Alþýðublaðið - 30.05.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.05.1934, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 30. ÍM Í934. XV. ÁRGANGUR. 181. TÖLUBL. & M. VALDBHAftSSON DAOELAB 0 ÚTGEFANÐI. ALÞÝÐUFLOKKURINN %A(ð&Uk>£& fescwar &t aSe «!*&» *aajB M. 3—4 alMagte. &«MB«SEÍ*íÉi kc 2,84 & ratasði — ks. 5,80 íprfr 3 aiösuöl, et g«5H er ^iSrtrao. I kaasa*ðí« kwtsu tdaOSB IS sara. VIETUBLMM0 BMOT öt i trvefjtcm lítiövítaöest. Þa» teatw eðettn fct. &M é dtt. 1 p¥t birtaat rsRar fe*5sta greiaas', er bfrtast I dogblaetmi, trtttir eg vUuryHslti. RITSTJÓEW 08 APGREiÐSLA Ai]>ý8»- etr vtó Hveríisgatu e*. •— ». SÍWAJJ: CWM eíæiwSatía ojf acgt$stag»r. *»: r«æ$érn íhutlesKÍBr fröttlr), «902: cttsQiM, 4353: VaSsJalasœ' S. Vttltjaiiaiaea. btaðauna6ur (he}»&), i Aas«fasaoa. bteðanaanr. PaaumnwaJ tS. ®9*? F. K. ¥Wda««»rs»a«. ittsíi}*»4. atóiaa}. 2SS7; Slgurðor léhatUÉessaa. aígircíi&sta- aej aag^atsigasQéd ftatnwih OS: preBístnS^ikjí. Kosningar eru byrjaðar Kosið eí í gömlu símíastdðdtMM kl. 10—12 og 1—4. Þar liggur liisti frammi yfir frambjóðend- orr í ölluim kjördæmuim. AlDíðaíIokksmenn pem kosiniingalrétt eiga útí a lahdi, eru beðnir áð kjósa strax fræðingur kvað upp dórn sinn í æðariiollumálinu, daginn, eftir :að Herimalnn Jónasson fór héðan úr bænum í koEuliingialeiðangur norð- ur í Stnandasýslu, hafa íhalds- blöðin tiekið upp aðfierð sína frá bæjairstjórnarkosrungunuim í vetur og nota nú daglega dóm þeniniá til póli'tískna árása á Hermann Jón- a'sson. M. a. hafa ihaldsblöðih haldið því fnam, að H. J. muni ekki þora að áfrýja málinu-til Hæstaréttar. Um þetta hefir eitt peirra, „Hepn- dallur", komist svo að orði: „Það ier vitanlegt, að ef Hier- mann áfrýjar strax undirréttar- dóniiihum, getur hatan, sökum þess að hann er embættismaður,, fengið málið tekið fyrir strax í Hæstarétti, eða svo tímanlega,' að dóimiur Hæstaréttar verði fallinn fyrár kosningaT. Menfo geta haft pað til marks, að ef Hermann sjálfur trúir pvi, að hann muni fá uppneilsn í Hæistarétti, pá mun hann neyta pessiainar aðstöðu sinnar til pess að fá hæstaréttardóm í málinu fyráir kosningar." Hiertmainn Jónasson hefix nú á- frýjað málinu', og verður nú væntaniega alt gert til pess að hráða afgrieiðslu þess, svo að Hæistaréttárdómur geti gengið fýráir koisningar, pví að upphaf pessia máls — fyrir bæjarstjórnar- kosnimgarnar í vetur — rannsókn \ þess öll og undirréttardómurinín nú sýnir, að málið er skipulögð pólitiísk árás og ofsókn á Her- mann Jónassion, gerð; í þeim til- gangi leinum að koma honum úr lögreglustjóriaemibættinu, til þess_ að geta misbeitt lögriegiunni í viín'nudieilum og á ainnan fasistisk- an hátt, ef nazistamir í íhialds- flokknum,. ólaf ur Thors og hans fylgifiskiar, kæmu til vaida. Upphaf og rannsókn málsins. Upphaf þesisa máls var eins og kunnugt er það, að Sigurður nokkur Jónssoin, núv^randi bæj- arfulltrúi íihaldBins hér og kuumur skrdjfiaði greiu í Morgunblaðið og fgaf í skyn að hann myndi geta fengiíð vitni að þvi, að R. J. hetó sikorið æðarkollu fyrir 2 árum.. Var sí,ðan fengilnn piltur einn, Oddgeir Bárðiarson að naflni, sem lögrteglan hafði áður staðið að óknyttum og iilvirkjum til þess að kæra H. J., og atvinnuiaus lögfræðdngur leigður til áð fram- kvæma raninsóknina. Hefir Al- þýðublaðio sannanir íyrir pví; að vitnunum og dómaranuim hafía verjið greidd rífleg laun fyrir störf sín í págu „réttvísininíar''. Oddgeir þeasi safnaði síðan að Frh. á 4. síðu. Dómarlnn f: kolIamá!inu Dermann Jónasson Iðgreglustléri krefst áfrýjnnar æðarkoUudémslns og síefnir setadðmarannm, Amljöti Jðnssyni, til ðbyrgðar og refsingar. Hermann Jónasson lögreglustjórí sendi í gœrkveldi Stefáni Jóh. Stefánssyni hœstaréttarmálaflutningsmanni simskeyti frá Kaldrananesi i Strandasýslu og bað hann að krefjast NÚ ÞEGAR, fyrir sina hönd, áfrýjunar dómsins í „œðarkollumálinu" svo kallaða, og gera, jafnframt ráðstafanir til pess að setudómarahum, Arn- Ijóti Jónssyni, verði stefnt til ábyrgðar og refsingar. Síða'n Arnljótur Jóœson lög- » óneiðumiaður að fornu og nýju, ARNLJÓTUR JÖNSSON, sem Hi&mann Jómtsson hefir nú si\ef\ni til ábyrghar' og r.eMngar fyrir meðfer'ð kollu- <mffls)iyi$. Arnljótur Jónsson er ungur, atvlnnulaus lögfræðingur hér í bænu'm, Siem lét tilleiðast fyr- ir prábeiðlni íhaldsmanna, að taika að sér „kollumálið", eftir að margir lögfræðingar höfðu pverneitað að taka pað áð sér. I i I Muing skuSdiansra etgna Isafjar öar^kaupstallar (bæjarsjððs og hafnarsjóðs) nndip stjórn Íafnaðarmanna 1922-1932: I m i m Rússar vilja halda afvopnunar- ráðstefnunni áfram. i í í Litvinoff ieggur til, að hún verði geið að „íastri friðarnefnd". LONDON í gærkveldi. (FÚ.) !Þesis hafði verið beðáð með nokkurri eftirvæntáíngu, áð Lit- vinoff tæki til máis á fundi aif_ vopnunarráðístefnunnar í kvöld; en tillaga sú, er hann bar fram, kom ölium á óvænt. LUvinpff Lagði til, á&. ráðstefn- iQjrt yrdt gerð að fastri frityai\mf.nfl. Með pví yrði hún ekki búih að vera, þegar samkomulag kynni að nást um afvopnun, heldur héldi hún áfram að starfa, hvort sem slíkt samkomulag næðist á pieim grundvelli, sem nú er fyrir hendi eða ekki. Tiigangur ráð- stiefnuninar væri í insta eðli sinu siá ,að komia í veg fyrir styrjaldir, og þáð væri áfram haldandi starf, því alt af gæti orðið um nýjar striðshættur að ræða. Verkefni ráðstefnuinnar ætti því að vera að tryggja öryggi þjóðawna gegn árásum, vera á verði um stríðshættur á hverjum tí'rna og koma í veg fyrir að styrjaldlir hlytust af. Iitvinoff sagðist álíta, að slík friðarnefnd ræki sig ekki á þjóða- baindalagið, en mymdi hins vegar verða tí'l pess að Leysa þetta, sér- staka vertkefni þess af hendi á heppilegaStan hátt. ÆsingargegnRAssum LONDON i gærkveldi. (FO.) Frétt frá Tokio hermir, að rúss- ínesMr .hermeTiin í vígi einu við Amiurlá hafi skotið aftur á jap- an&kt skip, sem var á leið upp eftir fljiótirnu (en fljót þetta er á lanidamænum Síberíu og Man-chu- rí|u). Enginm beið baina, en atvik þetta hefir vakið miklar æsingar í Japan, ekki sizt þar sem málið út aif sams konar viðbuTði fyri1 skömmu er enn óútkijáð. RAssar skira herskip i hufuðið ð Thðlmann EINKASKEYTÍ TIL ALÞÝÐUBL, RíkdisútvaTpið í Moskva tílkynm- ir, aið Sovét-stjórnin hafi skírt nýjaista henskip Rússa, sem hljóp áf stokkunum i fyrtradag, Ernst ThSlmann. STAMPEN- Nazistar vissn upp á slg skSmmina Þeir neituðu forseta Rauða krossins sænska, Karll prinsi, nm að heimsækja fangabnðirnar eftir eigin vild EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. I árisískýrslu sænska Rauða- kroisisitis, sem nú er nýútkomin, er sagt frá þvi, að þýzka stjórnin haíi boðið Karli Sviaprinz, for- seta Rauða-krossins sænsikia, alð heimsækja ýmsar fangaherbúðdr til þeaS' að ganga úr skugga um líðan .fanganna. 1 Þjóðyerjaríágreiðslafrest vegna fjárhagsðrðagleiKa BERLIN í morgun. (FB.) Á ráðStefnu þieirri, sem lán- veitendur Þýzkalarids hafa set- ið, hefir það orðið áð samkomu- lagi allra lánveitendanna, að undainteknum Hollendingum og Svisslendingum, að gefa Þjóð- verjum sex mánaða skulda- greiðslufrest á ölium erligndum lánum. að undanteknum Dawes_ og Young-lánunum. Karl prinz krafðist pess hítns vegar, að hann væri látinn sjálf- ráður um pað, hvaða fangabúðir hann heimisœkti og að hann mætti tala við hvaða fanga sem hanai vildi,.þvi að með peim eina hættS hefðu heimsoknirnar nokkra hag- nýta pýðingu. Þýzka stjórnin neitaði með öllu að ver.ða við pessum tílmælum. Karl prinz, forseti Rauða-knotss- ins sænska, afþakka'ði pá boðið. STAMPEN. Samkomalao næst nm njóðar- atkvæðið i Saarhéraðinn GENF í morgun. (FB.) Samkvæmt upplýsingum frái Mtt settu'm stjórnmálamanini hefir United Pness fregnað, að pjóð- verjar o.g Frakkar hafi náð sam- komulagi í gruudvallanatriðum um þjóðaratkvæði'ð í Saar. (United Pness.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.