Morgunblaðið - 21.03.1999, Page 7

Morgunblaðið - 21.03.1999, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. MARZ 1999 B 7 Enginn skortur er á starfsfólki, hvorki læknum eða hjúkr- unarfólki. Launin eru lág á okkar mælikvarða, lækn- arnir með 500 til 1.000 rúblur (1.600 til 3.200 kr.) á mánuði Þriðja verkefnið sem unnið er að er hið fyrsta sinnar tegundar í Rússlandi að sögn Vladimírs. Það snýr að unglingum sem eiga að fara í herinn. I Rússlandi er her- skylda pilta sem standast heil- brigðiskröfur og eru þeir í hernum frá 18-20 ára aldurs en ári lengur í sjóhernum. Hann sagði löggjöf gera ráð fyrir því að fólk gæti valið að gegna félagslegri þjónustu, í stað herskyldu, en sá kostur væri lítt kynntur. „Astandið er þannig að margir hafa ekki heilsu til að fara í herinn," sagði Vladimír. „Við erum með miðstöð þar sem hægt er að meta heilsu þeirra og kynna þeim hvaða rétt þeir hafa.“ Erfitt að lækna Leið okkar lá til borgarinnar Vsevoloskíj þar sem búa um 200 þúsund manns. Borgin er ekki fjarri „Lífsins vegi“ en svo er þjóð- vegurinn að Ladoga-vatni kallaður. í umsátrinu um Leningrad, sem stóð í 900 daga, var hægt að flytja vistir og hergögn yfir vatnið meðan það var á ís og síðan eftir þessari lífæð til borgarinnar. Þarna voru starfræktar 6-7 stórar verksmiðjur. Þær sem ekki hafa þegar lagt upp laupana eru aðeins starfræktar hluta úr degi. I sveitunum er búið að breyta samyrkjubúum í sameignarfélög. Erfiðleikarnir hafa ekki verið minni hjá bændafólki en öðrum, að sögn Vladimírs. I Vsevoloskíj er héraðssjúkrahús með 600 rúmum, þar og á heilsu- gæslustöð héraðsins vinna 300 læknar. Sjúkrahúsið var byggt fyi'- ir um 15 árum en er í niðurníðslu, engir peningar til viðhalds. Gatslitnir gólfdúkar á göngum og í stigagangi vom bilaðar lagnir svo þar var megn ólykt. Enginn skortur er á starfsfólki, hvorki læknum eða hjúkrunarfólki.> þau koma. Öll gangast börnin undir stranga læknisskoðun. Ef barn er haldið alvarlegum sjúk- dómi eða er háð eiturlyfjum verður að finna önnur úrræði en vistun þarna. Þau sækja flest skóla, en þegar við vorum í heim- sókn voru skólamir lokaðir vegna flensufaraldurs. Samtökin Læknar án landamæra hafa aðstöðu í for- stofu heimilisins. Þar er lækna- vakt síðdegis alla daga fyrir börn og unglinga sem enn era á göt- unni. Þau fá ekki að blanda geði við börnin á heimilinu, enda mörg haldin smitandi sjúkdómum. Yfir veturinn eru þau öll með kvef og sum með berkla. Oft koma 18-20 börn á dag, fá heita súpu og brauð, læknisaðstoð og lyf, liorfa á sjónvarp svolitla stund áður en aftur er haldið á götuna. Anna Þrúður Þorkelsdóttir, formaður RKÍ, og Sigrún Árna- dóttír, framkvæmdastjóri, voru með ferðatöskur með fötum frá I íslandi. Það varð mikil gleði í barnahópnum þegar þær drógu upp fallegar úlpur, lopapeysur og ullarhúfur handa börnunum. Gleðihrópin voru ósvikin og sum börnin hreinlega beygðu af, önn- ur hoppuðu og dönsuðu af kæti yfir þessum óvænta glaðningi frá lslandi. Leturhönnun Tuk Tuk to Type 1: Creating a New Font Charles Nix er Bandarískur leturhönnuður sem mun halda fyrirlestur um leturhönnun hjá Prenttæknistofnun þriðjudaginn 23. mars kl: 1 7:00. Fyrirlesturinn mun fara fram á ensku og fjallað verður um hönnun Ieturgerða og stafræna vinnslu þeirra. Charles Nix hefur unníð við hönnun íefurgerða fyrir Macintosh og Windows síðan 1989. Hann hefur unnið við u.þ.b. 50 leturgerðir dsamt bókahönnun. Hann mun aðallega fjalla um hönnun og tilurð þriggja íeturgerða: Batak, Nani og Tuk Tuk. Aðgangseyrir er KR. 2.000,- EN FÉLAGAR f FBM GREIÐA KR. I.OOO,- Skráning fer fram á mánudag í SÍMA 562 0720 EÐA PTS@PTS.IS Tölvuskóli Prenttæknistofnunar Hallveigarstígur I SImi 562 0720, Netfang pts@pts.is Allt að Tptuzi áffsHáttuir Eldavél > Undir- og yfirhiti >► Grill og ofnljós > HxBxD: 85x59,5x60 cm Verö áöur kr. 46.700 9XM® Þvottavél ZANUSSI > 1000 sn./mín vinduhraði >• Sjálfstæður hitastillir >- Fjöldi kerfa og aðgerða Verð áður kr. 59.900 44.9/0X9) Veggofn ZANUSSI > Fjölkerfa með blæstri >- Falleg stáláferð >- Undir- og yfirhiti / grill Verð áður kr. 44.900 9X9X9) Örbylgjuofn ZANUSSI >- Aflmikill 800W ofn >- Afþíðing >- Einfaldur í notkun Verð áðurkr. 16.200 Kæliskápur ZANUSSI >- 190L kælir - 40L frystir >- Sjálfvirk afþíðing í kæli >► HxBxD: 141,5x52,5x58 Verð áður kr. 49.360 ,9)0)0) 900) 1 >- Innifalin er he keyþt fyrir kr. >- Öllum tækjun nnifal iimkerysla á höfuðborga 20.000 eða meira. n fylgir a.m.k. tveggja áre i m rsvæðinu sé i ábyrgð SUÐURLANDSBRAUT ló • 108 REYKJAVIK SÍMI 588 0500 Ti=*Hn Eldhúsvifta >- Sogar 260m/3 á klst. >- 3 hraðar - Ijós Verð áður kr. 7.990 112.900) Hönnun & umbrot ehf. O 1999

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.