Morgunblaðið - 17.06.1999, Page 3

Morgunblaðið - 17.06.1999, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1999 B 3 „Aö vera með réttu gögnin á réttu augnabliki - ég get ekki lýst því hvaö oft þaö ræöur úrslitum um hvort maður fær samning í höfn eöa bara: „Jú, ég hugsa máliö." Þegar ég er aö sýna íbúö þarf ég oft að hringja í allar áttir. Jafnframt nota ég Nokia Communicator fyrir öll tölvusamskipti og til aö færa inn í dagbókina alla staöi sem ég á að vera á. Áöur dröslaðist ég alltaf meö risamöppu undir alla pappírana. Nú kemst allt í einn vasa. Ef mig vantar allt í einu eitthvaö, þá hringi ég bara á skrifstofuna og læt til dæmis faxa til mín teikningu af íbúðinni. Viöskiptavinurinn tekur stundum ekkert síöur eftir Communieator-símanum en sjálfri íbúöinni. Ég er ekki í neinum vafa um hann, og sumir kúnnarnir mínir eru sjálfir búnir aö fá sér sams konar." Johanna Radeborn fasteignasali „Seld IMQKIA 9110 Communicator Allt aö 170 klukkutímar í biöstöðu. Þvngd aöeins 253 grömm. Baklýsing á skjá. Myndir sóttar og sendar þráölaust. 4 megabæti í minniskortum. Dagbók og tölvusamskipti Windows-samhæfö. Léttari leiö til samskipta. IMOKIA CONNECTING PEOPLE

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.