Morgunblaðið - 20.04.1999, Side 6

Morgunblaðið - 20.04.1999, Side 6
6 C ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ wmi W P3 Maria Haraldsdottir Sölumaður Sölustjóri Asmundur Skeggjason Sölumaður Lögg. fasteigna- og skipasali 2 Herbergja iSm TJARNARBÓL. Vorum að fá í sölu snyrlilega og rúmgóða 62 fm íbúð á Seltjamamesi. Parket á gólfum. Þessi stoppar stutt við. Verð 6,6 millj. (2177) RAUÐARÁRSTÍGUR. Ekkert greiðslu- mat og greiðslubyrði er aðeins 35 þús. á mán. Nú getur þú eignast þessa fallegu og mikið endumýjuðu kjallaraíbúð 56 fm íbúð í hjarta miðbæjarins. Hér er útborgun aðeins kr 600 þúsund. Verð 5,5 m.kr. (2091) SAMTÚN. Falleg og mikið endumýjuð 60 fm ósamþykkt íbúð í kjallara á þessum eftirsótta stað. Sér inngangur. Parket er á gólfum. Verð 5,3 millj. (2174) HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu 73 fm íbúð á góðum stað í Árbænum. Parket og flísar að mestu á gólfum, svalir. Verð 6,1 millj. (2175) LANGAHLÍÐ Vomm að fá í sölu 68 fm 2ja-3ja herbergja íbúð á 3. hæð i Hlíðunum. Björt og rúmgóð stofa með svölum og útsýni. Aukaherbergi f rísi. Verð 6,7 millj. (2176) DKAGATA. Frábær fyrstu kaup. Vomm að fá í sölu fallega tveggja herbergja, ósamþykkta kjallaraíbúð í virðulegu steinhúsi á þessum eftirsótta stað. íbúðin er laus fljótlega. Áhv. 0,9 millj. Verð 3,95 millj. (2088) EINARSNES. 54 fm kj. íbúð, lítið niðurgrafin. (búðin er mikið endurnýjuð. Nýtt rafmagn, gluggar, skólplagnir og dren. Þessa verður þú að skoða. Komdu nú i kaffi á Höfða og sæktu lykla. Verð 4,8 m.kr., áhv. 2 m.kr. (2009) MARBAKKABRAUT KÓP. Vorjjm að fá í sölu 3ja herb. (þar af sólskáli). Ibúðin er á jarðhæð í tvíbýli. Ca 12 fm sólskáli fullbúinn fylgir. Sérbílastæði, sér-garður. Já, þarna nytir þú hvern fm. Hér er nú gannarlega gott að búa með hundinn. Ahv. 2,0 i byggsj. Verð 7,2. (2157) HVERFISGATA Höfum fengið til leigu 1 » i» 1 1 & I J ‘"TTl ~T'vH -Tk » áij 476 fm verslunar- húsnæð á götuhæð á þessum eftirsótta stað. Eignin er laus strax. Allar nánari upp- l lýsingar veitir Asmundur hjá Höfða LYNGHALS Enn er eftir helmingur, 470 fm, þessaglæsilega iðnaðar- og skrifstofu- húsnæðis sem er á 2 hæðum. Frábær stað- setning. Góðir verslunargluggar snúa út að gðtu. A neðri hæð er 4,5 m lofthæð og góðar innkeyrsludyr. Teikningar og allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur á Höfða. HRÍSRIMI. Gullfalleg og vel skipulögð 74 fm. íbúð á 2.hæð í nýlega viðgerðu og máluðu húsi. Alno innrétting er í eldhúsi. Fyrstur kemur fyrstur fær. Verð 6,7 millj. (2171) HJALLAVEGUR. Tæpl. 60 fm, 2ja herb. íbúð í fjórbýli með sérinngangi. Nýleg eldhúsinnr. Nýlegt parket, rafmagn og nýl.gler. Já, þessa verður þú að skoða. Áhv. 2,9 húsb. Verð 6,5 millj. (2169) ENGIHJALLI. Vorum að fá í sölu fallega og bjarta 64 fm. tveggja herbergja íbúa á 1. hæð í vönduðu fýftuhúsi. Her er svo sannarlega gott að búa og stutt í alla þjónustu. Verð 6,1 millj. (217ll) KÓPAVOGUR. 42 fm. einstaklingsíbúð við Vestun/ör. íbúðin er óskaþykkt en smekklega ipnréttuð og hentar vel fyrir einstaklingi. Ahv. c.a 1 millj. Verð 2,8 millj. (2166) HRAUNBÆR. Falleg og rúmgóð 71 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð í aoðu fjolbýli. Hátt til lofts í stofu, falleg eldhúsinnr. Ahv. 3,1 í Íbygasj. Hér þarf ekki greiðslumat. Nytt rarket á öll nema á baði, Sérsmíðaður ataskápur. Verð 6,4 millj. (2070) 3 Herbergja KÁRSNESBRAUT KÓP. Vorum að fá í sölu 3. herb. íbúð á 1. hæð i fjórbýlishúsi sem er steniklætt að utan. Suður svalir. Já, hér er svo sannarlega gott að búa. Áhv. 3,7 millj. Verð 7,5 millj. (3185) 191 Sflvö: S33 60501 * : -V Asdís Guorún Jónsdóttir Ritari Andri Sigurðsson Sölumaður Rakel Svuinsdotiu Ritari Suðurjaj^^^i^O^H^eð^RvjL DALSEL. Vorum að fá í sölu glæsilega 90 fm. þriggja herbergja íbúð á 3. hæð í stenii klæddunúsi. Hér er frábært útsýni. Stæði í bílageymslu fylgir. Verð 7,7 millj. (3179) GLJÚFRASEL. Vorum að fá i sölu glæsilega og mikið endurnýjaða 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Nýstandsett eldhús, nýlegt parket og nýlegar flísar. Góð eign á góðum stað í Seljahverfinu. Verð 7,25 millj. (3181) 4-6 Herbergja SKERJAFJÖRÐUR. 5 herb., 107 fm íbúð á tveimur hæðum á þessum einstaka stað. Útgangur úr stofu í fallegan og stóran garð. Verð 9,0 millj. (4137) FLÉTTURIMI. Glæsileg 95 fm fjögurra herbergja ibúð á jarðhæð í nýlegu húsi. Parket og flísar á gólfum. Sér suður garður. 32 fm stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. Verð 10,5 millj. (4138) NJALSGATA. Vorum að fá í sölu falleaa 81 fm. þriggja herbergja íbúð á 1. hæo i virðulegu husi I hjarta miðborgarinnar. Hátt til lofts. Þetta er eign sem stoppar stutt. Verð 8,5 millj. (3186) LAUGARNESVEGUR. Vorum að fá í sölu, á þessum sivinsæla stað, 3ja herb. íbúð a 1. hæð í 4ra hæða fjölbýli. Suður svalir. eo miklt 1,0 ALFTAMYRI. Snyrtileg 75 fm 3ia herb. íbúð á þessum geysivinsæla stað. Þessi selst fljótt og vel, misstu ekki af henni. Laus 1. júnl. Verð 7,4 millj. (3184) BARMAHLÍÐ. Vorum að fá í sölu snyrtilega og fallega 52 fm. risíbúð á þessum eftirsótta stað í Hlíðunum. Tvær samliggjandi stofur, risloft yfir íbúðinni. Þessi stoppar stutt við. Verð 6.5 millj. (3182). GNOÐARVOGUR. Vel skipulögð þriggja herbergja íbúð á 2. hæð a þessum eftirsótta stað. Ibúðin er laus strax. Verð 7.5 millj. (3183) ASPARFELL. Frábær kaup. Stórglæsileg 73 fm. ibúð á 5. hæð í vönduðu lyftuhúsi. Rúmgóðar grill suðursvalir. Parket á öllum gólfum. Þvottahús á hæðinni. Já, hér er svo sannarlega gott að búa og stutt í alla þjónustu. Útborgun aðeins 700 þús. Verð 6,8 millj. (3032) HVASSALEITI - UTSYNI. Falleg, rúmgóð og björt 4ra herb. 100 fm íbúð a 3. hæð I fjölbyli sem tekið hefur verið í gegn, viðgert og málað. 21 fm frístandandi bílskúr. Suður svalir með frábæru útsýni. Verð 9,5 miilj. (4136) HRAUNBÆR. Falleg og einkar vel skipulögð 99 fm. fjögurra endaibúð á 3,hæð f þessu bamvæna hverfi. Áhv. 4,7 millj. Verð 8,2 millj. (4086) KLEPPSVEGUR. Vorum að fá í sölu einkar vel skipulagða og bjarta 103 fm. fimm herbergja ibúð á 3. hæð t nýlega viðgerðu og maluðu Jyftuhúsi. Eignin er mikið endurnýjuð. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verð 8,5 millj. (4133) LAUGARNESVEGUR Vorum að fá í sölu 80 fm. 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Björt og rúmgóð stofa, suðursvalir. Góð eign á frábærum stað í Austurbænum. Verð 7,9 millj.(4132) SNORRABRAUT. 90 fm 4ra herb. ibúð á 3. hæð (efstu) I fjórbýlishúsi. 2 parketlagðar samliggjandi stofur. tvö svefnh. Suð/austur svalir, frábært útsýni Áhv. 5,6 millj. til 25 ára. Verð 8,5 millj. (4134) LJÓSHEIMAR. Sérlega falleg 4ra herb. íbúð á 7. hæð. Eignin er mikið endurnýjuð. Parket og flísar á gólfum. Verð 8,2 millj. (4104) FURUGRUND. Falleg 75 fm, 3ja herb. neðri hæð í nýmáluðu tvíbýli i þessu barnvæna hverfi, ásamt tveimur 15 fm herbergjum í kjallara sem gott er að leigja út. Herbergjunum fylgir klósett og eldhus. Leigutekjur kr. 30.000.- á mánuði. Lokaður suður garður með timburverönd. Áhv. 4,9 millj. Verð 8,7 millj. (4009) KRÍUHÓLAR - ÚTSÝNI. Vorum að fá í sölu fallega 117 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Húsið er allt nýsteniklætt að utan. 3 svefnh. 2 stofur. Yfirbyggðar svalir. Séð er um þrif, frystihólf og fl. og fl. Áhv. 3,4 í byggsj. Verð 8,3 millj. (4121) Hæðir DLSTAÐARHLIÐ. Vorum að fá í sölu fallega 112 fm fimm herbergja sérhæð á 1. hæð innst í botnlanga á þessum eftirsótta stað. Hlutdeild i bílskúr fylgir að auki. Áhv. 5,6 millj. Verð 12,7 millj. (7072) STARARIMI - UTSYNI. Hreint út sagt glæsileg, tæpl. 130 fm neðri sérhæð í tvíbýli á þessum mikla útsýnisstað. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Timburverönd i s-v garði. Sér bilastæði. Áhv. 4,7 millj. Verð 10,9 millj. (7069) VANTAR FYRIR AKVEÐNA KAUPENDUR: 4ra herb. íbúð í Laugarneshverfi, lágmark 90 fm 4-5 herb. íbúð í Vesturbæ Kópavogs Raðhús á einni hæð eða sérhæð ca 120-150 fm í Leitunum, ( Austurbæ R.víkur, Smáranum í Kóp. eða Garðabæ (harðákveðinn kaupandi) BARÐASTAÐIR13 -15 ----------------- . ■ ' ...1” Nú er aðeins ein 4ra herbergja íbúð eftir. Afhending er 15. júlí 1999. Mögulegt er að fá keyptan bílskúr, verð 1.250.000 kr. Byggingaraðili er Staðall ehf. Ekki missa af henni!!! ÞINGHOLT. Sjarmerandi 96 fm hæð á 2 hæðum í þríbyli. 2 sérinngangari. A efri hæð er elahús, 2 samliggjand! stofur. A neðri hæð er 1 herb., ásamt baðherbergi. Ca 3ja metra lofthæð og upprunalegar lakkaðar gólffjalir. Verð 9,5 milllj. (7071) MÁVAHLÍÐ. 107 fm, 4ra herb. sérhæð með sérinngangi í fjórbýlishúsi á 1. hæð (ekki jarðhæð), ásamt 22 fm þílskúr. 3 svefn. og rúmgóð stofa. Svalir. Ahv. 5,8 í húsbr. Verð 10,5 millj. (7052) Raöhús / Parhús MALARAS - UTSYNI. Glæsilegt 280 fm tvílyft einbýli á eftirsóttum stað. Mikil Nýbyggingar SELTJARNARNES. Stórglæsilegt 195 fm endaraðhús á 2 hæðum. Skiptist m.a. í 5 svefnherb. og stofur. Stórkostlegt SUÐURHOLT. Glæsilegt 166 fm parhús á tveimur hæðum á þessum mikla útsýnisstað. Húsið er til afhendingar strax, fullDúið að utan, lóð grófjöfnuð, og tilbúið til innréttinga. I húsinu er m.a. innbyggður 27 fm bilskur og fjögur svefnherbergi. Verð 13,0 millj. (9050 ESJUGRUND - KJALARNESI. Vorum að fá í sölu vel skipulagt 106 fm parhús á 2 hæðum. 4 svefnherb. Ahv. um 4,4 m.kr. í húsbr. Verð 9,8 m.kr.(6031) ÁLFHÓLSVEGUR KÓP. Vorum að fá í sölu 101 fm parhús á 2 hæðum. Sérafgirtur suður garður. Suður svalir. 2 svefnnerb. Áhv. 6,5 millj. Verð 9,6 millj. (6046) Einbýlishús LAUGARASVEGUR. 342 fm einbýli á 3 hæðum, sérinngangur fyrir hverja hæð. Þarna færð þú 8 svefnherb., 3 baðherbergi, flísalagðar suður svalir og fallegan garð með háum trjáum. Innb. bílskúr. Já, nú getur stóra fjölskyldan sameinast á þessum frábæra stað. Verð 24,9 (5004) DOFRABORGIR. Vorum að fá í sölu fallegt 210 fm. amerískt einbýli á 1 hæð sem er rúmlega fokhelt að innan. Stór innbyggður bílskúr. Fjögur svefn- hergfaergi. Gott skipulag. Þetta er eign sem stoppar stutt. Verð 12,5 (9049) SUÐURHOLT, HAFNARF. Erum með í sölu glæsilegt 166 fm parhús á einum mesta útsýnisstað í Firðinum. Eignin selst fullbúin að utan, rúmlega fokheld að innan. Hér er gott að búa og stutt á golfvöllinn. Verð 9,8 millj. Teikningar á skrifstofu. (9032) VIÐARRIMI. Einstaklega falleg og vel skipulögð tengi einbýli á einni hæð með innbyggðum bilskúr. Gert er ráð fyrir þremur svefnherb. Húsin afhendast fullbúin að utan, steinsteypt og múruð með varanlegum marmarasalla. Að innan verða húsin afhent fokheld eða tilb. til innréttinga. Húsin eru 153 fm og 163 fm. Verð fullbúin að utan og fokhelt að innan er frá kr. 9,7millj. Verð fullbúin að utan og tilb. til innréttinga að innan er frá 11,8 milljj. (9020) Sumarbústaðir og heilsárshús Kenomee bjáikahús Glæsileg og sérlega vönduð kanadísk bjálkahús úr hvítum zedrusviði. Hagstætt verð. Allar nánari upplýsingar á Höfða eða á vefsíðunni www.mmedia.is/gshus íF Félag Fasteignasala Fax: 533 6055 • www.hofdi.is • Opið kl.9:00-18:00 virka daga og 13:00-15:00 á laugardögum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.