Morgunblaðið - 20.04.1999, Blaðsíða 26
26 C ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999
MORGUNBLAÐIÐ
íveturfrákl. 11-14
Allar eignir á Netinu
www.hollhaf.is
ívar Guðjón Rakel Guðbjörg Hóll Hafnarfirði Reykjavíkurvegi 60, Ingi Ólafur Bjarni
sölumaður sölumaður ritari sölumaður, gerð eignaskiptasamninga Netfang: hollhaf@hollhaf.is sjá um skjalavinnslu fyrir Hól, Hafnarfirði
í smíðum
Hólabraut. f ölu þetta einstaklega
íallega fjölbýli með 3ja og 4ra herb. fbúð-
um og innb. bílskúrum. 4ra herb. íbúðir kr.
11 millj., 3ja herb. íbúðir frá kr. 9,3 millj.
Allar nánari uppl. á Hóli og teikn.
r 111 : n otsl I
fmpjífl =5 B
Klettabyggð. Mjög skemmtilegt og
r.ett parhús á einni hæð í hrauninu suður
af Hafnarfirði. 160 fm með innb. bílsk.
Skilast fullbúið og málað að utan en fok-
helt að innan með millilofti. Teikn. á Hóli
Hafnarf. Verð 9,8 millj.
Suðurholt. f einkas. þetta fallega
tvíbýli. Efri hæðin alls 194 fm með innb.
bílskúr og neðri hæðin alls 80 fm. Allar
nánari uppl. á skrifstofu og teikningar.
|Ærj —-'f
Teigabyggð. Sérlega skemmtileg og
rúmgóð einbýli á einni hæð, byggð á grind
úr léttstáli og klædd með Steni og timbri.
Húsin eru 145 fm auk 25 fm bilsk. Afhent
fullbúin að utan og fokheld að innan. Nán-
ari uppl. á Hóli Hafnarf.
Vallarbyggð. f einkas. þetta
glæsilega hús, alls 220 fm með innb.
30 fm bílskúr. Mjög góð hönnun, 4
svefnherb. og rúmgóð stofa og eldhús.
Allar nánari uppl. á Hóli og teikningar.
Einbýli, rað-
og parhús
Hraunstígur. Fallegt eldra einbýli,
alls 135 fm. Búið að gera húsið upp að
miklu leyti, nýtt rafmagn og hiti. Nýtt þak
og bárujárn á húsinu. Frábær staðsetn.
Norðurbraut. i sölu góð 151 fm hæð
í góðu húsi í gamla bænum. Húsið er
tveggja hæða steypt hús. 4 svefnherb.
mjög gott eldhús og rúmgóð stofa.
Reykjavíkurvegur. Vorum að fá (
einkas. mikið endumýjað og reisulegt hús
í gamla bænum, rétt ofan við miðbæinn.
Byggt var við húsið og það endumýjað
fyrir um 10 árum. Verð 12,2 millj.
Stekkjarhvammur. Giæsiiegt, sér-
lega vandað, 220 fm raðhús á þremur
hæðum auk bilsk. á frábærum, bamvæn-
um stað i Hvömmunum. Parket og flisar.
Hús sem verður að skoða. Verð 15 millj.
Vesturholt. Vorum að fá í einkas.
sérlega fallegt 190 fm hús auk 30 fm innb.
bílsk. Efri hæð nánast fullkláruð, neðri
hæð fokheld. Mjög skemmtil. hönnun.
Mögul. á 2 íb. Verð 14,5 millj.
Hæðir
Ásbúðartröð. Vorum að fá í einkas.
fallega 117 fm hæð og 24 fm bílskúr á
þessum rólega stað. 3 svefnherb. Ris yfir
(b. sem býður upp á ýmsa möguleika.
Verð 10,8 millj.
Dvergholt. í sölu góð 140 fm efri
sérhæð með innb. 32 fm bíiskúr. Ró-
legur og barnvænn staður. Verð kr.
11,9 millj.
Hringbraut. Vorum að fá í einkas. fal-
lega 90 fm íbúð á neðri hæð i tvíbýli auk
sérstæðs 20 fm bílsk. og kjallara. Örstutt f
góðan, einsetinn skóla. Verð 9,8 millj.
Langeyrarvegur. Góð 122 fm íbúð
á jarðhæð í gamla bænum. 3 sv.herb.,
mjög rúmgott þvottaherb. og góð lóð.
Áhv. húsbr. Verð 9,0 millj.
Reykjav.vegur. vorum að fá í
einkas. mikið endumýjaða hæð og ris (
uppgerðu húsi. Eitt af þessum gömlu
góðu í vesturbænum. Lækkað verð.
Verð 9,9 millj.
4-5 herb.
Arnarhraun. f einkas. hæð með sér-
inng. alls 122 fm. Rúmgóð ibúð með flis-
um og parketi á gólfum. Mjög rúmgott
eldhús. Verð kr. 9 millj.
Álfaskeið. í einkas. góð 90 fm íbúð í
ný viðgerðu fjölbýli. 3 góð svefnherb. með
sérstæðum 24 fm bílskúr. Húsið er
nýmálað að utan og öll sameign nýtekin í
gegn. Verð kr. 8,1 millj.
Alfholt. í einkas. 92 fm íbúð á annarri
hæð í fjölbýli. Stutt I skóla og leikskóla.
Verð kr. 7,7 millj. laus og lyklar á skrif-
stofu. Eign í eigu stofnana.
Brattholt. Vorum að fá i einkas. 97 fm
íb. á 2. hæð í snyrtilegu fjölb. Opin og
björt íbúð. LAIJS STRAX. Verð 8,4 millj.
Eign í eigu stofnana.
Breiðvangur. I einkas. mjög rúmgóð
íbúð alls 231 fm á tveim hæðum. Kjörin
eign fyrir stóra fjölskyldu. Parket á efri
hæð og rúmgott eldhús. Alls 6 svefnher-
bergi. Verð kr. 14,9 millj.
Breiðvangur. í einkas. 118 fm íbúð á
þriðju hæð í fjölbýli. Stutt i alla þjónustu
og skóla. Laus og lyklar á skrifstofu.
Verð kr. 8 millj. Eign í eigu stofnana.
Grettisgata, Rvk. Vorum að fá í
einkas. sérlega skemmtilega risíbúð á
þessum frábæra stað. Nýl. eldhús. Nýtt
parket á stofu. Verð 7,5 millj.
Gunnarssund. Vorum að fá í einkas.
100 fm íb. ( gömlu steinhúsi í miðbæ Hfj.
Örstutt í skóla og alla almenna þjónustu.
Verð 8,6 millj.
Hjallabraut. Vorum að fá i einkas.
rúmgóða 103 fm ibúð i fjölbýli. fbúðin er
laus og lyklar á skrifstofu. Eign í eigu
stofnana. Verð kr. 8 millj.
Hvammabraut. Vorum að fá í
einkas. góða 104 fm íb. á 2. hæð í góðu
fjölb. Gott eldhús og góðar suðv.svalir.
Skipti mögul. á íb. í Rvk. Verð 8,8 millj.
Kjarrhólmi, Kópav. I einkas. falleg
90 fm ibúð á þessum barnvæna stað. Ný-
leg eldhúsinnr. og þvottaherb. í íbúð. Verð
kr. 8 millj.
Sléttahraun. Vorum að fá i
einkas. mjög fallega 90 fm íbúð í góðu
fjölbýli. Parket og flísar á íbúð, góðar
suðursvalir. Verð kr. 8,4 millj.
Staðarhvammur. Mjög björt og
falleg, 104 fm íbúð ásamt góðum bílskúr í
vönduðu fjölbýli. Sólstofa. Frábært útsýni.
Áhv. 3,7 millj. Bygg.sj. Verð 11,9 millj.
Suðurvangur. Vorum að fá í einkas.
glæsil. 113 fm íbúð á annarri hæð í nýlegu
fjölbýli á þessum barnvæna stað. Einung-
is skipti á sérb. í Hafnarfirði kemur til
greina. Allar nánari uppl. eru veittar á
skrifst.
3ja herb.
Alfholt. Vorum að fá í einkas. rúmgóða
88 fm íbúð á fyrstu hæð i fjölbýli. Verð kr.
7,5 millj. laus og lyklar á skrifstofu. Eign
í eigu stofnana.
Alfholt. Vorum að fá í einkas. mjög fal-
lega og rúmgóða íb. á 3. hæð I góðu fjölb.
sem er nýmálað. Rúmgóð herb. Parket og
flísar á öilu. Einstakt útsýni. Verð 8,5 millj.
Breiðvangur. I einkasölu 4, 59 fm 3ja
herb. íbúðir. íbúðirnar eru lausar og lykl-
ar á skrifstofu. Verð kr. 5,4 millj. Eignir í
eigu stofnana.
Smárabarð - ekkert greiðslu-
mat. Gullfalleg 3ja herb. 93 fm íbúð með
sérinng. Tvennar svalir. Nýtt parket á öllu
Falleg eldhúsinnrétting, Áhv. Bygg.rik. 4,8
millj. Verð 8,0 millj.
2ja herb.
Sléttahraun. Vorum að fá í sölu
bjarta og fallega íbúð á 2. hæð, 53 fm auk
22 fm bílskúrs. Nýjar flisar á forst., holi og
eldhúsi. Þvottahús á hæð, nýtekið í gegn.
Verð 6,4 millj.
Sléttahraun. Vorum að fá í einkas.
fallega og snyrtilega 50 fm íbúð í fjölbýli.
Parket á gólfum og baðherb. allt nýlega
tekið í gegn. Verð kr. 5,5 millj. Áhv. 3,3
millj. í húsbr.
Stekkjarhvammur. vorum að fá i
einkas. mjög fallega neðri sérhæð með
sérinngangi og sérgarði. Parket á gólfum,
rúmgott eldhús og þvottaherb. i íbúð.
Verð kr. 7,0 millj. Áhv. bygg.sj.
Suðurbraut. Vorum að fá ( einkas.
fallega og vandaða íbúð í nýlegu fjölbýli.
Parket og flísar á öllu. Vandaðar innrétt.
Verð 7,0 millj.
Tjarnarbraut. Vorum að fá í einkas.
68 fm íbúð á jarðhæð á þessum góða
stað. Stutt í skóla og þjónustu.
Öldugata. í einkas. 58 fm íbúð á
jarðhæð með sérinng. Stutt i einsetinn
skóla. Mjög rúmgott sameiginlegt þvotta-
herb. Verð kr. 5,3 millj.
Perlan:
Hjón ein voru að rífast um
það hvort væri fullkomnara
karl eða kona. Karlinn sagði
að það væri Ijóst frá byrjun
því Guð hefði skapað mann-
inn fyrst. Konan var fljót að
svara og sagði að yfirleitt
gerðu menn uppkast fyrst áð-
ur en kæmi að fullkomnun!!!
Sígildur
sófi
ANDREAS Hansen
hannaði þennan sí-
gilda sófa frá
Form 75. Sófínn er
framleiddur úr
kirsuberjaviði eða
amerisku „ahorn“
og fæst með marg-
vísleg áklæði.
Afar frumleg-
ur garðdúkur
HANN er úr visnuðum
kastaníulaufblöðum þessi
sérkennilegi dúkur. Hönn-
uður hans, Walda Pairon,
safnar blöðunum í garðin-
um sínum og saumar þau
svo í bómullardúk. Þetta
tekur langan tíma en ár-
angurinn er glæsilegur.
W /' 551 2600 ^
W ij 552 1750 ^
Símatími laugard. kl. 10-13
Vegna mikillar sölu bráð-
vantar eignir á söluskrá.
40 ára reynsla tryggir
öryggi þjónustunnar.
Bergþórugata — 2ja
Nýuppgerð risíb. Parket. Laus.
Grettisgata — 2ja
2ja herb. góð íb. á 2. hæð í steinh.
Sérhiti. Verð 3,7 millj.
Hraunbær — 2ja
2ja herb. góð íb. á 2. hæð. Suð-
ursv. Laus. Verð 5,4 millj.
Krummahólar — 3ja + bílg.
3ja herb. góð íb. á 5. hæð'í lyftuh.
Stórar suðursv. Bílg. Verð 6,2 m.
1969-1999
30 ára reynsla
Hljóð-
einangrunar-
gler
f I GLERVERKSMIÐJAN
B^JmSaniverk
Eyjasandur 2 • 850 Hella
tr 487 5888 • Fax 487 5907
Ladbroke
breytir
nafni sínu
í Hilton
London. Reuters.
BREZKA orlofsfyrirtækið Lad-
broke hefur skýrt frá fyrirætlun-
um um að breyta nafni sínu í
Hilton Group. Fyrirtækið mun
nota vörumerkið til að leggja meiri
áherzlu en hingað til á hótelrekstur
og efla bandalag sitt við Hilton
Hotels í Bandaríkjunum.
Ladbroke á og rekur hótel með
Hiltonnafninu utan Bandaríkjanna
og hefur fært út kvíamar með því
að kaupa hótelfyrirtækið Stakis í
Skotlandi fyrir 1,95 milljarða doll-
ara. Hér eftir munu tveir þriðju
hagnaðar Ladbroke koma frá hót-
elrekstri.
Ladbroke hefur töluverðar tekj-
ur af rekstri spilabanka auk þess
að reka 224 hótel. Fyrirtækið tel-
ur að því muni fylgja ótvíræðir
kostir til langframa að koma á
nánari tengslum við Hilton Hot-
els, sem rekur 250 bandarísk gisti-
hús. „Nafnbreytingin er skynsam-
leg, því litið verður á Ladbroke
sem hótelfyrirtæki,“ sagði sér-
fræðingur.
Ladbroke og Hilton gerðu með
sér markaðssamning 1997, en sér-
fræðingar búast ekki við að fyrir-
tækin sameinist þrátt fyrir öra
samþjöppun í gistihúsageiranum.
Sérfræðingarnir segja að fyrirtæk-
in njóti góðs af bandalaginu með
því að nota Hilton nafnið um allan
heim án þess að þau þurfi að sam-
einast.
Hlutabréf í Ladbroke hækkuðu
um 3% í 294,75 pens eftir fréttina.