Morgunblaðið - 12.01.1999, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1999 75
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
é * é é Ri9nin9
é * é t S|ydda
Alskýjað Snjókoma Él
V7 Skúrir | Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
V* I Vindörin sýnir vind-
V7 Slydduél I stefnu og fjöðrin 2SZ Þoka
v— • J vindstyrk,heilfjöður 4 4 .
er 2 vindstig. é ^u,a
Spá kl. 1
$
*
& #
*
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Hvöss vestan og norðvestanátt með snjó-
komu eða éljagangi og þá mest norðanlands og
vestan. Kólnandi veður.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á miðvikudag og fimmtudag lítur út fyrir norð-
vestlæga eða breytilega átt og él víða um landið.
Á föstudag eru horfur á austanátt með snjó-
komu sunnanlands en éljum norðan til á landinu.
Á laugardag og sunnudag lítur loks út fyrir
norðanátt með snjókomu og síðan éljum á
norðanverðu landinu
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.00 í gær)
Skafrenningur og versnandi veður var á heiðum
og fjallvegum á Snæfellsnesi, Vestfjörðum,
Norðurlandi og Austurlandi. Víða hálka, og sums
staðar veruleg, svo sem í Þrengslum.
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Kröpp lægð var við suðvesturströndina á leið til
austnorðausturs og fer austur fyrir landið til morguns.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gærað ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 2 alskýjað Amsterdam -1 snjóél
Bolungarvik 1 slydda Lúxemborg -2 skýjað
Akureyri 2 alskýjað Hamborg -1 komsnjór
Egilsstaðir 2 Frankfurt 0 alskýjaö
Kirkjubæjarkl. 3 rigning Vín 3 súld
JanMayen -3 léttskýjað Algarve 10
Nuuk -9 snjókoma Malaga 13 skýjað
Narssarssuaq -10 skýjað Las Palmas 17 léttskýjað
Þórshöfn 6 rigning Barcelona 7 léttskýjað
Bergen -5 léttskýjað Mallorca 5 léttskýjað
Ósló -8 snjókoma Róm 11 léttskýjað
Kaupmannahöfn 0 snjókoma Feneyjar 7 þokumóða
Stokkhólmur Winnipeg -23 þoka
Helsinki -9 komsnjór Montreal -16 þoka
Dublin -3 þokumóða Halifax -2 hálfskýjað
Glasgow 0 mistur New York -5 hálfskýjað
London 1 léttskýjað Chicago -16 snjókoma
Paris 0 léttskýjað Orlando 17 léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
12. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 2.37 3,1 8.58 1,6 14.54 3,0 21.17 1,4 10.56 13.32 16.08 9.22
ÍSAFJÖRÐUR 4.45 1,7 10.54 1,7 16.42 1,7 23.13 0,8 11.34 13.40 15.46 9.30
SIGLUFJÖRÐUR 0.26 0,5 6.40 1,1 12.57 0,5 19.09 1,0 11.14 13.20 15.26 9.09
DJÚPIVOGUR 5.55 0,8 11.45 1,4 18.03 0,7 10.28 13.04 15.40 8.53
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morqunblaðið/Siómælinqar slands
S
I DAG er þriðjudagur 12. janú-
ar, 12. dagur ársins 1999. Orð
dagsins: Blessun Drottins, hún
auðgar, og erfíði mannsins
bætir engu við hana.
(Orðskviðimir 10,22.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Kyndill kom og fór í
gær. Lagarfoss, Snorri
Sturluson, Dettifoss og
Ernir fóru í gær. Stapa-
fell kom í gær. Brúar-
foss kemur í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Lagarfoss kom til
Straumsvíkur í gær.
Kattholt. Flóamarkað-
urinn opinn þriðjud. og
flmmtud. kl. 14-17.
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs. Opið þriðju-
daga kl. 17-18 í Hamra-
borg 7, 2 hæð, Álfhóll.
Mannamót
Aflagrandi 40. Dans-
kennsla hjá Sigvalda
hefst aftur föstud. 12.
febrúar.
Árskdgar 4. Kl. 9-16.30
handav., kl. 10.15 leik-
fimi, kl. 11 boccia, kl.
13.30 félagsvist, kl. 13
smíðar.
Bólstaðarhlið 43. Kl. 8-
13 hárgr., kl. 8.30- 12.30
böðun, ld. 9-9.45 leik-
fími, kl. 9-16 handavinna
og fótaaðg., kl. 9-12 tré-
útskurður, k). 9.30-11
kaffi og dagblöðin, kl.
10-11.30 sund, kl. 14-15
dans, kl. 15 kaffi. Þorra-
blót verður fóstud. 22.
jan. kl. 18. Voces Thules
syngja (Sverrir Guð-
jónsson, Sigurður Hall-
dórsson, Eggert Pálsson
og Guðlaugur Viktors-
son.) Kvöldvökukórinn
syngur. Ragnar Leví
leikur fyrir dansi. Salur-
inn opnaður kl. 17.30.
Uppl. og skráning í s.
568 5052.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði. Kl. 13
saumur og brids.
Félag eldri borgara, í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði. Kl. 9 silkimál-
un. Skák kl. 13 í dag,
allt skákáhugafólk vel-
komið. Kaffistofan opin
kl. 10-13 blöðin, kaffi,
spjall og meðlæti. Opið
á virkum dögum. Nám-
skeið Bjarna Ingvars-
sonar í framsögn hefst
þriðjud. 19. janúar.
Uppl. á skrifstofu s.
588 2111.
Félag eldri borgara,
Þorraseli. Opið í dag frá
kl. 13-17. Kl. 13.30 spilað
alkort, kl. 13.30 handa-
vinna í umsjón Kristínar
Hjaltadóttur. Kaffi og
meðlæti frá kl. 15-16.
Aflir velkomnir.
Félagsstarf aldraðra í
Bústaðarsókn. Félags-
starfið byrjar aftur eftir
jólafrí miðvikudaginn
13. janúar kl. 13.30.
Dalbraut 18-20. Kl. 14
félagsvist, kaffi.
Furugerði 1, Kl. 9 að-
stoð við böðun og bók-
band, kl. 10 ganga, kl. 12
matur, kl. 13 frjáls spila-
mennska, kl. 15 kaffi.
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund og leikfimiæfingar
í Breiðholtslaug, vinnu-
stofur opnar frá kl. 9-
16.30, kl. 12.30 gler-
skurður, umsjón Helga
Vilmundardóttir, kl. 13
boccia. Veitingar í teríu.
Á morgun kl. 10.30
byrja aftur gamlir leikir
og dansar í umsjá Helgu
Þórarinsdóttur.
Gjábakki. Fannborg 8,
kl. 9.05, 9.50, og 10.45
leikfimi.
Gullsmári, Gullsmára
13. Þriðjud. 12. jan. kl.
14 verður kynning á
vetrardagskrá í Gull-
smára. Allir eldri borg-
arar eru hvattir til að
koma, sjá og heyra hvað
er í boði. Heitt á könn-
unni og heimabakað
meðlæti.
Hvassaleiti 56-58. Ki. 9
böðun, fótaaðg. og leik-
fimi, kl. 9.45 bankinn, kl.
13 hárgr. og fjölbreytt
handavinna hjá Ragn-
heiði.
Hraunbær 105. kl.
9-16.30 postulínsmálun
og glerskurður, kl. 9-17
fótaðgerð, kl. 9.30 -10.30
boccia, kl. 11-12 leikfimi,
ki. 12-13 matur, kl. 12.15
verslunarferð, kl. 13-17
hárgr., kl. 13-16.30 frjáls
spilamennska
Hæðargarður 31. Kl.
9-11 dagblöðin og kaffi,
kl. 10 leikfimi, kl. 12.45
Bónusferð. Handavinna:
útskurður allan daginn.
Langahlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hársnyrting, kl.
11.30 matur, kl. 13-17
handavinna og föndur,
kl. 14 hjúkrunarfræðing-
ur staðnum, kl. 15 kaffi.
Norðurbrún 1. Kl. 9-
16.45 útskurður, kl 9-
16.30 tau og silki, kl. 10-
11 boccia.
Mosfellsbær, félagsstarf
aldraðra. í dag kl. 15
verður Soffía Egilsdóttir
með kynningu á rétt-
indamálum aldraðra til
almannatrygginga í
Dvalarheimili aldraðra
Hlaðhömrum.
Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj-
an, kl. 9.30-10 stund með"*i >
Þórdísi, kl. 10-11 leik-
fimi - almenn, kl. 10-12
fatabreytingar og gler,
kl. 11.45 matur, kl. 13-16
handmennt, keramik kl.
14-16.30 félagsvist, kl.
14.30 kaffi.
Vesturgata 7. KJ.
9-10.30 dagblöðin og
kaffi, kl. 9 hárgr., kl.
9.15-16 almenn handa-
vinna, kl. 10-11 spurt og
spjallað kl. 11.45 matur,
ld. 13 bútasaumur, leik-
fimi og frjáls spila-
mennska, kl. 14.30 kaffi.
Fimmtud. 14. jan. verður
farið að sjá leikritidy-
Maður í mishtum sokk-
um eftir Arnmund Back-
man. Skráning í s.
562-7077. Fáeinir miðar
eftir. Föstud. 15. jan. kl.
15 kynnir Emilía Jóns-
dóttir þjónustu Securit-
as, öryggishnappinn og
öryggismál frá Securit-
as. Kaffiveitingar í boði
Securitas. Ragnar Levi
harmónikkuleikaii leik-
ur fyrir dansi kl. 14.30
Bridsdeild FEBK. Tvf^
menningur í kvöld kl. 19
í Gjábakka.
ITC deildin Irpa, heldur
fund í fundarsal sjálf-
stæðismanna í
Hverafold 5, í kvöld kl.
20.
Kvenfélag Langholts-
sóknar. Fundur verður í
kvöld kl. 20 í safnaðar-
heimili Langholtskirkju.
Sameiginlegur fundur
með Kvenfélagi Laugar-
neskirkju, Safnaðarfé-
lagi Ásprestakalls og
Safnaðarfélagi Lang-
holtssóknar. Félagaij-
taki með sér gesti.
Kvenfélagi Hrönn, held-
ur fimmmtíu ára afrnæl-
isfagnað í Ásbyrgi, Hótel
Islandi laugard. 16. jan.
kl. 19. Félagskonur til-
kynnið þátttöku til
stjórnar fyrir 12. jan.
Sjálfsbjörg félag fatl-
aðra á höfuðborgarsvæð-
inu. Bingó kl. 20 í kvöld.
Allir velkomnir.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 greinilcgt, 4 kroppur, 7
klifrast,, 8 hlómum, 9
miskunn, 11 sigaði, 13
vegur, 14 hefja, 15 stert-
ur, 17 verkfæri, 20
gruna, 22 brúkum, 23 fól,
24 sár, 25 kvabb.
LÓÐRÉTT:
1 hraminur, 2 ósvipað, 3
spilið, 4 fjöl, 5 henda, 6
hæsi, 10 kjánar, 12 reið,
13 op, 15 áma, 16 pöss-
um, 18 duglegur, 19
missa marks, 20 hljómar,
21 mjög.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 gegndrepa, 8 buddu, 9 ylinn, 10 men, 11 tarfa,
13 afann, 15 fress, 18 hrafl, 21 tær, 22 liðni, 23 öxina, 24
kinnungur.
Lóðrétt: 2 endar, 3 nauma, 4 reyna, 5 peisa, 6 ábót, 7
unun, 12 fas, 14 far, 15 fýla, 16 eyðni, 17 stinn, 18
hrönn, 19 atinu, 20 lóan.
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings