Alþýðublaðið - 31.12.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.12.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ ^ljoqaxancLinn. Amerisk /andnemasaga. | ------------ (Fraœh.) M féll húa á kné fyrir tótum hans. Og hann notaði tækifærið Tál þess að gefa Piankeshaw merki ara það að fara burtu með fang- ann. Meðan farið var með Ro- iand niður hæðina, hugsaði hann raeira um örlög systur sinnar, en ðrlög sín, og altaf hljómuðu i syrum hans örvæntingaróp Telie. Piankeshaw gamli lagði leið Mna ásamt tveimur mönnum sfn- nra og Roland niður að ánni. >egar að ánni kom, sté hann á ikestbak, reið út f vatnið og dró íangann á eftir sér. Oftar en einu sinni hefði straumkastið varpað 'Roland um koll, ef rauðskinnarnir íveir hefðu ekki hjálpað honum. Þegar þeir voru koamir yfir ána, námu rauðskinnarnir staðar til þess að veifa til félaga sinna á hinum árbakkanum. Roland þótt ist þekkja systur síca á meðal þeirra, sitjandi íyrir framan stór- an rauðskinna, sem héit henni íastri í fangi sér. Brátt hvarf allur hópurinn bak við hæðina, og þeir Roiand héldu áfram til vesturs. Söndin á höndum Rolands særðu hann svo mjög, að hann hné hvað eftir annað í ómegin, og lylgdarmean hans urðu loks að losa hann úr böfldunum. Gerðu þeir það vafalaust af hræðslu við jþað, að fanginn mundi örmagnast af of illri meðferð; þeir þvoðu hendur hans upp úr læk, bundu sár hans með grænum blöðum ðg buðu honum brennivfn i litl- am trébikar. Roland hafnaði árykknum með viðbjóði, og tæmdi 'þá Piankeshaw sjálfur bikarinn í sinum teig. „Nami •— nam!“ tnuldraði hann, „hvítir rnenn gera góðan drykk — Piankeshaw mikil vinur hvítra manna drykkjar“. Rauðskinnarnir voru eftir þetta vingjarnlegir við fangann. Karíinn !ét að vísu snöru um háls hans, m hinir rauðskinnarnir gengu við hlið hans og mösuðu kátir sam- an, þó hann skyldi ekkert af því sem hann heyrði. Piankeshaw famli var eins kátur; á bjagaðri snsku reyndi hann að gera Ro- and það skiljanlegt, að hann Ktlaði að fara með hann heim ti) Atiglýsing um sykur- og’ hveitiskamt. Þareð verð á sykri og hveiti hefir nú lækkað allmikið, en verð á rúgmjöli jafnframt hækkað, þyidr rétt að auka sykurskamta þá og hveitiskamta, sem ákveðnir eru f 6 og 7. gr. reglugerðar ura sölu og úthiutun hveitis og sykurs frá 25 október 1920, og er því hérmeð ákveðið, að sykur- og hveitisseðlar þe*r, sem ræðir um í greindum reglugerðargreinum, skuli gilda fyrir 3 mánuði í stað 4 mánuði. Atvinnu- og samgöngumáladeiid stjórnarráðsins, 29. des. 1920. Pétur Jónsson. Oddur Hermannisisoii. cftoitufívörtun. Þeir í austurbænum (niður að Lækjargötu) sem verða varir við rottugang í húsum sínura, veiða að tilkynna það fyrir 5. janúar á Rannsóknarstofunni í Lækjar- götu 14 B. — S í m i 297. — Tekið á móti kvörtunum virka daga klukkan IO—4. RottuátrýmiugaFneíndiii. éCvölósfiemtun Sunnudaginn 2. janúar verður haldin kvöldskemtun i Bárubúð. — A skemtiskrá: 1. Bjarni Jónsson frá Vogi beldur ræðu. — 2. Einsöngur. — 3. Dans. — Ágóðinn rennur til fátækrar veikrar stúlkn. — Skemtunin byrjar kl. 9 síðd. — Aðgöngumiðar seldir i Bárunni sunnudag kl. 4—6 eftir hádegi. :: :: :: :: :: :: :: :: :: :: :: ^lohilegi ný$áv! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Qafé ^jallll^onan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.