Alþýðublaðið - 02.07.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.07.1934, Blaðsíða 3
AL!»ÝÐUBLAÐIÐ 3 MÁNUDAGINN 2. JÚLI 1934. 14. ársþing Sambands íslenzkra barnakennara. Kennamþingið var sett að . kvöldi þess 28. júní í aii.þýðuhús- I inu Iðnó. Þingið er mjög fjölsótt, sækja það um hálft annað hund-j rað kiennarar víðs vegar að af landinu. Þiessi mikla aðsókn er sýnitegt tákn um aukna stéttartilfinningu og vaxandi áhuga kennarastéttan imnar í'yrir auknum umbótum í: þágu uppeldismálanna í ilandiinu'. I þessu sambandi er vert að mainnast á hina stónnerkitegu skólasýningu og kennaranám- sfceið, siem Kennarasambandið hefir efnt tii og áður hefir verið; ritað um hér í blaðinu. Fjölda mörg mál liggja fynir kennamþingiinu auk hinna venju- legu félagismála kennarasamh bandsiins. Skai hér getið hinna helztu máia, sem kennahaþingið befar með höndum. Lcp,mmál stéUarþmar. Þar sem nú liggur fyrir að iaunalögin verði endurskoðuð á næsta alþingi, er eðlilegt að kenn- a.rarnir, sem eru ótvírætt lægst láunuðu starfsmenn ríkisins, krefj- iist þess, að réttur þeirra verði ekfci fyilir borð borinn við end- urisfcoðun IaunaJaganna. SkipiiJiCíffamál /cennarpstéttarþmcr. Fynir liggja róttækar laga- breytingar, þar sem gert er ráð fyrúr að hinum árlegu kennara- þiingum verði brieytt í fulltrúa- þing, og stofnuð verði kennara- félög í ftestum héruðum lands- ins. * Máiffaffji stéttarinnar. Útgáfa sérstaks uppeldismáte- tímarits er eitt af nauðsynja- og ábuiga-málum stéttaninnar. Tíhia- ríit þetta þarf hvorttveggjia, í siejnn að vera sá viettvangur, þar siem kenniarar ræða sin áhugamál og Jnýjungar í skólamálum, og tengi- liðiur miillii heimitehna og skóÞ a:nn,a. Vimmhœttt í skólum. Mikii straumhvörf í skóiamáli- um hafa veriið á allra siðustu ár- um víðs vegar um hinn mentaða hieirn. Hér á landi hafa margir ábugasamir kennarar beitt sér fyrdr umbótum á vinnuháttum í skólum, þar sem börnin taka meári virkain þátt í skólastarfiniu en vierið hefir, end-a ber skóla- sýningin þess ljósan vott, að all- rtíikið hefir hér á unnist. Nú stendur fynir dyrum end-i urskoðun fræðsluganna og er þess að vænta, að fræðsiulögin verði samræmd við nútíma v'iunu- brögð í skólum. Utanjark /cennara. Þrátt fyrir himn afar-þrönga kost, er fcennairar hafa við að búa í launakjörum, hefiir reynsten sýnt, að þieir hafa lagt mikið í. sölurnar ti;l þess að fylgjast með hinni öru þróun, er uppeldis- og skóla-mál hafa tekið lerLendis, þar sem utn 50«/o af starfandi kenn- urum landsins hafa farið utan til framhaldslnáms, að miestu lieyti á eigin kostnað. Er það því krafa stéttarinnar, að alþingi veiti rff- legan styrk ti/ utanfamr. kmmtra, sem algerliega hefir verið feldur náður hiin síðari á.r. Auk þessara mál ,er hér hefir veráð gietið, skuiu nefnd: Kmtslmjtirlit, útgáfa kortabóU- r jyrj'r börn, f eróalöff skóiabarmt o. fl. Erlendir gestir þingsins eru: Sveriker Stubelius, kennari frá GaUtaborg, hátemplar Oscar 01- son, forstöðumaður danska skóla- saifnsins Paul Múllier og færeyski. skólamaðUrinn Jóhann Kollsoy. Aiiir þessir menn flytja enindi á kennaraþ'inginu. Helztu samþyktir kennaraþings- ins munu verða birtar síðar hér í blaðdnu. Flngfloti Breta aokin stókostlep. Möguiedki fyrir að stofnaður yrði alríikils-lofther var ræddur í neðrd málstofu enska þingsinls á miðvikudagiihn var í sambandi við aukni-ngu br-ezka loftfiotans. Fliugmáiaráðherra .sagði, að al- ríjk'isliofther væri lekk-i samrælni- aínliegur sjálfstæðri afstöðu sam-. veldisiiandauna, en hins v-egar væri vel athugandi, hvort ekfci mætti koma á sambandi miili flugfliotans heima og í s-ambandsi- löndunum. Ráðherrann skýrði einni'g frá því, að áætlanár og náðagierðir væru nú ofarlega á báuigi um það, að auka flugflot- ann. Hann sagði, að rnenn hefðu væn.st þess, að afvoþnunar'ráð- stefnurnar myndu gera óþarfaíi slífcar fyrirætlafiir, en að áðrar þjóðtir befðu nú ákveðið ekki din- ungiis að halda í horfimu sínum flugflota, heldur eiunig að auka hiann, og þess vegna væri Eng- teind nú neytt til þess af oðrum' þjóðum, að hugsa einnig um alukninigu sins loftfteta. Ledðtogi stj.ór'narandstæðinga (jafnaðar'manna) mótmælti af- stöðu stjórnarinnar og sagði, að aiuknjng teftfJotans myndi haía í för með sér óbærileg útgjöld og verða til þess - óhjákvæmiliega að ti.l styrjaldar drægi. Hann slaígði, að England ætti að taka sér íorustuna í þessum málum, ©iins og það hefði oft gert, þegar' um það hefði verið að ræða, að táka heilbrigða stefniu í s:tað þess að fylgja öðrum í blindni út í ófæmuna. Fregnin um fyrirætlanir Bpeta um það, að auka loftftota sá,nin, ha:fa þegar í stað- haft áhráf í Þýzkálandi, og þýzku blöðin í dag siegja með stórum fyrirsögn- um, að England vilji verða öf I- ugast a f lugftotalan d i ð. Parísarblöðin nota fregnina hins vegar tál þess að undirstrika nauðsyn þess, að almienningi. vierðá kend niotkun á gasgrímum, og í þieám birtast stórar auglýsingar um nýjustu gerðir á slíkurn g'rímlH um og teiðbieiitíingar um notkun þeirna. Oreel-háraióníum og Planó.- Leitið upplýsinga hjá mér, ef þér viljlð kaupa eða eelja slík hlj óðfæri .• Eli§s Bjarnason, Solvöllum 5. Japan. Eftir Hendrik J. S. Ottóson. Frh. Fyrstir Evrópumanna komu Portugalar tiá Japans. f kjöl'faij þeirra sigldu ýmsar nýjungar, sem vestræinar þjóðir ieinar þektu, m. a. púðrið. Japanar lærbu fljótt notkun þess og annara hluta, aem iþeir fianjgu í skiftum fyhir afurðir sínar. Kaþólska kirkjan lét held- u:r ekki 'á sér standa að senda) postula sína til þess að stieypa beiðínnm goðum úr sessi. Jiesúít- ar og aðrjr pápiskir trúboðar stneymdu inn í landið og fluttu kennjngar sínar um eilífa útskúf- uin og kvalir þeim, er héldu trygð viið goðiin. I fyrstu létu stjórn- tendur ríkisáins sig litiu skiifta hverjiu landslýðurinn tryði, en þegar muinkarnir tóku upp skírn- araðferðir Þangbrands piiests, brutu hof og hörg, ofsóttu inn- fædda kennimenn og reyndu að aluka áhráf erlendra rilkja á stjóim landsins. Landsstjóra (sjogun) keisiarians leist. þá ekki á blikuna ’og í, lok 16. aíldar fyrirskipaði han'n að öllum þessum vágestum skyldi stökkt úr landi. Kristnir. nnenn skiftu um þietta teyti hundiv uðum þúsunda á eyjunum, en nú hófuist trúarofsóknir svo grimunilegar, að Gyðingaofsókná.r einar jafnast á við þær. Há'lfa öld geysuðu manndrápin, og að þeim loknum var það í lög lieitf, að engiir Evrópumenn mættu hafa landvist. Um leið var Ja- pan'S-þegn,um bannað að hafa niokkur afskifti af vestrænu fólki eða að fiara utan. Eftirleiðis sikyldu hinir erliendu djöflar ekki saurga beiJaga jörð, sem afkomí- endur guðanna einiir máttu byggja — auk ánauðugra stétta. I 230 ár var Japan nú lokað laind vesf- rænni menningu, niema hvað snertir smávæigileg sérréttindi, er Holliendinigar fengu í borginni Na- gasaki. Sjogúnkm ríkti nú nær einvaldur með aðstoð annara að.- alshöfðiingja, og hélst það ástand fram yfir miðja 19. öld. Eins og vontegt var, gátu Japansmienin ekki fylgst með framförum Vest- urlanda fyrájr íhaldiSSiemi ráðandi ínátíha, en ein'mitt á þeim öld- um urðu hiitíair miestu framfariir í vísindum og verkliegum fram- kvæmdum. Ekki s'korti ]3Ó á tiá- raiunir forsj^lla main.na til þess áð koma því til leiðar, að landifej yrði opnað, en allar strönduðu þær á sjálfbyrgiingshætti hinna rilkjandi stétta. Árið 1853 varpaði ameríjskur floti akfcerum í Yedo-flóa og krafðis't foringá hans þess, að Ja- panar færu að dæmi flestra amn- ara austrænna þjóða og tæki upp ■samgöngui’ og viðskifti við um- heiminn. Tæpu ári síðár létu Ja- pa,nar undan síga og sömdu við istjónn Bandaríikjanna um opnun landisins. Út af þessu hófst nukijl borgarastyrjöid í Iiandiniu. Sjogun- inn og fleiiri höfðángjar, sem stutt höfðiu irröfur útlendu ríikjanna, urðu að gjalda lí'f sitt fyriir bnot ævagamalla laga. Þessum óeirð- um lauk þó þannig, að lokunar- istiefnan varð undir. Inntendir auð- menn sáu, að innitokunarstefn- an var þieim til trafate eins og að lifsvom Japans væri undir þvi komán, að framfarir Vesturlanda yrðu teknar upp ,svo að fraiu- leiðslan gæti staðið á sporði hiniu bezta, er erlendir keppinautar befðu á boðstólum. 1867 tók við keiisaratign Mut\ suhita, priinz aðeins 14 ára gamall. Notuðu hinir frjálslyndu höfð- : ingjar sér valdatöku lrans til þesis j að farla með ófrið á bendur Josjil- j nobu Tokuguva, síðasta sjógúnin- j um. Lauk þieim herinaði á þann j hátt, að hinin síðarnefndi varð að i iáta völd sfn af hendi, og hefst þá uppgaingur Japans og algier stefnuhvörf í öliu opinberu lífi. Tielja Japansmenn að við þetta hefjást nýtt tímabil í sögu þjóð- VeTðlæbkni: Kaffisteli, 6 manna, með kökudisk, ekta postulín, 10,00 Kaffistell, sama, 12 manna, 16,00 Matarstell, rósótt, 6 manna 17,00 Eggjabikarar, postulín, 0,15 Desertdiskar, postulín, 0,40 Matskeiðar, ryðfrítt stál, 0,75 Matgafflar, ryðfrítt stál, 0,75 Teskeiðar, ryðfrítt stál, 0,75 Borðhnífar, ryðfríir, 0,75 Vatnsglös, þykk, 0,25 Tannburstar í hulstri 0,50 Sjálfblekungar og skrúfblý- antar, settið 1,25 Alt nýkomið. K. Binarsson & Bjiimssoii. Bankastræti 11. ai’iunar. Afhám aöalsvaldsins og alræði auðvaldsins, svipað og varð um 100 árum fyr í Evrópu, en þótt þessi bið hafi orðið á framgangi kapitalismans austur þar, hefir auðvaldánu ekki síður tekiist a'ð ná sömu völdum og annaits staðar. (Frh.) j er nafnið á úrvals fegurðar- ! vörium, sem búnar eru til úr I beztu efnuni. Við samsetningu | AMANTJ fegurðarvaranna er 'gætt hinnar mestu nákvæmni, sem nútíminn knefst. AMANTI COLD CREAM. do. Dag Cream. do. Tannpasta. do. Púður. ; Notið AMANTI fegurðairvörur l og þið verðið ánægð. Heildsölubirgðir ' H. Ólafssfln & Bernhöft. Konan mín elskuleg, móðir og tengdamóðir, Helga Torfason, andaðist s. I. laugardagsmorgun. Siggeir Torfason, börn og tengdaböm. Utanhússmálníng er komin ásamt ntjög fjölbreyttu úrvali af ails konar málningavörum. Distemper mattfarfi, löguð máF.iing og alls konar lökk, ailir litir o. fl. — Allir gera beztu kaupin i Mðlning ©|| JárnviÍFs«i*< Sími 2876. — Laugavegi 25. —■ Síini 2879.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.