Morgunblaðið - 21.03.1999, Síða 12
12 B SUNNUDAGUR 21. MARZ1999
MORGUNBLAÐIÐ
Hann er rammkaþólskur, sjö barna faðir, raf-
virki sem gerðist frelsishetja Pólverja, sat í
fangelsi fyrir baráttu sína, hlaut friðarverðlaun
Nóbels og varð forseti Póllands. Meirihluti
þjóðarinnar neitaði honum síðan um endurkjör
og hann dreymir nú um að verða fyrsti
s
forseti Bandaríkja Evrópu. I Varsjá á dögun-
um ræddi Sindri Freysson við Lech Walesa,
goðsögn í lifanda lífi, um ástandið í Póllandi,
inngöngu þess í NATO, baráttu Samstöðu og
fjölmargt fieira. Kristinn Ingvarsson ljós-
myndaði Walesa meðan á spjalli þeirra stóð.
LECH Walesa: Fortíðin flækist fyrir uppbyggingu nýrrar Evrópu.
Morgunblaðið/Kristinn Ingvars