Alþýðublaðið - 08.06.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.06.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 8. JÚNÍ 1034- XV. ÁRGANGUR. 18ð, TÖLUBL. & VM*©SK&SSS&N ÚTGEFANÐÍ: ) AL>ÝÐUFLOKKURINN ¦vwwmta—Bi—1».....¦»¦.....ii........¦.......»i>i»ib*iw iiih| .....mi».......im.....hhíhihi......* fySí&SMsB® &S8K8Í 64 «B& «&ða 4ð$$ Sð. 3—í ^áj^te. AstwStag$s>.?a kt. £$9 & íb&bsSS — Str. 5,ao ífrk 3 œátsMfti. ef greitt er EyrtsrS«s.m. ( teuscsSta isoster felíSiS 18 eazs, V7BTUBLAS4I? Ésssar *t 6 EyresJtHH mi&Hkaúegi. Þ*S Bestar aS«4e» tar. 6JS 4 bA. í SW1 fcSrtasí æiiar fcaSsrte gs«b>a:r. sr fetnait i dagbiaðina, fréttn- ag t/fkEsyiiriH. RITSSTJÓSN OO AfÖKSiBSLA ASjsýSa- MgjÍÉwÍ er vífl BwsrfSsgCtu t». 8— M SÍMA8: «K»- oígreSScSa eg aegt$8*B8s«r. «8S: rttssfðrn (Inaiendar frtrtíir), 4092: rStstjóri, «35: Vtiistálœnr S. WiýUiasaea. btaUSamaðer (þeS^sM^. íS»SBá* ásgeSrases. bJefisna&Br, P«iawwa»«eS SS, «9S*í P. R. VMda«B«re«sak. rteoSStM. ewsírats}. »37-. SifurOnr Jóbaeitesson. eígreifisl*- og cssatí*iiss«»Éi6«f ðs*taaa&, ÖCS: preciitni'Slac. 16 dagar em í dag til' kosn- inga. Hefjið látlaust starf fyrir sigri Alþýðuflokksins. A-listinn i Reykjavik. A listi landlisti flokkslns gavlnnudeilan harðnar og brelðist enn ít. Fyrsta samúðarverkfallið hafið. Verkamienn, aem vinna við Sogs- veginn, gerðu samúðarverkfall í gær og komu hinga'ð til bæjaráms í gærkveldi, þeir, siem aru héðan, en Eyrbekkingar og Stokkseyr- ingar fóru beim til síin. Verkasmenin í Vík í Mýrdal héldu fu,nd í gær, og hafði Gísli Sveihsson sýslumaður farið fram á að fá að sitja fundinu, en verkamienn feldu það með yfir- gnæfaindi meirihluta atkvæða. Var síðan samþykt í einu hljóði, að halda verkfallinu áfralm án nokkurrar tilslökunar. Gísli Sveimsson heldur fuind í dag um vegavimnumálið, og naun hanm gera tilrauin til að sundra verkatmi&nnum. I gær lögðu 18 verkamenn, sem Kviknar í „Hamri" Eldurinn var slöktur á 20 niin útum. Al^ðnílofaiisfólk i Hafnarfirði. Víjgsluhátíð skemtisitaðar al- þýðUfélaganma í Reykjavík verð- ur á sunnudagiwn. Við viljum skora, á ykkur að fjölmenna á þessa hátíð, svo að við leggjum oltkar lið að því, að gera daginn áhrifamifcinn og mierkan. • Nokkrtf HtffnjirTmgW: SKEMTANIR t KVÖLD: Kl. 81/2 Danzsýning Ásu Hanson til ágóða fyrír samskota- sjóðinn. Kl. 8Vl> Knattspyrnukappleikur á Iþróttavellinum til ágóða fyrir samskotasjóðjnn. Kl. 9 Karlakór Reykjavíkur syngur í porti Miðbæjalr- barnaskólans til ágóðia fyrir samskiotasjóðinn. vinna við Reykj'anessbrautinia, nsiður vintau. Einn flokkur, sem var að vimna Uppi 1 Mosfellsdal, hætti í gær- kveldi. 16 imenn, sem hafa umnið á Eajgradalsbriaut í, Austur-Míila- sýslu, lögðu niður vinnu þegar á miðvikudag, en fréttir bámst efcki aif því hingað fyf en í gær viegna örðugs síímiasambands. Vega- vimnumeinin í Sniæfellsnessiýsiu munu leggja niður vin'nu í dag. Er nú engip opinber vinna unn- in í þrem sýslum, Árnessýslu, Vestur-Skaftafiellssýsru og Aust- ur-Húnavatnssýslu. öl'l sala á benzíni til notkunar við viegagerð var stöðvuð: í gær af vierkamönnum. SOþAsnnd króna sjóðfiurö i njhravermdiuiarlélagl Islamds Gjaldkerinn, Leifur Þorleifsson, hefir dregið sér fé úr sjóði félagsins i mörg ár Við endurskoðun, sem nýkosin stjórn í Dýravernd- unarfélagi íslands hefir lát- ið framkvæma, hefir komið í Ijós, að stórkostleg óreiða hafi átt sér stað í fjárhags- stjórn félagsins um fjölda ára. Sjóðpurðin hjá gjald- keranum, Leifi Þ'orleifssyni, nemur 29,800 krónum. Reikningar félagsins og „Tryggvasjóðs", sem er aðaleign þess, hafa ekki verið birtir í 10—15 ár. Klíka íhaldsmanna og Oddfellowa hefir stjórnað félaginu *og breitt yfir svikin. Fýrstu^myndftr ffrá Dalvík. Kl. 2,15 í nótt var slökkviliiðið kallað að vélsmiðjunni Hamri. Hafði eidur komið upp í járn- | steypubyggingunnj, og vair hún | svo að siegja alielda, er siökkvi- ) liðlið fcom á vettvang. | Var leldurinn mestur við gólfið, en hann komst upp í rjáfrin eft- ir a'ð slökkviliðið kom. Eldurinn var slöktur á 20 min^- útum, og var hann þó töluvert magnaður. Ekki er enn kunnugt um hvern- ig eldurinn kom upp, en menn fiéldu í fyrstu, aö hann hafi kom,- iíð upp í pokum, sem héngu í riáfrinu. Um það leyti, sem aðalfundur Dýraverndunarfélags íslands vair hialdinn í vetur (smamraa í april) var það farið að kviisast mecíal almennings, að meira en lítið myndi vera atbugavert við Beáikn- ingsfærslu og fjárnei'ður gjald- kezia félagsins. Reifcningar félagisins sí&ustu tvö ár höfðu ekki verið lagðir fyrir aðalfund. 1933 hafði gjald- fceri félagsins veríð enlend- is, en 1932 hafði enig- linn aðalfuindur veiið haldinn. Höfðu þó menn úr stjórm félags- ius hvað eftir aninað farið fr,am á það, að gjaldkerinn legði neikn- dngana fram og gerði 'nánaia grein fyriir fjáTjieiðum félagsáms, en hann hafði færíst undan þvi og bonið ýmsu við. Eftir aða>lfundinn . í vetur var látið heita svo, að neikningar fé- lagsins hefðu werið bornir upp og' samþyktir og birt í blöðum að táMutun féliagsins. Stjóm ihaldsmanna og Odd- fellowa. Stjórn félagsi'ns um margra ára skeið hafði verið þaunig skipuð': Formaðiur: ÞorleifuT Gunnaxa- son, frkvstj. í Félagsbókbandiríu, Gjaldkeri: Leifur Þonleifssíoin bókari, Laugavegi 25. Ritari: Hjörtur Hansson kaup- maður, Laugavegi 28. Höfðu gjaldkeri og ritari verið hinir sömu síðastl. 15—20 ár. Meðist|órnendur voru: Sig. Gíslason lögrþj. og Samúel' Ólafs- son. Endiurisko&eridur félagsreikn- iinga: Ölafur Britem frkvstj. og 61- (Frh. á 4. si'ðu.) Tflnofaidl deiissr laiiii nazlsta m pálaas. Brttning fyrvðrandi kanslara tekst að fföja Ar ÞMalandi. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Fréttaritari franska blaðsins „Le Journal" í London sl^ýrir frá því í gær, að Briining fyrverandi ríkis- kansiara Þýzkalands hafi tekist að flýja úr klóm nazista og sé nú kominn til London. Brunimg er kaþólskur og til- heyrði kaþóiska miðflokknum. Hafði foringi pólitísku leynilög- íieglunnar þýzku hótað honumi fangelsi vegna þátttöku haíns í baiiáttu kaþólskra mianna fyrir frelsi sínu inman þýzku kirkjunm- ar. Bruning mýtur afar-mikiis tnausts og á|liits i páifaglarði. Álítur því „Le Journal", að varlia geti hjá því farið, að flótti Brunimgs hafi himar alvariegustu pólitískar afleiðingar. STAMPEN. Verðar afsopnnnar- ráðstelnnnni Irestað í dsg Aðalnefnd afuopnunar ráðstefnunnar heldur fund síðdegis í dag. Á dagskránni er að eins þessi eini liður: „Frestun ráðstefnunnar"? . MyndirniaT eru af þeim húsum á Dalvík, sem mest skemdust í jarðskjáiftunum. Spaitskor hershöf - ingi myrtof Fná Madrid er símað, að Feni- ando Berengusr hershöíðimg.i, bróðir hins fyrvérandi öimræ'ðlls- hJstíra á Spáni, hafi verið myrtur með skammbyssuskoti á götu i borginni Heman á Norður-Spáni. Tilræðismennirnir sluppu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.