Alþýðublaðið - 06.07.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.07.1934, Blaðsíða 2
. F.ÖSTUDAGINN 6. JOLÍ 1934. 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Frá iandi frelsisgyðinnnar. Leynifélagssbapar nokbar geysar sem faraldnr om vissan hiuta Bandarikjanna svo oiium stendnr ógn af. lín|g'U;nni frainfylgt augwabliki síð- Miðvikudagur. Miðvikudagur. — Og lifið gengur si'nn gang, eins og guð hefir sjálfur í öndvierðu hugsað sér pað. Manni fiinst þetta dálítá'ð sk'rítið, en samt er það satt, því svona hefi:r það veriið >og þannig er það. Þér gangið hér um með 'sama svip og í gær, þér sigrandi fulilhugar dagsins, sem krónuna stífið. 1 morgun vax haldið uppboð á eignum manns, sem átt’ ekki nóg fyrir skuldum. — Þannig er lífið. Og mennirnir græða og miennirnir tapa á víxl, og möinnum er lánað þó enginn skuld sína borgi. Urn malbikuð strætim berst múgsins háværa ös, og Morgunblaðiið fæst keypt nið’r á Lækjartorgi. Miðvikudagur. — Og lífið gengur sinn gang, og gangur þess vieröur víst hvorki aukinn né tafinn. Dagbjartur múrari eignaðist dileng í gær. — I dag.verður herra Petiarsen kaupmaður grafiinn. Steinn Steincmr., Félagsskapur þessi nánnir mjög á hið Hlræmda Ku Klux Iílan, sem herjaði Bandaríkiin um margra ána skeið og virðist eigin- lega vena ©ins konar angi þess. Upptök sín á það á sömu stöðv- um og K. K. K., í suðiaustumkji- unum, Flonida, Alabama og 'Norður- og Suður-Caroliina. — Þessa liluti Bandaríkjanna hefir áyált veitið heimkynni og gróðrar- stía alls konar leynlfélagsskapar og mynknaverka. . Þar hefiir „Lynch dómari“ verið voldugast- ur, og þa,r >er 100% amerikanism- iinh í lalmætti sínu. Þetta nýja leynjfélag, sem nefn'- ir sóg „Bræðrafélag réttarjjn:s“, •stanfar efns og hiinn voldug'i fyt- i.rrenn:ari þess aðallega um dimnv ar nætur og meðlimiir þess eru. þá klæddir skósíðum kuflum með 'hettur, er hylja andlitin. — Þieir jjykjast eins og K. K. K. á sinnii tíð ' vera þjónar rétlarins og fnemja hryðjuverk sín undir því yfinskiihi, að þieirra hlutvierk sé aö koma til 'skjalanna þar sem hin opinbenu lög og réttur séu 'Of eftirgefanlieg eða hyskin, en a’.t ,fnamferði þeirra virðist þó sinna æráð 'lítjð um lög og rétt. —• Á næturþeli læðast þessir dul- klæddu hópar um í myrkrunum og beita alls konar ofbeldi, og enginn veit sig óhultain fyrir þieim, því sakálr þær, er þieir þykjast þurfa að rcfsa fyrir, eru oft all- eá:nikienni'liegar og öllum óskiljan- legar, :sem ekki eru snortoiir af hi.nu siama brjálæði, er sýniiega ríkir í félajgsskap þiessum. Þessir vökumenn réttlætisáns tielja það til dæmiis glæp, ef einhver hefir ekki veráð við guðsþjónustu síð- asta súnnudag, eða ef hpn að þieirrá áliti sér ekki nógu vel fynir heimiLi sínu og ef hann héfir einhversstaðar látið hnjóðs- yrði falla í garð leynifélagsáns, — en það iér glæpur allra glæpa í þiéirna augum og liggja þyngstu- riefsingannar. við því. .— „Annars en blátt áfram ótrúliegt hve hug- vítssamir þeir eru, ef þeir þurfa að finna upp ástæður til að „nefsa‘‘ leinhvierjum," segir Banda- rikjamaður nokkur. Sami maður lýsir starfi þeirra •eiinrng imeð eftirfarandi orðum: Það er nótt, — koldimm nótt. Fíér eru allar nætur dimniar. — Stór bifreið staðnæmist framan við hú.s, er liggúr afsíðis. Dular- fuilar persiónur í skósíðum jesú- ítajkúflum stíga út úr bifneiðinjná. — Heill pópur. — Það heyrast hvLslandi raddir karla og kvenna. — Svo ryðjast kuflungar að dyr- unum. Fóllrið þýtur óttasiliegið á fætur, og cinn hinna dulbúnu les nú með dimmri röddu yfir hin- um skjálfandi sökudólg eða söku- dólgunum, að „Bræðr.afél:ag rétt- a.ránis‘‘ hafi ákveðið mál hans í sínar hendur, og láta hann sæta fuMnægjandi refsingu fyrir þetta eða hátt afbíotáð. Svo ier sá „seki;“ gxápinn höndum og ekið út í skóg á .afviikinn stað, eða til ein- hvers húss, er stendur autt. Þar er fómaxlambið lieitt fr.am fyrir •eins lionar „dómstól“, skipaðan grímumönnum. Dómurinn er samstundis kveðinn upp og refs- av. Oft eru þieir, sem í hömdum þessara sjáifskipuðu „réttarþjóma" lenda, húðflettir með svipum eða píndár á annan hátt. — En öðru hvoriu kennir þó fyrir ,að þeix eriu látmir slieppa með ámiinningu, eiinkum ef þieir eru 100% amierík- amar. — Að refsingunni lokinni er fanganum slept, og kuflunigar hverfa út í nótti:na.“ Maður nokkur, Walter Geringier að nafni, hafði gert sig sekan um þainn stórglæp að hallmæla franiH ferði „Bræðrafélagsiins". Kvöld ©itt, þegar hann svo var á lneim,- leið frá viinniu sinni réðust að honum 4 karimenn og ein kona, déógu hann inin í bíl og óku af stað nneð hann í böndum. En Waiter Geriinger reyndist kuflung- unum hygnari.. Meðan á ökuferð- i:nni stóð, lézt hann vera mieð^ vitundarlaus og motaði á meðan hvert tækáfæri til að losa á böindum sínum. Þegar kornið var i:nn í skóginn þar sem átti að „fullnægja réttlæt'.inu“, tókst hon- um að losa sig úr böndunum áð- uðu sig. Hann var riamur að a'fld og áhlaup hans kom þeim alger- Lega óvart og fyr en varði hafði hanin slegið þá tii jarðar og lék þá svo, áð þeir lágu allir þar óvígiir eftir niema kvenmaðurinn. Haran tók stúlkuna með sér og afhieinti hana lögrieglunini. Vorú svo lagsbræður hennar handtekn- ir. Var einn þeirra bankastaxfs- miaðúr, ofúrlítiill væskiíJ, sem tæp- liega var fær um að ráða niður- lögum fiugu, — ajrnar vökumað- ur en fjandm'enn hanjs átt- uppgjafahermenn, báðir litlir fyr- ir sér. Var kvenmaðurinn kona annars þeixra. En málið gegn þieám endaði þannig, að þeir vorú s'ýknaðár. Þeir báru það sem sé aWir, að það hefði verið Walbex Geriiniger, siem réðist á þá! Þetta skeði í úthverfi borgar- iinnar Jacksonville. Nokkmrn vikum síðar þurfti Gerimger að takast ferð á bend'ur í verzluinarerindum. Að kvöldi sama daigs var baráð að dyrum á húsá hains og hrópað á hjálp mieð óttáslegjjmi rödd. — Frú Geninger var aliein heima með: dóttúr sinni, fullvaxta stúlku. Hún opnaði dyrnar og samstúnd- iis mddust inn í húsið 6 grímu- klæddir úiáungar, ér réðust á kon- unnar og fluttu þær svo í bönd- um ú)t í bifrieið, er heið við dyrn- a.r, Önnur bifreið nneð kuflungúm kom svo á eftir þeirri, er fang- axrnáir voíú í. Langt inni í skógin- um vom svo þær frú Gerimgler og dóttir hennar búndnar við tré 'eitit, eftiir . að þær höfðu verið svíjftar mest öiium klæðum og skiidár eftir.'Þær fundust ekki fyr ©n á þriðja sólarhring og voru þá nær dauða en lí.fi • af hungrp og þorsta. Stúlka nokkur, kornung og annáluð fyrix fegurð, Dorothy Graindon að nafni, sem á beiiima í borginni Friédierieks í Maryland, viar heimsótt af kúfluingum og herbekin mieð sönnu aðferð. Það var hrópað á hjálp við dyr henn- ar eima nótt. Hún opna&i strax o-g var gripán og ekið burt. Við opninber réttarhöld, sem fóru fram niokkm siðár í því máii, sannað- iis’t að frú nokkur, er Shank hieit- i:r, og önnur gift koma í „Bræðra- félaig.i;niu‘‘, höfðu álitið að ungfrú Gralndon v.æri hættulegur freistari á vegi eáginmanna þeirra. Þeir höfðlu danzað við stúlkuna á >op- iinhenum danzíeik, sem eitthvieúti góðgeröajélag hélt. Algieng og á- stæðulaus afbrýði var því að þiessú sinni tilefnið fyrir „Bræðra;- félajg réttlætáisiins'1 að „láta til skariar skríða“! Ungfrú Grandon v.ar dnegin af kuflúngum inn á beámáli fríi Shanks, og þar réð- ust á hana tveir grímubúnár kven- vargar og rifu í tætlur utan af henni hverja .spjör. Síðan var 'benni velt nakinni upp úr tjöru og fiðni eftir gamalli og góðri miðaldafyrirmynd. Og -að því l'oknu var henni ekið eina mílu út fyrir borgina og skil'in þar teftir í. þieissu ásigkomuljagi' á her- 'svæði. Þar fanst hún næsta morg- u;n að dauða komin. Með ná- kvæmri hjúkrun og aðhlynningu tófcs't henni þó að ná sér aftur leftir langan tíma. Mr. Lenck, eigandi eins kvik- my.nndahússins í Jacksonville, sýndi þar mynd, sem ekki pass- 'aðii í kramið’ hjá kuflungum. Or- sökim var að svertiingi lék aðal- hlútverkið og ekki að eins það, heldur var hann í hlutverkinu göf- u.gt prúðmienni. Þetta var nú ékki beinlínis eftir kokkabók „Bræðra- félagsins‘‘ og Lenck fékk harð- orða áminningu og aðvörun. Var hio,n;um jiafnframt skipað að hætta að sýna myndina samstundis og brianna heuni. Lenck hefir sjálf- ur skýrt svo frá, að liann hafi tætt bréfið sundur í smáagnir, — myndin var sýnd við máikla að- sókn.. Næsta kvöld þegar han:n var á heámleiið í báfneið siiini og niálgaðjist hús sitt, er stendur ut- aln við' borgina, heyrði hann alt í ei.n,u háan smell og áleit að slang- an hefði sprungið. Hann steig út úr bílnum og sá þá að allur veg- urinn var stráður flöskubrotum. Þá 'Skildi hann óðara hvar fiskur lá úindir steini, en á sama augna- bliki var lí'ka ráðist á hanú. Voru þar saman komnir 8—10 „bræð- u:r‘‘, miinina mátti ekki gagn geria. Og inæsta morgun gekk Lenck frá eiinini málningavaSmngsverzl- uninni til annaiar til að reyna að fá eiitithvert meðal, er gæti náð huxit svertiíngjalitnum, sem kufi- uingar höfðiu smurt andlit hans með. En alls staðar fékk hann sama svarið, að ekkert slíkt mieði- al fyrirfyndist, — litúrinn yrði að mást ,af með aldrinum. Frh. Síld til Norðfjarðar Vélskipið „Sleipnir1 ‘hefir komið .til Niorðfjarðar með 500 tunnur af síld, og er það fyrsti síldarfarm- urinn til síldarverksmiðjunnar á Nonðíirði, siem nú er að verðjá fúlThúin og er að taka til starfa. Afli á stærxi háta er góður eystra, Allar almennar hjúkranar< vðrnr, svo sem: Sjúkradilk« ur, skolkðnnnr, hltapokar, hreinsnð búinull, gúmmí> hanzkar, gúmmibuxnr handa bðrnnm, barnapelar og tútt« ur fást ávalt í verzlnninnl „Parfsu, Hsfnarstræti 14. BRYNJÖLFUR ÞORLÁKSSON er fluttur í Eiríksgötu 15. Sími 2675. Púkkgrjót, sprengigrjót, slétti- sandur (pússning) til sölu. Sími 2395. SérverzJun með gúmmivörui til heilbrlgðisparfa. 1. fl. gæði, Vöruskrá ókeypis og buiðargjalds- fritt. Skrifið, G. J Depotet, Pcst- box 331, Köbenhavn V. Beztu og ödýrustu sumar.ferðirn- ar verða nú eins og áður frá Vörubílastöðinni í Reykjavik, sími 1471. Merktur kassi að barnaheimilinu Egilsstöðum tapaðist 3. þ. m. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í sima 4482. Tpúlofsmarhrliifiaf alt af fyriiliggjandi Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. Bíll fer til Ólafsvikur mánudaginn 9. þ. m. frá Bifröst, sími 1508. Rabarbaii nýkonnim ódýr. TiRiFANDl Laugavegi 63. -Sími 2393. Utanhússmálning er komin ásamt mjög fjölbreyttu úrvali af alls konar málningavörum. Distemper mattfarfi, löguð máluing og alls konar lökk, allir litir o. fl. — Allir gera beztu kaupin í Málning og Járnvörar. Simi 2876. — Laugavegi 25. — Sími 2876. Bezt kanp fást í veizlnn Ben. S. Þórarinssonar. Jarðarför konunnar minnar, móður okkar og tengdamóður, Helgu Torfason, fer fram frá fríkirkjunni .laugardaginn 7. p. m. og liefst með'' húskveðju á heimili hennar, Laugavegi 13, kl. 1 e. h. Siggeir Torfason, börn og tengdabörn. ðewiiíft fbtaftt’eiitMm $$ iltm J&ÍE,4i 1500 ^e^itiautie Býður ekki viðskiftavinum sínum annað en fullkomna kemiska hreinsun, litun og pressun. (Notarjeingöngu beztu efni og vélar.) Komið því þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf þessarar meðhöndlunai við, sem skilyrðin eru bezt og reynslan mest. Sækjum og sendum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.