Morgunblaðið - 12.03.1999, Síða 2

Morgunblaðið - 12.03.1999, Síða 2
2 C FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR Keflvíkingar fá Haukana fýrst LOKAUMFERÐIN i úrvalsdeildinni f körfuknattleik fór fram í gær- kvöldi, en leik KFÍ og Grindavíkur var frestað vegna veðurs og hefur hann verið settur á í kvöld. Nú er Ijóst hvaða átta lið leika í úrslita- keppni, sem hefst fimmtudaginn 18. mars. Haukar náðu 8. sætinu í úrslitakeppninni með jafnmörg stig og IA, en Haukur höfðu betur í innbyrðisviðureignum liðanna. Þór og Skallagrímur haida sæti sínu í deildinni en Valsmenn eru fallnir. Ljóst er að Keflavík fær Hauka í 8-liða úrsljtum og Njarðvík fær Snæfell. Annað er óráðiö þar til eftir leik KFÍ og Grindvíkinga í kvöld. ÚRSLIT KörfuknatUeikur Þór - Tindastóll 92:89 íþróttahöllin á Akureyri, úrvalsdeildin í körfuknattleik, fimmtudaginn 11. mars 1999. Gang-ur leiksins: 3:0, 14:9, 30:22, 37:28, 42:41 50:46, 54:54, 61:63, 68:63, 73:73, 80:80, 91:89, 92:68. Stíg Þórs: Brian Reese 35, Magnús Helga- son 15, Sigurður Sigurðsson 14, Hafsteinn Lúðvíksson 8, Konráð Óskarsson 7, Davíð Guðlaugsson 6, Óðinn Ásgeirsson 4, Einar Aðalsteinsson 2. Fráköst: 19 í vöm -10 í sókn. Stig Tindastóls: John Woods 33, Arnar Kárason 22, Sverrir Þór Sverrisson 11, Val- ur Ingimundarson 11, Láras Dagur Pálsson 6, Ómar Sigmarsson 3, ísak Einarsson 2, Cecare Piccini 1. Fráköst: 18 í vöm - 8 í sókn. Villur: Þór 16 - Tindastóll 19. Dómarar: Erlingur Erlingsson og Sigmund- ur Már Herbertsson. Leyfðu býsna mikið og komust vel frá því. Aliorfendur: Um 300. UMFN - Haukar 113:71 íþróttahúsið í Njarðvík: Gangur leiksins: 0:2, 5:2,23:14, 47:28, 59:35, 80:40,100:52,107:59, 113:71. Stig UMFN: Teitur Örlygsson 26, Brenton Birmingham 19, Ragnar Ragnarsson 16, Páll Kristinsson 12, Friðrik Ragnarsson 12, Örvar Kristjánsson 9, Friðrik Stefánsson 9, Sævar Garðarsson 7, Ægir Gunnarsson 2, Guðjón Gyifason 1. Fráköst: 24 í vöm - 8 í sókn. Stig Hauka: Óskar Pétursson 19, Roy Hhir- ston 11, Ingvar Guðjónsson 10, Daníel Árna- son 9, Brynjar Grétarsson 7, Leifur Leifs- son 6, Bragi Magnússon 5, Róbert Leifsson 2, Lúðvík Bjarnason 2. Fráköst: 15 í vörn -15 í sókn. Villur: UMFN 14 - Haukar 19. Dómarar: Rögnvaldur Rögnvaldsson og Bergur Steingrímsson sem dæmdu ágæt- lega. Ahorfendur: Um: 250. Snæfell - Keflavík 83:112 íþróttahúsið í Stykkishólmi: Gangur leiksins: 6:12, 9:26, 27:40, 32:50, 40:61 48:63,55:63, 71:91, 78:100, 83:112. Stig Snæfells: Athanasías Spyropoulos 28, Rob Wilson 19, Bárður Eyþórsson 10, Jón Þór Eyþórsson 9, Mark Ramos 6, Hallfreð- ur R. Björgvinsson 5, Ólafur Guðmundsson 3, Gísli Pálsson 3. Fráköst: 20 í vörn -11 í sókn. Stíg Kcflavíkur: Damon Johnson 20, Guðjón Skúlason, Falur Harðarson 17, Gunnar Ein- arsson 16, Kristján Guðlaugsson 13, Sæ- mundur J. Oddsson 9, Hjörtur Harðarson 9, Fannar Ólafsson 4, Birgir Örn Birgisson 3, Halldór R. Karlsson 2. Fráköst: 14 í vöra - 9 í sókn. Villur: Snæfell 17 - Keflavík 17. Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson og Eggert Aðalsteinsson, þokkalegir. Áhorfendur: 234. KR - Valur 73:80 Iþróttahús Hagaskóia: Gangur leiksins: 10:5, 17:10, 19:19, 27:23, 35:31, 41:42, 43:44, 53:46, 58:49, 61:61, 69:70, 73:80. Stig KR: Jesper Vinter Sörensen 24, Keith Vassel 17, Eiríkur Önundarson 11, Lijah Perkins 10, Eggert Garðarson 4, Steinar Kaldal 3, Marel Guðlaugsson 2, Atli Freyr Einarsson 2. Fráköst: 19 í vörn -18 í sókn Stig Vals: Kenneth Richards 33, Bergur Emiisson 19, Hinrik Gunnarsson 10, Hjört- ur Þór Hjartarson 10, Guðmundur Björns- son 4, Kjartan Orri Sigurðsson 2, Ragnar Steinsson 2. Fráköst: 13 í vöm - 8 í sókn. Villur: KR 24 - Valur 22 Dómarar: Leifur Garðarsson og Jón Hall- dór Eðvaldsson. Áliorfendur: Um 200. Skallagrímur - ÍA 96:72 Iþróttahúsinu í Borgarnesi. Gangur leiksins: 4:0, 17:17,33:20, 45:26, 54:31, 64:45, 78:58, 89:64, 96:72. Stig Skallagríms: Kristinn Friðriksson 28, Eric Franson 19, Sigmar Páll Egilsson 17, Tómas Holton 18, Hlynur Bæringsson 10, Finnur Jónsson 2, Hafþór Ingi Gunnarsson 2. Fráköst: 25 í vöra - 7 í sókn. Stig ÍA: Dagur Þórisson 20, M. Kurk Lee 20, Trausti F. Jónsson 11, Alexander Er- molinskij 8, Pálmi Þórisson 3, Jón Þór Þórð- arsson 3, Sveinbjöra Ásgeirsson 2, Guðjón Jónasson 2, Svanur Dan Svansson 2, Jón Ólafur Jónsson 1. Fráköst: 20 í vörn -10 í sókn. Dómarar: Kristinn Albertsson og Einar Einarsson og dæmdu þéir ágætlega. Villur: Skallagrímur 13 - ÍA 24. Áhorfendur: 323. Fj. leikja U T Stig Stig KEFLAVlK 22 20 2 2147:1803 40 UMFN 22 18 4 2029:1658 36 GRINDAVÍK 21 14 7 1879:1729 28 KR 22 14 8 1864:1780 28 KFl 21 14 7 1776:1727 28 TINDAST. 22 11 11 1873:1846 22 SNÆFELL 22 10 12 1715:1827 20 HAUKAR 22 8 14 1713:1879 16 ÍA 22 8 14 1703:1816 16 ÞÓR AK. 22 5 17 1690:1964 10 SKALLAGR. 22 5 17 1738:1886 10 VALUR 22 4 18 1709:1921 8 NBA-deildin Indiana - New Jersey.............93:82 Philadelphia - Charlotte..........85:70 Washington - Detroit .............97:87 Miami - Atlanta...................88:78 Milwaukee - Seattle..............101:97 San Antonio - Orlando ............81:79 Phoneix - Cleveland ..............73:86 LA Lakers - LA Clippers...........94:75 Knattspyma Deildabíkarinn Víkingur - Fylkir................3:3 Þorri Ólafsson, Sumarliði Árnason og Arnar Hrafn Jóhannesson - Finnur Kolbeinsson, Gylfí Einarsson, Mikel Nikulásson. ÍA - Fjölnir....................6:0 Jóhannes Harðarson 2, Baldur Aðalsteins- son 2, Ragnar Hauksson, Jón Þór Hauks- son. Skíði Risasvig Sierra Nevada, Spáni: 1. Christian Mayer (Austurr.)......1.28,71 2. Andreas Schifferer (Austurr.) .. .1.29,06 3. Josef Strobl (Austurr.).........1.29,53 4. Lasse Kjus (Noregi).............1.29,54 5. Steve Locher (Sviss)............1.29,79 6. Fredrik Nyberg (Svíþjóð) .......1.29,83 7. Hermann Maier (Austurr.) .......1.29,95 8. Jemej Koblar (Slóvenía) ........1.29,97 9. Benjamin Raich (Austurr.) ......1.30,15 10. Fritz Strobl (Austurr.).........1.30,28 Lokastaðan í risasviginu: 1. Hermann Maier (Austurr.) ...........516 2. Stephan Eberharter (Austurr.).......330 3. Andreas Schifferer (Austurr.).......262 4. Christian Mayer (Austurr.)..........252 5. Hans Knauss (Austurr.)..............233 6. Rainer Salzgeber (Austurr.) ........212 7. Lasse Kjus (Noregi).................208 8. Fritz Strobl (Austurr.).............178 9. Kjetil Andre Aamodt (Noregi) .......167 10. Steve Locher (Sviss) ...............157 Paul Accola (Sviss) .................157 í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR Urvalsdeild karla: fsafjörður: KFÍ - UMFG.....20 1. deild karla, undanúrslit: Þorláksh.: Þór - Hamar.....20 Seljaskóli: ÍR - Stjaman...20 ÍSHOKKÍ Úrslitakeppni: Akureyri: SA - SR...............17 KNATTSPYRNA: Deildarbikarkeppnin: Leiknisv.: Valur - HK...18.30 Ásvellir: Þróttur R. - Víðir.20.30 Leiknisv: Dalvík - Grindavík ..20.30 FELAGSLIF Herrakvöld Breiðabliks Breiðablik verður með herrakvöld í Smár- anum í Kópavogi, laugardaginn 13. mars. Móttaka kl. 19.30, borðhald hefst kl. 20.15. KÖRFUKNATTLEIKUR Valur sigraði en féll samt Þórsarar björguðu sér frá falli á elleftu stundu Taugamar voru þandar til hins ýtrasta í íþróttahúsi Hagaskóla í gærkvöldi þegar Valsmenn unnu verð- skuldaðan sigur á KR Halldór 73:80. Fögnuður þeirra Bachmann varði ekki lengi því skrífar bæði hin liðin á botnin- um, Pór og Skallagrím- ur, sigruðu og skildu Valsmenn eina eftir á botninum. I upphafi leiks leit út fyrir að KR- ingar myndu ráða lögum og lofum í leiknum. Þeir leiddu þar til um miðjan fyrri hálfleik að Valsmenn náðu að jafna 19:19. Eftir það má segja að leik- urinn hafi verið í járnum. Þegar flaut- að var til leikhlés leiddu Valsmenn með einu stigi 43:44. I síðari hálfleik byrjuðu KR-ingar aftur betur og komust níu stigum yfir 58:49. Þá leit á ný út fyrir að KR-ingar myndu hrista Valsmenn af sér en allt kom fyrir ekki. Valsmenn söxuðu jafnt og þétt á forskotið og jöfnuðu loks 61:61 þegar átta mínútur lifðu af leikn- um. Það sem eftir lifði leiks var jafnt á öllum tölum og alit gat gerst. Svo fór þó að Valsmenn sigu frammúr á lokamínútunum og var það ekki síst stórleik Bergs Emilssonar að þakka sem skoraði m.a. 10 stig í röð fyrir Val og átti stórleik. Þrátt fyrir ágætan leik Jesper Vint- er Sörensen náði hann ekki að vinna upp dapran dag annarra KR-inga. Valsmenn sýndu þá baráttu sem svo oft hefur vantað í leikjum þeirra í vet- ur, baráttu sem nægði þeim til sigurs í þessum leik en það dugði ekki til að halda sér í efstu deild. Kenneth Ric- hards átti frábæran leik ásamt Bergi Emilssyni sem áður er getið. Hjörtur Hjartarson og Hinrik Gunnarsson voru einnig drjúgir. Þór slapp fyrir fallhornið Þórsarar voru aðeins einni körfu frá falli í háspennuleik í íþróttahöll- inni á Akureyri í gær, þar sem Tinda- stóll fékk riflega 25 sek- Stefán Þór úndur til að jafna eða Sæmundsson tryggja sér sigurinn í skrífar stöðunni 91:89. Tíðindin af sigrum Skallagríms og Vals voru þegar kunn í höllinni og spennan því ærandi, enda ljóst að Þórsarar urðu að sigra til að halda úr- valsdeildarsætinu. Þriggja stiga skot gestanna geigaði, þeir náðu frákastinu en hittu ekki úr teignum og eftir að Þórsarar náðu frákastinu varð Ijóst að bjöminn væri unninn og eitt stig úr vítaskoti á síðustu sekúndunni gull- tryggði sætið; lokatölur 92:89. Það vora grimmir Þórsarar sem mættu til leiks. Þeir gátu ekki leyft sér að vona að leikmenn Vals eða Skalla- gríms tryggðu þeim áframhaldandi veru í deildinni, þeir urðu að gera það sjálfir. Með sínum besta leik síðan seint í nóvember og raunar fyrsta sig- urleiknum síðan þá tókst Þórsurum ætlunarverkið en tæpara mátti ekki standa. Þetta var jafnframt skemmti- legasti körfuboltaleikurinn í höllinni í æði langan tíma, enda hrikalega spennandi og leikmenn Tindastóls börðust ekki síður af krafti. Þórsarar voru yfir allan fyrri hálf- leik, forystan mest 9 stig en minnkaði fljótt og spennan hélst. Bæði liðin léku hratt og vel, hittnin var góð og tveir menn í hvoru liði í góðum gír, Brian Reese og Magnús Helgason hjá Þór en John Woods og Arnar Kárason hjá gestunum. Staðan í leikhléi var 50:46 en Tindastóll jafnaði fljótlega í 54:54 og komst yfir í fyrsta sinn er staðan var 61:63. Liðin skipust nokkuð á um forystuna eftir þetta uns staðan var 84:84. Þá hitti Reese úr tveimur þriggja stiga skotum í röð en Tinda- stóll svaraði með einni körfu og staðan 90:86 þegar 1,20 mín. voru eftir. Lokakaflinn var æsispennandi. Woods skoraði úr einu vítaskoti og Konráð Oskarsson svarað með einni körfu af vítalínunni fyrir Þór. Sverrir Þór Sverrison skoraði góða körfu fyrir gestina og staðan var 91:89 þegar 29 sekúndur voru eftir og þá var brotið á Reese en bæði vítaskot hans fóru for- görðum. Tindastóll hafði því nægan tíma til að tryggja sér framlengingu eða sigur en þriggja stiga skot Omars Sigmarssonar rataði ekki rétta leið og heldur ekki skotið sem liðið náði eftir sóknarfrákastið. Þór tók frákastið og sigurinn var í höfn, það voru aðeins 1,4 sek. eftir þegar brotið var á Sigurði Sigurðssyni og hann skoraði úr öðru vítaskotinu áður en tíminn rann út. Agúst Guðmundsson, þjálfari Þórs, andaði léttar í leikslok og Þórsarar stigu villtan dans. Falldraugurinn sem virtist svo fjarri fyrir hálfum mánuði hafði sannarlega nartað í hælana á þeim en liðið small loks saman þegar á reyndi. Brian Reese átti sinn langbesta leik og skoraði 35 stig og þeir Magnús og Sigurður voru einnig atkvæðamiklir og Davíð Guðlaugsson afar sterkur í vöm og fráköstum. Woods og Arnar voru í aðalhlutverki í liði Tindastóls. Keflvíkingar afslappaðir Keflvíkingar fóru með tvö stig úr Hólminum eftir rólegan sigur á Snæfelli í gærkveldi, 112:83. Þetta var 23. sigur Keflavíkur í röð á Snæfelli, sem sigraði síðast 4. Ríkharður mars 1979, 65:54, í leik Hrafnkelsson sem var leikinn í Borg- skrífar amesi og voru liðin þá í annarri deild. A þeim tíma hafði hvorugt liðið stórt íþrótta- hús í sínum heimabæ. Þessar upplýs- ingar var Sigurður Valgeirsson með á hreinu, eins og öll önnur úrslit hjá Keflavík frá upphafí. En Keflavík er eina liðið í úrvalsdeild sem Snæfell hef- ur aldrei sigrað. Keflvíkingar hófu leikinn af miklum krafti og voru komnir í 15:5 eftir rúm- ar tvær mínútur og höfðu skorað öll stigin úr þriggja stiga skotum. Þeir reyndu ekki skot annars staðar og var eins og þeir ætluðu sér að bæta metið sitt í skoruðum þriggja stiga körfum. A þessum kafla var gaman að horfa á hið léttleikandi lið Keflvíkinga. Leikmenn Snæfells réðu einfaldlega ekki við hraða þess. Eftir fyrri hálfleik hafði Keflavík náð 21 stigs forskoti, en stað- an var 40:61. Seinni hálfleikinn hóf Snæfell af krafti og skoraði 15 stig gegn aðeins 2 stigum Keflavíkur á fyi-stu þremur mínútunum og breytti stöðunni í 55:63. Þá tók Sigurður Ingimundarson, þjálf- ari Keflavíkur, leikhlé og hristi vel upp í sínum mönnum þannig að það komu tíu stig í röð hjá þeim. Eftir þetta var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi. í lokin var minni spá- mönnum í báðum liðum gefið tækifæri. Nú hafa liðin eina viku til að safna kröftum fyrir úrslitakeppnina, en Snæ- fell er að leika þar í fyrsta skipti í sögu félagsins. I liði Snæfells lék Athanasías Spyropoulos einna best, var mjög heit- ur í skotunum í byrjun síðari hálfleiks. Rob Wilson, þjálfari og leikmaður Snæfells, var mjög öflugur að vanda, tók mikið af fráköstum og réðu stóru leikmennirnir hjá Keflavík ekkert við hann. Ungu strákarnir, Ólafur Guð- mundsson, Hallfreður Björgvinsson og Gísli Pálsson áttu ágætar innkomur. Bræðurnir Jón Þór og Bárður Eyþórs- synir hafa oft leikið betur en í þessum leik. Hjá Keflavík lék mest allt liðið ágæt- lega, Guðjón Skúlason og Falur Harð- arson voru mjög ógnandi í þriggja stiga skotunum. Damon Johnson gerði það sem hann þurfti að gera. Gunnar Einarsson, Kristján Guðlaugsson og KEITH Wassel reynir hér að finna fastii Sæmundpr Oddsson áttu fína spretti. Fannar Ólafsson, Birgir Örn og Hjört- ur Harðarson voru frekar daufir. Njarðvfkingar sterkir Við lékum ekki eins og við lögðum upp með og þeir fengu að leika á sínum hraða og það gengur ekki gegn Njarðvíkingum. Síðast Björn þegar við lékum hér Blöndal munaði aðeins hárs- skrifar breidd að okkur tækist að sigra en nú var allt annað upp á teningnum," sagði Jón Arnar Ingvarsson, þjálfari Hauka, eft- ir að lið hans hafði tapað 113:71 í ljóna- gryfjunni í Njarðvík í gærkvöldi. Þrátt fyrir tapið komast Haukarnir áfram í úrslitakeppnina þar sem Skagamenn töpuðu fyrir Borgnesing- um. Haukar misstu Bandaríkjamann- inn Roy Hhirston útaf í fyrri hálfleik þegar hann missteig sig illa og óvíst er hvort hann verður liðtækur í útslita- keppninni. „Við vorum staðráðnir í að gera okkar besta í úrslitakeppninni og hún verður góð reynsla fyrir okkur,“ sagði Jón Arnar ennfremur. I hálfleik var staðan 59:35. Um leikinn er það að segja að Njarð- víkingar tóku fljótlega öll völd og Haukamh- virtust aldrei líklegir til að ógna sigri þeirra að þessu sinni. Ekki vænkaðist hagur Hafnfírðinga þegar þeir misstu Roy Hhirston útaf undir lok fyrri hálfleiks og í þeim síðari varð Ingvar Guðjónsson einnig að fara útaf vegna meiðsla en hann hafði leikið vel. Það verður þó ekki frá Njarðvíkingum tekið að þeir léku vel hvort heldur var í vöm eða sókn og virðast ekki árenni- legir. Þeir mæta Snæfelli frá Stykkis- hólmi í úrslitakeppninni. „Ég er ánægður með mína menn. Liðið leikur vel um þessar mundir og svo er bara að sjá hvernig framhaldið verður,“ sagði Friðrik Rúnarsson, þjálfari Njarðvíkinga. Teitur Örlygsson, Brenton Birming- ham og Friðrik Ragnarsson, sem átti 11 stoðsendingar í leiknum, vora bestu menn Njarðvíkinga en í heild lék liðið mjög vel. Roy Hhirston var besti mað- ur Hauka meðan hans naut við. Ingvar Guðjónsson og Óskar Pétursson voru einnig góðh-, en í liðinu eru margir ungir og áhugaverðir leikmenn. Skallagrímur með stórleik Leikur Skallagríms og ÍA í Borgar-; nesi var mikilvægur fyrir bæði lið. Góður leikkafli heimamanna í fyrri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.