Alþýðublaðið - 05.07.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.07.1934, Blaðsíða 1
FIMTUDAGINN 5. JÚLÍ 1934. XV. ÁRGANGUR. 212. TÖLUBL. ftS?t¥JÓStl> DAGBLAÐ OG VIKUBLA: OTQfiPANDI: ALI»?Ð4JFLOKKURÍNN mœ&*£l&» (SssK» et gS» «&gte «*a H. 3—í tfSfeigfe. 4sÍF«<iS8(*gStóá ta. 3U9 * uferaSI - kr í.OO n»wr i bs«bs«. *< greití •> iyrtstKu*. ! ísasaoSlB taster fetoSi8 19 aæra. VWUBÍ,A®«fi 68BSK- « fe 6Te^»ra miShfftBíegL Þ»» feossar sðeteæ to. S49 * m. I pm btn»M nlter teeta jreánwr, «r Mrta«t i tísgMsðlnu. írettir «$ rlkisyfhlH. StrrSTJÓ&K <H3 ÁFÖRSíSSJ.A Aljrffc- ^Saíai «r vlft Bverfitgeta ar. •- ». StHAðt: «86- eSfnssaaSs o« ácgtfatacar. S33: ritstjom (lanletidar frMtlr). 43C2: rttstjfrri, «803. VBfcfftitBur á. VB*|áim»aea. tsiaöamtóar (betsM), mb. ríMJásí. Sfetáíasi. »: Sígsfrönr Jófenraeaaa. tiisralAaw- os aagl^ðBK&níðð P ft Vœsdc Látlanslr landsbjálftar fyrir norOan í morgnn f hella klnkkustnnd í morguin kl. 7 kaniafar-snarp- ur landskjálftakippur á Akureyri ' og var han'n jafngnarpuir í Da'lvfk, Hrísey og sveitunum nyrðra. Hver kippuriimi rak annan, og segir fréttaritari blaðsijns á Ak- uneyri, að svo megi beita' að landskjálftamir hafi staðið VátM laust í beila klukkustund. \ Fólk í Dalvik, í Hrísey og á Akuneyri þusti lostið skelfingu út úr húsunum, sem nötruðu frá grruirmi. Ekki befi'r frézt um a'ð hús haíi hflulniið, en talið er að mörg þús hafi sikemst mikið. Fréttarjtari blaðsins á Atoureyri sagði, að fyrsti kippurijnn, sem; kom í morgu'n, befði verið svo að segja eiíns snarpur og snarp- asti kippurjinn, sem toom í vor,. Um stefnu landskjálftan'na var ekki vei hægt að segja. Stírknr jarðskjálftaMlppar i Hrisev i morgnn. HRISEY á hádegi í dag. (FÚ.) Unidanfarið heffr verið ' lítill jarðskiálfti hér. Liitlir kippit og simáhræriingar hafa þó fundfst öðru hvoru allam júni, en stund- um iiðið heilirsólarhringarámiHi. í morguin klukkan 61/2 byrjaði jörðJln að hristast á ný méö mleiri kíafti en undanfarið, og duldisit mönnium ekki, að nú væru stærni kippiir á ierðinini en höfðu fundist í lengri tíma. Rétt fyrir klukkan 7 kom swo snarpur kippur, • að ekki befir annar eins fundist síð- an 2. júní. Dunur og dynkir í jörðiinini fylgja þessu, og gerir það fólk oft hræddara en sij'álfur hr,istiwgiurm;n.. Báti hvolfir, kona drnbnar Kl .um 5 í fyrra dag hvolfdi vélbátmum „Tóta" frá Bolungavfk á Isafjarðarhöfn. Báturjinn fór frá bryggju á ísa- firði kl .rúmlega 4 og vaT rneð há'fermii af timbri. Farþegar voru margir með bátnum og drukknaði einn þeirra, öldruð kona ,Jóhanna Krjstjáns- dóttir að nafni, en sonur hennar var einnig með bátnum. Jóhanina beitin náðist rroeö líís- marki, en lífgunartilrauni'r reynd- ust árangurslausar. . Veður var mjög gott, logn og spegálsléttur sjór. Talið er að slysið hafi viljað' til vegna þess, að báturinn hafi vierii of klaiiWN.. Eigi er kunnugt um skemdir af völdum jarðskjáilftans í morg- un, enda er búið að sperra við og binda saman þau húsin, sem mest voru skemd. 11 ára drenpr druknaði i fyrrakvðid. I fyrra kvöld drukknaði dreng- urinn, sem bar út Alþýðublaðið til ka'upenda á Seitjarnarniesi. Hann fékk blöðin um kl. 6 og fór þá þegar vestur eftir á hjólii. Móðir hans hafði áður en hann fór hvatt hann til að koma beiim' undir eins og hann væri búinn að bera blöðin tfl kaupendanna, vegna þess, að. nioiíguininin eftir átti hann að fara snemma á fætur og fara með starfsfólki blaðsínis til Þingvaila, en þegar hana fór að lengja eftir honum var farið að leita að honum, og um kl. 8 fanist lík hans við svoniefnda Melshúsabryggiu. Nokkuð af blöðunium fanst einniiig þar skamt frá og reiðhjól hanis. Er, talið líklegt, að hann hafi slkroppið út á bryggjuna með færii, er hann fékk lánáð, og ætln að að fara að veiða. Bryggtj'UspOEöutuwn var nýlega rifiWn og eru þar nú áðeilns „búkkar" með böndum á mlliiií. Er talið líklegt að drengumnrt hafi klifrað þar út á, eii þar er mjög sleipt. Annar drengur fór með bon'um út á bryggjuna, en yfirgaf han,n fljótt aftiur. Drengurinu hét Sigurður Jóros- son og var 11 ára: gamall. Hanm var mjög góður dr.engur, reglu- samur og samvizkusamur. Hann var búinn að bera blaðisö úft í eiitit ár. ' . Foreldrar hans eru Jón Ólafs- so;n og Margrét Guðmundsdóttil, á Grund á Seltjarnarnesi. 011 síldveiðiskip af Aknreyri byrjsii veiði öll skip, sem ætla í sumar að stuinda síldveiðar fra Akureyri, eru1 nú fanin á veiðar. Hefir verið ráðið á þau eftir sömu kjörum og hér syðra. Kiomim'úirástar reyndu að kama af stað verkfalli á flotanum. En þeim tókst ekki að fá wema eina skipshöfn til að lýsa yfir verk- falli «g varí því *tokiert úr því;, Hofðln (Þýzkalandi halda ðfram Forinojar nazista halda ráðstefnu f dag f Flensborg við dðnskn landamærin l»eir pora ekki að koma saman í aðalstðð flokksins, 9Brúna húsinn4 í Miinchen, vegna æsinganna þar EINKASKEYTÍ TIL ALÞÝÐUBLAÐSíNS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Frá Flensborg er símað, að leib- togar nazista komi þar samaln í dag til að ræða um samtóngu nýrrar stefnuskrá'r fyrir flokkinn. Síðari- fregnir berma, að marígir af helztu ráðamönnum nazista séu þegar komnir til Fliensborgar, t. d. von Epp hersböfðingi, ríkisstjóri í Bayern, og Wagner innanríki/s- riáðherra þar, Rosenberg ritstjórii „Völkischer Beobachter" og ráðu- nautur stjórnarinnar í utanríkis- mlálum, dr. Frick iinnanrikisráðH herra og ýmsir flei'ri. Görimg mun koma á fundinn í dag. SamhomÐbann i PMalandi i alt snmar. ÖU dðnsb nlðð ern oerð npntæk við landa- mærin AHar opinberar samtoomur hafa veriið baninaðajr í Þýzkalandi fram í október. ÖM Kaupmannahafnaj!- blöðí'n hafa verið bönniub íPýzka- landi vegna ber^sögli þeirra uím atburði sííðustu daga og eru gerði upptæk við landamæniin, ef reynt er að koma þeim inm í Þýzka-i land. Þó fer mikið af blöðunum' iWn í Þýzkaland, og sérstaklega hefir verá'ð mikil eftirspurn þar effcir „Poliitiken" síðustu dagana vegna þiess, að almenmiingur í Þýzkalandi verð'ur áö afla sér allra fregna erlíendis frá um á- 'standið eins og það er í raur^ og veru. Nazistar lðeoilda morðin ef tir á. Á ráðherráfundl: í fyrria dag gaf Hitler .ýtarlega skýrslu um „land- ráðahreyfingu" stormsveittafor- áingj'anna. Að ræðunni lokinni Iagði hawn fram frumvarp tíl nauiðvarnarlaga, sem þegar var samþykt. Frumvarþ þetta er að- eite eiln grein, og er hún á þessa ledtð: „Ráð'stafaniir þær, sem stjórniin hefir þegar gert út af árásum og drottin'ssvikum við stjórnina og föðurlandið, 30. iúní og 1. og 2. júlí, eru hér með lýstar lögmætair sem nieyðarúrræði vegna hags- mwna rfki'sins." Er með þessu játað, að allar aftökurnar, sem hingað ti'l hafa „BRÚNA HÚSIÐ" í MVNCHEN. farið fram, hafi verið ólögliegar, en rroe'ð hinni nýju lagasetningu eru hih frömdu morð gerð að „lögmætum riáðstöfun'um". HitLer béfir nú gefið út skýrs'lu um aftökur stormsveitarforingl- anna undanfaKna daga. Er í skýrslunni neynt að gera sem mi|nst úr hryðiuverkunum og því haldið fram, að tala þeiría,, sem teknir hafa verið af lífi, far4 ekki yfir 60. Aronars neynir þýzka stj.órninj að halda sem mestu lieyndu am byltiingartilriaunina og gagnráð- stafa'nir stiórnarinnar. En pað er nú almenn og há- vær krafa almennings i Þýzka- landi, að stjórnin birti opinber- ; lega nöfn peirra, sem teknir hafa verið af lifi í óeirðunum Á þriðjudagiinn bárust þær friegnir út, að von Papen hefðii verjð skotiin'n, an'naðhvort af sjálf'um sér eða öðrum, en sú j fregn hefir ektoi fengið staðfestH ingu og er að líki'ndum röng. EiWnig befir heyrst að Augmt \ WUhelm pr(ín,s hafi verið tékin'n af i lífi og þytoiir fólki í Þýzkalandi ' það ekki ótrúlegra en margt ann- I að, siem gerst hefir sfðusfu dag-- ' ania. ! Aðrar fregnlr segja, að krón-i ' primziinn hafi fundist, og hafi hon- um veiið bönnuð landsvist í Þýzkalandi, og þykir líklegt að sú frétt sé rétt. Hryllileg lýsing sjónarvotta á morði Schleichers hershöfðingja Schleicher 01 kona hans vorn skotin i hakið að peim óvðrnm Frásögn uiii morð Schleichers og konu hans staðfest af öllu heimilisfólki pcirra, hefir borist frá Þýzkalandi. Frásögnin hef- ir vakið geysimikia athygíi og viðbjóð á framferði nazista- stjómarinnar um allan heim. Á laugardaginn var stað- næmdist bffl fyrir utan sumarbú" 'stað Schieicbers í Neubabelsblerg. Ot úr bíinum stigu tíu menn vopnaðir skammbyssum. Þek hittu fyrir gamla konu, sem lengi befir verið vinnukona hjá Schleich J er og kröfðust viðtals við bers- I höífðingjann. Gamla konah silepti1 I þieim j|n|n í hræðsiu ogógáti.'enda I þótit henni hefði áður verið harð- ! bannað að leyfa nokkrum ókunn- j ugum inngang. I Schleicher sat við skrifbor&ið ; í vinniustofu sinni, þegar m<orð- ingjarnjir komu inn, ^dg sneri því | baki við þeim. Kona hans sat 1 * , við saUmaborð sitt og var að sauma eitthvað handa dóttur þeirra hjóna, 12 áta gamalli, sero ' ætlaði að fara i sumarfrí daginn efrir. í (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.