Morgunblaðið - 21.03.1999, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 21. MARZ 1999 21
Lítillega útlitsgölluð Siemens heimilistæki seld
Imeð verulegum afslætti. Gríptu gæsina! Komdu
í heimsókn og gerðu góð kaup.
> SMITH &
NORLAND
Nóatúni 4 ■ Sími 520 3000
Nám, . ... .
i?nyrn old
Ráðstefna um framtíðarskipulag náms á ffamhaldskólastigi
í upplýsinga-og fjölmiðlagreinum verður haldin laugardaginn
27. mars 1999, kl. 13-17, á Hótel Loftleiðum
Til ráðstefunnar er boðað til að kynna nýtt skipulag á námi í
upplýsinga og fjölmiðlagreinum á Islandi. Einng munu fulltrúar
frá nágrannlöndunum kynna nám í Svíþjóð og Danmörku.
Dagskrá:
• Mæting.
• Ráðstefnan sett. Hjörtur Guðnason,
framkvæmdastjóri Prenttæknistofnunar.
• Ávarp, Björn Bjarnason menntamálaráðherra.
• Thorbjörn Öhrnell, Grafiska Fackföreningen, Stockholm.
• Anders Mosumgaard, Grafisk Arbejdsgiverforening, Odense.
• Kaffihlé
• Baldur Gíslason, Starfsgreinaráð upplýsinga-
og fjölmiðlagreina.
• Ráðstefnuslit.
Ráðstefnan er ætluð ljósmyndurum, tölvumönnum, prentsmiðum,
prenturum, bókbindurum, blaðamönnum og öllum þeim sem vinna
við upplýsingaiðnaðinn.
Aðgangur að ráðstefnunni er ókeypis en óskað er eftir að
þátttakendur skrá sig í síma 562 0720 eða pts@pts.is.
Hlutverk Starfsyreinaráðs upplýsinga- og fjölmiðlagreina
Samkvæmt lögum nr. 80/96 er hlutverk starfsgreinaráðs meðal annars:
Starfsgreinaráð skilgreinir þarfir starfsgreina fyrir kunnáttu og hæfni starfsmanna.
Starfsgreinaráð skal hafa frumkvæði að tillögugerð um breytta skipan náms
í þeim starfsgreinum er undir ráðið heyra.
Starfsgreinaráð gerir tillögur um uppbyggingu starfsnáms og námskrá
(sérgreinum viðkomandi starfsnáms, svo og um tilhögun námsmats.
m
Prenttæknistofnun
Hallveigarstig 1 • Sími 562 0720 • Netfang pts@pts.is
eí
'u
o
o
oí
z
z
■%
C
*m(KI
4%
Fyrir alla
nehha. ...
... en þó iSériStakleg-a fyrir þá
öérötakleg-a ötíflnðn!
Neaeril” er lyf sem losar um nefstíflur af völdum bólgu í
nefslímhúð, t.d. vegna kvefs. Nezeril® verkar fljótt og minnkar
bólgur í nefi sem gerir þér kleift að anda eðlilega.
Mikilvægt er að lesa vandlega leiðbeiningar um skömmtun S
sem eru á fylgiseðli með lyfinu. Ne2eriT er fáanlegt sem |
nefúðalyf og í einnota umbúðum. í
Grænt Ncacril®
fyrir ungabörn
05^
82Z30I
m m
"iSNS- Bleikt Ncaeril® fyrir börn eams
E5EEI 21 a - 10 ára ftJSH
Blátt Ncacril®
fyrir fullorðna
og börn frá
10 ára aldri
ENGIN ROTVARNAREFNI
NEFÚÐI OG EINNOTA PAKKNINGAR
FYRIR ALLA ALDURSHÓPA
Nezeril
Bara að „nebbna" það!
ASTKA
JHBBB| Astra IslandMHBBk
Neaeril (oxymetassolin) «r lyf «em losar nefstlflur «f völdum kvefs. Lyfið «r fljótvirkt og verkun
verir 1 6-a klat. Aukavorkanir: Staðbundin crtlng kemur fyrlr. Varúðc Ekkl cr ráölagt að taka lyflð oftar en
3svar á dag cða lengur en 10 daga 1 senn. Að öðrum kostl er hætta á myndun lyfjatengdrar nefsllmhlmnu-
bólgu. Nezerll á ekkl að nota vlð ofnæmlsbólgum í nefl eða langvarandl nefstiflu af öðrum toga nema i
samráðl vlð lœknl. Leltlð tll læknls ef likamshltl er hærrl en 38,5S*C lengur en 3 daga. Ef mlklll verkur er tll
staðar. t.d. eyrnaverkur. ber einnlg aö lelta læknls. Skömmtun: Skömmtun er elnstakllngsbundln. Leslð
lelðbelnlngar sem íylgja hverrl pakknlngu lyfslns. Geymlð lyf ávallt þar sem böm ná ekkl til. Umboð og
drelflng: Pharmáco hf.