Alþýðublaðið - 05.07.1934, Side 4

Alþýðublaðið - 05.07.1934, Side 4
FIMTUDAGINN 5. JÚLI 1934. ALÞÝÐDBLM)! FIMTUDAGINN 5. JÚLI 1934. 16'amla Slé | Undir hitabeltissól Efnisrík og vel leikin talmynd í 9 páttum eftir sjónleik Wilson Collison ,Red Dust'. Aðalhlutverkin leika: CLARK GABLE og JEAN HARLOW. Börn fá ekki aðgang. Síðasía sinn i kvöld. Carinthia, fyrsta skemtif erðaskipi ð, kom hingað í fyrra kvöld og var hér allan daginn í gær. Um 400 far- piegar voru með skípijnu, og fóru þidir víða um nágrennáð í gœr, m. a. tjl Pingvalla. Bifreiðaskoðunin. 1 dag eiiga að koma að Arnar- hváli tíiil stooð'unar bifredðarnar og bifhjóliin nr. 51—100. Rauðhólanefndin mætli á fundi' í kvöld kl .8 í F.-U.-J ,-isk r!i f stof u,n ni. Morðin i þýzkalandi. (Frh .af 1. síðu.) „Er þetrta Schlielcher hershöíð- ingi‘-7 spurði sá, er orð hafðij fyrir morðiingjunum. Áður en Schleichier hafði svarað, skutu komumenn þrem skammbyssu- skotum á von Schleicher, sem öll voru banvæn. Rétrt á eftir, ieða al- veg um leið, var kona Schleichers skotin rtil ban.a, og að því loknui óku morðingjarnir í braut. Gamla konan, siem hlieypt hafði morbingjunum inn, hringdi þegar til löigreglunnar. Lögreglan kom fljótlega á vettvang, og lögreglu- foringiinn kvaddi þegar sér til aðstoðar sérfræðinga í glæpa- og íniorð-málum, efnafræðinga, sem eru í þjónustu lögreglunnar, og ýmsa fleiri hjálparmenn. Iiófst þiegar ýtarleg rannsókn einsi og í hverju öðru morðmáli. Allir nániustu vandamenn þeirra hjóna voru kvaddir saman, þár á meðal móðir frú Schlieichers, konu voin H-enuings hershöfðingja. Hún er komin um áttrætt og misti báða syni sína í heámsstyrjöldinni. Dóttir v-on Schléichers og konu hanis kom heirn skömmu eftir að morðið var framiið, full af fögnuði og tilhlökkun. Lögreglan var þá að rannsaka m-orðin og öll vérks- umimerki, af hinu miesta kappi. En rétt á -eftir var hrilngt í símn anum til iögregluforingjans og lét hann þá þegar hætta öllum ran'n- sóknum. Er talið víst, að lögregl- an hafi fengið fyrirskipun frá Gör ing um þáð, að rannsaka ekki nánar morðmáiið -og tiildrög þess. Rannsóknamefndiii ók þegar í burtu og hefir síðan verið reyní á alian hátt, að þagga niður alt umtal um morðin.. Jarðarför von Schleichiers og konu hans fór fram seinni part- 'inn í gjæfl, í 'mestu kyrþiey. Stjórn- in hafðli harðbannað öll ræðuhöid við jarðarföriina. Schleicher var ekkert við opp- reisnina riðinn. — fiðrino notaði tækifærið til að (áia mvrða hann Það þykir nú alveg víst, að von Schleicher hafi ekki staðið í neinu sambandi við Röhm og félaga hans né átt pátt í byltingaráformum peirra. Að vísu hefir sannast, að Röhm hafi .nokkmm siinnum snúið sér tii Schleichers til að fá upplýs- iingar í hemaðarmái|fnum, en að öðm leyti. var ekkert samband á milli þeirra. Göriag h-efir frá upphafi hatað og hræðst Schl'eichieT. Vin,ir Schtei- chers höfðu oftlega aðvarað ha'nn, en hann ypti aðieins öxluni og var alveg óhræddur. Samverkamenn von Papens vorn inyrtir í ráðnneytisskrif- stofnnnn. von Bosen, einkariitari vo-n Pap- ens eg Klausnier skrifst'atustjórj hans voru myrtir, þegar þieájr reyndu að hindra húsrannsókn lögreglunnai' í skrifstofum vara- kanzlarans. von Bredow, einn af heiztu mönnum þ ýzk a-þ jó ðe rn i sf lo k k séns (Deutsch-nationalie) og hægii hönd von Papens var skotinin á miðviikudaginn. von, Papen mun enn v-era á líifi sjáifur, en alt er í óvissu um ör- löig hans. Pað þykir þö vist, að Hindenburg haldi hiíifiskildi yfir honum eftir mætti. STAMPEN. ! j ‘ í.\ ; , j , fireoor Strasser er meðai hinna myrtn nazlstaforinoia. OSLO, 4. júlí. (FB.) Frá Berlin er símað, að von Papen hafi beðist lausnar, þrótt ivrir að Hi'ndenburg sé mótfall- iínjn því, að hann láti af vara- kanslaraembættinu. Hi-ns vegar er búist við, að lausnarbeiðnin verði samþykt og að Göring verði skip- aður varakanslari. — Fyrverandi naziistaleiðtogi Gregor Strasser hefir verið skotinn. Áiðsarlfðinn bannað að sína Slff. BERLIN í gærkveldi. (FÚ.) Hinin nýi yfirforingi S.-A.-sveit- anina, Lotze, hefir gefið út fyri:r- skipun urn það ,að júlífrí storm- sveitahna, siem áður hafði verið fyriirskipað, og bannið við því að b-era lemkennisbúninga, stouli vera í gildi áfram. Lotze gtefur. enn fnenmr út fijr- W&kiftuin tU stormsveitcii'manna um ad svei]fn af rýtinjjum sinnm nafn föcharjanfissoiftúrans Röhm, fijh- vernndf prmgju S.-A.-smttanm, og sé þá leyfUegt aö bér\a rýt. ingana, en annars ekki! Að lokúm bannar Lotze storm1- sveitunum sem slikum að taka Lögreglustjóri hefir skrifað bæjarráði og fanið frarn á það, að bæjarsjóður gneicií reiknpjnig að upphæð 2452 kr. fyrir tæki handa lögreglunni, sem keypt voru í febrúar 1933, en bæjari’áð samþykt að vísa reiik'n'_ ingnum frá, þar seim það teldi að hann væri bæjarsjóði óviðtoiom- andi. Kungsholm, sænskt skemtiferðaskiip, kemur hingaö í kvöld eða á morgun. Skemtiferðaskip koma hiingað svo að segja á hverjum degi út þenn- an mánuð. Vitað er um a. m. k. 14 sifcemtiferðaski'p, s-em koma hingað í þessum mánuði. Árekstur varð| í gær milli tveggja fólks- flutniingsbifreiða á veginum skamt frá Korpúlfsstöðum. Önnur bif- íleiðin, eintoabifreið, skémdist. töluvert mikið. Engin meiðs'li urðu. Gufunessland. Bæjarnáð hefir samþykt aö rík- inu skyldi gefinn kostur á aö kaupa 100 ha. spildu úr Gufunes- iandi fyrár kr. 35 000,00. Knattspyrufélagið Valur 1. fiokkur A- og B-lið. Æfiing í kvöld kl. 7i 2—9. Ný|a Bfó Njósnarar. Aðalhlutverkin leika: Birgitte Helm, Cad. Ludv., Diehl og Osk- ar Homolka. Dýralif á Norðnriðnduffl- Fræðimynd í 1 þætti. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Samvinnuféldgsbátarnir frá ísafirði hafa allir farið norð- ur á síldveiöar, -og hafa þjéir allr komið inn með góðan afla. Afljnin er lagður í ríkisverksmiðjuna á Siglufirði. Ný hljómsveit, ensk er komin á Hótel Borg. Liikar hún vel og hefir þegar náð mikium vins'ældum. iRJNDlRXS^TIt ST. 1930. F'undur í kvöld. Áríð- aindi að félagar mæti. SKJALATASKA befir tapa.t með ýmsum skjölum. Aðalsteinn Eiríksson, síini 2610. 1 Þakka kœrlega blóm, kueðjur og hlýjar óskir. j Felix Guðmundsson Hér með tilkynnist, að okkar hjartkæri sonur og bróðir, Sigurður Grétar, andaðist í gær, 3. júlí. Grund, Seltjarnarnesi. Margrét Guðmundsdóttir, Jón A. Ólafsson, Málfríður S. Jónsdóttir. Skemtifer K. F. U. M. og K. efnir til skenrtiferðar í Vatnaskóg næstkom- andi sunnudag kl. 8 árdegis, ef veður leyfir, með togaranum „Geir“. Farmiðar kosta kr. 3,00 fyrir fullorðna og kr. 2,00 fyrir börn og verða seldir í myndabúðinni Laugavegi 1, Bókaverzlun Sigurjóns Jónssonar, Þórsgötu 4, og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Veilingar fást á leiðinni og í skóginum, öl, gosdrykkir, ávextir og kaffi. Sumarstarfsnefnd K. F. U. M. I DAG Næturlæknjr er í nótt Guðm. Karl PétUrsson, sími 1774. Næturvörður er í Reykjavikur apóteki og Iðunni. 1 Veðrið. Hpjtli í Rieykjavík 14 stig. Gr'unin lægð og kyrrstæð er yfir hafijhlu fyrir sunnan iand. Útlit er fyriir hæga suðaustain átt. Skýj- að og sums staðar smáskúrir. Útvarpið. K1 .15: Veðurfnegnir. Kl. 19: Tónlieiikar. Kl. 19,10: Veð- urfrjeginjr. Lesiin dagskná næstu. viku. K1 .19,30: Grammófónisöng- u;r (Sven Olof Sandberg). Ki. 19,50: Tónleikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Um landskjálita, II. (Jóhannes Áskelsision). Kl. -21: Tónleikar: a) Útvarp,shljómsveiiti!n. b) Grammófónn: Danzlög frá 18. öld og ný danztög. Happdrætti Háskólans. M‘e,n.n eru ámintir um að endur-' nýja hap p d r ættismi ða sína að drættiinum, sem fet fram 10. þ.m. Esja. Buitför Esju er frestað til ann- ars kvölds kl. 8. Lúðrasveit Reykjavíkur Ieikur á Austurvelllli í kvöld kl. 9 ef vieður leyfir. Bæ j arstj órnarf undur er í dag kl .5 í Kaupþings- salnum. 6 mál eru á dag"skriá;, þar á meðal útsvarsmál. Alpýðublaðið fcom 'ekki út í gær .Starfsfólk blaðsins og prentsmiðjunhar fór tiil Pinigvalla og var þar allaln. dagiinin. Oskar Olsson hiátemplar hefir dvalið á Akur- eyni u'ndanfarna daga. Hann fór það,a!n í morgun áleiðis hingað suður. Haraldur Björnsson lieiikari fór í morgun af stað í lieiikför norður og vestur um land. Hann, byrjar sýningar á Reykjum í Miiðfirði, en siðan heimsækir haran Hólmavík, Blönduós, Sauð- á'rkrók og marga fleiri staði. Hann ætla(r að sýna kafla úr „Lyga-Merði“ Jóhanns Sigurjóns- sonar, þætti úr „Brandi“ Ibsens .og marigt fleira. Með Haraldi eru í leikförinni Anna Guðmundsdólt- i;r leiikkona og Böðvar ská’ld frá Hnífsdal. Munu þau aðstoða Ha.r- ald við sýniíngarnar og lesa upp. þátit í opinberum fundum, hvort sem meðlimir eru í einkennis- búniugum eða ekki. fiindenbarff vili bafa von Papen áfram. BERLÍN, 4. júlí. (FB.) Hitler fór-loftileiðds í dag fr,á Neudeck til Berlín. Samkvæmt á- rieiðainlegum héilmiidum hefir Hin- denburg forgeti falihst á lausnar- beið,ni von Papens. Opinber til- kyn'ning um þetta hefiir ekki1 ver- ið birt. Mælt er, að Hind'enburg vilji láta von Papen koma fram fyrir Þýzkalands hönd í Saar. (United Press.) Rauður rabarbari til sölu á Hóiabrekku. Sendur heim, ef ósk- að er. Sími 3954. \W Bnrtfðr Bsjn er (restað til kl. 8 annað kvðld. Opinbert uppboð verður haldið í afgreiðsiu Eimskip á föstudaginn 6. p. m. kl. 3 síðd. Verður þar seld kjöthakkavél tilheyrandi þrota- búi Jóns I. Jónssonar (Kjöt & Grænmeti). Greiðsla fari fram við hamars- högg. Lögmaðnrinn.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.