Morgunblaðið - 16.04.1999, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1999 B 3
Morgunblaðið/Þorkell
tölvunar
Gus Gus:
pórarinsson
DAGLEGT LIF
MARIA Lovísa Ragn-
arsdóttir fatahönnuður
og verslunareigandi:
Ekkert lát virðist á vin-
sældum gallabuxna.
\ífs: Síðbuxurnar3
Magg ljósmyndari: Volkswagen bjallan verð
ur áreiðanlega áberandi á götunum næsta haust.
Stcm
Nlar'a
dó^
'gur
ir og tónlistar starfinu
an nauðsyniegnr 1 sta
fv—.
HRAFN Friðbjörns-
son framkvæmdastjóri
Hreyfingar: Kasmír-
frakka frá Comeliani
mætti alveg hugsa sér
að eiga.
r ancotne-
ník-
lAorg"5"
o Síðbuxur fyrir konur tví-
mælalaust, enda tengjast þær
frelsi kvenna. Sem dæmi um
hve viðhorfin hafa breyst get
ég nefnt að þegar ég fór fyrst
út á vinnumarkaðinn til að
kenna velti ég því fyrir mér
hvort væri við hæfí að mæta í
síðbuxum.
0 Góð efni, t.d. flís, goretex
og teygjuefni. I kjölfar
hörmulegra styijalda hafa
verið fundin upp alls konar
efni; hlý og þykk eða þunn og
létt, eftir því sem best þótti
henta aðstæðum hermanna.
0 Golfkylfu. Kylfan væri
þeirrar náttúru að hún gæti
leiðrétt sjálfkrafa lélegu
höggin mín.
0 Ný og enn betri efni í fatn-
að, sem em auðveldari í með-
förum og auka fólki frelsi í
hreyfingum og athöfnum.
Vonandi eiga hælaháir, tá-
mjóir skór, blúnduefni og ým-
islegt sem heftir frelsi
kvenna aldrei eftir að öðlast
vinsældir.
Halldóra
O Wonderbra-brjóstahaldar-
inn, sem á íslensku er nefnd-
ur undrahaldarinn og kom,
að því ég best veit, á markað-
inn fyrir um tíu til fimmtán
ámm.
0 Nælonsokkarnir og síðar
sokkabuxurnar, sem em öllu
þægilegri flík og halda vel
við rass og læri.
0 Svartan Gucci-pels úr
snöggu, svörtu skinni, skósíð-
an, þröngan og tvíhnepptan.
Hægt væri að nota pelsinn á
röngunni og þá væri skinnið
á kraganum, fremst á ermun-
um og neðst við faldinn. Slík-
ur pels kostar áreiðanlega
um eina milljón króna og því
tel ég ekki Iíklegt að ég eign-
ist nokkurn tíma slíka flík.
o Húðsnyrtivörar fyrir
karia. í starfi mínu hef ég
tekið eftir að karlmenn nota
snyrtivömr í æ ríkari mæli
og hafa, ekki síður en konur,
áhyggjur af aldri og hrakk-
um.
o Gallabuxur, sem urðu al-
menningseign um miðbik ald-
arinnar. Mér er mjög minnis-
stætt þegar ég var tíu ára og
fékk peninga til að kaupa
langþráðar gallabuxur. Siðan
hafa mér þótt slíkar buxur al-
gjörlega ómissandi og er
núna hrifnastur af Armani-
gallabuxum.
0 Kvikmyndir. Þær era
orðnar leiðandi afl lífsmáta
fólks og móta tísku almenn-
ings miklu frekar en tísku-
kóngamir í París.
0 Sfðan, einhnepptan frakka
úr 100% kasmírull eftir
ftalska hönnuðinn Corneliani.
Ef ég fengi mér einn slíkan
myndi ég efalítið ganga í
honum næstu þrjátíu til fjöru-
tíu árin.
o Fatnaður úr endurunnum
efnum. Leitað verður leiða til
að framleiða fatnað úr um-
búðum og öðra, sem ella fer í
raslið og veldur umhverfis-
spjöllum.
o Gallabuxur. Þær vora þó
Ifklega framleiddar fyrir
aldamótin en urðu ekki vin-
sælar sem tfskuflfkur fyrr en
um miðja þessa öld og ekkert
lát virðist á vinsældunum. A
áranum áður þótti mér bráð-
nauðsynlegt að eiga nokkrar
gallabuxur, en núna kýs ég
fremur annars konar flíkur
úr gallaefni.
0 Hárblásarinn, sem ég nota
daglega og veit ekki hvernig
ég kæmist af án. Einnig
hárgel og ýmsar hársnyrti-
vörar.
0 Hárauðan minkapels eins
og ég sá nýverið í Washing-
ton og kostaði tvær og hálfa
milljón króna. Mig hefur
langað í minkapels f um tfu
ár en býst ekki við að sá
draumur rætist í bráð.
o Rafmagnsbíllinn. Framtíð-
arbíllinn verður rafmagns-
knúinn, enda verður aukin
áhersla lögð á vistvænt um-
hverfi í upphafi nýs árþús-
unds. Olían sem orkugjafi
verður á undanhaldi.
O Gamla fslenska lopapeysan,
sem efalftið hefur bjargað
niörgum mannslffum. Undan-
farið hefur flfsfatnaður átt vin-
sældum að fagna á kostnað
lopapeysunuar. Eg kýs þó að
klæðast lopapeysunni minni
þegar kalt er og finnst hún
bæði falleg og þægileg.
0 Getnaðarvarnapillan er efst
á blaði, enda veitir hún fólki
frelsi og öryggi. Efni úr 100%
bómull í skyrtur, sem ekki þarf
að strauja, er líka merkileg
uppgötvun og hefúr trúlega
komið f veg fyrir einhveija
hjónaskilnaði.
_
0 Heilsíðuauglýsingu viku-
lega í Morgunblaðinu til alda-
móta. Auglýsingar era geysi-
lega áhrifamiklar, en dýrar, en
það getur líka verið dýrt að
hafa ekki efni á að auglýsa.
o Þægilegur fatnaður úr vist-
vænum bómullar- og ullarefn-
um, jafnvel úr gerviefnum en
þau era óðum að verða sam-
bærileg við efni úr náttúruleg-
um efnum. Til lengri tíma litið
er lfklegt að framleidd verði
jakkaföt, sem þola þvott í
þvottavél.
mmsEssai.