Alþýðublaðið - 22.06.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.06.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDÁGINN 22. JÚNÍ 1933. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ætlar íhaldið í leyhfavih að stöðva sildarflotann í snmar? Skilyrðislaus krafa Alþýðusambandsins er, að sjómönnum sé trygt 7 kr. lágmarksverð á síldartunnu. ÍhaMiH ætiar að feonaa í veg fyrir petta Bneð pwi að m.®Mm eð afneBna sildaflffollaasa. Eiins og fná befir verið skýrt |hér í blaömu, sendi Alpýðuflokk- uriiinn fyrirspurn til miðstjóma stjórinmálaflokkanna urn hvort sjálfstæðismenn vildu. styöja til- iögu flokksiins um endurgreiðslu síkdartiol lsi,ns. i d^gblaöi Framsiókinarflokksiins er mál þetta r,ætt, en ekfcert svar gefið, tónninn nieitándi. Bæindíaflokknium finst málið ekki piess vert að miinnast á pað.. Sjálfstæðisflokkuriirin pegir mál- jð leiininiiig í hel. Ekkert biaða háns minnást á það einu orði. Miðstjóru flokksiiins hefir heldur ekki svar- að Alpýðuflokknum. Hvað veld- ur? * Er hér um svo nauða-ómierkilegt mál að ræða, að ekki sé ástæða til að gefa því gaum? Öðrum augum lítur stór hópur sjáffstæð- iskjósenda á það. Allir útgerðar- Alþjhflokksfindar í kvðld. Kl. 8 hefst Alpýðufiökksfund- urilnín í kvöld. Par verður r,ætt um alpingi'skosningarnar, kosn- iingabaráttuna og baráttumál Al- pýðuflokksilns. Mætið öl.l í kvöiid, öll, sem geta komirst að heiman. Fyrirspuffn. Er það lögum samkvæmt, að flytja fólk nauðugt á sína sveií? Svar óskast birt í Alpýðublaði.nu fyrir koSni'ngadag. K nna. SVAR: Já, pví rniður. En það verður tafarlaust úr gildi felt, ef Ai- pýðuflokks'mrenin fá vald tii piess. LANDIÐ VERÐUR ÞÁ GERT AÐ EINU FRAMFÆRSLUHÉRAÐI. RkMjóm. FlOIdl (ólks þarf að vinna að kosningasigrj A-listans — Alþýðuílokksins — á s'unnudáginn kemur. Tilkynniö pátttöfcu ykkar í skrifstofu Alpýðuf loikksiins í Mjólkurfélagshúsinu, herbergi nr. 15. Það vantar fólk í kjördeildir, á kosni'ngraskrifstrofuna og í hverf- um út um allan bæ. Öll dtt! Öll til starfa! fiegn íhaMisflii og þa'r með gejgn atvinnulieysiinu, niSurdrepi atv.'nnuviegahna, banfca- svindlUnum, fj ármál aórei ðunni, mil'I^ma-okriinú 'Og GENGIS- LÆKKUN. .ínenin, er við síldarútvieg fást, eru þessari tillögu Alpýðufiokksiins fylgj,ain'di og hafa skorað á mið- stjórn flokksiins að vera irueð benni. Siðasta fréttin er sú, að Sjálfstæðjsfélag Akureyrar hafi seint miðstjóminni áskorun um að vera mieð tillögunná. Blað sjáifstæðismainna á Akuneyri, sierni út komi í fyrradag, lætur ótvírætt í ljós, að fl'okkuriinn sé með þiessíi máli. Muin p'etta siennitega giert till pess aö friða kjósendur fyrir norðan, pví ótti er allmifcill þar yfi'r pví, að síldarsöltun dragist siaman að miestu leyti, ef ekki verði hiná|gi!ð að pessu ráði. Nú er aö pví komið, að síld- veiðiiskipiin leggi út til veiða, en útgerðarmienn siegjast ekki geta sielt fyrir pað verð, sem sijó- ma'nnafélögin hafa siampykt sem lájgmarik fyrir siidina. Sú sam- þykt stendur óbneytt enn pá. Á svani miðstjórnar Sjálfstæðis- flokksáins veltur pví álgerlega, hvort sildveiðiskipin komast á stað tii.1 veiða eða ekki. En hvað veldur pögninm ? Er miðiStj'ónnin á móti málinu eða ekki ? Sjómcinnafé'agið dg Aipýðusam- baindið mun halda fast við að stöðva lögskráni'ngu á alla bálta, ef lágmarksverölið, 7 kr. á tunnu, er lekki trygt með samningúm. Sjómainnafélagið hefiir þiegar stöðjváð lögskráningu á eánn bát, „Atla“ frá Norðfirði, vegna piesis að mennirnir höfðu verið1 ráðnir án nokkurrar tryggingar um sölu- verð siidarilnnar. Sjáifstæðisflokkuriinn ræður því hvort hainn vijl deilu út af piessu máli. Alpýðusambandið krefst 7 kr. iágmarksvierðs á slldartunnu og afnáms síldartollsinis. Sjálfstæðiis- nienn á Akureyri knefjast pess eilúniig. Hvað gerir Sjálfstæð'is- flokkurinn hér? Um pað vilja sjómenn og út- geröarmenn fá að vita fyrir kosn- i'ngar. Samkvæmt beiöni vottast hér : tyrir með, að eftir bókum Lands- verzlumar íslands befir hún 28. jánúar 1929 keypt fyrir nafnvierð skuldabréf að fjárhæð 18 000,00 kr., trygt með 2. veðrétti í Þórs- götu 19. Af andvirðinu voru Filippusi Guðmundssyni grciddar 15 000,00 kr., en Landsverzluniúni sjálfri 3 000,00 kr. upp í skuld Kaupfélags Reykvíkinga. Fjármálaráðuneytið, 20. júní 1934. Páil Eggert Olasoii (Sign.) Yfirlfslii Trygpa PArhallssonar. Samkvæmt ósk skal það tekið frjam, að allan þann tíma, sem ég var ráðherra, voru allar á- kvarðani'r og ráðstafani'r um fé Landsverzlunarinnar teknar af fjármála- og atvinnumá'la-ráðu- neytinu. Reykjavik, 20. júní 1934. Tryggvi Þórhallsson (Sign.) .Kosningáo beimatllbúi Tryggvi Þórhallsson og skrifstofustjórinn í fjármála- ráðueytinu reka þvaðrið niður í Jón Þorláksson. Þa'nnig fór fyrir kosninga- „bombu“ íhaldsmanina að þessu sintii. Baindalagsmenn íhaldsins neka ofan i pað ósanniindin. Bomban sprakk framan í Jón Þ'orláksson, og átti hanin pó skilið að fá sæmilegri útför. Jóin Þ'orlákss'On hafði ekkert að 'Segja í útvarpsumræðunum. Hann hefir dottið útbyijðis hjá Sjálf- stæðisflokknum, og haitin fiánur svo vel, að enginn af fyrverandi flokksbræðrum hains vill hala hanln inn. En til þess að vekja athygli á sjálfum sér og etani'g til þess að reynia að dnaga svolítið athygli fólks frá hiinium mörgu fjársviik- um, siem Alpýðublaðið hiefir fliett ofan af undanfarna mánuði, hijóp hainln upp með sögu um verð- bré’fakaup htanar gömlu Lands- verzlunar. En sagan var öi I rangsnúin og mátulega vitlaus til piess að „Migbl“ og dilkur pess, „Visir“, griipu hana ti-1 að nota han í kosntagabanáttunini, v-egna þeirrar neyðar, siem pess'i blöð eru í í vörninn'i fyrir fjáfsvik ýmissá í'haidsmanna, óreiðu og pjófnaði. Ekkiert mál höfðu pau annað og breiða siig pví út yfir pietta. „Unidir handarjaðri Héðins Validilmarssoiniar,“ lirópar Páll Steingrímsson, og sleikir út um. „Undir handleiðsiu Héðins Val'dimars'S'Onar," hrópar Valtýr Stefán'sson og pykist nú loks hafa unnjö sigur. Héðinin Valdimarsson var skrif- stofustjóri Landsverzlunarinnar áriln 1917—1925, en skuldabréEð var keypt 1929 eða fjórum árum siðar. Héðinn Valdimarsson kom hvergi ntnrri þessu máli. neytisins. Út af ummiælum um Landsverzl- 'u,n íslands í útvarpsumræðum 18. júní p. á., sem ítrekuð hafa verið í sumum blöðunum, óskar at- viinnlum'áliairáðuneytjð og fjármála- ráðUneytið að birtar séu yfirlýs- ingar pær og vottorð, sem hér fára á eftir: Öllum eru pau vandræði ljós, er. risið hafa vegna landskjálft- anna norðianlands nú að undain- förnu, þar sem fjöldi manns hef- ir miist hús sí;n að meiru eða min'na leyti, og pannig beðið geysdlegt tjón, og sömuleiðis >er öltam ljó'S sú nauðsyn, sem pað er, að sem fliestir, er etahverjiu 'geta máðlað, bregðist vel við mieð hjálp til peirra, sem fyrir tjóninu hafa orðið. „Maiigt srnátt gerir eitt stórt,“ segir máitækið — og pað mnmar um hverja krónuna, sem inn bem- ur, ef aliir sýna góðan vilja og viðleitni í að hjálpa. Góðtemplarreglan er mannúðar félagsskapur og pað eitt út af sig ætti að vera nóg til pess, að okkur, sem í Reglunni lerium, væri pað ekki síður ljúft ien öðrum, ef við gætum lagt eitthvað fram til hjálpar fólki á I a'n dsk jálf t a sv æ ðinu. Við vi'ljum pví riiinna alia Templara hér í bæinum iog grend- innii/ áj að næstkomandi laugar- dag 23. þ. m. kl. 8^/2 sd. verður haldiln samkoma í Tempiaráliús- tau hér, og alt það, sem inn kaln'n að koma par, á að nenna til hjálpar peim, er beði'ð hafa tjón af landskjálft'unum. Hér með er pvi skoráð á alia Tiemplara, er þetta lesa, að fjöl- menná á samkomuna á Iauga.r- dagiinn og leggja panniig fram lít- inn skerf í piessu skyni. Fr,i(rik Áammdsmn Bmkhrm stórtemplar. /“e/Av Girdmundsson umtæmiistemplar. Framnrskaraodí góður harðfiskur og íslenzkt smjör er ný- komið í verzlun Kristínar J, Hagbarð, sími 3697. SpegillXnn kemur út á morgun tvöfalt kosningablað með litmynd- um. S lubörn komi í Bóka- verzl. Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. Niðarsoðnvðinr. Kjöt i Vx og ps ds. Kæfa í ’/s V4 ds. Lifrarkæfa Bollui Gaffalbitar Áveztir Jarðarber Perur Apricosur Ferskjur Ananas. Hverfiseðtn 40, sími 4757. verður haldino i AlflýðuhAsinu Iðnó i kvðld klRkkan 8 e. k. Rœtf verður um Alþlngiskosnlng Allir stuðningsaneni! A-líætaiis velkossiiBir. Tm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.