Morgunblaðið - 19.09.1999, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.09.1999, Blaðsíða 11
9 USBmJ Sink skiptir karlmenn miklu máli í bókinni Male Sexual Vitality (Náttúra karla) eftir Michael T. Murrey, N.D. er ítrekað fjallað um mikilvægi sinks í margvíslegri kynstarfsemi karla. Löngum hefur því verið haldið fram að lifur, ostrur, hnetur og fræ séu kynörvandi. Það kann einmitt að vera vegna sinkinnihalds þessara fæðutegunda. Sink gegnir afar mikil- vægu hlutverki í allri tímgunarstarfsemi karla, svo sem hormóna- myndun, framleiðslu sæðis og hreyfanleika þess. Mikið er af sinki í sæðisvökva, þannig að tíð sáðlát geta haft áfrif á sinkmagn í lík- amannum. Líkami karla bætir sér þá upp sinkskortinn með því að draga úr kynlöngun til að halda í þetta mikilvæga steinefni. Rannsóknir hafa sýnt að karlar með litla framleiðslu sæðis og karlhormónsins testosteróns eru með umtalsvert minna sink í líkamanum er þeir sem eru með eðlilega sæðis- og hormónaframleiðslu. Rannsókn var gerð á áhrifum sinkinntöku hjá þessum karlmönnum og voru þeir látnir taka inn 60 mg af sinksulfati í 45 til 50 daga. Umtalsverð aukning varð á framleiðslu bæði sæðis og hormóns, auk þess sem 9 af 22 konum mannanna urðu ófrískar á meðan á rannsókninni stóð, en það hafði einmitt ekki tekist áður vegna ofan- greinds vandamáls. Mest er af sinki í blöðruhálskirtlinum í líkama karl- manna. Ransóknir hafa sýnt að sink ásamt ákveðnum fjölómettuðum fitusýrum geta dregið úr hættu á góðkynja stækkun blöðruhálskirtils, endurteknum sýkingum út frá honum og þvagteppu. Mikið er af ómettuðum fitusýrum og sinki í graskersfræum og þess vegna er sérstaklega mælt með neyslu þeirra eða hylkja sem úr þeim eru unnin, fyrir einstaklinga með vandamál í tenglsum við blöðruhálskirtilinn. Höfundur fyrrnefndrar bókar, Michael T. Murrey skrifar að þótt alvarlegur sinkskortur sé fátíður, sé talið að margir einstaklingar í Bandaríkjunum séu á mörkum sinkskorts. Auk minni náttúru getur sinkskortur einnig valdið minni mótstöðu gegn sýkingum, hvítum blettum á nögl- um, skertu bragð- og lyktarskyni, húðvandamálum og því að sár grói seint. Bókin Male Sexual Vitality fæst í Heilsuhúsinu. Náttúrulegar snyrtlvörur Hverjir eru kostir þeirra ? Frá ómuna tíð hefur fólk notað snyrti- efni til að hirða og næra hörundið. Upphaflega voru þessi efni fengin úr náttúrunni, en eftir því sem efnafram- leiðsla jókst, þróuðust fleiri tilbúin efni sem farið var að nota í snyrtivör- ur. Einnig fóru menn að nota hormón og önnur efni úr dauðum dýrum. Ekki voru allir jafn hrifnir af þessari þróun og framsýnt fólk sneri sér því aftur til náttúrunnar og fór að gera snyrtivörur úr jurtum á nýjan leik. En hvaða kröfur verða góðar jurta- snyrtivörur að uppfylla? Þau fyrir- tæki sem leggja metnað sinn I vand- aða vöru, leggja áherslu á eftirfar- andi: Eingöngu eru notaðar jurtaolíur úr fyrstu pressun. Eingöngu er notað verðmætt hráefni úr jurtum og er það m.a. sérstaklega rannsakað með tilliti til leifa úrgangsefna. Notkun steinol- (u, parafíns og sílikons í hvers kyns formi er afdráttarlaust hafnað. Ekkert hráefni er notað af dauðum dýrum. Vörurnar eru ofnæmisprófaðar og virkni þeirra er prófuð á sjálfboðalið- um eingöngu, en aldrei á tilraunadýr- um. Á síðustu árum hafa húðrannsóknir aukið þekkingu á uppbyggingu húð- arinnar og ástæðum fyrir ótímabærri öldrun hennar. Á sama tíma hafa með rannsóknum á hráefni úr jurtum, ver- ið þróaðar nýjar samsetningar sem mynda grunn fyrir mjög virkar snyrtivörur. Aukin vottuð lífræn ræktun tryggir auk þess meira úrval af hágæða hrá- efni. Nefna má sem dæmi um hvem- ig virk efni jurtanna eru notuð til að bæta húðina, snyrtilínu eins og Shower Ge i Q uet uuucn ^ Zj u». :0 QQ UJ 6.75 fi.oz. e 200ml CC s Ui æ z: <c BODY LIND SPORTIV frá Annemarie Börlind, en það fyrirtæki Nú gengur umferðin betur í aðalsamgönguæðunum Versta umferðarteppa sem þú getur ímyndað þér er umferöarteppa í blóðrásinni. KYOLIC kaldþroskaða hvítlauksafurðin aðstoðar við að hraða hringrás blóðrásarinnar með því að draga úr líkum á að blóðflögur festist hvor við aðra eða við slagæða- eða háræðaveggina. Vfsindamenn hafa komist að því að aöalástæða þessa séu S-allyl- cysteine (SAC) efnasambönd. Sýnt hefur verið fram á að SAC sé andoxunarefni sem sé einungis að finna í stöðluðu magni í KYOUC hvítlauksafurðinni. Ennfremur hefur verið sýnt fram á að KYOLIC kunni að lækka homocysteine sem er ein af þekktum ástæðum æðakölkunar. Meira en 120 staðfestar vísindarannsóknir á KYOLIC hafa verið birtar í viðurkenndum tímaritum í líffræði, læknisfræði og næringarfræöi um allan heim. Hvort kýst þú að kaupa fæðubótarefni sem annars vegar á víðtækar rannsóknir að baki eða litlar sem engar? Vandaðu valið! Afgefnu tilefni viljum v/'ð taka fram að KYOUC er ekki ætlað til varna né lækninga á sjúkdómum, enda myndi auglýsing þess efnis bijóta í bága við ákvæöi 23. gr. læknalaga og 21. gr. samkeppnislaga. Dreifing: Logaland ehf. er reyndar leiðandi í heimi jurta- snyrtivara. Fyrir utan vandaðar olíur úr jójóba, makadamíahnetum og ólíf- um, eru notuð nærandi virk efni úr alóe vera, agúrku og kamillu til að rakametta húðina, auk þess sem þess- ar jurtir hafa róandi áhrif á hana. Einnig eru notaðar upplausnir úr elft- ingu, sólhatti, rósmarín og kamfóru, en í þessum jurtum eru efni sem hafa húðstríkkandi og hressandi áhrif. ( baðvörur eru notuð mild efni eins og kókosfita og sápurót. Mildur ilm- ur af olíu blómanna er sérvalinn til að hafa róandi áhrif á líkama og sál. Með því að nota vandaðar jurta- snyrtivörur, færir þú húðinni verð- mæt nærandi efni úr ríki náttúrunnar og sneiðir hjá tilbúinni framleiðslu efnaiðnaðarins. Tilboð til 30. september Mhta rws eut kRÓTTA SAPA. Hársápa fyrlr venjulegt hár Hársápa fyrlr þurrt hár Hársápa fyrlr feltt hár Hársápa fyrlr flösu og þurran hársvörö Hámærlng Jurtaolía í hársvörö fyrlr fíösu og ttösuexem (bakteríu- og sveppadrepandl) Veldu þér eina af eftirtöldum hársápum og þú færð 100 ml. íþröttasápu í kaupbæti! Jurtagull hnrsnyrtlvórurnar fflst í flcstum apótckum, hollsuvöruvtirslumim nií hársnyrtlstofum. lj(ft'sjðtht r jyrh brit jó rit' iiriHiii'H IsUiitds « 4 JS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.