Morgunblaðið - 26.02.1999, Blaðsíða 4
Wmm
Corona
Extra
' BUClii
Bjórsmökkun
Porri Hrings&on veitir
nokkrum vei þekktum bjór-
tegundum um&ögn una.
>
1
Giraf Ciassic
Litur: Gylltur, með brúnleitum blæ.
Lykt: Nokkuð dauf en trjákennd. Ger-
lykt og svolítil maltlykt.
Bragð: Dálítið beiskt og ójafnvægi
milli humla og malts. Áberandi malt í
eftirbragði.
Matur: Pizza og annar skyndimatur.
I Egils Gull
Litur: Ljósgullinn.
Lykt: Dauf, sætkennd maltlykt. Smá
spritt.
Bragð: Daufur ávöxtur I munni og
fremur lítil bragðlengd. Sprittbragð
fullmikið áberandi. Lltið eftirbragð.
Matur: Pizza og annar skyndimatur.
Austurlenskur.
Heineken
Litur: Gullinn.
Lykt: Sætur, daufur ávöxtur, e.t.v.
apríkósa, malt og ger.
Bragð: Allgóð fylling. Gott jafnvægi
og beiskja sem nálgast kaffibæti.
Sæmilegur ávöxtur og góð bragð-
lengd.
Matur: Pizza. Indverskur matur.
Beck's
Litur: Föl-gylltur.
Lykt: Eilítið málmkennd maltlykt.
Bragð: Svolítið feitt og málmkennt
maltbragð. Rautt greip. Gott
jafnvægi. Ágætt en stutt eftirbragð.
Freyðir lltið.
Matur: Pizza og pasta.
, Grolsch
Litur: Gylltur, með brúnleitum blæ.
Lykt: Mjög dauf ger- og maltlykt.
Bragð: Fremur bragðlítill en þó sæmi-
legur. Ágætt jafnvægi milli humla og
malts. Gott eftirbragð.
Matur: Pizza. Hamborgarar.
Holsten
Litur: Gylltur.
Lykt: Töluverð mélmkennd og beisk
humla- og maltlykt. Kaffi. Málning?
Bragð: Sæmilega bragðmikill og
beiskur. Málmkennt bragð. Vínar-
brauð. Gott eftirbragð en stutt.
Matur: Bjór og snafs. Þýskur brasmat-
ur.
Víking Gylltur
Litur: Gylltur.
Lykt: Lítil og sæt, ávaxta- og maltlykt.
Bragð: Frekar bragðlítill. Jafnvægi á-
gætt og daufur ávöxtur undir niðri.
Þvottaefni og marsipan? Smá kaffi í
eftirbragði.
Matur: Pizza, pasta og austurlenskur
matur.
8
Newcastle Brown Ale
Litur: Rauðbrúnn með gylltum blæ.
Örlítið skýjaður.
Lykt: Sæt og brennd lykt, nánast
kaffi. Mikið malt.
Bragð: Bragðmikill, sætur og kar-
mellukenndur. Endist lengi. Talsvert
mikið malt I eftirbragði. Gott jafn-
vægi.
Matur: Helst einn og sér en mætti
prófa með gamaldags steiktu lamba-
kjöti, rauðkáli og brúnuðum kartöfl-
um.
Fosshótel
fellur að óskum þínum
Fosshótel er vaxandi hótelkeðja sem samanstendur af 11 hótelum
víðs vegar um landið. Stefna hótelanna miðar að því að veita gestum
sínum bestu þjónustu sem völ er á.
VERHD VELKOMIN
Njótið gistingar og veitinga í notalegu umhverfi.
ffWtflB.
Afþreying þín - okkar ánœgja
Bókunarskrifstofa: Skipholti 50C, 105 Reykjavík
Sími: 562 4000 • Fax: 562 4001 • Netfang: bokun@fosshotel.is
Heimasíða: http://www.fosshotei.is
MYLLAN