Alþýðublaðið - 12.07.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 12.07.1934, Page 1
FIMTUDAGINN 12. júlí 1934. XV. ÁRGANGUR. 218. TÖLUBL. mrmwám-it I m. VAUMKáAStON ÚTQBPANDI: DAGBLA'Ð OG VIKUBLAÐ al^ýðuplokeurinn I O. S—-« rmr~ ftiHi irTlcgJrt* te. tm * œ&Mria — te. 5.00 ÍÍWW 3 sUuuiðl, «1 giwtít «r tgrtrtwite, I Kau>Oiitete » e*a». Vlgtm.«S® Ksstte iiitnilliu te. M9 * M. t (wl Mrtast tlhr íssíEia (nte, cr Mrts«t I dsgMaMnu. Irtltn H vaaagnrtK. skiklli JÚRM OO ARtRItÐSLA AftsýSa- StSS*at 4Mte eSgsaáBoSa og œsst8saa®or, «33: rttaj*™ (tealesdar btettrt, «02: rtts«}M. «S: nNtew S. Vn^AtaMwert. KteSooraöw (bcteee}. ta. 4BK: V R. MtestRMB. rtteOM. ðtsinte. íSES: SSovrftar ' >:s! * fc»e^«ia tni&vi&aáæ&L f«s ri* Rnrtigttii te. S— R Enskir togaraskipstjórar ákæra Norðmenn fyrir yfirgang i landhelgsvörnum Brezka stjórnin ætlar að senða herskip peim til verndar Hitler fórnaðl stormsveltunnm fyrir samninga við Frakka Hann lofaði Frðkknm, að þær skyldra leystar rapp, ef ríkisherinn fengi leyfi til aukiras vígbúnaðar RÖHM, hiinin myrti1 foringi starmsxeiianna, og RUDOLF HES£ trúnaðarmaður Hitliers, von Ribbentropp bað þá um LONDON í tuor(gun. (FB.) Togarlaskipstjórar í Hull hafa hótað því, að „taka i sáinar hend- ur framkvæmd laganna", ef þieim verði ekki látiín í té mæg viennd við fisikveiðar síinan undan Nonegsströndum. Bnezka stjórnin hefir gefið í sfcyin;, að hún, muni aenda herskip til þiess að vera bnezkum togurum, til aðstoðar á miðunum undan Nonegi, fyrir utan fjögurra mílna takmörki|n (landhielgi) Danski taaítejpnu- flokknrinn tanmr í kvöid 1 kvöld koma dönsku fcnatt- spynnumienninnir hingað mleð Is- landi. Taka knattspyrnumenn á móti þeim á hafnarbakkanum og fylgja þietm á Hótiel Skjaldbneið, e:n þar eilga þei;r að búa mieðan þeir dvelja hér. Knattspyrnuniieniniliuiir eru 19 að tölu. Eru 15 þeirra úr „Hélle- nup Idnætsklub“, en fjónir enu úr öðrum flokkum,. Fynsti kappleikur verður unn- að kvöld og fceppir þá úrvalsilijð úr knattspyrnufélögunum við þá. Bsar Kristjáissoð [songvarf, kemar hingað i bvolð Ei;nar Kristjiánsson söngvari, sem undanfarið befjr stanfað við ríldsóperuina í Dnesden, kiemur hilngað í kvöld með Islandi. Hanin; er ráðinn til þniggjia ára vjjð óperuna í Dnesden, en er nú í sumarfríi. Hér ætlar Einar að hafa tvær sölngsfcemtanxr, á laugardaginn og )n'iöjudagi(nn, í Gamla Bíó. Meðan hann dvelur hér á landi, ætlar hann ,að ferðast nokkuð um, en fer svo aftur út til ,Pýzka-, lands. Námsstyrkir stúdenta. Míentamáliaráðið hefir veitt eft- irtöldum stúdenitum námsstyrki, 1200 kr. hverjium: Friðriik Möllier tll Ifffnæði og lefnafnæði-náms, Jóni Sólmiuiudssyni til vélavenk- venkfræðináms, Óskari Magnús- syni til dýnafræðináms og Sigurði Guðmunidssyni til jarðfræðináms. Talið er þó, að ríkisstjónniuj takd ekki fullnaðanákvarðaniir um þetta fyr en nbrsfca stjórnim bef- ir sent fullnaðarsvar við hinum öflugu mótmælum, siem Bnetar fyiir nokknu sendu Norðmöunum, út af landhelgisgæzlu þeirra. (United Piiess.) F. U. J. að Vellankðtla Félög ungra jafnaðarmauna í Reykjavilk og Hafnarfirðii hafa ákveðið að efma til stoemtí- farar um belgima að Vellankötlu. við þingvallavatn, Er þar mj;ög fagurt og gott að dyelja. Farið verður í tveimur hópum héðan úr bænlum. Pieir, ,s|em vilja liggja úti við Vellantoötlu, fara á laugardagsi- kvöldið, og eru þd'r, sem gieta útvegað tjöld tjl fararinnar beðnir að tiiJkynná stjónn fólagsins það. Síðari hópurinn fer snemmja á siunnudagsmorguniinn, Alt Alþ ýðufliokksfó 1 k er vel- toomáð í þessa stoemtiiför. jþátttöku skal tilkyhna, í sknilf'- stofu F. U. J. í Mjólkurfélags- húsinu, berbeijgi nr. 15 kl. 214— 9V2 í kvöld og abnað kvöld. Innbrotsþjðf nr tekinn í vélsmiðjauni Héðni í nótt. 1 inótt ki. um 3 tók lögrleglam ungan pilt innl í sknlfstofu vél- smiðjunmar Héðinn. Mienm höfðu verið að vinna þar lum nóttína, en farið í burtu og ler þeir komu aftur urðu þeiln piltsfilnls vartir og tilkyntu lög- neglunni. Pilturiín!n kvaðst hafa ©lt tvo ókumnuga menn inn í sikitfstofuná, Hafði haun, dnegið út allar skúffur, og kvaðst hann hafa ver- ilð að ieita að glösuin. íðessi maður hefir áður veri'ð dæmdur fyrir þjófnað og var hann únskurðáður í gæzluvar'ð- hald. ÍSAMBANDSSTJ ÓRNAR fundur (er í jkvöld tol .9 í AlþiingiishúsiluUi, EINKASKBYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS, KAUPMANNAHÖFN í morgun, „Daily Herald“ hefir ný- lega, gefið ljósa og að því er virðist óyggjandi, skýr- ingu á byltingaráformum stormsveitarmanna í Þýzka- landi og morðæði stjórnar- innar. Heimildir blaðsins eru frá fréttaritara þess í París. „Erlent ríki“ stóð ð bak við. Hitler hafðá lýstt yfir því, áð „erient r,íki“ hefði ataðið á hafc við byltilngaráformán iog gefið 1 skyn, að þetta rítoi væri Aust- urrjiki, sem hefðá ætlað sér að æsa stormsveiltíirmar og kaþólskameun gegtn stjórninni í því skyni, að stieypa henni af stóli. En sannleikurinn er sá, að hið erlenda ríki var Frakkland, og það var Hit- ler sjálfur sem lofaði frönsku stjórninni því, að leysa upp stormsveitirnar, gegn því að Þýzkaland fái aukið leyfi til vígbúnaðar. Forilngjar stormsvieitármáuna fengu pata af þessum sammángum og af ótta um völd sin bjuggust þieir tíl andstöðu og leituðu að- stoðar allra hiinna „óánægðu", svo siem kaþólskm manna og keisamsiinna. SamninBar Hitlers við frðnskn stjómlna Tæpurn hálfum mánuði áður en manndiiápin hófust 1 pýzkalandi kom til Parísar trúnaðarmaður og fúlltrúi Hiitlers í afvo pnunarmál- um, voin Ribbentrop. Hann átti mikliar viðræður, við Bartbou utanríkisráöherra Frakka og lofaði því, að ef Fmkkland vildi fallast á tillögur Mr. Edens um aukiinn vígbúnað .Pýzkalands mynidi Hitler ríkiskanzlari eltki að eirns afvopina stormsveitirnar siem her, eiinis og hann hafði lofað Mr. Eden, heldur leysa þær upp þegar í istiað, Barthou tóto máli von Rihhen- tnops dauflega fyrst í stað. Hanm sagði við hann að franska stjómin gæti ekki treyst loforðum einum heldur yrði að krefjast sannana, fyri.r því, að þessi loforð yrðu haldijn. frest tíl að ráðfæra sig við stjórnj sina. Hann átti því næst tal við Hitler, og toom aftur með þau stvör, að þær sannanir, siem Frakk- land hefði beimtað, skyldu bráð- lega verða vaittar, Þetta lofiorð endurtók hdnn sxð- ar við Doumergue forseta. StormsveitarforinBlarnir fá pataafsvikráðnm Hitlersvið pá Enda þótt samningar þýzku stjómarSlnnar við Frakka færu VINARBORG í morgun. (FB.) Tauschnitz hefir verið skipaður iráðherra í hinni nýju stjórn Doll- fuiss, og leiðir af því, að hanu' hverfur heim frá Þýzkaiandi, þar isem hann hefir verið fulltrúi Ausiturríkis. Af þessú eru dregnar þær á- lyktaniir, að með því að kve'ðja Tauschnitz heim frá sendiherrá- starfi sínu hafi Dollfuss látiö í ljós andúð sína á atburðunum! í þýzkalandi. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum hefir þýzka stjórnin skipað sendiherra sinum í Vín- arborg að vera undir það bú- inn að hverfa heim tafarlaust. fram mieð hinini rnestu leynd, komust þó stormsvieitarforingjarn1- ir bráðlega á -snoðir um þá. — jþiedm varð þegar Ijóst að tilætl- uin Hitlers var að fórna þei'm vegna samninga við ríki sem Hitl- er hafði ávalt haldið fram að bæri að álíta erfðafjanda pýzka- lands. jÞeim varð því þegar ljóst, að fyrirskipunin um mánaðarorlof í júlí var að eihs byrjun að full'- kominni, upplausn stormsveitanna. Frh. á 4. síðu. United Press tal við siendiberrann, og vildi hann hv-orki játa því eða neita, að hann hefði fengið; fyrirskipanir þær, sem að fram-i an gietur. (United Press.) Nazistar mjrrða frægan rithöfnnð í fangelsi BERLIN í morguh,. (FO.) Þýzki rithöfundurinn og jafn- aðarmaðurinin Erich Múhsam befir jsetiö í gæzluvarðhaldi síðan Hit- ler komst til valda. Nú siegir þýzka útvarpið, að hann hafi hengt sig í fangelsinu. Stjðramálasaibandi slitið milli Anstnrrikis oy Þýzkaiands? Á miönætti s. I. átti1 fulltrúi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.