Alþýðublaðið - 31.12.1920, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 31.12.1920, Qupperneq 1
Föstudaginn 31 desember. tölub!. dilRynning. Vegna vörutalningar veröur skrif- stofunum lokad 3.-6. janúar n. k. JSanósv&rzltinin. Æofaverð er fyrst um sinn frá áramótum ákveðið krónur 200.00 smálesiin. JBanósv&rzlunin. Svívirðilegt athæfí. ililjónir manna svelta í heim- inum, og þó brennir auðvaldið mat- vöru. Khöfn, 29. des. Símað er frá New Ycuk, að uppskeruafgangurina sé svo mikill, •að bændur breuni hveitið. Baðmull borgar ekki tinslulaunin [Hv'að finst mönnum um þetta athæfi stórbændanna amerísku? Tugir miljóna rnanna svelta um allan heim, meira að segja í sjálf- am Bandaríkjunum, og þó brenna bændurnir kornið, svo þeir tapi engu af þeim bióðpeningum, sem þeir undanfarin ár hafa sogið ót ór meðbræðrum sínum. Og auð- witað skiftir sú auðvaldsstjórn, sem að völdum situr í Bamdaríkj- unum, sér ekkert af þessu. Henni þykir það ágætt. Engu síður en ísleazka stjórnin skifti sér ekkert af athæfi því, sem átt hefir sér stað hér á iandi hjá einu vísu félagi og jafnvel fleirum. Finst mönnum undarlegt þó raddir heyr- ist um það, að þörf sé á gagn- gerðri breytisigu á því þjóðfélags- skipulagi sem nú er?] €rlenð simskeyll Khöfn, 29. des. Fiumeðeilan. B’Annanzio særður. Símað er frá Róma, að Cavizlia herforingi hafi náð úthverfum Fiume á sitt vald. Vopnahlé verð- ur einn sólarhring. Ráðuneytið hefir skipað að taka Fiume her- skildi. D’Ánnunzio hefir særst á höfði af sprengikúluflís. England og Konstantin. Echo de Paris segir að Engíand vilji viðurkenna stjórn Konstantins. Franski jafnaðarmannsflokkur- inn kiofnaðnr. Sfmað er frá Tours að jafnað- armannaflokkurinn sé klofnaður og hafi minnihlutinn gengið af fundi. Félagatal verklýðsfélaganna hafi áður minkað úr 1.350.000 f 1.000,000. 50 ára afmæli þýzka þingsins verður 18. janúar. Verður þess minst hátíð- lega um alt Þýzkaland. Crígjan spilar úti f kvöld, kl. 10, ef veður leyfir, við Lækjar- götu. Aramótamessun f dómkirkjnnni: Gamlaárskvöld k). 6 sfra Jóhann Þorkelsson, kl. iil/z cand. theoL S. A. Gíslason. Nýjársdag kl. 11 biskupinn, kl. 5 síra Bjarni Jóns- son. Sunnudag eftir nýjár kl. II síra Friðrik Friðriksson, kl. 5 cand. theol. S. Á. Gíslason. í Fríkirkjnnni: Gamlaárskvöld: t Fríkirkjunnt f Reykjavlk kl. 6 síðd. sfra ÓI. Ólafsson, og f Frfkirkjunni f Hafn- arfirði kl. 9 síðd. síra Ól. Ólafsson. Nýjársdagur: í Fríkirkjunni £ Reykjavfk kl. 12 á hádegi síra ól. ólafsson og kl. 5 síðd síra Har. Níelsson. í Fríkirkjunni f Hafnar- firði kl. 6 sfðd. sfra ól. Ólafsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.