Morgunblaðið - 20.04.1999, Side 14
14 C ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU HÚSN.
4 r a - 5 herb.
Sumarbústa>ir
Ra»hús - Parhús
Vesturgata. Glæsil. innr. tæpl. 110 fm
íbúð á f. hæð í nýlegu fjölbýli ( hjarta
borgarinnar. 2 svefnh. og góðar stofur,
tvennar svalir. Áhv. 2,9 m. Verð 11,5 m.
Huldubraut, Kóp. Afar snyrtil. tæpl.
70 fm (b. á jarðhæo í þríbýli. 1 -2 svefnh.
og stofa. Sér inng. Nytt gler og glugga-
postar. Áhv. 2,8 m. húsbr. Verð 6,2 m.
Asparfell. Snotur íbúð á 6. h. í lyftuh.
1 svefnh. og stofa, góðar svalir. Þvottah.
á hæðinni. Áhv. 1,5 byggsj. V.4,4 m.
Víðihvammur, Kóp. 56 fm ósamþ.
íb. á jarðh. í þríb. 1 svefnh. rúmg. stofa.
Sérinng., hús klætt að utan. Verð 4,2.
Laufvangur, Hfj. Rúmg. og snyrtil.
66 fm íbúð á 2. hæð í nýlega viðgerðu
og máluðu fjölbýli. Sérþvottah. og sér-
geymsla, stórar svalir. Áhv. V. 6,4 m.
Bergþórugata m/öllu. Ca. 50 fm
ósamþ. risíb. í góðu steinh. Ibúðin eröll
endurnýjuð, parket á gólfum og nýtt á
baði. Nýjir innanstokksmunir fylgja,
búsáhöld o.fl. nema rúmið. Verð 3,2 m.
LANDSBYGGIN
Laufskógar - Hverag. Einbýli
Kambahraun - Hverag. Einbýli
Hveramörk - Hverag. Einbýli
Sambyggð - Þorláksh. 3ja herb.
Heiðarbrún - Bolungarv. Einbýli
Steinar - Djúpivogur. Einbýii
Giæsivelli - Reykjanes. Einbýli
Heiðarból - Reykjanes. 3ja herb.
Tjarnargata - Reykjanes. Hæð
Birkiteigur- Reykjanes. Raðhús
Nánarl upplýsingar á skrifstofu
MIÐBÆR
tvær stúdíóíbúðir
Tvær ca. 50 fm .
einstaklingsíbúðir vel staðsettar
í miðborginni. Allt nýtt. Sér
inngangur ði aðra. (búðirnar
seljast aðeins saman. Áhv. 4
m. Verð 9,6 m.
FURULUNDUR
Akureyri
Orlofsíbúð. 50 fm. falleg íbúð
í litlu fjölbýli sem allt er í eigu
félagasamtaka. Góð
staðsetning. Frábær aðstaða.
Verð 5 m.
BARÐASIAÐIR
NÝTT. 108 fm. endaíbuð á
efstu hæð í þriggja hæða
vönduðu fjölbýli samt 28 fm,
bílsk. Til afh. fullbúin með
gólfefnum. Verð 10,9 m.
Seiás. Gott 200 fm. raðhús á tveimur
hæðum með innb. bílsk. 4 svefnh. og góð
stofa. Nánast fullbúið hús.
Áhv. 6,1 m. verð 13,9 m.
Unnarbraut, Seltj.nesi. Rúmgóð 150
fm efri sérhæð (traustu húsi ásamt 40 fm.
bílsk. 4 svefnh., möguleiki á arni f stofu,
sérinngangur. Ibúðin þarfnast nokkurrar
endurnýjungar að innan en húsið er gott.
Verð 12,7 m.
MIKIL SALA - VANTAR EIGNIR
Nú er besti sölutími ársins framundan.
Við verðmetum og skráum eignina þér að
kostnaðarlausu. Fjöldi kaupenda á skrá hjá okkur.
Nú er verð í hámarki og góðar greiðslur í boði.
Hafið samband við okkur, það borgar sig.
VANTAR
VANTAR
Vantar sárl,®, fyrir fólk
sem er búið að selja:
Rúmgóða 5 herbergja íbúð í Selás.
Staðgreiðsla.
4-5 herbergja íbúð í Austurbæ
Reykjavíkur. Staðgreiðsla.
Hæð meo bilskúr í Kópavogi, helst
vesturbæ. Staðgreiðsla.
Suðurgata - Hafnarfirði.
Vorum að fá í einkasölu endumýjað hús á þessum ettirsótta stað. Húsið er m.a.
3-4 svefnherb., 2 baðherb., borðstofa, stofa og sjónv.hol. Fallegur garður
mArerönd og heitum potti. Áhv. 5,9 m. Verð 12,9 m. Laust. Lyklar á skrifstofu.
Hðfúm kaupendur að
eftirtöldum eignum
2ja íbúða húsi í Hamra- eða Foldahverfi.
Bein kaup. Góðar greiðslur.
Vantar raðhús, parhús eða einbýli í
Kópavogi, hugsanlega í skiptum fyrir
hæð m/bílskúr við Reynihvamm.
Vantar tveggja íbúða hús
á ailt að 23 milljónir. Staðsetning
opin. Bein kaup.
H_7~
Sérbýli
Bráðvantar 4-5 herbergja íbúð
í Hlíðunum fyrir aðila sem er
búinn að selia. Einnig kemur til
greina íbúð á svæoi 104 og
108. Staðgreiðsla
3ja - 4ra herbergja
m/bílskúr
Höfum nokkra kaupendur á skrá
sem eru að leita eftir 3-4 herbergja
íbúðum með bílskúr.
Staðgreiðsla fyrir rétta eign.
3ja - 4ra herbergja
miðsvæðis
Mjög mikil eftirspurn eftir 3ja og
4ra herbergja íbúðum (
austurbæ, miðbæ og vesturbæ
Rvk. Nú er verð í hámarki og
góðar greiðslur í boði.
Hafðu samband við okkur,
það borgar sig.
Barðastaðir NYTT. 180 fm ný endaíbúð
á efstu hæð í þriggja hæða vönduðu
tjölbýli ásamt 28 fm. bílsk. Til afh. fullbúin
meo gólfefnum. Verð 10,9 m.
Álfheimar. Falleg tæpl. 100 fm endaíb.
á 4. hæð Laugardalsmegin. 2-3 svefnh.,
rúmg. stofa. Mikið endurn. íbúð, parket
á gólfum og vönduð eldhúsinnr. Mikið
útsýni. Skuldlaus eign. Verð 7,9 m.
Ljósheimar. Snyrtil. endaíb. á 7. hæð
í góðu lyftuhúsi. 2-3 svefnh. og góðar
stofur. Sameign og hús í góðu astandi.
Sérþvottah. Stórbrotið útsýni. Verð 8 m.
Engihjalli.Kóp.Falleg, vel staðs. tæpl.
100 fm endaíbuð á 8. hæð í góðu lyftu-
húsi. 3 svefnh. og stofa, 2 svalir og mikið
útsýni. Áhv. 4,7 m. húsbr. Verð 7,7 m.
Hlíðar - Hlíðar
Suðurlandsbraut 46, (bláu húsin)
S. 588 9999 • Opið lau/sun kl.13-15
Hafnarstræti Glæsilegt skrifstofu-
húsnæði í þessu vandaða lyftuhúsi. 8
skrifstofuherbergi og móttaka. Allt ný
innréttað Laust. Uppl. á skrifst.
Höfum kaupendur að atvinnuhúsnæði
150-300 fm í Reykjavík og Kópavogi.
Góð staðgreiðsla í boði.
Fljótshiíð. Fallegur bústaður í landi
Kirkjulækjarkots. 45 fm. grunnflötur og
20 fm. risloft. 60 fm. verönd umhverfis.
Kalt vatn og rafm. og heitt vatn í nágrenni.
Verð 4 m.
MIKIL SALA
VANTAR EIGNIR
Hrísrimi m/bílskýli. Vorum að fá í
einkasölu vandaða 60 fm íb. með 35 fm
bílskýli í nýlegu fjölb. 1 svefnh. og rúmgóð
stofa. Verð 6,7 m. Nánari uppl. á skrst.
Grafarv.-NÝTT. Falleg 61 fm íbúð á
jarðhæð (nýju fjölbýli. íbúðin er fullbúin
m/innréttingum, tækjum og gólfefnum.
Áhv. ca. 3,7 m. í hagstæðum lánum(ekki
greiðslmat). Laus.Tyklar á skrifstofu.
Fyrir viðskiptavin leitum við að raðhúsi,
einbýli eða stórri hæð m/bílskúr
miðsvæðis í Reykjavík.
Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign
Garðaflöt, Grb. Vorum að fá í einka-
sölu vandað rúml. 200 fm hús á einni
hæð m/ 30 fm bílsk. 4 svefnh. og rúmg.
stofur. Glæsil. garður m/ heitum potti,
gosbr.og garðskála. Áhv. 3,8. Verð 18.
.eittnes • _
á báklóð v/Suðurmýri. Tvær hæoir og
innb. bflsk. Til afh. tilb. að utan og fokhelt
að innan eða tilb. til innr. Hægt að fá
húsið fullbúið. Uppl. og teikn. á skrst.
Brekkur - Kóp. Gott 185 fm hús á
eftirs. stað ! Kópi. 4 svefnh. og góðar
stofur, glæsilegt, endurnýjað baoh. Mjög
mikið utsýni. Ahv. 4,4 m. Verð 13,5 m.
Klukkurimi-NYTT. Fallegt og vel
skipul. 170 fm hús á einni hæð með innb.
bílsk. Húsið er vel staðs. innst í botnlanga
á góðum stað í Grafarv. Afh. fullb. að
utan, ióð grófjöfnuð, fokhelt að innan eða
lengra komið. Verð 11,5 m.
Víðiteigur, Mos. Fallegt 240 fm einb.hús
á einni næð með innb. bílskúr. Parket og
flísar á gólfum og vandaðar innr. Hiti í
bílapl. og gangst. Skipti mögul. á minni
eign. Áhv. 10,8 m. húsbr. Verð 16,9 m.
Laufás. Glæsileg og mikið endurnýjuð
tæpl. 150 fm sérhæð ásamt 28 fm. bílsk.
í góðu húsi. Nýlegt gegnheilt parket stofum
og holi. 3-4 svefnh. og rúmg. suð-vestur
svalir. Áhv. ca. 3 m. húsnl. Verð 13,2 m.
Smáragata. Afar falleg og björt 112 fm
neðri hseo á eftirsóttum stað i Skólavörðuh.
3 svefnh. og góð stofa. Nýl. merbau parket
á stofum, baoherb. er flísal. Gróinn garður
mót suðri Skipti æskil. á stærra. Áhv. 4,8
m. Verð 12,2 m.
Hlíðarvegur NÝTT. Rúmlega 130 fm
neðri hæð'í þríbýli ásamt briskúr. Góð
staðs. íbúðin er til afhendingar tilbúin að
utan en fokhelt að innan eða lengra komin.
Verð 10,2 m.
Reynihvammur NÝTT. 185 fm efri
sérhæð með innb. bílsk. Mjög gott skipulag
og frábær staðsetn. Til afh. fullbúin að utan
og fokheld að innan. Verð 11,7 m.
Niarðargata, Falleg eign á eftirs. staö
í Skólavöfouh. (búðin er ca.120 fm skiptist
í hæð og ris ásamt óskr. rými í kj. 3-4
svefnh., nýtt parket á stofum og boröstofu.
Endurnýjað gler og póstar. Verð 9,9 m.
Efsti-dalur. Nánast fullbúinn tæplega
50 fm. bústaður á fallegum og eftirs. stað
skammt frá Laugarvatni. Kjarri vaxið land
og mögul. á heitu vatni. Verð 3,8 m.
Gn'msnes. Nýl. tæplega 50 fm. bústaður
auk 60 fm. verandar á þessum eftirsótta
stað. Rafmagn og kalt vatn. Skipti möguleg
á ódýrari bústao. Verö 4,7 m.
Nes f Ölfushreppi. 40 fm. bústaður
á góðum útsýnisstað á leiðinni milli
Grindavíkur og Þorlákshafnar, svokölluð
Krísuvíkurleið. Bústaðurinn er byggöur
1982 og er mikið sjávarútsýni frá honum.
Ölver. 55 fm vandað sumarhús á þessum
eftirsótta stað. Afgirt Igamvaxin lóð. Kamfna
Frábær staðsetning. Verð 4,2 m.
Úr skýjaborginni
í draumahúsið!
Húslán íslandsbanka er lykillinn að framtíðarhúsinu
Viltu stækka við þig? Ertu að kaupa þína fyrstu íbúð? Ertu að byggja
og vantar aukið fjármagn? íslandsbanki býður húsbyggjendum og
íbúðakaupendum sveigjanleg lán á hagstæðum kjörum til allt að 25 ára.
Komdu og kynntu þér Húslán hjá þjónustufulltrúa
í næsta íslandsbanka eða á www.isbank.is.
HUSLAN
Islandsbanka
y