Alþýðublaðið - 28.06.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.06.1934, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 28. júm 1934. Ý B V BT- A S10 2 Fyrir domur: Brjósthöld, Korseleí, Sokkabandabeltí, Náttkjólar m. jakka, Undirföt alisk., Sundboiir, Sundhettur, Baðkápur, Greiðslusloppar. Afarsmekklegt úrval. \ ifVh 1 »o/>i Tilkynnlng (rá skrifstofœ Ríkisútvarpsins. Fiá 30. júní n. k. verður sú breyting á auglýsingaafgreiðslu Ríkisútvarpsins, að Ritfangaverzlunin Penninn, Ingólfshvoli, lætur af umboðsmensku peirri, sem hún hefir haft á hendi fyrir útvarpið. Frá sama degi annast skrifstofa útvarpsins alla auglýsingaafgreiðslu. Verða auglýsingar og tilkynningar pví að eins birtar, að peim verði skilað i skrtfstofuna eigi siðar en kl. 19 pann dag, sem pær eiga að birtast. Greiðsla fer fram við afhendingu nema sérstaklega sé um samið. Auglýsingasamningar nokkurra viðskiftamanna falla úr gildi við lok pessa mánaðar. Ef peir menn óska að njóta sömu vildarkjara og hingað til, ber peim að snúa sér til Ríkisútvarpsins um pau viðskifti. Símar skrifstofunnar eru 4993 og 4994. Munið, að útvarpsauglýsingar eru skjötastar og áhrifarikastar allra auglýsinga. Skrifstofa Rikisútvarpsins, 27. júní 1934. Jénas Þorbergsson útvarpsstjóri. || Fyrir börn: zm zm zm zm zm ím uu zm uu xm ziu uu Stuábarnakjólar, smábarnaskór, smábarnasokkar, smábarnavetlingar, alpahúfnr, drengjavesti. Mikið og gott úrval. Sanngjarnt verð- xm uu Vðruhásid. xm zm zm, zm zm %m nu zm zm ...... 'Zm wuinunoiu. im uxnnnxnmnxmixmiuxuxíUKinmnKí Bezt kanp fást í verzlnn Ben. S. Þórarinssonar. UMS FMJLAM: Hvaö nú — ungi maður? tslenzk þýðing eftir Magnús Asgeirsson viera rólegur þangað tiil klukkan er orði'n dálítið yfir sjö. Pá ætlar hann til sjúkrahússins og spyrja hver,nig Pússier líði. Það gæti verið, að honum yrði lieyft aði líta inn.' Nú ætlar hann fyrst af öllu að hengja upp fötin hiennar. Eni hvað lyktin af pieim ier yndisleg — eins og raunar öllu, seni Púss- ier á.. Og eins var hörund hiennar. Það hafði hinn sama ferska, hreina iim ,sem minti á sól og græna skóga. — — 1 raun og veru var hún nú alt of góð hahda honum, Oftsjnnis hafði hanjn verið öðnuvísi við hana en1 han|n hefði átt aó vera. Hann hafði oft vieipið önjugur, og stundum ^þugsunarlaus, líka. Hún hafði alt af tekið þiájtt í sorg hans og áhyggjum m|eð gleði, þó að hann hiefði hinjs vegor oft gieymt því, að hún hafði líka sinn djöful að draga. Kortér yfir fimim. — Það er ekki liðin.n meira en rúmur klukku- tínxi síðan hann gekk út uim sjúkrahússhiiðið, og nú vedt hann ekki liengur hvað hann á aff sér að giena. Hann fleygir sér í sóf- ann og liggur þar í kuðungii — alveg eins og fóstur-----. Hvað er maöur nú anniars, þegar á alt ier litið, nema litið og ómerkilleglt'i kvikindi, sem er mieð hávaða, brúkar kjaft og reynir að olnboga sig áfram. Hvað getur nxaður ©iginlega? Og hvað sldlur maður? Ekki neitt! Ekki neitt!--- Gæti maður bara-------vaeri maður bara ekki svona — —. Þarna liggur hann. Hann hugsar ekki, heldur lætur alveg ráð- ast livað' í hugahn kenxur. Jafnvei þótt maður liggi á sófa hxeð víaxdúk á i Beriíin N. W., ,siem minniir á káietu og snýr út að ofur,- lit’.um jarðbtetíti, þá mær þó gnýr stórborgarinnar til manns, ern1- mftt á þainn hátt, að hann miilnnir á, nið úthafsiiins. Hann hæikkar og hnigur — — ei'ns og háfbrcnrið. Hann kemur nær og fænist fjær. Hann veit þó sízt af öllu, að við það að hann hlustar þarná afveg ósjáilfrá'tt, riifjast „sköpn!narsaga“ Dengsa aftur upp fynir homum. f Hafið — hafið. Heiðblátt Eysitrasalt á sumarkvöldi. Staðuriinn hét Lehnsahn. Það var hægt að komast þangað bieditxt: fná Ducher- ov með litlUm kostiniaði með sunnudagslies,tÍ!nni. Pinneberg háfðii farið heiman að klukkan hálftvö, eftír hádegi á laugardegi. Lehn-’ sahn er ekki langt frá Pilatz, sem Pús&er er frá. Það viar í mai' eða fyrsit í .jújii Nei — það hlýtur að hafa verjð í júní. Bergmann hafði sjálfur gefiiið honum fjrí frá hádiegi þiennan laugardag. 1 Lehnsahn var ekki hægt á,ð haldast við fyrir hávaða. Alis staðax? var fuit af gestum, sem, voru að lyfta sér þar upp um hielgina, grammófóngarigi, útvarpshlijómlieikum og öskrandi krökkum. Niðri á strömdinni æpti fólk-ifð og hamaðist eins og óaldarfJo'kkur, sem æð;ir af stað tjl manndrjápa. Pánineberg hiefir giengið spölkorn fram, með sjóinum. Þar er svo góður og sléttur fjörusandur, að haixn biátt áfram freistar mtajnns tiiil að halda Iiengra láfram. Dáilítinn spöl og dálítimn spöl enn. Piinnleberg er farinn úr skórn og sokfcum! og gengur beffættur. Hanu hiefir ekki hugmynd um hvert leiðin, liggur eða hvort hún Jiggur yfirleitt að nokkru Jakmarlu. En kemur það annar^ ekiki alveg i sarna stað jxiöur? Hann hefir tímann fyrir ,sér alveg frani á mánudagsmioigun. Hann gengiur klukkustund eftir fclukkustund. Stöku sirxnum sezt ’bann í .sandinn eðia á stiein og kveikir sé'r í sígarettu. Sífelt lokk- ar strandlengjan hann lengria og lengra. Stundum er það einhvier. vík, sem frexstar hans, stiundum er það klettur. Hann verður s'ifelt að halda áfram ti;l að aðgæta hvort sandströndin og kliett- arnir haldi líka áfram hinlunn meigin höfðans, eða hvort j)á taiki eklri við alt í einiu ekiklert niema haf ,0g himinn. Loks stendur hann við vík þar senx lftlar, hvítfaldarar, blágrænar byigjurnar, risa og hníga í löngum rröðuni. Strandlengjan íiggur i boga inn- eftir og langt fyrir handan liggur nxjó landrænxa. Nú ier hanrj svo að segja komjnn á heinxsienda, nú tékur ekkert roeiira við'. -----Jú, þarna kemur sanxt eitfhvað — nxeira að segja mannleg vera. Fyrst gerir þiessi-sýn Pinneberg önugan í ,skapi. Hoixum finst, að hingað hafi1 aðrir en hann ekkert .erindi. Hinjr gátu ver- ið heirna í Lehnsahn. Þiegár saman dró með (þeim, sá harxn að þetta var stúlka. Hún var ilíika berfætt og.geikk á háum, grönnum storkafótum. En brieiddiln á herðunum á hienni. Og í Ijósrauði'i silki-blússu. og hvítu, feldu pilsi. Hún, var ekkert lík þessum tepru- legu og s'írausandi stelpum, sem ham hafði séð í Lehn-sahn. Hún hafði eitthvað heilbrigtt, hreint og hnessitagt í öiliu fa-si sínu. Það var farið að halla að kvöldi, og himiniimn ,var ráuður qg gyltur. „Gott kvöld,“ sagði Piinlneberg og nam st-aöar ,o-g horfði á hana. „Gott kvöld,“ sagði Enxma Mörscbet o-g nam staðar og: lxorfði á hainn. „Þér sfculuð efcki fára jxessa leið, ungfrú,“ siegir Pinneborg og bendir í táttiwa, sem hann kom úr. „Þar er ekki verandi fyrir há- vaða og fylliröftum.“ „Já, en ég var nú að kom-a frá Wiek og það var alveg sarna, ástalndið þar.“ Aftur líta þau hvort á aninað. Pinneberg hlær. ,„Hvað eigum við þá að gera?“ segiir hann. VlfltKIFTI GÚMMfSUÐA. rioðið í bíhv gúmmí. Nýjar vélar. Vönduö vinna. Gúmmívinnustofa teykji'- víkur á Laugavegi 7fi. Áður en þér flytjið í nýja hús- næðið, skulu þér láta hreinsa eða lita dyra- og glugi;a-tjöld, fatnað yðar eða annað, sem þarf þess með, hjá Nýju Efnalauginni. Sími 4263. Það ráð hefir undist og skal almenningi gefið, að bezt og ar- uggast sé að senda fatnað og annað til hreinsunar og iitunar í Nýju Efnalaugina. Sími 4263. „Narrak“ miðstöðvarkntill nr. 2 til sölu ódýit. Sími 1965, Púkkgrjót, sprengigrjót, slétti- sandur (pússning) til sölu. Sínxi 2395. FERÐIST AÐ MARKARFLJÓTl í hinum góðu og ódýru bilum rá Vörubílastöðinni í Reykjavík. INjkoinið:| §§ ÓDÝR BÚSÁHÖLD: i= Kaffikönnur . . . 4,40 ||| = Pottar ..... 1,25 §|§ = Skaftpottar . . . 1,70 = ==§ Fiskiraindir . . . 1,45 = = Katlar . . . . . 3,95 §§§j = Ný tegun-d af §§§ || TAUVINDUM, g = senx hoita „ELFORD". §§§ = „Elford“ hefir 2 drif, 16“ §§§ = valsa, getur því verx𠧧§ = hvort, h-eldur þér vilji-𠧧§ = tauvi-nda eða taurulla. = c= a= §§§ Bollapör .... 0,35 = = Diskar ..... 0,30 s = Glas-skálar . . . 0,80 §§§ — Kri'stalsskálasett . 28,00 §§§ = Hnífapör, ryðfrí . 1.30 = = Periufestar, skín- |§! andi fallegar . . 0,60 §§2 = Púðurdósir. §§§ = Hámet o. fl. o. fl. §§§ (EDINBORGl Rabarbari nýkominn, ódýr. TIRiFANÐl Laugavegi 63. Sími 2393.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.