Alþýðublaðið - 16.05.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.05.1934, Blaðsíða 3
PRIÐJUDAGINN 15. maí 1934 /iLÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: alþýðuflokku;rinn ‘RITSTJÓRI; F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsia: Hverfisgötu 8—10. Simar: 4i'00: Afgreiðsla, auglýsingar. 4101: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4t*02: Ritstjóri. 4! 03; Vilhj. S Vdhjálmss. (heiina). 41)05: Prentsmiðjan Kitstjórinn er til viðtals kl 6—7. Niður í dældina. Örlög íslenzka kommúnista- flokksdnis virðast ætla að verðia, n(ákvæmltega hin sömu og komm- únista í öðrum löndum. Fyrst í stað fá þeir nokkuð fylgi, en peg- ar „nýjabrumið“ er farið, slitnar úr lestmni allur sá hópur, sem ekki getur lifað á slagorðum ein- um og gffuryrðum. KommúniiStaflokkurinn hér er á hraðri leið niður í dældina. Að vísu lætur hanu óskaplega, en ekfcert er á bak við. Aðalfélagsskapur hans, hið brtoislega V. S. N., sem var alt af í raun og veru ekkert annað en stórfeld auglýsing, er nú stein- dauður, uppleystur og einungis til á pappír hjá örfáum ofstækis- mönnum. Á Akureyri hafa nú 3— 4 félög drepist undir handarjaðri p'SSiS, í Glerárporpi 2, á Siglufirði 2, -og auk þess ýms skyndifélög lognast út af um leið og þau voru stofnuð, af því að þau voru aldrei annað en einföld fulltrúa- s-ending á eitthvert þing eða ráð- stefnu. Ástæð-an fyrir þessu er sú, að k-ommúnistar eru sneyddir því að kunn-a að snerta á n-okkru máli með viti. Starfsemi þ-eirra er og hefir aldrei verið annað en aug- lýsingastarfsemi — -og allar aug- lýsingarnar hafa -ekki verið annað en skrumauglýsingar. | Vierkamönnum getst yfirleitt af- ar-illa að slikri starfsemi. Þeir vilja, að samtök þ-eirra, sem þteir byggja upp með súrum sveita, sýni þieim -einhvern árangur, betei iaunakjör o,g bætt vinnuskilyrði, í félaginu Dagsbrún höfðu kommúnistar á aðalfundi 1932 108 atkvæði, og þá greiddu atkvæði um 450 féla.gar. Á aðalfundi í vetur höfðu þ-eir 39 atkvæði af um 700. Á Blönduósi réðu þeir miklu í verklýðsfélagiUu fyrir ári. Nú •er félagiiö í þanu veginn að slíta ölju sambandi við kommúnista og segja sög úr „V. S. N.“- Svona beldur það áfram á leið niður í dældina, þar tíl ekk- ert verður eftir að síðustu, niema örfáir vitlausir hanar á haug. Eymd íhaldsins. Nýlega ri-taði einn af merkustu o-g gáfuðustu bæudum landsins vel rökstudda og skoriinorða greám í eitt af vikublöðunum um íhaldið og sfcugiga þess, nazism- ann og kommúnismainn. Bóndinn sýnir fram á það, að ALÞÝÐUBLAÐIfi / Kjartan Ölafsson ferfngnr. Kjartan ólaf&son. Kjartian Ólafsson í Hafnarfirði er i dag fertugur. Ekki er það svo hár aldur að áratali, að á- stæða sé ^að minnast, en ára- talan er ekki alt af óskeikul-1 mæl- ir á mannsæfi. „Margoft tvítugur meir hefir lifað svefúugum segg, er sjötugur hjarði,“ segir skáldið. Kjartan fluttlst úr átthögum si'nium í Árnessýslu austur og hinigað til Hafnarfjarðar árið 1920, -og hefir dvalið þar siðan. Stundaði hann fyistu 6 árin hverja algenga vinnu og gerðist þegar hi-nn mesti áhrifamaður í félagsskap verkamanna. Eiga þeir honum það mjög að þakka, a.ð Vierkamannafélag Hafnarfjarðar mun vera eitt h-ið öflugasta í sinni röð, þieirra er nú starfa. Árfð 1926 gerðist hann lögreglu- þjónin og gegndi þvf starfi til 1931, og sagði hann því þá lausu, er hann kendi h-eilsubrests þess, er nú hefir knúð hann til að draga sig að mestu í hlé frá •opinberum störfum. En þó að störf Kjartan-s, hv-ort beldur hann var verkamaður eða lögregluþjónn, væru ærið nóg bæði að erfiði og tíma, þá v-oru háin þó hv-orki færri né smærri., ilhaldið -og skuggar þess séu hættulegustu andstæðingar af- komu vininustéttannia í iandinu, verkamauua, sjómanna, iðnaðar- manna og bænda. Hann notar engin stóryrði -eða gifuryrði í greiin sinni, heldur færir hann fram staðreyndir sinu máii til sönnunar og gerir þáð svo skýrt, að allir hljóta að skilja. Hanin saninar það, að íhaldið sé andstætt öllum umbótum á kjörum fólksins í landinu, ien hugsi um það eitt, að skara eld að köku stóreigna- og hátekju- knianna í kaupstöðum og þá fyrst og fremist í Rieykjavík. Bón-dinn b-endir á það, að aðal- málin, s-&m fyrir liggi til úria.usn- ar, séu þau, að skipuleggja af- uröasölu bændanna og auka kaupmátt verkalýðsinis, því að hjá honum sé aðalmarkaðurinn fyrir afurðir bændastéttarinn-ar. Maður skyidi nú ætla, að í- haldið reyndi að hrekja þessa skörpu grein bóndans með ein- hverjuim rökuin, en sv-o er ekki. I stað þess flytur Mgbl. í gær leymdarleg-a lygakliausu um funda- höld þies-sa bón-da, sem það er búið að birta tvisvar áður! Slíik eymd er ekki vænleg til foryistu fyrir; landsfólkið. ** sem hann hlóð á sig endurgjalds- laust. í þágu bæjarféiag-sins, v-erk- lýðisfélagsskapariins eða -einstakra nauðleitaimanna. En þeir hafa orðiið ærið margir, því að jafnian hefir hú-s lians v-erið þeim opið og hjálpin boðin. Hanin hefir s-etið í hæjarstjórn af hálfu jafnaðarmanna frá 1926 —1934, og átt þar sæt-i: í flesitum hinna meiri háttar nefnda, þar á meðal skólanefndum Flensborg- arskólans og barnaskólans. Átti hann á fyrstu árum sín-umj í bæj- arstj-órn fru-mkvæði að því, að reiist var nýtt barnaskólahús. Þá var hann og meðal fremstu hvata- m-anna þess, að bærinin hóf að gera út togara til -að firra at- vinnuvandræðum, og skömmu síð- ar að verkamann;afélagið hóf pöntunaristarfsemi. Þá var hanin og frumkvöðull þ-ess, að verklýðsfélög bæjarins settu á stofn brauðgerðarhús, Þegar sv-o rikiisstjórnin setti innflutr.ings- hömlur, var Kjartan valinn sem fulltrúi fyrir Alþýðuflokkinn til að taka sæti í innflutnings- nöfnd, og gegn-ir han-i störfu-m þar enin. Við siðustu alþingiskosin- ingar var Kjartan í kjöri af hálfu jafniaðarmann-a í HaínaiLrði. Var k-OiSniinigahríðin -eiin hin heitasta, sem orðið hefir, en Kjartan sjúk- ur maður og tók ekki á heilum sér. Þó sk-orti að eins öriá at- kvæði að hann næðá kosningu. Öll þau ár, sem Kjartan hefir dvalið í Hafnarfirði, hefir hann tekið öflugan þátt í stjörumála- sfarfsemi jafnaðarmanna og verið einn hinin sk-el-eggasti framherji. Hafa ekki önnur rúm verið b-etúr skipuð en hans, hvar seirn leitað er. Ber þar margt til. Kjartan er að mínu viti man-na málsnjall- astur, rökfimur og orðhagur svo að af ber, og hvorki skortir sikap né kapp þegar í brýnu slær um áhugamál. Hefi ég engan heyrt mæla þróttugra -og meitlaðra máil í ræðum en Kjartan, þ-egar hann fcr í iessálnu sínu. Þarf ekki í graf- götur að fara um það, hvaðan honum er runnin orðkyngin, svo ber hún svip af ómenguÖum s-ögu- stil. End-a >er það svo, að hamn er í beztia lagi handgenginín fsl-end- imgasögum og flestu hinu bezta úr síðará tím-a hókm-entum. Hefi ég og fáa fyrir hitt, -er mér þykir hetur kunma ao lesa en Kjartan, af gerhygli og hispurslausri gagn- rýni, enda er han-n stálminnugur og fróöur um marga hluti. Kjartan -er kvæntur ágætri konu, Sigrúnu Guðmundsdóttur frá Seljatungu. Er hún samhent Jhonluiml í hvívetna, og á silnn ríka þátt í s-tarfi bónda síns. Margar hugheilar árniaðaróskir munu berast heimili þeárra í dag, end-a; eiga margir þeim þakkir að gj-aida, ekki sízt snauð og um- komulítil olnbo-gabörn þjóðfélags- ins. Margir munu ó-ska þess, að Kjartani magi auðnaist að komast aftur til fullrar heiisu og taka aftur til fullrar hei'.su og tak-ai þeir-ra, sem berjast fyrir marmúð og réttlæti fyrir alla. •Þáö er betur að hans skapi að fá að „stríða og brjóta í stór- hríðum æfinnar mannraunaís" -en að vera óvirkur áhorfandi, og vel mætti hann gera sömu játningu og Stephan G. Stephanssou: „. . . en þar kýs ég landnám, -sem langflestir stranda, ef liðsint ég gæti, og bygði, þar helzt.“ Gu&jón Gu&jónsson. Til Færeyja. Ferðasaga íslenzkra skóía- drengja. Ég býst við því, að allir þeir, s-em k-omast yfir þessa bók, sleppi henni ekki fyr en þeir hafa l-es- ið hana til enda og láti hana isvo á b-ezta stað í bókaskápnum sínum. Bókin er samin af 23 skóla- drengjum, sem allir heimsóttu Færieyjar sl. sumar undir leið- sögn hins ágæta kenarara og drengjavinar Aðalstieins Sig- muudssonar. Drengirnir skriif-a sína gr-eihina hver um alt, s-em fyrir augun hair, um ferðina, Lyru, eyjarnar, eyjiarskeggj-a, sö-gu þieirra, skóla- mál, leiki og m-euningu. Allar eru ritgerðirnar ljósar, gagnorðar og skýrar, sv-o að ýmsir æfðir s-krif- finniar get-a öfundað þá. Maður verður drenguff í unnað sánn við að 1-esa þ-essa ágætu Htfu bók, maður sér með augum litlu rithöfundanna, fylgást með þidm -og skilur alt eins -og þieár. Það er góð tilfinning, að fiinna árón, sem liðin eru síðan niaður var drengur, hv-erfa burtu í svip og drengjaárin með öllu sfnu lit- auðgí k-oma -einu sinni enn. Ef þú átt drieng, þá kauptu hianda h-onum þ-essa bók. Engi;n bók er eins skemtileg til aflestr- ar núna í sjáifu voriinu, og gleymdo því ek-ki að 1-esa hana sjálíur. í sumar k-emur hingað flokkur fær-eyskra dnengja. Við verðum að taka v-el á móti þeim, eins og þieir tóku á móti litlu Islend- ingunum í fyrra sumar. Styðjið að góðum móttökum, og það getið þið gert meðal annars með því, að kaupa þessa bók eftir 23 nýja. rithöfunda, og svo -er hún lí'ka prýdd fjölda mörgum miyndum. r—S—n. ■BMIHWIMIBIi—I fitrdinnsteognr. „ R E X“ - stengur, einfaldar, tvö- faldar og þrefaldar, sem má lengja og stytta, „505“ patentstengu (rúllustengur), mahognistengur messingrör, gormar. — Mest úrval Ludvig Storr, Laugavegi 15. Sjðkrasamlag Rejrkjaviker Iðgjöldin lækkuðu 1. þ. m. urn 50 aura á mánuði. Lækkun þessi nær ekki til þeirra iðgjalda, sem fallin voru í gjald- daga fyrir 1. mai. Áð gefnu tiiefni eru samlagsmenn ámint- ir um að hafa gjaldabæ urnar ávalt með sér, þegar þeir faratil læknis; annars getaþeir átt á hættu að fá ekki afgreiðslu. Málningarvðror. Löguð málning í öllum litumt Distemper - — — Mattfarvi, fjölda litir. Olíurifið, — — Málningarduft, — Titanhvita. Zinkhvíta. Blýhvita. Terpentma. Fernis. Langódýrast í MáEning og járnvðrnr. Sími 2876. Laugavegi 25. Drífaoda-kaffið er drfgst. TfiiBiarit Þjóðræknisfélags fálendinga í VestDTheim!, 15. árgangof 1933, er nýkomið hingað til lands, vandaður að frá- gangi, eins og venja heiir verið til. — í tima- ritinu eru nú rttgerðir eftir dr. Stefán Eina*s- son, Rögnvald Pétursson og Steingrím Matt- híasson, saga og œfíntýri eftir J. Magnús Bjarnason, kvœði eftir Jakobinu Johnson, Huldu, Rich. Beck, endurminningar eftir Guðm. Frið- jónsson og margt fleira. — Verð að eins 5 kr Af eidri árgöngum má fá flesta fyrir mjög nið- ursett verð, 1,—6. og 9.—11. fyrir kr. 2,50, en aðrir árgangar kosta 5 kr. hver. Tímaritið fœst hjá bóksölum, en aðalútsala er hjá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.