Morgunblaðið - 03.02.1999, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.02.1999, Blaðsíða 4
Aflabrögð Reyna við steinbít „VIÐ erum að reyna við steinbít en hefur gengið heldur treglega," sagði Gísli Skarphéðinsson, skip- stjóri á frystitogaranum Framnesi IS, í spjalli við Verið í gær, en skip- ið var þá að veiðum í svokölluðu Ræsi, um 40-50 mílur vestur úr Látrabjargi. „Við byrjuðum að reyna við steinbítinn í október og höfum verið að skarka á þessu síð- an. Við höfum fengið um 30 tonn af steinbít að jafnaði á viku en í kring- um 50 tonn með öllu saman. Við drögum jafnan í 5 tíma og aflinn eftir hvert hol er eitt til tvö tonn en sjaldan meira. Við höfum selt allt á markað og fengið ágætt verð, alveg þangað til í síðustu viku en þá lækkaði það niður í 90 krónur fyrir kílóið. Líklega er framboðið að aukast. Það hafa verið nokkur skip að toga á þessum slóðum, flestir skjótast í þetta til að fá með þorsk- inum,“ sagði Gísli. Erfitt að fá þorsk á leigu Gísli segist vera á svona „skrapi" því nú sé ekki mikið eftir af þorsk- kvótanum. „Fram að áramótum var aflinn nokkuð blandaður og helm- ingurinn þorskur á móti steinbít, kola og karfa. Við sleppum þokka- lega við þorskinn núna og fáum svo til alveg hreinan steinbít, aðeins ör- fáir karfar sem slæðast með. Það er ekki hlaupið að því að fá þorsk- kvóta nú orðið, enda verðið á leigu- kvótanum komið upp úr öllu valdi. Okkur hefur hinsvegar þótt hag- stætt að skipta öðrum tegundum fyrir steinbít." Því miður ekki hægt að sortera þorskinn frá Gísli segir steinbítsveiðina vana- lega fremur trega í janúar og fram- an af febrúar en síðan komi meiri kraftur í veiðarnar í undir lok febr- úar. „Þá gengur steinbíturinn upp á röstina. Þá byrjar hann að taka lín- una og aðalsteinbítsvertíðin byrjar vanalega um miðjan mars hjá línu- bátunum. Hann tekur síðan línuna alveg þangað til loðnan gengur yfír svæðið. Þá leggst hann pakksaddur á botninn. Þá er lag fyrir okkur og oft er það skársti aflinn hjá togur- unum. Gallinn er hins vegar sá að þá kemur mikill þorskur með og það er því miður ekki hægt að sortera hann frá á trollveiðum," sagði Gísli. Margir að fylgjast með Dohrn-bankanum Framnes ÍS er rækjufrystiskip og væri að öllu jöfnu á rækjuveið- um ef ekki væri fyrir afspyrnulé- lega rækjuveiði að sögn Gísla. Steinbítsskrapið sé einungis leið til að finna sér eitthvað að gera á með- an ástand rækjustofnsins sé eins og það er. „Við verðum á þessu skrapi á meðan ekkert gerist í rækjunni. Veiðin hefur bara verið skelfilega léleg síðustu mánuði. Flestir binda nú vonir við Dohrn-bankann. Svæð- ið hefur síðustu vikur verið lokað vegna hafíss en líklega fara skipin að komast þangað. Orri IS fór þangað út rétt eftir áramótin og var að veiðum í einn dag en þá lokaðist svæðið. Mér skilst að hann hafi fengið þokkalegan afla. Rækjuskip- in hafa verið hér vestur í kanti upp á síðkastið en aflinn verið heldur slakur. Það má hinsvegar búast við að það fækki rækjuskipum á Is- landsmiðum í vor. Allir sem geta fara þá á Flæmska hattinn. Barentshafið er líka óþekkt stærð og það fylgjast ábyggilega margir með þróuninni þar,“ sagði Gísli skipstjóri. * llorn- banki gnmn / tíarða• •fjarðai' tíapa- i\ grunn /(irináa• rikur- VIKAN 24.1.-30.1. Togarar og rækjutogarar mánudaginn 1. febrúar 1999 (/] i i $ Kotku- ) \ I A grunn j (grunn ^ f/*^ )\ // Kópancsgrunn T \ 1 v !/ Jtikul- Faxaflói <^i o. V r\ íaxadjup y dcyjar- Týy T Reykjmes V / TTvfl- krun,Ls\ T \ TT.n'/.yt/ tt TTT T 0, /\„ ■ ? - O C- ' #\/ V ■ / - /v Heildarsjósókn Vikuna 25.-31.jan. 1999 Mánudagur 427 skip Þriðjudagur 474 skip Miðvikudagur 295 skip Fimmtudagur 500 skip Föstudagur 232 skip Laugardagur 181 skip Sunnudagur 172 skip / /R Héra3s<hip r r •■■■•-. H Glciítngailni \ >' T "KcytYnfjtóuiardjúp djity tíauða- lorgið , T Cerpistruáj w/ Skruðsgr T: Togari fl: Rækjutogari | BATAR Nafn Stærö Afli Veiðarfærí Uppist. afla Sjóf. Lönduriarst. f FTREYJA RE 38 136 28* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur ] SMÁEY VE144 161 23* Karfi / Gullkarfi 1 Gámur | ÓF0QURVE 325 138 28* Karfí / Gutlkarfi 1 Gámur ] BRYNJOl Fun ÁR 3 199 29 Net Úfsi 2 Vestmannaeyjar í GANDi VE 171 ■ 212 19 Net Þorskur 1 Vestmannaeyjarj GUÐRÚN VE122 195 19* Net Þorskur 3 Vestmannaeyjar i HEIMAEY VE 1 272 57 Botnvarpa Þorskur 1 Vestmannaeyjar! JÓN Á HOFI ÁR 62 276 16 Botnvarpa Skötuselur 2 Vestmannaeyjar ' fríðrTk SIQURÐSSON ÁR17 162 51 Dragnót Skrápflúra 2 Þoriákshöfn /i:| HÁSTEINN ÁR 8 113 17* Dragnót Þorskur 4 Þoriákshöfn [ SKÁLAFELL ÁR 60 149 18 Net Þorskur 3 Þoriákshöfn ] SNÆTINDUR ÁR 88 102 12 Net Ufsi 4 Þoriákshöfn ' ALBATROS GK 60 257 59 Lfna Þorskur 1 Grindavfk j FJÖLNIR GK 7 154 52 Lína Þorskur 1 Grindavfk GAUKUR GK 660 181 17 Botnvarpa Karfi / Guiikarfi 3 Grindavík i v:] GEIRFUGL GK 66 148 20 Botnvarpa Þorskur 2 Grindavík I HAFBERG GK 377 189 24* Botnvarpa Ufsi 2 Grindavik j HRAFNSEYRI IS 10 183 61 Lína Þorskur 2 Grindavfk HRUNGNIR GK 50 216 74 Lfna Þorskur 1 Grindavík j KÓPUR GK 175 253 44 Lína Þorskur 1 Grindavík ; ODDGEIR ÞH 222 164 21 Botnvarpa Ufsl 2 Grindavfk | REYNIR GK 47 71 14 Lína Þorskur 3 Grindavfk [ SKARFÚR GK 666 234 22 Urta Ýsa Grindavfk j SÆVlK GK 257 211 38 Lfna Þorskur 1 Grindavík : ÓLAFUR GK 33 51 14 L/na Þorskur 2 Grindavfk ] ARNEY KE 50 347 40 Net Þorskur 4 Sandgerði GUÐFINNUR KE 19 78 19 Net Þorskur 4 Sandgerði ] HAFNARBERG RE 404 74 13 Net Þorskur 5 Sandgerði ; JÓN GÚNNLAUGS GK 444 105 14 Botnvarpa Þorskur 1 Sandgerði . ] SIGGI BJARNA GK 5 102 15 Dragnót Þorskur 3 Sandgeröi | SIGÞÓR ÞH 100 " 169 H 36 Lfna Þorskur 3 Sandgorði / j STAFNES KE 130 197 28 Net Þorskur 3 Sandgerði [ ÓSK KE 5 81 14 Net Þorskur 3 Sandgerði | ÞÓR PÉTURSSON GK 504 143 25 Botnvarpa Ýsa 1 Sandgerði ! ERUNG KE 140 179 27 Net Þorskur 3 Keiiavlk i HAPPASÆLL KE 94 179 17 Net Þorskur 3 Keflavfk ! SKUMUR GK111 123 17 Net Þorskur 3 Keflavík J STYRMIR KE 11 190 30 Net Þorskur 4 Keflavík I AGÚST GUDMUNDSSON GK 95 186 22 Net Þorskur 4 Keflavflt | PORSTEINN GK 16 138 25 Net Þorskur 5 Kefiavík I HRINGUR GK 18 151 17 Net Þorskur 5 Hafnarfjörður /] KRISTRÚN RE 177 200 59 Lfna Þorskur 1 Reykjavík f TJALDUR SH 270 412 61 Lína Þorskur 1 Reykjavfk </] FAXABORG SH 207 192 52 Lfna Þorskur 3 Rif ' HAMÁR SH 224 235 27 Botnvarpa Þorskur 1 Rif &\ MAGNÚS SH 205 116 20 Net Þorskur 5 Rif ' RIFSNES SH 44 226 21 Botnvarpa Þorskur 2 Rif Étf ' •} SAXHAMAR SH 50 128 35 Net Þorskur 5 Rif \ ÖRVÁR SH 777 196 28 Lína Þorskur 2 Rif 1 EGILL HALLDÓRSSON SH 2 62 37 Net Þorskur 3 Ólafsvík I GÚNNÁR BJÁRNASÖN SH 122 : 103 g 13 Dragnót Þorskur ólafsvfk t \ ] STEINUNN SH 167 153 57 Dragnót Þorskur 8 ólafsvfk í SVÉINBJORN JÁKÓBSSON SH 10 103 17 Dragnót Þorskur 5 Olalsvik :| ÓLAFUR BJARNASON SH 137 111 26 Net Þorskur 7 Ólafsvík I FARSÆLL SH 30 178 33 Botnvarpa Þorskur ■11 ;• \ Grundarfjörður j GRUNDFIRÐINGUR SH 24 103 36 Net Þorskur 6 Grundarfjöröur HAUKABERG SH 20 104 16 Net / Þorskur 5 Grundarfjörður j SÓLEYSH 124 144 29** Botnvarpa Þorskur 3 Grundarfjörður ÞÓRSNESSH108 163 39 ; Net ÞófSkur - 5 ■ '' Stykktshólmur ] BRIMNES BA 800 73 29 Lfna Þorskur 2 Patreksfjöröur ; NÚPUR BA 69 256J| 49 ' -,. /Una "r•<* Þorskur ' 1 (j Patreksfjörður j ÞORSTEINN BA 1 " 30 17 Lína Þorskur 2 Patreksfjörður I MARÍA JÚLÍÁ BÁ 36 108 15 Lfna Þorskur 1 Tálknafjörður .; ] SIGURBJÖRG ÞORSTEINS BA 65 101 28 Lína Þorskur 3 Bíldudalur [ GYIXIR IS 261 172 63 Lfna Þorekur 1 Rateyri . ] SÚGFIRÐINGUR ÍS 16 59 20 Lína Þorskur 2 Suöureyri I GUÐNY ÍS 266 70 ,r 36 Lfna Þorekur ’rm~ Bolungarvík ] SÆÞÓR EA 101 150 23 Net Þorskur 2 Árskógssandur i SÓLRÚN EÁ 351 199 19 Net Þorekur 3 Árskógssandur j SJÖFN EA142 254 58 Botnvarpa Þorskur 1 Akureyri [ GEÍR ÞH 150 75 11 Net Ufsi 2 RaufarhÖfn j MÁNATINDUR SU 359 142 45 Botnvarpa Þorskur 1 Djúpivogur [ AKUREY SF 41 16 Dragnót Skrápflúra 2 Homafjörður SIGURÐUR ÓLAFSSON SF 44 Í24‘ ' 14 Not Þorskur 3 Homafjöröur I SKINNEY 3F 30 ,175 15 Dragnót Skrápflúra 1 Homafjörður j ÞINGANES SF 25 162 34 Botnvarpa Þorskur 1 Homafjörður Erlend skip Nafn Stærð Afli Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. [ KÓRALLÓVYY R 4 1 171 Þorskur Hafnarfjörður ] HVILVTENNI F 3 1 295 Rækja / Djúprækja Reykjavík ! KINGS BAY N 999 1 813 Loöna Seyðisfjörður ] VEABASN0 1 13 Loöna Seyðisfjörður [ KVÁNNÖY N 44 1 847 Loðna Reyðarfjörður LEINIBJÖRN N 505 1 901 Loöna Reyðarfjörður I TUNUG3Ó 1 1235 Loðna Fáskrúösfjöröur ] AMMASAT G 28 1 784 Loðna Djúpivogur L OÐNUBA TAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. j KAPVE4 402 518 1 Vestmannaeyjar ] SVANUR RE 45 334 556 1 Þoriákshöfn r FÁXI RÉ 9 714 808 1 Reykjavfk ELLIÐI GK 445 731 738 1 Akranes í VÍKINGUR ÁK 100 950 1430 1 Akranes ] SIGURÐUR VE 15 914 1740 2 Akureyri ] SÚNNÚBÉRG NS199 400 574 1 Vopnafjörður ÞORSTEINN EA810 794 925 1 Vopnafjörður : BJÁRNI ÖLAFSSÖN ÁK 70 984 1906 2 Seyðisfjörötlr BJÖRG JÓNSDOTTIR PH 321 643 1639 3 Seyðisfjöröur [ GRINDVÍKINGUR GK 606 577 416 1 Soyðisfjöröur ] ÖRN KE 13 566 1736 2 Seyðisfjöröur [ BÖRKUR NK 122 949 1655 2 Neskaupstaður ] HÁBERG GK 299 366 930 2 Neskaupstaður : ODDEYRIN EA 210 335 543 2 Neskaupstaður ] SÚLAN EA 300 458 1720 3 Neskaupstaður [ GÚÐRÚN ÞÓRKELSD. SU 211 481 1831 2 Ésklljðrður HÓLMABORG SU 11 1181 1947 1 Eskifjörður í JÓN KJARTANSSÖN SÚ111 836 2604 2 Eskifjörður SELEY SU 210 404 1319 3 Reyðarfjörður [ ANTARES VE 18 480 2059 3 Fáskrúðsfjörður BERGUR VE 44 484 21 1 Fáskrúðsfjörður | GÍGJA VE 340 366 977 2 Fáskrúðsfjörður ] SÓLFÉLL ÉA 314 370 1679 3 Fáskrúðsfjörður TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. [* BÉRGÉY VE 544 339 18* Djúpkarfi Gámur ] HAUKUR GK 25 479 35* Þorskur Gámur ! HRÍSEYJAN EA410 462 40* Djúpkarfi Gámur j SKAFTI SK 3 299 44* Djúpkarfi Gámur [ JÓN VÍDALÍN ÁR 1 548 74* Þorskur Vestmannaeyjar \ ÁLSEY VE 502 222 52* Þorskur Vestmannaeyjar [ STURLA GK 12 297 33 Ufsi Grindavík BERGLÍN GK 300 254 78 Þorskur Sandgerði I SÓLEY SIGURJÓNS GK 200 274 38 | Þorskur Sandgerði | ÞURÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 ' 274 56 Karfi / Guilkarfi Keflavfk f HAMRASVANUR SH 201 mmmm 24 i Ufsí Hafnarfjðrður HÁRÐBAKUR EA 303 ■941’ 95 Djúpkarfi Hafnarfjörður j GEYSIR BA 25 295 20 Steinbftur Reykjavík | ÁSBJÖRN RE 50 442 142 Ufsi Reykjavlk í STURLAÚQUR H. BÖÐVARSSÖN ÁK 10 - vV 431 -/>123: Karfi / Gulikarfi Akranes ] HRINGUR SH 535 488 196 Þorskur Grundarfjörður [ KLAKKUR SH 510 488 75 Karfi / Gulfkarfi Grundarfjörður | HEIÐRUN GK 505 294 34* Þorskur Bolungarvfk [ FRAMNES fe 708 407 53 Steinbítur Isafjörður | HJÖRLEIFUR ÁR 204 442 10 Ýsa ísafjörður [ PÁLL PÁLSSON iS 102 583 162 Þorskur isafjörður STEFNIR IS 28 431 156 Þorskur ísafjörður [ HÉGRANÉS SK 2 498 99 Þorskur Sauðárkrókur BJÖRGÚLFUR EA 312 424 66* Þorskur Dalvík [ BUK1EA12 420 78 Þorskur Dalvlk KALDBAKUR EA 301 941 108 Þorskur Akureyri j ÁRBAKUR EA 308 e j , 'V'; | 445 116 Þorskur Akuroyri j GULLVER NS 12 423 55* Þorskur Seyðisfjörður [ HÁKON ÞH 250 821 345 Koimunni Seyðisfjörður | BJARTUR NK 121 461 93 Þorskur Neskaupstaður i HÓLMANÉS SU 1 451 21 Grálúða / Svarta spraka Eskifjörður LJÓSAFELL SU 70 649 72 Þorskur ' Fáskrúðsi]örður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.