Alþýðublaðið - 14.06.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.06.1934, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 14. júní 1934. Sundkensla. t>eir, sem hhfa innritaö sig á næsta námskeiö, sem byrjar |)riðjudaginn 19. j). m., mæti til viðtals n. k. iaugardag kl. 4—8 e. h. í skrifstofu K. R. (íþróttahúsi K. R. við Vonar- stræti). Þeir, sem ekki mæta, rnega búast við, að aðrir verði teknir í peirra stað. Tekið á móti pöntunum á priðja námskeið. Vígalr Audrésson. Július Magnússon, Listi Alþýðufiohksins í Eeykjavík er A-Iistí. Drykkiiskapar- bOlið. Amerísk tal mynd í 11 páttum, leikin af úrvals- leiknrum, svo sem: Dorothy Jordan, Neil Hamiíton, Jimmy Du- •raitte, Waliace Ford, Myrana Loy, Joan March og John Miljan. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Ónýí vierðia pau atkvæði hér í bæn- inn:, sem falla á aðra íhaidsand- stæðinga en Alpýðuflokkinn. —- Venndáð atkvæði ykkar. Kjósið A- listann. M>eð pví efexi berjist pið gegn íhaldmu. K\ upakonur vantar að Sáms- stöðum i Fljótshlið. Upplýsingar kl. 3—6 síðdegis á morgun hjá Búnaðarfé7agi íslan ! Mýfft kosnioisi&blað Söludrengi.r Iro.m: á morgun á Laugaveg 68. Fhnt': hiuti af því, sam ánn kemur (brutto), rennur í sainskiotasjóðánn. Félag frjálslyndra útvarpsnotenda var stoínaö í Hafnaríirð'i í gær- kveldi. 1 stjórn félagsiíns vo.ru ko.snir Davíð Kriistjánsson for- maður, Sigurður Þórólfsson rit- ari og Guðm. Gissurarson gjald- keri. Fjöldi hafnfirskra útvarps- notenda em stofraendur pessa fé- lags. Dýraverndarinn, 3. tbl. er nýkomið út, fjölbreytt að vanda og skemtiliegt afliestrar. Hafnfirðingar. ^ Þegar hafa verið afhentar ftiá Hafnarfirði í samskotasjóðiinn 7 púsund krónur. Samskotum í Hafnarfirði er þó ekki lokið. — Nánari skilagrem kemur síðar hér í blaðinu. Útvarpsnotendur. Nú fara fram kosningar í út- varpsráð. Allir' útvarpsnotiendiur, sem eru i útvarpsnotiendafélagii hafa ko.sningarrétt, en aðrir ekki. Alþýðublaðáð \dil skora á tesend-’ ur sína, sem enn eru ekki gengamr í Útvarpsnotiendafélag Reykja- víkur, að gera pað sem allr;a fyrst og taka pátít í kosiningunum. Tekið er viö nýjum félögum i „Pe;niiian,um“ í Ingólfshvol.i. Hjónaband. Á laugardag:n.n voru geíin saman í hjónaband ungfrú Jó- hauna Emilla Björn.sdóttlr og Sigurður Guðmundsson. Heimili peirra er á Laufásvegi 43. I DAi Næturlæknir er í nótt Ólafur Helgason, Ingólfsstræti 6, sími 2128. Næturvörður íelr í ;nót(t í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Útvarpið. Kl. 15: Vieðurfregnir. 19: Tónleikar. 19,10: Veðurfregn- ir. Lesiin dagskrá næstu viku. 19,30: Grammófónn: Beethoven: Sonata í Es-dúr, Op, 81 a (Leo- pold Godowsky). 19,50: Tónleikar. 20: Fréttir. 20,30: EríFndi: Lýð- veldið á Spánii, II (Þórhallur ftor- gilsson). 2J: Tónleikar: a) Út- varpshljómisveitin. b) Grammó- fónn: Sjöberg: „Fridas bok“ (Daniel Hertzman). c) Danzlög. Mannslát. Stefán Beniediktssion skipstjórl, öldiugötu 55, lézt í gæjr í Landa- kotsspítala. Stefán heitinn var á- gætur félagi í Sjómaimafélagi Reykjavíkur. Sjómannafélaglð heldur danzskemtun í Iðnó n. k. laugárdagskvöld til ágóða fyrir fólkið á landskjálfíasvæð- inu. Hljómsveit: Aage Lorangie. Fyllið Iðnó, svo að ágóðjiinn af skemituninni verðd mikiH. Splelt der Laoner og A u w e n n b 1 u t h, d e r D o n a u d e i' W e i n tveir fallegir valzar úr myndinni: Valzastríðið (sem peg- ar eru orðnir vinsælir gegnum útvarpið hér), sungnir af R e n a t e M ú 11 e r á P o 1 y d o r- plötu no. 25 309. Kleine entztichende Fran. Nýtt lág, sein allir verða að eignast. Kom í gær ásamt fleiri nýjungum. Hljóðfærahúsið, Bankastræti 7. Atlabúð. Laugavegi 38. A-listinn hiefdr kosningaskrifstofu í Mjólk- urfélagshúsinu, herbergi nr. 15, sími 2864. Drykkjuskaparbölið, er tekiln eftir skáldsögu eftir Upton Sduclair. Mymdin er sýnd í Gaimla Bíó. Kvikmynd pessi er stórmierkileg- og ætti skilið að fá mikla aðsófcn. Efini hennar er um afleiðjngar drykkjiuskapar, hug- sjónir bannmauna, bannið og bar- átfuna við vínsala. Börn iinnan 12 ára fá ekki aðgang að mynd- inni. Ungbarndvernd Líknar, Bárugötu 2 (gengið inn frá Garðastræti, 1. dyr t. v.). Lækniir- ilnji viðstaddur fimtudaga, föstu- daga og priðjudaga kl. 3—4, mema 1. priðjudag í hverjum mánuði, en pá er tekið á móti barnshafandi konlum á sama tíma. mm Nýja Bfó Strauss. Lanner. Valsa-stríðið (Walzerkrieg). Þýzk tal- og hljóm-mynd. Aðalhlutverkin leika: Renate Möller, Willy Fritsch, Paul Horbiger og Ad. Wohlhriich. Gerist í Wien og London 2684 sími A-lista-sk ri fstofunnar. Slómannafél. Reykfavíknr heldur fund í Alpýðuhúsinu Iðnó, uppi, föstudaginn 15. p. m. kl. 8 siðd. Dagskrn: 1. Ýms félagsmál. 2. Síldveiðikjörin og síldarverðið 'á línubátum og mótorbáturn. 3. Sildveiðikjörin á togurunum. 4. Krafan um afnám eða endurgreiðslu síldartollsins. 5. Önnur mál. Félagar! Fjölmennið á fundinn. STJÓRNIN. í kvöld kl. 8,30 keppa Fram og Vlkln Frá landssimanu Innheimta Landss.ímans verður aö eins opin frá kl. 9—12 alla laug-ar- daga í júní, júlí og ágúst. KOSNINGABARÁTTAN Frh. af 1. sfðiu. mið að útrýma með öllu atvinnu- leysinu og aflieiðingum kreppunn- ar (4 ára áætlunin). Þetta eru vissulega. tvö m.is- munaindi sjónarmið, tvær mismun- andi stefinur. Annars vegar er stefna íhaldsaflanna, sem Sjálf- stæðisflokkuriinn berst fynir, a;ð haigur fjöldans, alpýöunnar, eigi að víikja fyfir hagsmiunum ör- fárra manpa, að pessir örfáu nnenin ledgi að hafa einræði i at- vinnumálunum, að alt eigi að veitast efti.r viilja hin.na fáu út- völdu, að engar ráðstafanir eiigd að gera til pess að bæta úrvand- ræðunum, atvinnuleysiinu, skortin- u;m, húsnæðisleysiinu. Hins vegar er stefna Alpýðu,- fLokksins, er kriefst LÝÐRÆÐI^ í stjórnmálum og atvinnumálum, SKIPULAGS á pjióðarbúskapnUm og VINNU handa öllum, sem vilja viinina. Um pessar tvær stefnur stend- ur orustan í Reykjavík. Um pessar tvær stiefnur er kos- lið hétr í bænum 24. júini n. k. Kjósendur eiga að velja á milLlii. Það val ætti ekki að vera vanda'- samt fyrir alpýðuna í Reykjavík. Stefán Jóh. Stefánsson. SjómaiiQafélao Reykjavíknr heldur BftN ZSHEWYPN laugardáginn 16. p. m. kl. 10 .e. ni. Ágóðinn rennur tii fólksins á laridsskjálftasvæðinu. Félagar! Sjnið s imúð ykkar með að sækja skemtunina. Aðgöngu- miðar i Iðnó og i skrif- stofu félagsins eftir kl. 4 á laugardag. Hlj ómsveit Aage Lorangé. SKEMTINEFNDIN. Landsiísti Alþýðufiokksins er A-Hsti Nú seljast ljósir og dökkir. úr ull, silki og vaskaefni — stærðirnar 38, 40, 42, 44 og 46. Kaupið fyrir Sumarfrííð. Þér að koma, pvi svo lágt verð hefir aldrei pekst hér fyr Austurstræti 12, uppi. Opið kl. 2—7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.