Morgunblaðið - 08.07.1999, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.07.1999, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1999 C 3 URSLIT Knattspyma Noregur Lilleström - Kongsvinger........6:2 Stabæk - Strömsgodset ..........2:1 Viking - Molde..................4:1 Válerenga - Tromsö .............1:3 Rosenborg - Brann.............. 2:3 Staðan: Stabæk Lilleström Viking .14 10 2 2 39:12 32 .14 9 2 3 33:18 29 .14 9 2 3 23:13 29 .13 9 0 4 25:21 27 .13 8 2 3 32:21 26 .14 7 2 5 36:24 23 .14 6 1 7 24:20 19 .14 5 2 7 16:29 17 .14 4 3 7 25:32 15 .13 4 2 7 17:23 14 .14 4 1 9 22:34 13 .14 4 1 9 15:33 13 .14 4 0 10 20:32 12 .13 3 0 10 18:33 9 Skeid............ Moss ............ Kongsvinger .... Ameríkukeppnin Fer fram í Paraguay. Brasilfa - Chile.....................1:0 • Leiknum var hætt vegna þoku á 85. mín. Úrslitin standa. Ronaldo (30. - vítasp.). 25.000. Mexíkó - Venezuela...................3:1 Cuauhtemoc Blanco 21., 40., Daniel Osomo 30. - Gabriel Urdaneta 73.20.000. • Blanco var rekinn af leikvelli á 85. mín. • Brasilía og Mexíkó í 8-liða úrslit.- Frjálsíþróttir Gullmót í Róm 100 m hlaup karla: 1. Maurice Greene (Bandar.) ........9,85 2. Dennis Mitchell (Bandar.) ......10,03 3. Bruny Surin (Kanada)............10,04 800 m hlaup karla: 1. Wilson Kipketer (Danm.).........1.42,79 2. Japheth Kimutai (Kenýa).......1.42,98 3. Hezekiel Sepeng (S-Afr.)......1.44,19 Míluhlaup karla: 1. Hicham E1 Guerrouj (Marokkó) . .3.43,13 2. Noah Ngeny (Kenýa)............3.43,40 3. Rui Silva (Portúgal)..........3.50,91 110 m grindahlaup karla: 1. Allen Johnson (Bandar.).........13,01 2. Mark Crear (Bandar.)............13,08 3. Larry Wade (Bandar.) ...........13,11 200 m hlaup kvenna: 1. Marion Jones (Bandar.) .........22,19 2. Beverly McDonald (Jamaíku)......22,41 3. Inger Miller (Bandar.) .........22,44 800 m hlaup kvenna: 1. Svetlana Masterkova (Rússl.) ... .1.57,63 2. Hasna Benhassi (Marokkó)...........1.58,06 3. Stephanie Graf (Austurríki)....1.58,31 3.000 m hlaup kvenna: 1. Gabriela Szabo (Rúmeníu).......8.27,79 2. Zahra Ouaziz (Marokkó) ............8.28,72 3. Gete Wami (Eþíópíu)................8.29,72 400 m grindahlaup kvenna: 1. Nezha Bidouane (Marokkó).........53,05 2. Ionela Tirlea (Rúmeníu)..............53,25 3. Tatyana Tereschuk (Úkraínu) .....53,93 Hástökk kvenna: 1. Yelena Yelesina (Rússl.)..........2,00 2. Monica Iagar-Dinescu (Rúmeníu) .. .1,94 3= Tisha Waller (Bandar.)............1,94 3= Zuzana Hlavonova (Tékklandi) ... .1,94 Stangarstökk karla: 1. Maksim Tarasov (Rússl.) ..........5,90 2— Dmitri Markov (Ástralíu)..............5,80 2= Nick Hysong (Bandar.).................5,80 3.000 m hindrunarhlaup karla: 1. Bernard Barmasai (Kenýa).......8.03,30 2. Paul Kosgei (Kenýa)................8.07,95 3. Elarbi Khattabi (Marokkó) .........8.09,03 5.000 m hlaup karla: 1. Daniel Komen (Kenýa)..........12.55,16 2. Paul Tergat (Kenýa)...............12.55,37 3. Salah Hissou (Marokkó).........12.55,39 Langstökk karla: 1. Erick Walder (Bandar.) ...........8,18 2. Younes Moudrik (Marokkó)..............8,03 3. James Beckford (Jamaíku)...........7,99 Kringlukast karla: 1. Anthony Washington (Bandar.) ... .66,40 2. Juergen Schult (Þýskal.)..........66,34 3. John Godina (Bandar.) ............66,00 Þrístökk kvenna: 1. Paraskevi Tsiamita (Grikkl.) ....14,77 2. Olga-Anastasia Vasdeki (Grikkl.) .. .14,47 3. Yelena Govorova (Úkraínu) ...........14,26 Spjdtkast karla: 1. Kostas Gatsioudis (Grikkl.)......86,92 2. Sergey Makarov (Rússl.) ..........85,74 3. Raymond Hecht (Þýskal.)..............83,95 I KVOLD Knattspyrna Bikarkeppni karla, 8-liða úrslit: Garðabær: Stjaman - KR .............20 Kópavogur: Breiðablik - Valur ......20 1. deild karla: Akureyri: KA - Dalvík...............20 3. deild karla: Vopnafjörður: Einherji - Þróttur N..20 Fáskrúðsf.: Leiknir - Huginn/Höttur ... .20 Unglingar Golf Unglingar Oj2na Pepsi Cola unglingamótið verður haldið á Hólmsvelli í Leiru laugardaginn 10. júlí Eftirfarandi verðlaun verða veitt: Fyrstu verðlaun án forgjaíar í báðum flokkum. Önnur verðlaun án forgjafar f báðum flokkum. Þriðju verðlaun án forgjafar í báðum flokkum. Besta skor með forgjöf í báðum flokkum. Næst holu á 8. og 16. braut. Ræst verður út milli kl. 9.00 og 12.00 Mótsgjald er kr. 900. Skráning er hafin í síma 421 4100 og henni lýkur kl. 18.00 á föstudaginn. Golfklúbbur Suðurnesja. KNATTSPYRNA KNATTSPYRNA Haukur í marki Vals MARKVÖRÐURINN Haukur Bragason hefur gengið til liðs við knattspyrnulið Vals og mun standa í marki þess í viðureigninni við Breiðablik í átta liða úrslitum bikar- keppni KSÍ í Kópavogi í kvöld, en þá tekur annar markvörður liðsins, Iljörvar Hafliðason, út leikbann. Aðal- markvörður Vals, Lárus Sig- urðsson, verður ekkert með í sumar, en hann er meiddur á hné. Haukur er 33 ára og varð Islandsmeistari með KA fyrir tíu árum. Hann lék fjóra leiki með Leiftri í deildabikar- keppninni áður en Jens Mart- in Knudsen tók við af honum. Eftir að hafa staðið á milli stanga KA gekk hann til liðs við Grindavík og lék með lið- inu þar til Albert Sævarsson tók stöðu hans. Valsliðið hefur að auki fengið Iiðsstyrk í vörnina, Stjörnu- manninn Lúðvík Jónasson, en Valur er nú á botni úrvals- deildar með fimm stig eftir sjö leiki. Til stóð að skoski mark- vörðurinn Neil Inglis frá Glasgow Rangers kæmi til landsins í vikunni og yrði skoðaður af foiTáðamönnum Vals, en hann hefur verið í láni hjá enska liðinu Queens Park Rangers. Hann er 25 ára og hefur leikið 19 lands- leiki með ungmennaliði Skotlands. Inglis þessum snerist hinsvegar hugur og ákvað hann að mæta ekki að Hlíðarenda. Morgunblaðið/Sverrir Vilhelmsson ÁRMANN Björnsson, hinn 18 ára efnilegi leikmaður Sindra, lék einn í fremstu víglínu. Hér á hann í höggi við hina reyndu miðverði Eyjamanna Hlyn Stefánsson og Zoran Miljkovic. Sindri féll út með sæmd BIKARMEISTARAR ÍBV tryggðu sér sæti í undanúrslitum bikarkeppn- innar með því að vinna 2. deildarlið Sindra 3:0 á Hornafirði í gær- kvöidi. Barátta heimamanna var aðdáunarverð og voru þeir vel studd- ir af fjölmörgum áhorfendum sem skemmu sér hið besta. Það má segja að þeir hafi fallið úr keppninni með sæmd því það er engin skömm að tapa fyrir íslands- og bikarmeisturunum með þessum mun. Eyjamenn áttu í hinu mesta basli með að brjóta sterka vörn Sindra á bak aftur í fyrri hálfleik. Taugaspenna einkenndi þá leik beggja liða og sérstaklega hjá heimamönnum eftir að Steingrímur Jóhannesson hafði átt skot í stöng á fyrstu mínútu leiksins. En taugaspenn- unni létti fljótlega og þá reyndu Sindra- menn að spila boltanum í stað þess að vera með langar spyrnur fram og tókst það ógætlega á köflum. Eyjamenn voru meira með boltann en náðu sjaldan að skapa sér verulega hættuleg færi gegn sterkri vörn og ágætum markverði, Haj- rudin Cardaklija. Fyrsta markið lét á sér standa eða allt þar til tíu mínútur voru til leikhlés. Þá áttu Eyjamenn góða sókn upp hægri kantinn. ívar Bjarklind sendi þá inn að vítateignum á Inga Sigurðsson sem skaut að marki, en rétt áður en Cardaklija náði til knattarins kom Steingrímur Jóhannesson á fullri ferð, náði pota boltanum yfir hann og í markið. Besta færi Sindra kom á lokamínútu hálfleiksins er Ivar Bjarklind náði að bjarga skoti utan vítateigs á marklínu. Heimamenn byrjuðu seinni hálfleik- inn af nokkrum krafti. Náðu nokkrum ágætum sóknum og fengu tvær horn- spymur í röð þar sem skapaðist hætta fyrir framan mark Eyjamanna. En þá fór um bikarmeistarana og þeir settu í annan gír. Þeir spiluðu þá eins og meisturum sæmir og uppskáru sam- kvæmt því - tvö mörk með stuttu milli- bili og gerðu þannig út um vonir Horn- firðinga um áframhald í keppninni. Arkitektinn að öðru markinu var Ingi Sigurðsson sem óð upp hægri kantinn og upp að endalínu og sendi íyrir mark- ið á Guðna Rúnar sem var óvaldaður við fjærstöng og stýrði boltanum af öryggi í netið. Ingi gerði síðan sjálfur þriðja og síðasta markið. Skoraði af miklu harð- fylgi eftir misheppnað skot frá Jóhanni Möller frá vinstri. Sindri er með vel skipulagt lið og lék það oft vel saman úti á vellinum. En sóknaraðgerðir þess voru ómarkvissar og runnu oftar en ekki út í sandinn. Liðsmenn báru kannski aðeins of mikla virðingu fyi-ir ÍBV í byrjun en þeim óx ásmegin eftir því sem á leið. Þjálfari þeirra, Ejub Purisevie, var sterkur á miðjunni og gaf Eyjamönnum þar lítið eftir. Bosníumaðurinn Nihad Hasecic lék sem aftasti maður í vörn og stöðvaði ófáar sóknir gestanna. Eins vöktu at- hygli ágætir taktar framherjans unga, Armanns Björnssonar. Hann er stór og stæðilegur og lofar góðu. Vert er að geta þess að umgjörð leiksins var heimamönnum til mikils sóma. Ingi Sigurðsson var yfirburðamaður í liði ÍBV. Hann var gríðarlega at- orkusamur og skapandi á hægri kant- inum og náði góðu sambandi við Ivar Bjarklind. Goran Ajeksiz lék fyrsta heila leik sinn fyrir IBV og komst vel frá honum. Hann styrkir liðið veru- lega. Þá var Hlynur traustur og bjargaði oft mistökum Zorans sem voru of mörg í þessum leik. Liðið var heilsteypt og ljóst að það var engin vanvirðing gagnvart neðri- deildarliðinu. Sigurinn var sann- gjarn en Eyjamenn þurftu að hafa fyrir honum. Stærsti við- burður í sögu Sindra „ÞETTA er stór viðburður og sá stærsti í sögu félagsins," sagði Björn Guðbjörnsson, formaður knattspyrnudeildar Sindra. ÚRSLIT Víkingur - ÍA 0:5 Laugardalsvöllur: Bikarkeppni KSÍ, átta liða úrslit, miðvikudaginn 7. júlí. Mörk ÍA: Stefán Þórðarson (6., 59.) Alex- ander Högnason (25.), Kenneth Matijane (57.), Ragnar Hauksson (89.) Gul spjöld: Ögmundur Rúnarsson (5.), Sig- urður Sighvatsson (47.) og Tryggvi Bjöms- son (51.) Víkingi. Stefán Þórðarson (52.) ÍA. Ddmari: Gylfi Þór Orrason. Áhorfendur: 363 greiddu aðgangseyrir. Víkingur: 3-5-2: Ögmundur Rúnarsson, Tryggvi Bjömsson, Þorri Ólafsson, Þrándur Sigurðsson, (Bjami Hall 46.), Sigurður Sig- hvatsson, (Colin McKee 60.), Alan Prentice, (Gauti Grétarsson 65.), Lárus Huldarson, Haukur Úlfarsson, Hólmsteinn Jónasson, Sumarliði Ámason, Amar Hrafn Jóhanns- son. ÍA: 4-4-2: Ólafur Gunnarsson, Sturlaugur Haraldsson, Aiexander Högnason, Gunn- laugur Jónsson, Reynir Leósson, Pálmi Haraldsson, (Unnar Valgeirsson 65.), Heim- ir Guðjónsson, Jóhannes Harðarson, Kári Steinn Reynisson, (Kristján Jóhannsson 78.), Stefán Þórðarson, (Ragnar Hauksson 65.), Kenneth Matijane. Sindri - ÍBV 0:3 Sindravellir: Aðstæður: Völlurinn frekar harður og ósléttur, sunnan kaldi og hiti um 12 gráður. Þurrt í fyrri hálfleik en fór að rigna í síðari. Mörk ÍBV: Steingrímur Jóhannesson (34.), Guðni Rúnar Helgason (65.) , Ingi Sigurðs- son (77.). Gult spjald: Sindramennimir Haukur Ein- arsson (39), Júlíus Valgeirsson (35.) - báðir fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Eyjólfur Ólafsson, góður. Áhorfendur: Um 700. Sindri: Hajrudin Cardaklija - Halldór S. Kristjánsson, Nihad Haselic, Almir Mes- etovic (Sindri Ragnarsson 71.), Júlíus F. Valgeirsson - Ejub Purisevic, Páimar Hreinsson (Hermann Stefánsson 71.), Gunnar I. Valgeirsson, Haukur Einarsson (Valur Sveinsson 77.), Hjalti Þ. Vignisson - Armann S. Björasson. ÍBV: Birkir Kristinsson - ívar Bjarklind, Hlynur Stefánsson, Zoran Milkovic, Kjartan Antonsson (Hjalti Jóhannesson 80.) - Ingi Sigurðsson, Baldur Bragason (Baldur Bragason 73.), ívar Ingimarsson, Goran Alekiz, Guðni Rúnar Helgason - Steingrím- ur Jóhannesson. Mættum einbeittir í þetta verkefni Ijarni Jóhannsson, þjálfari ÍBV, Ivar sáttur við leik sinna manna. „Við vorum ákveðnir að leggja okkur fram í þessum leik, enda höfum við brennt okkur á því að vanmeta liðin í neðri deiidunum. Komum einbeittir í þetta verðuga verkefni. Það er ekkert gefið í þessu og hefur margt sýnt sig í bikarkeppninni. Þetta var nokkuð ör- uggur sigur þrátt íyrir allt. Það tók okkur smá tíma að aðlagast aðstæðum því völlurinn var nokkuð ósléttur og harður. Ég hrósa Sindra fyrir drengilegan og góðan leik. Þeir sýndu mikla bar- áttu og eru með skemmtilegt lið. Þeir léku agað og reyndu alltaf að spila boltanum," sagði Bjarni. Hann sagðist ánægður með að vera kominn í undanúrslit keppninnar enda hafi þeir titil að verja. „Við eigum ekk- ert óskalið í undanúrslitum. Það skiptir ekki máli því það þarf að vinna næsta leik til að komast í úrslit. Við erum búnir að spila alla bikarleikina á útivelli og höfum unnið þá alla. Ætli við viijum þá ekki helst fá útileik til að halda þeirri sigurgöngu áfram,“ sagði hann. Bjarni sagðist ánægður með nýja leikmanninn, Goran Aleksiz, og sagði hann lofa góðu. „Hann komst vel frá þessu og passar vel inn í leikskipulag liðsins. Eg er ánægður með hann.“ Taugaóstyrkir í byrjun Gunnar I. Valgeirsson, fyrirliði Sindra, sagðist þokkalega ánægður með leikinn og kvað úrslitin hafa verið sanngjörn. „Það var mjög gaman að spila við Eyjamenn, en sigurinn var kannski fullstór. Við vorum tauga- óstyrkir undir niðri í byrjun og það setti okkur aðeins út af laginu. En við hefðum alveg átt að geta potað inn einu marki og jafnað leikinn í 1:1 og þá hefðum við sett mikla pressu á þá. En úrslitin eru auðvitað sanngjöm og ekkert við því að gera.“ „Eyjamenn eru með mjög sterkt lið og þeir eru mun fljótari og en við eig- um að venjast hjá liðunum í 2. deild- inni. Við náðum ekki að sækja nægi- lega hratt á þá þegar við unnum bolt> ann, en það var ætlunin. En það sem stendur upp úr er skemmtunin og stemmningin við að spila þennan leik,“ sagði Gunnar. Vorum þolinmóðir Ingi Sigurðsson átti þátt í öllum mörkunum og sagðist hann ánægður með það. „Ég þurfti sjálfur á þessu að halda, að sannfæra sjálfan mig um að ég gæti þetta enn. Það hefur ekki far- ið mikið fyrir því í undanförnum leikj- um. Við vorum ákveðnir í að ekki væri hægt að væna okkur um vanmat eftir leikinn og komum því vel einbeittir og lögðum okkur fram. En aðalatriðið er að við unnum og erum kpmnir áfram,“ sagði Ingi. „Mér fannst þeir spila ágætlega, þeir vörðust vel en áttu að vísu ekki margar sóknir. Þeir reyndu að spila og margir ágætir leikmenn voru þar innan um. Við áttum erfitt með að koma boltanum í netið en eftir annað markið var þetta öruggt. Við sýndum líka mikla þolinmæði og hún er dyggð.“ íslendingar samir við sig í Noregi Islenskir knattspymumenn halda uppteknum hætti í norsku úrvals- deildinni, en í henni fóru fram fimm leikir í gærkvöldi, sem var upphaf- lega frestað í níundu umferð vegna landsleikja í síðata mánuði. Stabæk komst upp fyrir Molde í annað sæti úrvalsdeildarinnar með sigri á Strömsgodset, 2:1. Helgi Sigurðs- son gerði bæði mörk liðsins, það fyrra úr vítaspymu undir lok fyrri hálfleiks og það síðara á 70. mínútu. Leikmenn Strömsgodset komust lítt áleiðis gegn Pétri Marteinssyni og félögum í vöm Stabæk, en tókst þó að klóra í bakkann skömmu fyrir leikslok. Heiðar Helguson, félagi Rúnars „Það var skemmtilegt að fá bik- armeistarana til Hornafjarðar. Þó menn hafi talað um KR-leik- inn í 16-iiða úrslitum 1990 er þetta mun stærri viðburður enda í 8-liða úrslitum gegn ís- lands- og bikarmeisturunum. Við vorum búnir að vera að undir- búa þennan leik frá því við dróg- umst gegn ÍBV og það hefur verið gríðarleg stemmning í bænum fyrir leikinn. Við emm búnir að stofna stuðningsklúbb, setja upp heiðurs- stúku og blaðamannastúku og svo hefur ýmislegt annað verið í gangi. Létum útbúa boli sérstaklega fyrir þennan leik og ýmsan varning sem tengist félaginu," sagði Björn. Hann sagði að um 250 stunduðu knattspyrnu hjá félaginu í öllum flokkum. „Við erum með í Islands- mótinu í öllum flokkum og það er því mikið að gerast hjá félaginu. Þessi leikur er því mikið krydd í tilveruna hjá okkur. Við fórum í þennan leik til að vinna hann, en því miður varð það ekki. En við þurfum ekkert að skammast okkar fyrir úrslitin. Ég held að við höfum sýnt að það var ekki tilviljun að við komust þó þetta langt í bikarkeppninni,“ sagði Björn. FOLK ■ HOLLENSKA knattspyrnuliðið Ajax hefur keypt markahrókinn mikla, Nikos Machlas, frá Vitesse Amheim fyrir rúmar 620 milljónir króna, sem er hæsta upphæð sem félagið hefur nokkru sinni eytt til kaupa á einum leikmanni. ■ MACHLAS, sem er 26 ára Grikki, gerði sextíu mörk fyrir Vitesse í þau þrjú ár sem hann lék með félaginu. ■ ANGELO Peruzzi, markvörður ítalska landsliðsins sem leikið hefur með Juventus undanfarin ár, hefur gengið til liðs við Internazionale frá Mflanó. Síðarnefnda félagið greiddi Juventus rúman milljarð króna fyrir markvörðinn. ■ RANDY Wittman, sem var að- stoðarþjálfari Minnesota Tim- berwolves í bandarísku NBA-deild- inni í körfuknattleik á liðnu keppnis- tímabili, hefur verið ráðinn yfirþjálf- ari Cleveland Cavaliers. Hann tek- ur við af Mike Fratello, sem var lát- inn taka poka sinn. ■ TOM Kite, gamalreyndur at- vinnukylfingur frá Bandaríkjunum, hefur hætt við þátttöku á opna breska meistaramótinu í golfi, sem hefst í Carnoustie í Skotlandi í næstu viku, vegna þess hve illa hann hefur leikið upp á síðkastið. Kite, sem er 49 ára, hefur aldrei sigrað á opna breska mótinu, en varð annar á eftir Jack Nicklaus á St. Andrews árið 1978. Golfklúbburinn Leynir og Landssíminn IX Sláðu í eeen á Skaea Vá Jhö&l olu leikur 1. sæti: 2. sæti: 3. sæti: 4. sæti: 5. sæti: Qlæsileg verðlaun í boði bæði með og án forgjafar Nokia 6110 GSM-sími Nokia SIIO GSM-sími Ericsson þráðlaus sími Topcom heimilissími Telia Moment heimiliss. Hola í höeei: verðlaun á tveimur par 3 holum 3./12. h. Ericsson Tl8s GSM-sími 9./18. h. Ericsson Tl8s GSM-sími Nándarverðlaun á bremur par 3 holum: QSM-frelsi. Ovna Tlkranesmótið Sunnudaginn ll.júli 7\TH. 9 holu golfvöllur - engar tafir á milli umferða- Skráning í síma 431 2711 Ræst út frá kl. 8.00 Keppnisgjald kr. 2000. Frekari upplýsingar á heimasíðu GL www.aknet.is/leynir Golfklúbburinn Leynir, Akranesi SIMINN Kristinssonar hjá Lilleström, var valinn maður leiksins af frétta- mönnum Aftenposten eftir að hafa átt tvö mörk í sigri liðsins á Kongs- vinger, liði Steinars Adolfssonar, 6:2. Heiðar jafnaði metin, 2:2, skömmu fyrir leikhlé og kom Lil- leström yfir, 3:2, á 56. mínútu. Ríkharður Daðason gerði eitt fjögurra marka Viking frá Stafangri, sem bar sigurorð af Molde, sem komst yfir með eina marki sínu í leiknum en síðan ekki söguna meir. Þá kom Tryggvi Guðmundsson, Tromsö, í 2:0 gegn Válerenga á 36. mínútu og lauk leiknum með sigri Tryggva og félaga, 3:1. Opna fræga skoska ^tWMÓT/fj Verður haldið á 18 holu golfvelli Oddfellowa, þann 10. júlí 1999. Q Leikinn verður 18 holu höggleikur meðogón forgjafor Q Giæsileg verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin með og ón forgjofor Q Verðkmn fyrír - lengsta teighögg ó 11 og 18 braut Q Verðkmn fyrir - næst holu ó öllum por 3 brautum O Hver ke^xindi fær gjöf frá skosku rjúpunni óður en haidið er út á völl. Q Keppendum verður boðið upp á skoska rjúpu oð ieAc loknum. Q Dregið verður úr skorkortum í mótslok og fn þeir heppnu óvæntan gbðning Q Þáttökurétt hafa þeir sem nóð hafa 20 ára oddri Q Mótstjóri: PáB Krístjánsson w Dómari: Magnús Eymundsson. Q Skráning hjá vallarverði í síma: 565 9092

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.