Morgunblaðið - 30.04.1999, Blaðsíða 2
2 B FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
ÍÞRÓTTIR
Handknatlleikur
Flensburg - Wuppertal...........29:26
Bad Schwartau - Dutenhofen......24:23
Grosswallstadt - SC Magdeburg....27:29
Tusem Essen - Schutterwald......28:16
Eisenach - Frankfurt ...........20:23
Lemgo - Niederwiirzbach.........29:24
Gummersbach - Minden............21:19
Nettelstedt - Kiel .............23:28
Staðan fyrir lokaumferðina:
Kiel .............29 22 2 5 812:657 46
Flensburg.........29 21 3 5 808:652 45
Lemgo.............29 21 0 8 731:652 42
Grosswallstadt ... .29 16 3 10 768:719 35
Magdeburg.........29 13 5 11 707:663 31
Tusem Essen.......29 14 3 12 685:675 31
Gummersbach.......29 13 4 12 704:748 30
Frankfurt ........29 12 5 12 706:699 29
Niederwiirzbach .. .29 13 3 13 726:755 29
GWD Minden .......29 12 3 14 685:698 27
TuS Nettelstedt .. .29 10 4 15 693:743 24
Wuppertal.........29 11 2 16 682:736 24
Eisenach .........29 11 2 16 659:725 24
Bad Schwartau ... .29 9 0 20 665:731 18
Dutenhol'en.......29 8 1 20 672:717 17
Schutterwald......29 6 0 23 640:773 12
■ Síðasta umferðin verður á sunnudaginn,
þá leikur Kiel við Gummersbach á heima-
velli og Flensburg sækir Dutenhofen heim.
Körfuknattleikur
NBA-deildin
Leikir aðfaranótt þriðjudags:
Charlotte - New York...............84:91
Cleveland - Miami..................65:90
Houston - La Lakers...............102:80
Dallas - Chicago..................101:93
Milwaukee - Washington ...........99:91
Utah - Phoenix ....................85:99
Portland - Denver..................93:77
Golden State - Sacramento.........114:89
La Clippers - San Antonio .........88:94
Leikir aðfaranótt miðvikudags:
Boston - Detroit ..................85:92
Philadeiphia - Cleveland...........80:71
Toronto - Charlotte...............98:108
Indiana - Orlando .................87:88
New Jersey - Miami ................76:95
Dallas - Vancouver ................84:75
Sacramento - San Antonio ........104:100
Seattle - Utah ....................90:85
Leikir aðfaranótt fimmtudags:
Atlanta - New York.................76:73
Detroit - New Jersey .............101:93
Orlando - Washington...............93:86
Minnesota - Phonenix...............97:92
Milwaukee - Toronto..............115:102
Portland - Seattle ...............119:84
í kvöld
Knattspyrna
Deildarbikarkeppnin
16-liða úrslit karla:
Fylkisvollur: Fram - Fylkir 19
ÍR-völlur: ÍR - Stjarnan 19
Vallarg.völlur: ÍBV - Breiðablik 19
Víkingsvöllur: Valur - Víkingur 19
FELAGSLIF
KR-klúbburínn fundar
KR-klúbburinn heldur kynningarfund um
starfsemi sína í kvöld, 29. apríl kl. 21, í fé-
lagsheimilinu við Frostaskjól. Kynnt verður
Útvarp KR og fulltrúi KR-sports mun
kynna fjárfestingu hlutafélagsins í veitinga-
rolrctn *
Aðalfundur hjá KR
Aðalfundur Fimleikadeildar KR verður
haldinn miðvikudaginn 5. maí nk. kl. 18 í KR
heimilinu, Frostaskjóli 2.
Leiðréttíng
I úrslitum í sumardagshlaupi IR í blaðinu í
gær féll niður nafn Önnu Jeeves sem sigraði
í kvennaflokki. Hún hljóp kílómetrana fimm
á 18,34 mínútum, var 14 sekúndum á undan
Bryndísi Emstsdóttur. Beðist er velvirðing-
ar á þessu.
Fundur
Kynningarfundur KR-Klúbbsins
verður haldinn föstudaginn
30/41(1.21.00
í fálagsheimilinu, Frostaskjóii.
Dagskrá:
• Starfsemi klúbbsins
árið 1999
• Útvarp-KR
• Fulltrúi KR-Sport kynnir
fjárfestingu hlutafélagsins í
veitingarekstri
• Gummi Ben, Móði og Helena
spjalla um sumarið
• KR-Klúbbskortið 1999
afhent meðlimum
HANDKNATTLEIKUR
Halla María hætt í Víkingi
HALLA María Helgadóttir,
landsliðskona i handknattleik,
er á leið frá Víkingum og seg-
ir ástæðuna að hún vilji breyta
til og leika með öðru Iiði. Hún
segir að nokkuir lið hafi haft
samband við sig en ætli að
hugsa málið næstu daga.
Halla María fékk bijósklos í
vetur og gat lítið æft með lið-
inu eftir áramót. Hún segir
ekki Ioku fyrir það skotið að
hún leggi skóna á hilluna því
óvíst er hvort bakið haldi í
keppni.
Stefán Arnarson hefur tekið
við þjálfun kvennaliðs Víkings
af Ingu Láru Þórisdóttur.
Stefán, sem var aðstoðarmað-
ur Ingu Láru í vetur, skrifar
undir samning við Víkinga á
næstu dögum. Inga Lára, sem
hefur þjálfað Víkinga síðast-
liðin tvö ár, ætlar að flytja út
til Noregs.
Ný stjói-n handknattleiks-
deiidar félagsins hyggst
byggja kvennaliðið upp á
yngri leikmönnum félagsins en
góðar líkur eru á að Helga
Torfadóttir landsliðsmark-
vörður snúi aftur til Víkinga
frá Noregi.
FRJÁLSÍÞRÓTTIR / SJÖÞRAUT KVENNA
að halda EM
Þýsku blöðin segja að Hollend-
ingar séu ekki hæílr til að halda
EM í knattspyrnu árið 2000, en það
halda þeir í samvinnu við nágranna
sína, Belga. Eftir blóðbaðið í Rott-
erdam sl. sunnudag, þegar áhang-
endur Feyenord fógnuðu holienska
meistaratitlinum brutust út slík
ólæti að lögreglan missti öll tök á
hlutunum og varð að grípa til skot-
vopna. 150 knattspyi-nubullur höfðu
komið sér fyrir á vellinum og gerðu
skyndilega aðsúg að lögreglunni,
sem var ekki með neinn viðbúnað
gegn ólátaseggjunum.
Félagar lögreglumannanna sem
ætluðu að kom þeim til hjálpar
lentu í öðnim hópi bullna, sem fyrri
hópurinn hafði látið vita í gegnum
farsíma, og varð lögreglan að grípa
til skotvopna. Skaut fyrst upp í loft.
Þegar bullumar létu sér ekki segj-
ast og sóttu að lögreglunni skaut
lögreglan á 4 builur, sem særðust
og voru fluttar á sjúkrahús.
Þýsku blöðin sögðust ekki senda
landslið sitt nema öryggisráðstafan-
ir yrðu verulega hertar og lögi’eglan
væri í stakk búin að fást við glæpa-
menn.
■ SIGURÐUR Bjnrnason skoraði
7 mörk fyrir Bad Schwartau sem
vann tilvonandi félaga hans í
Dutenhofen 24:23 í þýsku deildinni
á miðvikudagskvöld.
■ JULIAN Róbert Duranona
gerði 3 mörk fyrir Eisenach sem
tapaði fyrir Frankfurt 23:20.
■ DAGUR Sigurðsson skoraði 4
mörk fyrir Wuppertal þegar liðið
tapaði fyi'ir Flensburg 29:26 í
þýsku deildinni. Valdimar Gríms-
son gerði 3 og Geir Sveinsson var
með 1 mark fyrir Wuppertal.
■ ÓLAFUR Stefánsson gerði 10
mörk, þar af fimm úr vítum, þegar
lið hans Magdeburg vann
Grosswallstadt 29:27.
Heims-
met
Kersee
stendur
JACKIE Joyner Kersee.
Reuters
ALÞJÓÐA frjálsíþróttasam-
bandið, IAAF, hefur endurskoð-
að þá ákvörðun sína að strika út
heimsmet Jackie Joyner Kersee
í sjöþraut kvenna vegna breyt-
inga sem gerðar voru á spjóti
kvenna og tóku gildi 1. aprfl sl.
Með breytingunni verður ekki
mögulegt að kasta spjótinu eins
langt og áður og þar með verð-
ur viðmiðun við fyrri árangur
ekki sambærilegur.
Ákvörðun IAAF frá því í vet-
ur að strika metið út af skrám
hefur hins vegar verið harðlega
gagnrýnd þar sem heimsmetið í
tugþraut karla fékk ekki sömu
meðferð þegar þyngdarpunkti
karlaspjótsins var breytt fyrir
um áratug. Þá segja margir að
breytingin á spjóti kvenna sé
svo lítil að það breyti litlu hvað
árangur snertir og konur muni
á örfáum árum kasta nýja spjót-
inu jafn langt og því eldra.
Þess í stað var ákveðið að
endurskoða stigatöflu sjöþraut-
arinnar fyrir spjótkast í árslok
þannig að fleiri stig verði gefin
fyrir styttri köst. Með því móti
verður vægi greinarinnar nær
óbreytt, og þar með möguleikinn
á því að bæta ótrúlegt met
Kersee frá árinu 1988, 7.291
stig.
Svali ræddi við Hauka
KÖRFUKNATTLEIKSDEILD Hauka hefur rætt við Svala Björg-
vinsson, fráfarandi þjálfara Valsmanna, uin að hann þjálfi Hauka í
úrvalsdeildinni næsta vetur. Samkvæmt heimildum Morgunblaðs-
ins hefur Svali ekki tekið neina ákvörðun um hvort hann þjálfí
vegna anna i starfi á næstu mánuðum.
Jón Arnar Ingvarsson tók við þjálfun Hauka af Einari Einars-
syni síðasta vetur en Jón Arnar ætlar að einbeita sér að því að
leika með liðinu næsta vetur. Svaii, sem hefur þjálfað Val með hlé-
uin í fímm ár, þjálfaði áður kvennalandsliðið í körfuknattleik og
kvennaiið KR.
KNATTSPYRNA
\
Hollendingar
ekkí hæfir til
FOLK
BERGSVEINN Ber
MMBMB——■■MMM——aBE
Landsliðs-
hópurinn
ÞORBJÖRN Jensson, landsliðsþjálfari
handknattleik, tilkynnti í gær um val
120 manna hópi til undirbúnings fyri
riðlakeppni. Eftirtaldir leikmenn skip
hópinn:
Markverðir:
IGuðmundur Hrafnkelsson, Val
Bh’kir ívar Guðmundsson, Stjömunni
Bergsveinn Bergsveinsson, UMFA
Aðrir leikmenn:
Konráð Olavson, Stjörnunni
Gústaf Bjamason, Willstatt
Sigurður Bjamason, Bad Schwartau
ÍJúlíus Jónasson, St. Ottmar
Róbert Julian Duranona, Eisenach
Geir Sveinsson, Wuppertal
Róbert Sighvatsson, Dormagen
Magnús Már Þórðarson, UMFA
Alexander Ai-narsson, HK
Dagur Sigurðsson, Wuppertal
Aron Kristjánsson, Skjern
Heiðmar Felixson, Stjömunni
Ólafur Stefánsson, Magdeburg
Bjarki Sigurðsson, UMFA
Njörður Arnason, Fram
Valdimar Grímsson, Wuppertal
Rúnar Sigtryggsson, Göppingen
Wentí
HEINER Brandt hefur tilkynnt
16 manna hóp til undirbúnings
fyrir HM í Egyptalandi í júní í
sumar. Athygli vekur, að Bogd-
an Wenta er ekki í hópnum.
Wenta tilkynnti Brandt að hann
ætti í erfiðleikum vegna meiðsla
á hásin, sem hann sleit í sept. sl.
Læknir landsliðsins vill halda
því opnu alveg til 1. júní, að tak-
ist að ná leikmanninum upp úr