Alþýðublaðið - 28.05.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.05.1934, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 28. maí 1934. 4 Það er viðurkent, aðjjslenzk^ bakaramelst.irar laga einungis kökur úr úrvals-.fni Sé Juklega eru peir vandlátir á feiti, Hafa j f.ivel margir fram að pessu notað eingöngu íslenzkt smjör i allar betri kökur. Athugið, hvað einn af pektustu bakarameisturum pessa bœjar'Segir um Bláa borðann: „Ég verð að viðurkenna að pað er erfitt að pekkja í sundur kökur, sem lagaðar eru úr Bláa borð- anum og smjöri. Þœr bakast jafn-vel og verða útlitsfallegar, Þœr fá sama bragð og geymast ágœtlega.“ Ö. Thorberg Jónsson Kökugerð og Konditori, Laugavegi 5. Harmonikusóló og dúettar með orkestri, steppdanz, sólósöngur, kýmnissögur, jazz- inúsík, xylofonsóló: Cerny frá Wien. — Hraði 1934. — Aðgöngumiðar á 2,00, 2,50 og 3,00 í Hljóð færahúsinu, Atlabúð, Eymundsson og Penn anum. iiwaiim ififn Nýir ktkapendnr AJLPY11IJ KM.HtlltB fá blaðlð ókeyp- istil nnæstnmá MANUDAGINN 28. maf 1934. aðamóta. ISaiffiBla BMI Raspotin oo heisaradTotDinoin Aðalhlutverkin leika: John Ethel Lionel Barrpore Börn fá ekki aðgang. NÝKOMNAR V0RDR Kventöskur, nýjasta tízka. Leirtau í feikna únali. Búsáhöld í mörgum litum. Barnaleikföng, stórkostlegt úrval, bæði innlent og út- lent. Baktöskur, Fötur, Sparibyssur, Bílar, Byssur, Brúður, Vagnar o. fl. o. fl. EDVNBORG. Lítil íbúð, berbergi og eldhús eða ®ldunarplá,ss óskast strax. — Upplýsijrgar í síma 4559. filmur liafa lækkaðiverði um 19 af hundraði. Beykjaviknr. Verðskrá: Matarstell, 6 m., nýtízku-post. 26,50 Kaffistell, 6 m., sama 12,80 Skálasett, 6 stykki, nýtízku 5,00 Avaxtasett, 12 manna, postul. 6,75 Ávaxtasett, 6 manna, postui. 3,75 Skálar, ekta kristall, frá 6,50 Blómavasar, postulín, frá 1,50 Mjólkurkönnur, 1 1., postul. 1,90 Ðömutöskur, ekta leður, frá 6,50 Vekjaraklukkur, ágætar 5,50 Vasaúr, 2 tegundir 12,50 Sjálfblekungar með glerp. 1,50 — — 14 k. gullp. 5,00 Barnadiskar með myndum 0,75 Barnamál með myndum 0,50 Bamafötur og skófluf 0,25 og ótal margt fallegt, en pó ódýrt. .Eiuarssoa & BJörnsson, Bankastræti 11. U f varpsnmræðnrnar. Útvarpsumræðurnar hefjast á miðvik'udagskvöldið. Fyrir unga jafn.aðarmenn tala Emil Jónsson verkfræðingur, frambjóðandi Al- pýð!uflokklsiin,s í Hafnarfirði, Pétur Halldórsson skrifstofumaður, 4. miáður á lista Alpýðuflokksins í Reykjiavík, Guðjón B. Baldvins- son . verkaimaöur, írambjóðandi Aiþýðuiflokfcsins í Borgarfjarðar- sýslu, og Guðnx. Pétursson sím- nitari, frambjóðandi Alþýðuílokks- lins í Raingárvallasýslu. Ókunnugt er uím, hverjir tala frá hinum flokkunum. Hjónaefni. Nýiega hafa birt trúLofun sín,a ungfrú Ásbjiörg G. Jónsdóttir frá Gunnlaugsstöðum og Jón B. Magnúisison frá Höfða. Llesið Ar rithðnd. Nú getur hver og dnn fengið upplýsingar um skapgerð sína o. fl. með því að skrifa vísu fiessa: Fynsta skilorð fullkomins lífs, lífis í siðfierðis- iog sálar-krafti — það ier viljinn, viljinn til að lifa; laust er alt, tef lífsviljann þrýtur, og eiiginhandar-undirskrift ásamt hieilmiiisfiangi og 2 kír|. í óiniottuðum frímerkjum, og leggja það í lok- uðu umislagi í póst, merkt: Rlt- hönd, pósthólf 944. Verður yður þá ,sent í pósti svar við, hvað í rithönd yðar býr. YfiriýsiDfl. Vegna tilkynninga'Málarameist- arafélags Reykjavíkur í auglýsing- um í blöðunumf’umf kaupsölu á vinnu málarasveina£|viljum við taka fram, að við j: málarasveinar höfum um klukkustund hverja kr. 1,70 i dagvinnu. Hvað málara- meistarar leggja á Vinnu okkar par fyrir utan, er okkur með öilu óviðkomandi. Það, sem birzt hefir í blöðunum viðvíkjandi kaupmáli pessu, er Málarasveinafél. Reykjavikur einnig með öllu óviðkomandi. Síjórn Málarasveinafélaos Reyhjayiknr Borðstofubord, borðstofustólar og alls konar húsgögn, mikið úrval. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur. I DAG Næturlæknir er í nótt Halldór Stefáns&on, Lækjaigötu 4, sími 2234. Nætiurvörður er í Reykjavikur- og Ingólfs-Apóteki. Veðrið: Hiti, í Reykjavík 8 stig, 9 stiiiga hiti á Akuneyri. Grunn lægð er yfir Grænlandi á hægri lirieyfingu norð-austur-eftir. Útlit er fyrir suðvestan kalda og rign- inigu öðru hvoru. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. 19: Tónlei'kar. 19,10: Veðurfregnir. 19,25: Erindi U. M. F. 1.: Starfs- hættirr æskulýösfél aganna (D,a:níel Ágústhmsson), 19,50: Tónleikar. 20: Fréttir. 20,30: Frá útlöndum: Búlgaria og Búlgarrar (Vilhj. P. Gíslaison). 21: Tónleikar: a) Al- pýðulög (Útvarpshljómsveitin). b) Einsöngur (séra Garðar Þorsteins- Til Haligrímskirkju í Saurbæ: Afhent af frú Lilju Kristjáns- dóttur, áhieit frá gömlum manni kr. 2,00. Frá Guðnýju Þorsteins- dóttur, Hafnarfirði, í mininingu Eyjólfs Þorbjarnarsonar kr. 50,00. Afhent iaf Guðrúnu Þorgeirs- dóttur, áheit frá gamlalli konu kr. 3,00. Beztu pakkir. Ásm. Gestsson. Séra Jakob Jónsson prestur á Nesi í Norðfirði og frú hans komu hiingað til bæjar- li'ns í gæT/morgun með Súðinni. Gellin og Borgström héldu hljómleika á laugardags- fcvöldið í Garnla Bíó fyrir troð- íullu húsi. Var peim tekið með miiklum fagnaöarlátum, og ekki var peim síður tekið Bjarna Björnssyni, Helene Jónsson og Egild Carlsen, &em skemtu meö skrítlum, gamanvísum, gamansög- um og dönzum. Aninað kvöld kl. 11 verður enn slík skemtun í Gamla Bíó, og bætist Hljómsveit Hótel tslahds pá við á skemti- skrána. Ráðlegast mun vera að tryggja sér aðgöngumiða í tíma. Kærafrestur er 3. júni. Vegna mikillar eftirspurnar á bókinni Raspútin eru peir, sem eiga bökina í pönt- un, ámintir um að sækja hanti fyrir miðvikudag ella verður hún seld öðrum. Þeim, sem eiga eftir að fá bókina, er ráðlagt að tryggja sér hana í tíma, pví iítið er eftir af henni. Á , sama stað fást eftir taldar bækur: Dekameron, 6, hefti, Casanova galante Æventyr, Brudenattens A. B. C., Kvinderne í Kreugers Liv, Dræbende Kys,|Sexual- Forbryderen, Skjulte Laster o. m. fl.Ibækur. Biðjið um ckeypis verðskrá, send hvert sun er. Umboðs- menn úti um land óskast. Há sölulaun. Bóksalan, Vatnstíg 4. PO. box 144. Moliére á ísafirði Friðfinnur Guðjónsson kom í gær mieð íslandi frá lísafirði, par siem hann hefir verið mánaðar- tíma hjá Leikfélagi ísafjarðar til að leika aðalhlutverkið — Ár- gan —i í Imyndunarveikinni, Siem félagið hefir sýnt í pe&sum, máti- uði. Leikurinn var sýndur 7 sinn- um fyrir fullu húsi, og annaðist Óskar Borg Leikstjórnina. — Dóra Haraldsdóttir, sem lék Lauisan, kom og hingað með -íslandi. Nýja Bfó Baráttan nm miljónirnar. Bráðskemtileg pýzk tal- og "söngvakvik- mynd. Aðalhlutverkið leika hinir góðkunnw ágætisleikarar: Camilla Horn og Gustav Frðlich. 'Gamla Bfó.annaðjkvðid kl. 11. Síérbostleglr hliómleikar. ásamt 5] maiina taljómsvelt, kapelm. Felzmanns, Hótel ísland.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.