Morgunblaðið - 23.03.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1999 C 23
JL
Einhýli
Garðastræti Fallegt 200 tm ein-
býli á þremur hæðum. 4 svefnh. tvær
stofur og sólstofa, gufubaö I kjallara.
Allt UDDOert 00 glæsileat. V. 19,9 m.
Áhv. 2,8 m. 1472
Asar Afar fallegt 276 fm einb. m. aukaíb.
á fallegum stað. Húsið er 7 herb.. bar af 4
svefnh. og inn í fm húss er um 40 fm bílsk.
Húsið er á 2 hæðum. Útsýni og fegurð, gott
hús. V. 18,5 m. 1380
Hafnarfj. - Hvammar Mjög
gott 7 herb. og 306 fm einb. m. aukaíb.
Bílsk. 56 fm og aðgengi gott. Áhv. 5,2
m. V. TILBOÐ ! 1608
Rað- og parhús
Berjarimi 168 fm partiús með innb.
bílskúr á rólegum stað í botnlanaaoðtu
til sölu. Áhv. 6,5 m. V. 13,4 m. 1518
Stekkjarhvammur
Hfj.
Frábært 220 fm raðhús. Hvorki meira né
minna en góð 8 herb. auk bílsk. 25,2 fm. V.
14,8 m. 1347
Stekkjarhvammur - Hfj. vorum
að fá fallegt 205 fm endaraðhús á besta
stað [ Hafnarfirði á einkasölu. Áhv. 5 m. V.
14,8 1291
Hæðir
Bræðraborgarst. Nýkomin í
einkasölu oullfalleg 130 fm rishæð.
Óhefðbundin íbúð. Tvö svefnh., stórar
stofur og frábært útsýni yfir höfnina.
Áhv. 5,1 m, byggsj. V. 12,5 m. 1549
Einarsnes 107 fm 5 herb. íbúð í tvib.
með bílskúr 28 fm frábær staðsetning i
stóra Skeriafirði. eign sem biður upp á
ýmsa möguleika. Áhv. 3,6 m. V. 9 m. 1605
Fífurimi Mjög skemmtileg 93 fm efri
sérhæð i fiórbvli. Parket og flisar á gólfum.
Sérsmiðuð eldhúsinnrétting. Þrjú svefnher-
bergi og rúmgóð stofa með svölum i suð-
vestur. Eign sem vert er að skoða. Áhv. 3,5
m. V. 9,3 m. 1199
Kleifarsel Mjög falleg og björt 2ja
herb. 66 fm og snyrtileg íbúð á 2. hæð. V.
4,9 m. 9000-3
4ra til 7 herb.
Fífulind falleg 4ja herb 104 fm íb. á
góðum stað í Lindunum. Þriú rúmoóð
svefnh.. suðursvalir. bvottahús í íbúð og
biört stofa. Áhv. 5,8 m. V. 10,4 m. 1545
Engjasel falleg 4ja herb. íbúð 114
fm á þriðju hæð auk stæðis I bilskýli.
varpsh. og stór stofa. Áhv. 1,6 m. V. 8,5
m. 1542
Krummahólar góö 4ja herb. 92 fm
ib. á annarri hæð í lyftuh. Þrjú svefnh.,
parket á stofu, stórar svalir og þvottah. á
hæðinni. Áhv. 4 m. V. 7,4 m. 1540
Krummahólar 110 fm 4ra herb. [b. í
nýyfirfömu fjölbýli. Öll biónusta við hönd-
ina. Áhv. 1,5 m. V. 7,9 m. 8301
Smyrilshólar góö 5 herb. 100 fm
íbúð á 3ju hæð í góðu nýviðg. fjölbýli
ásamt góðum 29 fm bllskúr. Mjög snyrti-
lega íbúð með mikiu útsýni. Stutt í skóla og
flesta þjónustu. Áhv. hanst. lán 4.8 m. V.
9,6 m. 1509
3ja herb.
Berjarimi Gullfalleg 86 fm Ibúð ásamt
28 fm stæði í bílag. Innr. og hurðir eru i
kirsjuberjavið. Áhv. 5,6 m. V. 8,7 m. 1512
Berjarimi - Lausar! vorum að fá
einar fimm 83,8 fm 3ja herb. íb. á 1. h. með
suðurgarði. Staaði í bílan. Afhendast fuli-
búnar án gólfefna. Teikn. á skrifst. V. 8,1 m.
1375-8+7
Samvinnusjóður íslands hf.
- tipplyg$ilcg lún til jiamlixctmdci
Skógarás Góö 3ja herb. ib. á 2.
hæð í góðu húsi. Áhv. 2,6 m. V. 7,2 m.
1393
Æsufell Mikið endumýjuð ibúð á 4.
hæð í lyftuhúsi 88 fm. Áhv 1.3 m bvoasi. V.
6,6 m. 1390
2/a herb.
Bergþórugata Faiieg 21 fm
ósamþ. risíb. sem öll er nýuppgerð. Fal-
legt parket á ibúð og heildargólfflötur
rétt um 50 fm. V. 3,6 m. 1546
Einarsnes Mmjög góð 54 fm ibúð í
Skerjafirði í tvíbýli frábært fyrir skólafólk i
HÍ. Mjög stór garður V. 5,9 m. 2727
Hraunbær Mjög góð 51 fm lb. sem
þarf þó upplyftingar við. V. 4,2 m. 1617
Berjarimi Snotur 84 fm íb. á 1. hæð
með sér inna. oa snotrum oarðfleti. Stæði í
bílag. Góð eign með öllu. V. 8,1 m. 1375-2
Hagamelur Nýkomið á söíu góð
3ja-4ja herb 80 fm (búð með aukaher-
bergi í risi. Tvö til þrjú svefnh. og fallegt
útsvni. Áhv. 3,7 m. V 7,8 m. 1544
Krummahólar Frábær 48,5 fm eign
fyrir þá sem eru að kaupa í fyrsta sinn. V.
4,5 m. Áhv. 2,6 m. 1394
Miðbærinn Góð 62,7 fm ósamþ. íb.
á góðum stað við Niálsgötu. íbúðin er öll ný
máluð oa nviar flísar i eldhúsi oa á oanoi.
Áhv. 2,5 m. V. 4,95 m. 1616
Sogavegur Góð tæpi. 50 fm íb. á
góðum stað. Áhv. 4,4 m. V. 5,1 m. 1261
Spítalastígur Ósamþ. 110 fm kjall-
araíbúð á góðum stað. Mjög óhefðbundin
íbúð sem býður upp á marga möguleika.
V. 6,8 m. áhv.3,4 m 1495
Sléttahraun - Hfj. Falleg 105 fm
íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Áhv. 4,2 m.
V. 7,3 m. 1282
Hlíðarvegur - Kóp Mjög góð 3ja
herb. 77 fm risíbúð á góðum stað í Kópa-
vogi. Húsið klætt, góður oarður. Gott i'rtsvni
vfir Kópavoqsdalinn. Stutt í skóla og alla
þjónustu. Áhv. Byggsj. 3,4 m. V. 8,3 m.
1256
Hrafnhólar - Lyfta góö tæpi. 70
fm íb. I barnvænu hverfi og öll þjónusta i
næsta nágr. Tenoi f, bvottav. í baðherb.
Áhv.1,9 m. V. 6,1 m. 1392
Hrísrimi 100 fm íb. á 1. hæð í þessu
falleaa húsi. Öll þjónusta er við höndina.
Áhv. 4,4 m. V. 8,2 m. 1439
Hólahverfi - Breiðh. 60 fm íbúð
ásamt 20 fm bilskúr á góðum stað í litlu
fjölbýli í Hólahverfi. Áhv. 300 þ. V. 5,7 m.
1300
Frostafold Smekkleg tæplega 60 fm
íbúð á fjórðu hæð í lyftublokk. Falleg blokk
og frábært útsýni. Hér barf ekkert
areiðslumat. Áhv. 4,5 m. V. 6,6 m. 1516
NýbyggÍngadeild Eignavals
Breiðavík Stór 4ra herb. 132 fm
endaibúð i góðu fjölbýli i Grafarvogi. íbúðin
selst fullbúin án gólfefna. Teikninnar on
nánari upplýsinoar á skrifstofu Eignavals. V.
11.8 m. 1335-7+3
Breiðavík Stór 4ra herb. 134,2 fm
íbúð í góðu fjölbýli i Grafarvogi. (búðin selst
fullbúin án aólfefna. Teikninaar og nánari
upplvsinaar á skrifstofu Eianavals. V. 11,7
m. 1335-5+8+14+11
Breiðavík Góð 3ja herb. 94,7 fm
miðíbúð í góðu fjölbýli í Grafarvogi. (búðin
selst fullbúin án gólfefna. Teikninnar oo
nánari upplvsinaar á skrifstofu Eiqnavals. V.
8.8 m. 1335-4+2+6
Breiðavík Stór 3ja herb. 117,7 fm
endaibúð í góðu fjölbýli í Grafarvogi. (búðin
selst fullbúin án gólfefna. Teikninoar on
nánari upplvsinaar á skrifstofu Eignavals. V.
10,9 m. 1335-1
Breiðavík Stór 5 herb. 143,3 fm
endaíbúð í góðu fjölbýli í Grafarvogi. (búðin
selst fullbúin án gólfefna. Teikninoar oo
nánari upplvsinaar á skrifstofu Eianavals. V.
12,2 m. 1335-13
Breiðavík Rúmgóð 2ja herb. 80,6 fm
íbúð i góðu fjölbýli í Grafarvogi. íbúðin selst
fullbúin án gólfefna. Teikninoar oo nánari
úPPl.ýsingar_á.Skrifst.Qf.u..Eignava,lsJ V. 7,6 m.
1335-15+12+
Flétturimi Snotur 93,4 fm íbúð
tilb. undir trév. stasði i bílageymslu
fylgir. Gott tækifæri fvrir bann sem get-
1375-9 m k'ð ^ e'ð'n SPVtUr'
Hrísrimi Mjög fallegt 174 fm og 5 herb.
parhús sem er ekki alveg fullklárað er til
sölu. Áhv. 5,7 m. V. 12,5 m. 6000-1
Kjóahraun - Hfj. Mjög taiieg á
einb. um 150 fm hvert. 4 svefnh. oo 2
stofur. Praumastærð. Afhent fullb. að
utan, fokh. að innan. V. 10,7 m. 7000-4
til 7
Klukkurimi 170 fm fokh. einb. með
innb. bílsk. Húsið er í enda á botnlangag.
og því á mjög góðum og rólegum stað.
Teikn. á skrifst. V. 11,5 m. 9082
Hafnarfjörður - Holt stóroiæsiieo
tvö (því miður er eitt selt og bví aðeins
eitt eftir) 135 fm og 6 herb._parhús á
tveimur hæðum með innbvoaðum 30 fm
bilsk. og afar falleori lóð. Alveg fullklárað að
utan og tilbúið undir tréverk að innan. Hiti
og rafmagn komið í húsið. V. 13 m. 1305-2
n
Atvinnuhúsnæði Eignavals
Atvinnuhúsnæði - Smárar .
Rúml. 250 fm iðnaðarhúsn. á besta stað í
Smárahverfi. U.þ.b. 200 fm vinnusalur m.
allt upp í 7 m. lofthæð og þrjár 5 m. inn-
keyrslud. Rúml. 50 fm skrifstofa. Ath. enda-
hús OQ oaflinn snvr að Dalvegi. V. 28,4 m.
1378
Miðbær 54,2 fm skrifstofuhúsnæði á
jarðhæð. Gæti hentað fyrir smárekstur,
heildsölu og verslun. Tvennar dyr bg góðir
gluggar. Áhv. 3,5 m. V. 4,9 m. 1366
Krókháls - Iðnaðar- & skrif-
StofuhÚSn Glæsileg 3 hús til sölu.
Hvert hús er um 1500 fm að stærð. Húsin
eru tengd saman með stigagangi með lyftu.
Á 1. hæð í hverju húsi er tæpl. 500 fm
iðnaðar- eða Verkstæðispláss. Á 2. hæð er
tæpl. 550 fm skrifstofuhúsn. og á 3. hæð er
tæpl. 500 fm húsnæði fyrir blandaða starf-
semi, innkeyrsludyr á 3. hæð vegna hæð-
armismunar og aðkomu. Teikninaar hiá
Eianavali. Verð 1. hæð 32 til 32,5 m. Verð
2. hæð 42 til 42,3 m. Verð 3. hæð 33 til
33,7 m. 1349-1 til 9
Lækjargata-Hfj. Frábært verslunar-
húsæði á góðum stað í Hafn. 150 fm bil i
aötuhæð. með stórum aluaaum er vísa að
Qötu. Laust. Áhv. 7,5 m. V. 14,9 m. 1313
Miðhraun - Garðabæ tíi söiu
rúml. 1200 fm húsnæði á góðum stað í
Garðabæ. Hægt er að kaupa frá 140 fm og
upp úr. MaJbikúð bílastæði 00 5 innkevrslu-
dvr. V. 71 m. 1371
Suðurhraun - Gbæ um 6000 fm
vöruaevmsla oo 300 fm skrifstofuhúsn. á
afar góðum stað. Góðar innkeyrsludyr.
Byggingaréttur á lóð fylgir með í kaupun-
um. V. TILBOÐ. 6000
Reykjavíkurvegur Kæiigeymsia,
sem og lager með innkeyrsludyrum. Stór-
gott fyrir e.k. veisluþjónustu. Einnig skrif-
stofa. Teikningar hjá Eignavali. 1345
Garðabær 185 fm húsnæði við Skeið-
arás. Lofthæð 3,4 m og innkeyrsludyr 2,95
m. Laust fyrir 1. nóv. '99. V. 8 m. 1506
Skúlatún Frábær staðsetning á
þessu 255 fm skrifstofu- og 521 fm
vörugeymsiuhúsnæði, og yfirbyggðu
porti 220 fm. Nánari uppl, jj sk.iifst,
Eionavals. V. TILBOÐ! 1352. 1352-1
Fjárfestar - Skrifstofu-
húsn. í Hálsunum Höfum ný-
legt húsnæði til sölu á 4 hæðum ca
1800 fm. 70% húsnæðisins er í tryggri
leigu naestu 5 árin, ef allt yrði leigt út
þá væru leigutekjur ca. 900 þ. á mán.
V.158 m. 1340
Atvinnuhúsnæði - Höfðar
U.þ.b. 2000 fm laoer- og skrifstofuhúsnæði
( afar góðu ástandi til sölu. 5 m lofthæð, 3
innkeyrsludyr og glæsileg skrifstofu-
aðstaða. Mjög rúmgott port. Hægt að
skipta eigninni í 2 bil. V. 136 m. 1367
Hraunbær Snotur 71 fm íb. með n.k.
sérinng. Parket á öllu. Snyrtileg og góð
eign. Áhv. 3 m. V. 6,4 m. 4314
Hraunbær 62 fm íbúð þar sem sam-
eign er til fyrirmyndar. EKKstt, gr.ejð.slgmat.
Áhv. 2,7 m. V. 5,9 m. 1498
VÍndáS Falleg 58 fm tveggja herb.
ibúð i vel við höldnu fjölbýli. Parket á
aólfum. þvottahús á hæðinni. V. 5,5 m.
áhv. 3,0 m. 1539
Einstaklingsíbúðir
Einstaklingsíbúð - Sel. Mjög góð
30 fm íbúð á jarðhaað, ekkert niðurgrafin.
Sérinngangur. V. 3,2 m. 5888
Þangbakki-LAUS Mjög falleg og
björt 38,10 fm einstaklingsíbúð með stórum
sérsvölum 1 norður. Parket á öllu oo
nvmálað. Stutt í alla þjónustu. V. 5 m.
1477
Velkomin(n) á heimasíóu Eignavals www.eignaval.is
Hvernig búa Húsvíkingar?
SPURNINGUNNI hvernig búa
Húsvíkingar verður vart svarað
öðru vísi en að þeir búi vel og
rúmt, því að meðaltali eru um 3
íbúar í íbúð en íbúðir í bænum
eru alls um 800.
Einbúar eru 85, einn íbúi er í
53 húsum og í 32 íbúðum er að-
eins 1 íbúi. Tveir íbúar eru í 130
húsum og 2 íbúar eru í 37 íbúð-
um. Þrír íbúar eru í 97 húsum og
3 eru í 20 íbúðum í tvíbýlishúsum.
Fjórir eða fleiri íbúar eru í 282
húsum og blokkaríbúðir eru 137.
Eitt tveggja íbúða hús -
Hallandi, Höfðavegur 5B - hefur
vakið eftirtekt ferðamanna, þar
sem af jörðu er gengið inn á tvær
efri hæðirnar en upp í kjallara
eru 12 tröppur. Hallandi er á
þessu ári 90 ára, byggður 1909 af
Vilhjálmi Guðmundssyni (föður
Guðmundar Vilhjálmssonar
fyrrv. forstjóra Eimskipa). Húsið
var upphaflega hugsað sem versl-
unar- og vörugeymsluhús, en það
stendur uppaf fjörulendingunni -
Naustafjöru - þar sem lent var
áður en bryggjur komu til.
I Hallanda hefur farið fram
ýmis starfsemi, unglingaskóli
Benedikts Björnssonar starfaði
þar, fundir voru þar haldnir,
kennt og æfð var þar glíma. En
síðar var því breytt i íbúðarhús
og lengst af hafa þar búið tvær
fjölskyldur.
Húsið og staðsetning þess seg-
ir sípa sögu, það er byggt framan
í Beinabakkanum með tilliti til
þess að sem minnstur yrði burð-
urinn á vörum, þegar lent var í
fjörunni, en þá var allt borið á
bakinu.
Morgunblaðið/Silli
12 TROPPUR upp í kjallarann en 3 niður á efstu hæðina.