Morgunblaðið - 21.03.1999, Page 9

Morgunblaðið - 21.03.1999, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. MARZ 1999 B 9 ERLENT Reuters „Broskarlagígurinnu myndaður „BROSKARLAGÍGURINN" á Mars náðist á filmu í vikunni sem leið frá gervitunglinu Mars Global Sur- veyor. Gígurinn, sem formlega er kallaður Galle gígurinn, er um 215 km á breidd. Bláhvíti Iiturinn í gígnum myndast vegna vetrar- frosts. Þekktustu andófsmenn Kúbu dæmd- ir í fangelsi Havana. Reuters. STJÓRNVÖLD á Kúbu til- kynntu í vikunni um dóma yfir fjórum þekktustu and- ófsmönnum eyjunnar. Höfðu þeir verið fundnir sekir um að æsa til uppreisnar gegn stjórnvöldum í réttarhöldum er fóru fram 1. mars si. Vladimiro Roca, fyrrverandi hermaður í flugher landsins, fékk þyngsta dóminn, eða fimm ára fangelsisvist, fræðimaðurinn Felix Bonne og lögfræðingurinn Rene Gomez Manzano fengu bæði fjögurra ára fangelsisdóm og hagfræðingurinn Marta Be- atriz Roque var dæmd í þriggja og hálfs árs fangelsi. Ymis alþjóðleg mannrétt- indasamtök hafa fylgst vel með máli fjórmenninganna sem hafa nú þegar dvalið um nítján mánaða skeið í fang- elsi án dóms og laga. Þau voru handtekin í júlí 1997 fyrir að hafa gagnrýnt kommúnistastjórn landsins og farið fram á umbætur. Jafnframt lýstu mörg ríki áhyggjum sínum vegna réttarhaldanna yfir fjór- menningunum, sem fóru fram á bak við luktar dyr, þeirra á meðal helstu við- skiptaþjóðir Kúbu, Kanada, Spánn og Ítalía. c tfr“' \/ v’ :'W á||j WÓÐLEIKHÚSIÐ Sjálfstætt fólk Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn laugardaginn ío. apríl n.k. kl. 15.00 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá verður auglýst síðar. Stjórnin «spv SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA AóaLfundur Samvinnusjóós íslands hf. Aðatfundur Samvinnusjóðs íslands hf. verður haldinn mánudaginn 29. mars 1999 kl. 14:00 á Grand Hótel (Hvammi). Daaskrá fundarins er þessi: ■■ Aðalfundarstörf samkvæmt 17. grein samþykkta fétagsins. ■■ Tittögur til breytinga á samþykktum. ■■ Önnur mál sem eru tögtega upp borín. Gögn sem lögð verða fyrir fundinn eru hluthöfum til sýnis sjö dögum fyrir aðalfund á skrifstofu félagsins að Sigtúni 42, Reykjavik. Samvinnusjóður íslands hf. Sigtún 42,105 Reykjavík Sími 530 3100 Fax530 3IIO www.sam vi nnus jodu ris Dagskráin þín er komin út 17.-30. mars Spáð í spilin fyrir afhendingu Óskarsverðlaunanna. Oprah gagnrýnir samkeppnina. f •' y > , æ»; í • % riirim'ii. /- '■ " rQTn, \> 1 Dilbert á skjáinn. f Dagskrárblaðinu þínu. í allri sinni mynd!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.