Alþýðublaðið - 31.12.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.12.1920, Blaðsíða 1
O-esfid' út''"'éS A.lþýOttflo & UmvMm.. 1920 Föstudaginn 31 desember. 302. tölubl. SvivlrStkgt afhæfi. liljónir manna sveita í fieím- inu'm, og þó brennir auðvaldið mat- vðru. Khöfn, 29. des. Símað er frá NewYotk, að ¦^ippskeruafgangurina sé svoimikill, að bændur breani hveitið. Baðmutl borgar ekki ttnslulaunin fHvað finst möíjnum um þetta aíhæfi stórbændanna amerísku? Tugir miljóna manna svetta um allan faeim, meira að segja í sjálf- ura Bandaríkjuaura, og þó brenna toændurnir kornið, svo þeir tapi engu af þeim btóðpeningum, sem þeir undanfarin ár hafa sogið út iSr meðbræðrum sínum. Og auð- vitað skiftir sú auðvaldsstjórn, ¦sern að völdum situr í Bmdaríkj- unum, sér ekkert af þessu. Henni þykir það ágæit. Engu sfður en islenzka stjórain skifti sér ekkert a£ athæíi þvf, sem átt hefir sér stað hér á íandi hjá einu vfsu íélagi og jafnvel fleirum. Finst mönnum undarlegt þó raddir heyr- ist um það, að þörf sé á gagn- gerðri breytiitsgu á þvf þjóðfélags- skipulagi sem nu er?] Critssi sfmskeytL Khöfn, 29. des. . Fiamedeilan. D'Annanzio særðar. Símað er frá Róma, að Cavizlia %erforingi hafi náð úthverfum Fiume á sitt vafd. Vopnahlé verð- ur einn sóíathring. Ráðuneytið liefir skipað að taka Fiume her- skildi. D'Annunzio hefir særst á höfði af sprengikuluiiís. dilíiijnnincj. Vegna vörutalningar verður skrif- slofunum lokað 3.--6. fanúar n. k. JSanósverzlunin. ofaverð er fyrst um sinn frá dramo'tum ákveðið krónur 200.00 smálestin. JBanósverzíunin. Englanð og Konstantin. Echo de Paris segir að Eugíand vilji viðurkenna stjórn Konstantins. FransM jafnaðarmannsflokkur- inn Mofnaðnr. St'mað er frá Tours að jafaað- armannaflokkurinn sé klofnaður og hafi minnihiutinn gengið af fundi. Fétagatal verklýðsfélaganna hafi áður minkað úr i.350.000 í 1.000,000. 50 ára afmæli þýzka þingsins verður 18. janúar. Verður þess minst hátíð- lega um alt Þýzkaland. @ígjan spilar úti í kvöld,kl. 10, ef veður leyfir, við Lækjar- gotu. Aramótamessur. í ðómkirkjnnnl: Gamlaárskvöld kl. 6 síra Jóbann Þorkelsson, kl. n1/* cand. - theoL S. A. Gíslason. Nýjársdag kl. II biskupinn, kl. 5 síra Bjarni Jóns- son. Sunnudag eftir nýjár kl. 11 sfra Friðrik Friðriksson, kl. 5 cand. theol. S. Á. Gfslason. í FriMrkjnnni: Gamlaárskvold'; í Fríkirkjunnl í Reykjavík kl. 6 síðd. síra Öl ólafsson, og í Fríkirkjunni i Hafa- arfirði kl. 9 sfðd. sfra Ól. Ólafsson. Nýjársdagur: í Fríkirkjunni f Reykjavík kl. 12 á hádegi sfra ÓI. ólafsson og kl. 5 síðd sfra Har. Níelsson. í Fríkirkjunni í Hafnar- firði kl. 6 sfðd. sfra Ól. Ólafsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.