Morgunblaðið - 21.03.1999, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 21.03.1999, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. MARZ 1999 B 3 BRIDS (Jnisjón Arnór Kagnarsson Bridsfélag Siglufjarðar Mánudaginn 8. mars voru tveir síðustu leikir í Siglufjarðarmótinu í sveitakeppni spilaðir. 10 sveitir tóku þátt í mótinu. Spiluð var tvöföld umferð með 12 spila leikjum milli sveita, allir við alla. Fyrir lokakvöldið skiluðu að- eins 13 stig 1. og 6. sveit svo úr- slitabaráttan var geysi hörð og spennandi, þar sem allar þessar sex sveitir gátu unnið mótið. Efst var sveit íslandsbanka sem leiddi allan seinni hluta mótsins. Þeir Islands- bankamenn voru þá með 281 stig. Sveit Þorsteins Jóhannssonar var með 274 stig og sveitir Antons Sig- urbjörnssonar og Björns Olafsson- ar voru með 272 stig, síðan kom sveit Arnar Þórarinssonar með 271 stig og Skytturnar 268 stig. I loka- baráttunni fóru sveitarfélagar í sveit Antons í mikinn ham og unnu fyrst sveit Ai-nars Þórarinssonar með 49 impum gegn engum eða 26-5. Síðari leikinn spiluðu þeir síð- an við sveit íslandsbanka, sem þeir unnu með 52 impum gegn engum eða 25-2 og tryggðu sér þar með sigurinn á endasprettinum. Sveit Þorsteins Jóhannssonar vann einnig stórt og skildu aðeins 3 stig sveitimar að. Lokaúrslit urðu annars þessi: Siglufjarðarmeistari varð sveit Antons Sigurbjömssonar 322 2. sv. Porsteins Jóhannssonar 319 3. sv. íslandsbanka 307 4. sv. Amar Pórarinssonar 301 í sveit Antons spiluðu: Anton og Bogi Sigurbjömssynir, Gottskálk Rögnvaldsson og Reynir Árnason. I sveit Þorsteins spiluðu auk hans Stefán Benediktsson, Eyjólfur St- urlaugsson og Georg Ragnarsson. Nú er hafin árleg firmakeppni fé- lagsins með þátttöku 60 fyrirtækja, stofnana og einstaklinga í rekstri. Spilaður er þriggja kvölda tvímenn- ingur, þar sem hvert par spilar fyrir 3 firmu á kvöldi. Eftir fyrstu um- ferð er staða efstu firma þessi: Sjóvá-Almennar hf. 146 Skipaafgreiðsla sf. 146 Leifsbakarí sf. 146 Siglósport hf. 136 Bólsturgerðin 136 Verslunin Elín 136 Staða efstu para eftir 1. umferð: Anton og Bogi 146 Jón og Ingvar 136 Ólafur og Björk 135 Guðmundur og Porsteinn 131 Þorsteinn og Stefán 125n Dualband ððru sæíi P G8M 900/1800 mHz 130gr. p «iía min. taitimi p 300 kist. biðtími innbyg Jandfrjá NEC DK2000 lenti í norska blaösins (Tavisen f íokkí va GSM Bima meö 420 sfig. Könnuntn sú stawsta sem geföiietur vetið i N Sjá nánar á vfww.tsiecofn.no *'• 900 P Moð heyrnartók fyfir handfrjátea notkun Einstök talgæði ±1 « Síðumúla 37 -108 Reykjavík S. 588-2800 - Fax 5B5-2801 www.istel.is ■I [fermln^aglaflti KULUTJOLIr8" frá kr. 6.900 BAKPOKAR frá kr. 5.900i/ SVEFNPOKAR frá kr. 5.500/ 1 E I G A N1 ÚTIVISTARBÚÐIfU Laugavegi 25 Simi 551 9805 í rjj •|ays5~- -jk *%>«. ■, í\ ■ * fte rí '-Pz «tw£ í Ráðhúsinu Mjólkursamsalan býður til fjölskylduskemmtunar í Ráðhúsi Reykjavíkur sunnudaginn 21. mars 1999 Dagskrá: 14.00 Kynnir á skemmtuninni, Gunnar Helgason leikari, býður gesti velkomna. 14.05 Mjólkursamsalan og íslensk málnefnd undirrita nýjan samstarfssamning. Jafnframt mún Mjólkursamsalan afhenda íslenskri málnefnd gjafabréf fyrir tölvubúnaði. 14.20 Nýbakaðir verðlaunahafar úr Stóru upplestrar- keppninni 1999 koma í heimsókn og lesa valda og stórskemmtilega íslenska bókmenntatexta. 14.30 Þórarinn Eldjárn flytur Ijóð sitt Bókagleypi. 14.35 Trúöurinn Barbara (Halldóra Geirharðsdóttir leikkona) kemur í heimsókn og segir skemmtisögur við allra hæfi eftir sínu fjörlega nefi. 14.50 Fern glæsileg bókaverðlaun afhent fyrir rétt svör í íslenskugetraun Mjólkursamsölunnar. 15.00 Nýbakaðir verðlaunahafar úr Stóru upplestrar- keppninni 1999 lesa fleiri valda íslenska bókmenntatexta. 15.10 Bubbi Morthens tekur lagið. 15.25 Auður Haralds flytur erindi um gildi íslenskrar tungu. 15.35 Snuðra og Tuðra frá Möguleikhúsinu bregða á leik. 16.00 Dagskrárlok og allir halda glaöir heim á leið. Gerum okkur glaðan dag á vorjafndægri! nmr GSP

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.