Alþýðublaðið - 27.12.1920, Page 1
1920
Minudigina 27. desemher.
298 tölubi.
„Sparið.“
.Sparið," segir landsstjómin.
„Sparið*, segir Morgunblaðið, og
sgengur á undan < sparseminni
naeð því, að vera ekki nema hálft
annanhverm dag, svo að ekkert
rúm verður þar fyrir greinar Sig-
urðar Þóróifssonar, og eru margir
blaðinu þakklátir fyrir,
En sparnaður landsstjórnarinnar
liefir fram að þessu aðallega verið
íólginn í þ«í að draga nokkrar
foónur af fátækum bsrnakennurum,
jafnframt því sem hún fleygir
iugum púsunda króna í undir
búning undir komu Kristjáns Frið-
rikssonar konungs.
En nú með nýjárinu á sparn
aðurinn að byrja íyrir alvöru,
aamkvæmt ráðstöíua landsstjórnar*
inaar.
Ea hveijir eiga að spara og
Jhvað á að spara, og hvers vegna
á að spara?
Þeir, sem eiga að spara, er
alþýðan. Hún á nú upp úr nýjár*
inu að hætta að eta hveitibrauð,
aema af mjög skornum skamti,
og hún á að minka að stórmiklum
mun við sig sykurinn, þó hann,
sökum mjólkurskortsins, sé orðinn
ein helsta nauðsynin I kaupstöð-
um.
Þar sem sagt er hér að það sé
alþýðan, og eingöngu hún, sem
eftir ráðstöfunum landsstjórnarinn*
ar eigi að spara við sig hveiti og
sykur, þá er það bókstaflegur
aannleikur. Eftir skömtunarreglun-
um eiga reyndar t. d. aiiir Reykja-
vfkuibúar að fá jafet, en þar sem
skömtunin var augiýst fyrir tveim
mánuðum, þá er víst að allir efn-
aðri borgarbúar eru búnir að
Ibyrgja sig upp af þessum vöru-
tegundum, svo þessi sparnaðartil-
raun landsstjórnarinnar bitnar ein*
göngu á aiþýðunni.
En hvers vegna er það, að það
á að spsra nú?
Orsökin er sú, að nokkrir sfcór-
itgerðarmenn iandsins hafa tvö
ár í röð borið sig óskynsamiega
að Þeir hafa ekki seit afurðir
iandsins í tíma, heldur hafa þeir,
f voninni um að græða merra en
þeir áttu kost á, dregið að selja
þangað til komið var í ótíma.
Og ísiandsbanki, sem átti að vita
fótum sínum forráð, lánaði nokkr
um fáum fiskhringsmönaum þriðj-
unginn af öllu veltufé sínu til
þess að braska með, og varð þar
með fyrst og fremst orsök til þess,
að hin mikla viðskiftakreppa hófst,
sem nú hefir ríkt hér um marga
mánuði.
Til þess að bæta úr vandræðum
þeim, sem óhóflag íjárgræðgi nokk-
urra ríkustu manna íslands hefir
sett þjóðina f, á nú að minka
hveitibrauðið við verkamanninn
sjómanninn og bóndann.
Til þess að bæta úr vandræðum
þeim, sem íslandsbanki með hátta-
lagi sínu hefir sett þjóðina f, á
alþýðsn nú að spara við sig syk-
urinn með kaffinu!
Er þetfca vit?
€rlenð símskeyti.
Khöfn, 26. des.
Hásslanð og Kúmonfa.
Símað er frá London að
stjómin i Moskva hafi farið
fram á að Rúmenia yfirgefi
Bessarabín. Rúmenia visar til
París;irfriðs:ns, en er þó reiðu-
búin að semja vegna granna-
skylduönar. Moskva hefir svar-
að með þvi að draga saman
her á bökkum Djester.
Atvinnuleysi f Ámeríku.
Hið háa dollarsgengi bakar
Ameríku stórtaps daglega. Ó-
mögulegt er að selja miklar
vörubirgðir. Atvinnuleysi eykst
og vinnulaun iækka. Fram-
leiðslan er takmörkuð.
Álitið er að Harding sé þess
albúinn að taka aftur upp
verzlunarsamband við Rúss-
land, þar með fjarlægist hann
stefnu bandamanna.
Á batavegi.
Þorvaldur Thóroddsen er nu
á batavegi.
Brj'óstsaíf og ToDleiropar.
Alþýðubiaðið í Reykjavík hefir
tekið upp úr Verkamsnninum greiit
sem biaðið flutti f sept. í haust,
með yfirskriftinni „Lyfjabúðin og
brjóstsaftin".
Eins og lesendum Verkamanns-
ias er kunnugt, er grein þessi frá-
sögn um að iyfjabúðin á Akur-
eyri hafi selt einum Norðmanni 5
hálfflöskur af brjóstsaft, setn 3
Norðmenn hafi orðið ölvaðir af.
Þess er einnig getið í áminstri
greia, að Stefán Thorarensen lyf-
saii í Reykjavík hafi sent hingað
norður tvo kassa með 10 og S
heiiflöskum af vaniHedropum, sem
ætlaðir hafi verið tii drykkjar, en
þar sem herra Stefán Thorarensen
hefir svarað þessari grein f Al-
þýðublaðinu 12. okt. s. og mál-
ið hefir upplýst síðan áminst grein
var rituð, skai hér gengið nokkm
nánar inn á það.
Maður er nefndur Teitur Hart-
mann, hann var hér á ferð sfðastl.
sumar útsendur frá Reykjavfk sem
vörubjóður. Meðal þess varnings,
sem Teitur þessi hafði á boðstól-
um, voru vaniliedropar á þriggja
pela flöskum frá Stefání Thorar-
ensen lyfsala í Reykjavík. Lét
herra Teitur fyigja vaniiledropun-
um fyrirsögn um það, hvernig
ætti að gera þá að hæfilegum
drykk. Sjóða átti saman sykur og
vatn og blanda því saman við
vanilledropana £ þeim hlutföllum
sem hann ggf fyrirsögn um, og
fullyrti Teltur, að ef ekki yrði
hrugðið út af sinni fyrirsögn, yrðt
af þessu áfengt vín. Vanilledrop-