Alþýðublaðið - 07.07.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.07.1934, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 7. JÚLÍ 1934. alþýðublaðið Frá landi frelslsgyðjnnnar. LeFnifélagssfcapar nokbnr geysar sem íaraldnr nm [vissan hlnta Bandaribjanna svo ollnm stendnr ógn af. (Nl.) Lækniir nokk-ur, dr. Schwartz, siem ier af þýzkum ættum og þar af leiðandi ekki lOOo/o anv eríkani, en a'ð vera það ekki er í augum „Bræðr.afélagsins‘‘ nærri dauðasök —, hafði í fyrirlestri einum lýst sig fylgjandi þeirri óguðlegu skoðun, að maðurinn sé að einhverju leyti í ætt við apana. Hann hafði eiinnig" látið sér þau óguðlegu orð um munn fara, að það væri ekki boðlegt 20. aldar mönuum að leggja þann miðaldaskilining í hugtalúð djöf- ullnin, að hann væri holdi og blóði gædd vcra! — heldur væri hanin tákn hiins illa í eðli manns!- ins. — En þetta reyndist hon- um hættuleg kenning. — Fáum dögurn eftir að hann hafði flutt fynirlestur siinin var hann hertek-1 iinin á heimili síhu af „Bræðr.afé-< lagá|niu“ og á afsíðis stað var hartjn lagðuir. í járin ásamt apa nokkrutn. Voru „fr,æ;ndurnir“, eins og kufl- ungar orðuðu það, hlekkja’ðir saman og lokaðár inni í þröngu jiánnbúrá. í marga sólarhriinga varð læknjrinn að liggja þarna hirðulaus og hjálparvana ásamt dýrinju, sem beit og klóraði eftir getu. Hákirkjulegan djöful mieð biornum og klaufum og öðru til- heyrandi hafði þó kuflungum ekki teki'St að útvega; e;n aftur á m4tli' segist dr. Schwartz hafa séð ekki svo fáa fulltrúa fyriir hið djöful* lega og dýrsliega í mannseðlimi þessa daga, siem hann var fángi „Bræðrafélags réttlætisins". Bankamaður nokkur var sv-o hart leikjinm af kufiungum að ha;n;n lá margar vikur á sjúkra- húsd milli heims og heijar. Hinin hræðúlegi glæpur, sem honum var r-eísað fyrir, var sá, að hann hafðí notað sunnudagana til að hlynna að og viuna í ofurlitlum blóma- garði, sem han-n haíði við heimili sitt. 1 fyrstu fékk hann að eins aðvöruin, þar sem honum var bent á þetta hryllilega athæfi og sldp- að að hætta, en . þegar hann skeytti því engu, brutust fimm| vopinaðir kuflungar inn í hús hans á næturþeii. Peir fluttu hann bundinn í ónotaðan biifrleiðaskúr og lögðu hann þar nakinn undiir vatinskrana, sem lak úr í þéttu dröpatali í andlit hans. Pannig var hann skilinn eftir. Kona hans var á ferðalagi og hann einn heima um þ-essar mundir, svo hans var -ekki saknað fyr en á 4. degi. Þá var hann orðinn nærri vits-kertur. — Hahn h-eför síðair sagt svo frá, að í fyrstu hafi hanin rey-nt að telja dr-opana, þúsnnd eftár þúsund, þar til hann misti ineðvitundLna í fyrsta sinn. Það er eðlilegt að mieinn spyrji hvað lögreglan og dómstóiárnir —- hinir opinberu þjónar réttvís- innar aðhaföst í þ-essum málum!. En þ-eir standa algerlega ráðþrota. Fyrst og fremst er það að ei,ns í örfáum tiifellum að tekst að hafa uppi á sökudólgunum, —- þ-essir grímubúnu þorparar k-oma þ-egar miinst variir út úr myrkri nætur- innar og hverfa þangað aftur á jafn leyndardómsfulian hátt, og •svo hefir það sýnt sig, að þ-eir . ráÖa yfir ógrynni auðæfa og virð- ast hafa geysimikil völd og áhrif í hinu o.piinbera lífi. —• I ftestum tilfe'llum þ-ora h-eldur ekki þ-eiir, sem fyrir ofsóknum verða, að kæra, af ótta 'við nýjar ínis'þyrm- iingar. — Fyriir þvíiíkt gierræði(H) hegna kuflungiar sín ægilega, — jafnvel niorð er þá ekki -of ströng hegning. — Fjöldi fólks h-efir þanlniig' alveg horfi-ð ..eða fun-dis-t lamið í h-el. Og þó íuligiil-dar san'n- anir séu -ekki fyrjr því (því -eng- iinn þonir að afla þ-eirra) er það engirm sem efar, að kuflungar hafi þar oftast verið að verki, Blöðcn þ-ora heldur iekki að minm-i ast á þ-etta niema -endru-m og eins og mjö-g varlega, — því ógerfegt er að vita mieð vissu, að ekki sé ©itihver helztu styrktarmanna blaðsiins, -er læðist um í myrkr- inu í kuflum „bræðrafélags;ns“, — -e-f til vill eimhver stór-auglýs- andi — og jafnv-el einhver rit- stjóramna -eð-a eigendanna. Vitnj fást aldnei í slíkum málum. — Eniginn þorir að hafa heyrt neitt eða séð neitt. Hver og einn getur búi,st við að náungi hans -eða starfsbróðir sé kuflungur. Það getur verið að dómárinn sé það, lögnegllustjórinin, apótekarinn, pnesturinn, bankastjórinn; — það getur verjð húsbó-ndinn eða yfir- boðarinn. Bróði'r verð-ur að ótt- ast bróður, faðirimn s-oninn, mað- urinln konuina. Þar af le-iðandi1 þ-orir leniginn að t-ala neitt um það, -er þessum m-álum viðkemur, ekki jei-nlu sii-nni í hálfum hljóðum,. — I þ-essiu endurtekur sig. þvi nákvæm- lega sama saga-n og mieð hið ægilega o-g volduga Ku Klux K’an félag, meðan það svo að se-gja réði lögium og lofurn á þessum söm-u stöðvum. — Enda s-ýnir „Bnæðrafélag réttariins" að það' h-efir tekiö þenna félagsskap i flestu sér tll fyrirmyndar. — Það notar eins 'Dg K. K. K. alls k-ónar; leyndardómsfullar kúnstir og senemoinílur, — tákn og dularfull orð. — Æðsti foriimgi félagsins, sem auðvitað enginn veit hv-er er, niefnist t. d. Imperial Wizard, sem þýðir „keisaraiegur töframaður", en m-eðtimim.ir mefna sj-álfa sig „emi“. Stiefinuskráin, sem þeir láta uppi, er eins konar ameríikanskur ný-nazdsmi. „Vemdlun“ þj-óðernis- ins, kristindóms og borgaralegri siðferðisfcenninga, en útrýming Marxisma, Gyði-nga, sv-ertin-gja o. s. frv. eru helztu vígorð þeirra. í nafnlausum bréfum og flug- ritum er því lýst yfir, að sá dagur sé í námunda er „Bræðrafélag réttariins‘‘ sé orðið voldugra en Ku Klux Klan hafi n-okkru sinni veriið, og muini hafa náð öllum völdurn í þjóðfélaginu.. Þetta var nænri tilfellið með K. K. K., t. d. árin 1922—26 í mörgum suð- austur- og mið-ríkjunum. Öll lö-g og réttur voru að vissu leyti í þ-eirra höindum. Stjórnmálamenn, lögnegla, dómstólar og blöð var alt á valdi þ-essa i-llflæmda félagsr skapar í fjölda borgum. Ýmsir ,eru þó enn þá sv-o von- góðir að trúa því -ekki, að „ern- imir“ eigi jeftir að ,verða svo voldugir sem 'þ'eir boða, .heldur muni þeir brenna vængina fyr eða síðar, eiins og Ku Klux Klan, þeg- ar þeir ætluð-u svo að siegja að giera öll Bandaríikin að 1 eiikvel lii hermdarveriía simna. Norðurríkin hafa aldrei verið mjög móttækileg fyrir áíika leynifélög og glæpa- flokkasambönd. Það, siem ef til vill vekur miest- an óhiug hjá fólki í sambandi við kuflunga, er , hiinn mi-kli fjöldi kven-, ,briæ ðra“. Fél agsskapurinn virðiist fjölskipaður af konum á öllum aldri, og -er það nýtt fyrir- bnigðsL. í Missourifylkinu -eru til dæm-is stórá-r riddara-skarar af kuflklæddum kve:n-„bræðrum“, siem faria herjandi uim bygðiirnar á næturnar. Þjóðvegirnir eru ill- jfanandi nemia í björtu' vegna þie,ss- aita ríðandi kvenræningja. „Og,“ -eins og blað nokkurt í niorður- fylkjunum skrifar, „þegar líonur verða -gripnar af þiessu brjálæði, verða þær samvizkulausari -og ímskunnarlausari en n-okkrir karl- .mennl“ Sarna blað nefnir niokkur dæmi, sem nærri virðast ótrúlieg. T. d.: Ung stúika, Ila N-ewcomb að naíhii, hafðí um miðjan dag á fjölfarinni götu skifst á nofckr- um orðum við mann, sem hún hafði -efcki verið kynt fyrir. Fyr-i ir þ-etta „brot“ á góðu siðferði heámsóttu 12 kuflkvendi hana næstu n-ótt, sviftu hana öllum klæðum og börðu hana m-eð hundasvipum, svo hún beið ban-a af sfcömmu síðar. Önnur ung ,stúlka var t-ekin af „Bræðrafél- ags‘‘-konum fyrir svipað „brot“ og lofcuð inni yfir eina nótt í dimmurn steinklefa, ásamt eitur- slöngu o-g nokkrum r-ottum. Hún var vitskert um morguninin. En af -einhverri tilviljun hafði siang- an ekki bitið. Alia nóttina liafð-i hún legið samanhnipruð út(i í ei.mi h-ornánu. Seinna fékk hún þó fult ráð aftur. Þaninig starfar „Bræðrafélag réttara.ifs‘‘, liinir ný-i v-erndarvætti- ur borgarai-egs siðgæðiis, þjóðem- i,s og kristiindómis, í „landi frels- i,sáins‘‘, Bandaríkjunum, anno 1934. Ofsóknir fazista. RÓM í gærkveldi. (FB.) Seytján menn hafa v-erið dæmd- lií í 2—10 ára f^ ígelsi fyrir til- rauinár til þess að stofna and>j) fasistafélög í Bolognahéraði s. 1. sumar. (Un-ited Priess.) Atvinnnleysingjastyrkir í Bretlandi hafa verið greiddir í 22 ár. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Á þ-essu ári *eru 22 ár sí'ðan at- vilnnuleysiisstyrkir voru lögieiddir í Engíandi, og mintist Stanley Baldwin, fbrset'i íhaldsfl-okksins, (á það í þingræðu. í dag, -er hann næddi -um h-iin nýju atvinhuleys is-tryggáingalög, s-em nú eru í þa-nin vegi-nn að ganga í gilcli í Englandi. Reiðhjölasmiðjaa, Veltusundi 1. hagsýnn kaupandi spyr fynt og fremst um gæðin. Mamlef ©i Pés* eru híimspekt fyrir end- ingargæði — cg eru pví ódýrust. NB. Allir varahlutir fyrirliggjandi Viðgerðir allar fljótt og \æl af hendi leystar. Signr|)ér, sími 3341. Símnefni Úraþór. Manpi) Alpýðnhlaðið Jarðarför móður okkar, Bergþóru Einarsdóttur, fer fram frá dóm- kirkjunni mánudaginn 9. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 2 á heimili hennar, Klapparstíg 13. Guðrún Jóhannsdóttir. Kristín Jóhannsdóttir. Ingveldur Jóhannsdóttir. Ásmundur Jóhannsson. SELO filmur 6x9, 8 mynda, á kr* 1*20. SELO filmur 6,5 X 11,8 mynda, á kr< 1,60. SportvöruMs Reyliavíknr 1580 enda bemar það sér vel pegar á ligg« ur og bíl vantar frá — fimfáia áfta ueiil er síma" númer, sem g®tt er að muisæ, Stelndórl. m Bezt kánp fást i verzlan Ben. S. Þórarinssonar. Tilboð óskast í að setja tvo hornkvisti á húsið Njálsgötu 71. Yngvi Jóhannesson: Púkkgrjót, sprengigrjót, slétti- sandur (pússning) til sölu. Sími 2395. Beztú og ódýrustu sumarferðirn- ar veiða nú eins og áður frá Vörubílastöðinni í Reykjavik, sími 1471. X>ööööö<XXXXX Alt af gengur pað bezt með H R EIN S skóáburð Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. — XXXXX>XKXXXX HnrðarhMar mjög ódýrir, nikk. m. hand- föng úr horni og tré frá kr. 1,90 parið. Danziger skrár, Lamir, Hurðarpumpar, Smekklásar, ódýrir, Varalyklar f. smekklása, skornir eftir sýnishorni. A Einarsson & Fnok. Tryggvagötu 28.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.