Morgunblaðið - 23.03.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.03.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1999 C 9 Guðmundur Bjöm Steinþórsson lögg. fasteignasali PálmiB. Almarsson BIFROST fasteignasala Jón Þór Ingimundarson sölumaður Ágústa Hauksdóttir Vegmúla 2 • Súni 533-3344 -Fax 533-3345 Allar eignir á Netinu jz , www.fasteignasala.is Félag llfásteignasala Opið laugardag-a frá 11-13 Stærri eignír Hraunbær - Nýtt á skrá Vorum að fá í sölu fallegt og gott parhús á eínni hæð, 153 fm ásamt bílskúr. 4 svefn- herbergi. 20 fm garðstofa. Afgirt lóð. Áhv. 5,3 húsbréf. Verð 13 millj. Búagrund - Kjalarnesi Vorum að fá í sölu fallegt timburhús á einni hæð ásamt innb. bílskúr. Um er að ræð einb. og er húsið 143 fm og bílskúrinn 37 fm. I húsinu eru m.a. 4 svefnherb. Glæsilegt útsýni. Áhv. 7,5 millj. Verð 13,7 millj. Deildatás Einbýlishús með 2ja herb aukalbúð á jarðhæð ásamt rúmgóðum bíl- skúr. Aðalíbúð: Stofa með arni, borðstofa, 3 svefnherb., sjónvarpshol, baðherb., gesta- snyrting, eldhús og þvottaherb. Aukaíbúðin sem er stofa, herb., eldhús og bað er með sérinngangi. Vönduð eign. Verð 18,5 millj. Kjalarnes - Einbýli Vorum að fá í sölu glæsilegt 210 fm einbýlishús með innb. bílskúr á frábærum útsýnisstað. ( húsinu eru 4-5 svefnherb., stórar stofur, arinn og fl. Um er að ræða timburhús, klætt með Stení og er i byggingu og afh. fullbúið að utan að mestu og fokhelt að innan. Þetta er einstakt tækifæri fyrir þá sem vilja búa í sveit en þó í miðri borg. 3.700 fm lóð með byggingarrétti. Verð 10,5 millj. Langamýri - Raðhús Fallegt 300 fm raðhús á þremur hæðum með einstaklingsibúð á jarðhæð. Þrjár stof- ur, þrennar svalir, 4 svefnherb., tvöfaldur bíl- skúr. Áhv. 8,9 millj. veðd. og húsb. Verð 17,5 millj. Selásinn - Raðhús Skemmtilegt og vel hannað 176 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Húsið er til afhendingar nú þegar fullbúið. Verð 13,9 millj. Seljahverfi - Einbýli Stórglæsilegt 280 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt tvöföldum bílskúr. Frábær staðsetning. Þetta er hús með öllu. Verð 22 millj. Smyrlahraun - Endaraðhús Sér- lega fallegt endaraðhús á tveimur hæðum, 144 fm ásamt 50-60 fm rislofti og 30 fm bil- skúr. Fallegar Innréttingar. Fjögur góð svefnherbergi. Þetta er eign sem þú verður að skoða. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð i Hafnarfirði. Ahv. hagstæð lán ca 8 millj. Verð 13,9 millj. Mosfellsdalur Vorum að fá í sölu ný- legt 120 fm einbýlishús á einni hæð, sem stendur á 6.000 fm eignarlandi i óspilltri náttúru. Hér er um draumaeign að ræða fyr- ir útivistar- og hestafólk. Áhv. 7,3 millj. Verð 13,5 millj. Hædir - Stærri íb. Fellsmúli - Skipti á sérbýli Glæsi- leg 117 fm íbúð á 2. hæð I góðu fjölbýlishúsi við Fellsmúla. Nýtt eldhús, parket og flísar. Eigendur vilja eingöngu skipta á þessari íbúð og sérbýli á 108 eða 103 svæðum. Áhv. 5 millj. Verð 9,5 millj. Vorum að fá i sölu stórglæsilega 141 fm penthouse íbúð á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Glæsilegt eldhús. Parket. 4 svefn- herb. Stór sjónvarpsstofa. Áhv. 5,8 millj. Óskað er eftir tilboði. Njarðargata Rúmgóð 5-6 herbergja íbúð sem er hæð og ris. 4 svefnherb. Þetta er íbúð sem býður uppá mikla möguleika. Var áður tvær íbúðir. Áhv. ca 2 millj. Verð 10,2 millj. 3ja og 4ra herb. Gullengi - Glæsileg Vorum að fá í einkasölu 117 fm íbúð á 3. hæð í 6 íbúða húsi. Stórar stofur, parket og flisar á gólfum, vandaðar innr., mögul. á 4. svherb., bygg- ingarr. fyrir bllskúr. Áhv. 5,7 millj. húsb. Verö 10,8 millj. Berjarimi - Bílskýli Falleg 86 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Rúmgóð stofa og herbergi. Þvottahús innan íb. Fallegar innréttingar. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,1 millj. Hvammabraut - Laus fljótlega Vorum að fá í sölu fallega og rúmgóða 104 fm 4ra herb. á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Stórar suðursvalir. Áhv. 4,9 millj. Verð 8,8 millj. Berjarimi - Lítil milligjöf Vorum að fá I sölu gullfallega 84 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð ásamt stæði í bílageymslu. Sérinngangur og þvottahús. Suðurverönd. Áhv. húsbréf 6,6 millj. Verð 8,7 millj. Útborg- un aðeins 2,1 millj. Ekki missa af þessari. Hraunbær - Nýtt á skrá Vorum að fá I sölu fallega og bjarta 94 fm 4ra herbergja íbúð á 3 hæð. Suðursvalir. Verð 8,1 millj. Breiðavík Falleg og rúmgóð, 95 fm, 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjöibýlishúsi. Verð 8,5 millj. Hraunbær Vorum að fá I sölu góða 4ra herbergja íbúð, 97 fm, á 4 hæð. Falleg inn- rétting. Suðursvalir. Húsið allt klætt. Áhv. 4,2 húsbréf. Verð 7,2 millj. Dugguvogur Ósamþykkt ca 120 fm hæð með sérinngangi. Tvö svefnherb. Stór stofa. Áhv. 1,9 millj. Verð 7,2 millj. Efstihjalli Vorum að fá i sölu fallega og bjarta 79 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð (efstu) í litlu fjölbýli. Nýtt parket. Nýmálað. Áhv. 3,3 millj. Verð 7,1 millj. Engihjalli Falleg og rúmgóð 97 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Engihjalla 25. Tvennar svalir. Þvottahús á hæðinni. Áhv. 4,1 millj. Verð 6,9 mlllj. Kóngsbakki Rúmgóð 90 fm 4ra herb. Ibúð á 3. hæð. Verð 7,5 millj. 2ja herbergja Sólheimar - Nýtt á skrá Vorum að fá i sölu fallega 2ja herb. ibúð á 1. hæð í 5 íbúða húsi. Nýlegt eikarparket á holi og stofu. Áhv. 3,3 mlllj. húsbréf. Verð 5,7 millj. Dalsel Falleg ca 60 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð I fjölbýlishúsi. Rúmgóð stofa og herbergi. Áhv. 2,4 millj. Gott verð 4,5 millj. Landsbyggöín Hveragerði - Heiðarbrún Vorum að fá i sölu glæsilegt 132 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 39 fm tvöföldum bílskúr. Fjögur svefnh. Fallega innréttað hús. Áhv. ca 6 millj. Verð 9,8 millj. Hús undir Jökli Gott ca 80 fm einbýl- ishús á tveimur hæðum. Húsið er nýlega klætt og er i góðu ástandi. Einstakt tækifæri fyrir aðila sem er með trilluútgerð eða alla þá sem una fallegri náttúru. Áhv. ca 528 þ. veðdeild. Verð 1,8 millj. Nýbyggingar Grafarvogur - Parhús Parhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Húsið afh. fullbúið að utan og tilbúið til innrétting- ar að innan. Áhv. 6,6 millj. húsbréf. Verð 11,5 milij. Þú sparar stórfé með því að yfir- taka þessi lán. Búagrund - Parhús Vorum að fá í sölu parhús, hvort hús um sig er rúmir 90 fm að stærð og skilast fullbúin að utan, tilbúin til innréttingar að innan og lóð að mestu frá- gengin. Bílskúrsréttur. Áhv. 3,6 millj. hús- bréf. Frábært verð aðeins 7,9 millj. Krossalind - Parhús Glæsilegt 146 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 25 fm bílskúr. Verð 10,7 millj. Þetta er eitt síðasta húsið á svæðinu. Hringdu strax og kynntu þér málið. Vættaborgir Fallegt og vel skipulagt 142 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr. Skilast fullbúið að utan, fokhelt að innan. Áhv. 6,2 millj. húsbréf. Verð 8,7 millj, Atvinnuhúsnæði Dalvegur - Fullb. húsnæði Vorum að fá í sölu mjög gott og fullbúið 265 fm húsnæði á þessum eftirsótta stað. Um er að ræða endabil sem er á tveimur hæðum og er neðri hæðin 140 fm og efri 125 fm. Efri hæðin er í langtímaleigu. Áhv. 4,5 millj. Verð 19,8 milij. Akralind - Glæsilegt Vorum að fá I sölu 1.200 fm húsnæði á tveimur hæðum. Eignin selst I heilu lagi eða í tveimur hlutum, austur og vestur. Húsnæðið er selt fullbúið að utan með frágenginni lóð og malbikuðum bílastæðum og að innan tilbúið til innrétting- ar. Frábær staðsetning. Glæsilegt og vel hannað hús sem er teiknað af Jakobi Lindal og Kristjáni Ásgeirssyni. Kópavogur - Litlar einingar Heil húseign sem skiptist uppí nokkrar 105 fm einingar, hver eining er á tveimur hæðum. Mikil lofthæð, 4 metra dyr. Hentar undir margskonar rekstur. Verð frá 5,4 millj. Verslunarhúsnæði til leigu Til leigu ca 800 fm í nýju og glæsilegu húsi í nágrenni við Smárann. Húsið stendur á áberandi stað og er með mjög góðri aðkomu. Hægt er að skipta húsnæðinu uppí minni einingar. Nánari upplýsingar gefur Pálmi. Gylfaflöt Frábærlega vel staðsett og nýtt atvinnuhúsnæði sem skipta má upp í fjórar 150-200 fm einingar. Hver eining er salur með millilofti. Verð 55-60 þ. á fm. Teikningar á skrifstofu. Hafnarfjörður - Jarðhæð Mjög gott 150 fm verslunarrými á jarðhæð i mjög góðu húsi. Rýmið er tveir salir og með góðu gluggaplássi. Tvö stæði í bílageymslu fylgja. Verð 14,9 millj. Smiðjuvegur Vorum að fá í sölu 287 fm húsnæði á jarðhæð. (dag er í húsnæðinu verslun, viðgerðarþjónusta og lager. Einar góðar innkeyrsludyr. Verð 17,5 millj. Reykjavíkurvegur Vorum að fá í sölu mjög góða ca 480 fm húselgn á einni hæð. Húsið er í mjög góðu ástandi og aðkoma er góð. Hentar undir ýmlskonar rekstur. Teikn- ingar á Bifröst. Veð 27 millj. Hæðasmári - Sala/leiga Glæsiiegt ca 1.300 fm hús sem sklpta má uppí nokkr- ar einingar, minnst ca 300 fm. Húsið er í byggingu. Hér má hafa verslun, heildsölu, skrifstofur og fl. Allar nánari uppl. á skrif- stofu okkar. Fyrirtæki Leiktækjaframleiðsla Höfum fengið í sölu leiktækjaiðju sem framleiðir útileiktæki s.s. rennibrautir, sandkassa, vegasölt, kast- ala og þ.h. Til greina kemur að selja rekstur- inn með eða án véla og tækja. Hér er um að ræða frábært tækifæri til þess að skapa sér góðar tekjur. Þessi rekstur getur verið hvar sem er á landinu. Framundan er mikil endur- nýjun á leiktækjum við flesta leikskóla og við fjölda fjölbýlishúsa, þar sem þau standast ekki reglugerðir EES. Allar nánari uppl. veitir Pálmi. NÚ ER RJÖR A FASTHGNAMARKAÐI - 200 KAUPENDUR A SKRA! Við viljum vekja athygli seLjenda á því að það heftir ekki verið hagstæðara að seLja eignir en einmitt nú, yfirverð, er á húsbréfum og veró á eignum hefur farið hækkandi. í Ljósi þessara staóreynda viLjum benda ykkur á fjöLda kaupenda á skra: • Við höfum á skrá kaupendur sem þegar selt og eru með mjög sterkar greiðslur. • Við höfum kaupendur að öllum stærðum og geróum eigna. • Við tökum ekkert skoöunargjald og það kostar þig ekkert að setja eignina á skrá Hér er lítið sýnishom úr kaupendaskrá okkan Einbýlishús: Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Þingholtum eða Vesturbæ, verð allt að 30 millj. Hjón sem þegar hafa selt vantar einbýlishús eða par-/raðhús með aukarými. Ung hjón sem þegar hafa selt vantar einbýlishús i Kópavogi, verðhugmynd u.þ.b. 15 millj. Traustur aðili hefur beðið okkur um að útvega einbýlishús í Foldahverfi, verð 16-20 millj. Margir aðilar, á skrá, sem vilja kaupa lítió einbýlishús i Smáíbúðarhverfi og vestan Elliðaáa. Fyrir hjón sem voru að selja vantar okkur lítið einbýli á einni hæð, staðgreiðsla. Einbýlishús á Seltjarnarnesi óskast, veróhugmynd 20 millj. staðgreiðsla. Afhendingartími allt að 10 mánuðir. Raðhús, parhús og hæðir: FjöLdi kaupenda á skrá sem viLja kaupa raðhús eða hæð í Smáíbúðahverfi og þar i kring. Höfum á skrá marga mjög sterka kaupendur aó hæðum í Hlíðum, Vesturbæ, Teigum og Sundum. Ung hjón, með stækkandi fjölskyLdu, eru að leita að raðhúsi í Hvassaleiti eða Háaleiti, staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign. Unga konu, sem þegar hefur selt, vantar hæð í vesturbæ Kópavogs, útsýni æskilegt. Eldri hjón vilja skipta á hæð í gamía vesturbænum og 3ja herb. íbúð með bílskúr eða stæði í bíLageymslu í gamLa vesturbænum. 5-7 herb. íbúðir: Fyrir marga trausta aðila leitum við aó rúmgóðum blokkaríbúðum i Grafarvogi, Hraunbæ, Breiðholti, Vesturbæ og Kópavogi. Margir hafa þegar seLt og geta boðið sterkar greiðslur. Ung hjón í vesturbænum vantar 110-120 fm ibúð með bilskúr eða rétti miðsvæðis í skiptum fyrir 85 fm íbúð með bílskúr i vesturbænum. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir: Vantar 4ra herb. ibúð í Furugrund, KjarrhóLma eða Lundarbrekku, fyrir aðila sem hafa þegar seLt. Vantar 4ra herb. íbúðir i Seljahverfi, með eða án stæðis í bílageymslu. Höfun á skrá nokkra aðila sem eru að leita að 3ja-4ra herb. íbúðum í Þingholtum og Vesturbæ. Á skrá hjá okkur er u.þ.b. 100 aðiLar sem eru að Leita að 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúóum. M.a. vantar íbúðir í Hraunbær, Ártúnholti, Hólum, Bökkum, Seljahverfi, Grafarvogi, Sundum, Vogum, Heimum, Teigum, Háaleiti, Múlum, Leitum, Fossvogi, Smáibúðarhverfi, Hliðum, Miðbæ, Vestubæ, Seltjarnamesi, Kópavogi og Mosfellsbæ. Fyrir eldri borgara: Höfum verið beðnir um að finna rúmgóða 3ja-4ra herb. íbúð með útsýni, í Reykjavík. Nokkrir aðiLar á skrá sem vantar bæði litlar og stórar ibúðir. BEFRÖST ^ereftire^' Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér pláss í þessu glæsiLega húsi stendur á einum besta stað í KópavogsdaL í nánd við ört vaxandi verslunar- og þjónustusvæði. Það er tiL afhendingar í vor, fuLLbúið að utan, þ.m.t. fjöldi bíLastæða og tilbúið innréttingar að innan. Aðkoma að húsinu er mjög góð, bæði að ofanverðu og neðan. Hægt er að skipta hverri hæð uppt 100-200 fm einingar. Ennþá eru tiL sölu eða leigu verslunar- og skrifstofupláss. Á l.og 3. hæð, eru til söLu u.þ.b. 1.000 fm og annað eins er til leigu á 2. og 4. hæð. Hér er frábært tækifæri tiL þess að tryggja sér húsnæði á framtíðar þjónustusvæði \iöfuðborgarsvæðisins. Teiknir og aLLar nánari uppLýsingar á skrifstofu Bifrastar. v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.