Morgunblaðið - 17.06.1999, Page 1

Morgunblaðið - 17.06.1999, Page 1
Peningarnir búnir í bili Af markadi/4 Það borgar Brotthvarf aflaheimilda sig að taka úr „heimabyggð“ áhættu Viðtal við eigendur Fréttaskýring um kvóta og flutning íslenskrar miðfunar/10 sjávarútvegsfyrirtækja milii iandshluta/6 ERLENT FJÁRFESTIRINN ALWALEED BIN TALAL INNLENT BAUGUR SELUR VERSLANIR TIL AÐ FJÁRMAGNA InfoStream á almennan markað Hugbúnaðarfyrirtækið InfoStream ASA í Ósló í Noregi kynnti fyrirætlanir sínar um skrán- ingu á almennum hlutabréfamarkaði f Noregi fyrir íslenskum fjárfestum í gær. Hugbúnað- arfyrirtækið Strengur hf. hinn íslenski armur þess./2 Delta sparar 45 milljónir á ári .TA Lyfjafyrirtækið Delta hf. hefur ákveðið að ganga til samninga við Lyfjaverslun íslands hf. um dreif- ingu á framleiösluvörum fé- lagsins. Samkvæmt samn- ingnum mun Lyfjaverslun ís- lands annast birgðahald og dreifingu á þeim lyfjum sem Delta framleiðir fyrir innanlandsmarkað frá og með næstu áramótum. Samkvæmt útreikningum Delta mun hinn nýi samningur sþara fyrirtækinu 45 milljónir króna á ári, sé miðað við eldri samninginn. Árleg heildarvelta Delta hf. á innlendum markaði nemur u.þ.b. 650 milljón- um króna./2 ; GENGISSKRANING N . 109 • 16. júní Kr. Kr. Kr. ■ Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi 1 Dollari 73,90000 74,30000 74,60000 Sterlp. 117,44000 118,06000 119,68000 Kan. dollari 50,41000 50,73000 50,56000 Dönsk kr. 10,30400 10,36200 10,54000 Norsk kr. 9,35600 9,41000 9,50300 Sænsk kr. 8,66500 8,71700 8,70800 Finn. mark 12,86830 12,94850 13,17960 Fr. franki 11,66420 11,73680 11,94630 Belg.franki 1,89670 1,90850 1,94250 Sv. franki 47,98000 48,24000 49,16000 Holl. gyllini 34,71950 34,93570 35,55930 Þýskt mark 39,11990 39,36350 40,06610 ít. líra 0,03952 0,03976 0,04048 Austurr. sch. 5,56030 5,59490 5,69480 Port. escudo 0,38160 0,38400 0,39090 Sp. peseti 0,45990 0,46270 0,47100 Jap. jen 0,61390 0,61790 0,61730 írskt pund 97,14990 97,75490 99,49980 SDR (Sérst.) 98,96000 99,56000 100,38000 Evra 76,51000 76,99000 78,36000 Tollgengl fyrir júní er sölugengi 28. mai. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 EVRA 81,00 80,00 79,00 78,00 77,00 76,00r 76,99 19.5 26.5 2.6 9.6 16.6 DOLLAR 77,00- 76,00- 75,00-- 74,00^. 73,00 — J— 74,30 72,00 r 19.5 26.5 2.6 9.6 16.6 Aco hf. tekur við umboði fyrir Gateway-tölvur Gateway söluhæst í Bandar íkj unum Morgunblaðið/Ámi Sæberg Bjarni Ákason og Sigurður Hlöðversson: Gateway varð fyrsta fyrir- tækið til að fá pöntun gegnum Netið utan úr geimnum árið 1997, þegar áhöfn geimstöðvarinnar Mir pantaði sér tvær Gateway-tölvur. ACO hf. mun hefja sölu á einka- tölvum og netbúnaði frá Gateway- tölvufyrirtækinu í Bandaríkjunum síðar í þessum mánuði. Fyrst um sinn mun Aco leggja áherslu á búnað sem hentar fyrirtækjum, en í ágúst næstkomandi verður opn- aður vísir að sérstakri Gateway- verslun í húsnæði Aco í Skipholti 17 þar sem einstaklingum verður einnig þjónað. Að sögn Bjama Ákasonar, fram- kvæmdastjóra Aco hf., er Gateway- tölvumerkið með þekktari merkj- um í þessum geira en Gateway-fyr- irtækið var þriðja söluhæsta tölvu- fyrirtækið á einkatölvumarkaði í Bandaríkjunum í fyrra, á eftir Compaq og Dell, en Gateway hefur á seinustu árum lagt aukna áherslu á að selja til fyrirtækja. Ástæður þess að Aco hf. fékk umboðið fyrir Gateway-tölvur eru kröfur um þjónustu sem Gateway-fyrirtækið gerir til umboðsaðila sinna, að sögn Bjama. Bjami Ákason segir að honum sýnist sem að Gateway-tölvur muni verða á mun betra verði en þær tölvur sem sambærilegir keppi- nautar hafa verið að bjóða hér á landi. „Við teljum okkur geta boðið einkatölvu með þriggja ára ábyrgð frá 89.000 krónum,“ segii- Bjami. Eitthvað verður um það að tölv- ur verði tilbúnar á lager, einkum fyrir viðskiptavini meðal fyrir- tækja, en fyrst og fremst verði boðið upp á að kaupendur hér panti sér tölvu að eigin ósk sem yrði svo sett saman í samsetning- arverksmiðju Gateway fyrir Evr- ópu í Dublin. „Afhending myndi líklegast taka um tvær vikur, og hefur þetta fyrirkomulag gengið mjög vel í löndum Skandinavíu enda fæst tölvan á betra verði,“ segir Bjami. Gateway-fyrirtækið hefur getið sér orð í Bandaríkjunum fyrir tölvur sem settar em saman sam- kvæmt óskum viðskiptavina, og er síðan ekið að dyrum og afhentar nýjum eigendum. „Þetta er ungt fyrirtæki, sem var stofnað árið 1985 á bóndabæ í Iowa-fylki í Bandaríkjunum af tveimur ungum mönnum, þeim Ted Waitt og Mike Hammond, sem fannst þeir ekki fá nægilega góða þjónustu hjá tölvu- fyrirtækjum. Síðan hefur þetta litla fyrirtæki á fjórtán árum orðið mjög leiðandi í PC-lausnum, og gaman að segja frá að á fyrsta árs- fjórðungi í ár er það söluhæst í einkatölvum í Bandaríkjunum,“ segir Sigurður Hlöðversson, markaðsstjóri Aco hf. Hjá fyrir- tækinu starfa í dag um 19.000 manns, en það velti rúmlega 550 milljörðum króna á seinasta ári. Að sögn Bjama Ákasonar stefn- ir Aco á 15-20% markaðshlutdeild tölvu- og netbúnaðar frá Gateway á fyrstu þremur árunum. Aco hf. selur einnig Leo-tölvur og telur Bjami að fyrirtækið hafi haft um 10% markaðshlutdeild á PC-tölvumarkaði. Aco hefur einnig m.a. haft umboð fyrir Ricoh-ljósritunarvélar, ásamt Apple og Heidelberg, sem hafa sterka stöðu á sviði prentunar og grafískrar hönnunar. Hjá Aco hf. starfa nú 50 manns og er áætlað að velta fyrirtækisins muni nema milli 1,1 og 1,2 milljörðum króna á þessu ári. E1 *1 • -g \jr 1 I rn J&J&JL XSjÚa ommu Wall Street á Vefnum í gegnum Kauphöll Landsbréfa íslenskir fjárfestar geta nú tengst stærsta fjármálamarkaði heims með einföldum og skjótum hætti. í gegnum Kauphöll Landsbréfa er unnt að kaupa og selja hlutabréf í yfir níu þúsund alþjóðlegum fyrirtækjum — á svipstundu. Aðe’inS Það er ekki eftir neinu að bíða. Hafðu samband við ráðgjafa KAUPHÖLL Landsbréfa eða farðu í útsýnisferð % LANDSBRÉFA á www.landsbref.is hver viöskipti LANDSBRÉF HF. www.landsbref.is • Sími 535 2000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.