Morgunblaðið - 25.07.1999, Blaðsíða 5
If
Obi-Wan
Kenobi:
Jedi-lærlingur sem
er nálægt því að
verða Jedi-riddari.
S/irðir og dáir
Qui-Gon Jinn, þó
svo að hann sé ekki
alltaf sammála
honurn og vilji
Frekar fara að
ráðum Jedi-ráðsins.
Mace Windu:
Einn af eldri og
virtari meðlimum
Jedi-ráðsins. Viska
hans og fórnir hafa
oft bjargað vetra-
brautinni. Hann
[rúir á að Jedi-
riddarar noti
vopn sin aðeins
sem síðasta von
til friðar.
Jar Jar Binks:
Er kominn af
Gungan kyni og
býr á Naboo. Þrátt
fyrir að vera ekki
heppnasta vera í
vetrabrautinni, er
hann heiðarlegur
og reynir að koma
Félögum sínum
ekki í vandræði.
Qui-Gon Jinn:
Reyndur Jedi-
meistari sem
ásamt Obi-Wan
lærisveini sínum
Ferðast um vetrar-
brautina og ver
íbúa hennar. Hann
nýtur mikillar
virðingar og er
gjarnan kallaður til
af Jedi-ráðinu
þegar útkljá þarf
ósætti milli hina
ýmsu hópa.
Amidala
Drottning:
Þrátt fyrir ungan
aldur ræður hún
ríkjum yfir Naboo
og ber hag þegna
sinna ofar öllu.
Með einbeitingu
sinni og aðstoð
sinna nánustu
samstarfsmanna
ætlar hún að losa
plánetu sína úr
vandræðum í eitt
skipti fyrir öll.
Sebula:
Leðurklæddur
kappaksturs-kappi
sem svífst einskis
til að sigra and-
stæðinginn. Hann er
öfundaður af hinum
ökuþórunum vegna
tveggja nuddara
sem eru honum til
halds og trausts.
H-
Anakin
Skywalker:
9 ára strákur sem
býr í þrælabúðum
í bænum Mos
Espa á plánetunni
fatooine. Hann
hefur Máttinn með
sér og dreymir um
að verða flug-
maður og ferðast
um vetrarbrautina.
Palpatine:
Þingmaður í gamla
lýðveldinu í leit að
völdum. Hefur náð
sér ( völd með
þolinmæði og
þrautsegju. Nú
þegar gamla lýð-
veldið er orðið
spillt og á í vand-
ræðum, lætur hann
til skarar skriða f
valdabaráttu sinni.
Darth Maul:
Lærlingur Darth
Sidious og verðandi
Sith-riddari. Er með
horn og rautt og
svart andlitshúðflúr,
hann er mesta ógn
Jedi-riddaranna. Með
tvöfalt geislasverð að
vopni ætlar hann að
í veg fyrir frið í
Hverfisgata 103
Sími 552 901 1
nexus@islandia.is