Alþýðublaðið - 05.01.1921, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 05.01.1921, Qupperneq 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ £\mski pafj^ ÍSLANDS E. s. Gullfoss fer héðan vestur og norður urn land til útlanda á föstudag 7. janúar klukkan 10 árdegis. — Farseðlar sækist á. morgnn. D a n z 1 e i k heldur »Iðnnemafélag Reykjavikur« laugard. 8. jan. klukkan 9 síðdegis. — Félagsmenn vitji aðgöngu- miða í Iðnskólann eftir kl. 9 síðd. — Skemtinefndin. ^Jfógar anclinn, Amer/sk tandnemasaga. (Framh.) Hú staulaðist karlinn aftur á fæt- ar og leit í kringum sig Og þeg ar hann sá hvernig farið hafði verið með dýrgripin hans, varð ihann báivondur, greip byssuna, sem næst honum var og skaut ihestinn til dauðs. „Bölvaður hestur hvíta manns lhs!“ öskraði hann. „Kastar Pian- ikeshaw g&mla af sér“. Þetta fólskuverk karlsins, jók snn meira á gremju ungu her- anannanna, og vegna þess að karl- inn lét ekki huggast út af brenni- vínstapinu, hófst áköf orðasenna snilli þeirra félaganna. Friður lomst reyndar á, en skapið var ©rðið afundið og hsnn helti skömmunum yfir fangann. Þeir íbundu aftur hendur Relands, Eundu upp á hann marga böggia, sem hann hafði ekki borið áður, og létu hann þar á ofan, eftir skipun karlsins bera hnakkinn og foeisíið af hestinum. Roland átti erfitt með að ganga undir öllu þessu; en tii allrar hamingju þurfti hann ekki lengi að ganga. Hóttin skall á, og þegar þeir komu l ofurlítið dalverpi, sem 'ækur rann eftir, settust þeir að. Hjálp í nanðnm. Eldur logaði brátt; kjötbiti var akorinn úr dauða hestinum og steiktur yfir eldinum. Fanganum var boðinn biti, en hann hafnaði honum og bað um, að mega drekka úr læknum, og var hon- am Ieyft það. Rauðskinnarnir íkju£gu til dyngju úr grasi og iíaufum undir tré rétt við bálið. iRoIand varð að Ieggjast þar fyrir, og Iögðu þeir spítu yfir brjóst ihonum, réttu úr handleggjum lans, og bundu þá fasta við spítuna. Þvf næst var önnur spíta lögð í kross yfir hina, frá hvirfli íil ilja, og gat hann því ekki ihreyft sig hið allra minsta. En jþeir félagar voru ekki ánægðir ffleð þetta, heldur settu þeir band am háls honum, og einn þeirra íbátt hinum enda þess um hand- ifcgg sér, áður en hann lagðist tii ðftrildar, svo hann yrði var hinnar minstu hreyfingar fangans. Þegar þetta var gert, lögðust rauðskinn- ar fyrir sinn hvoru megin við Roland, og sofnuðu brátt. En fanginn svaf ekki. Sársauk- inn í limum hans og óttinn um systur hans rak svefninn í útlegð. Hvað eftir annað reyndi hann að slíta fjötrana, en þeir voru eins og járnviðjur. Hann ásakaði sig um að hafa ekki reynt að flýja meðan hann var óbundinn og ölæði Piankeshaw gat orðið hon- um að liði. Hann hafði mist ágætann liðstyrk með eyðilegg- ingu brennivfnsins; en hann hugs- aði sér að nota fyrsta tækifæri daginn eftir til þess að flýja. Það fór að líða á nóttina; tunglið gægðist yfir skógarbrúnina eins og sigð f iaginu og varpaði daufri birtu yfir umhverfið og loks fór að móta fyrir dögun í austurátt. Bálið var því nær útbrunnið, og bjarminn af því lýsti ekki lengur. Alþbl. kostar I kr. á mánufli. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Mikill afsláttur á fataefnum út þennan mánuð. — Sömuleiðis eru tekin fataefni til sauma og eru vinnulaun nú miklum mun lægri en áður. Að eins þennan mánuð. Virðingarfyist Guðm. Sigurðsson ~ klæðskeri. -; Svð ágæt Hnuspil til sölu. Hentug fyrir mótorbátz. Felix Guðmundsson. Suðurg. 6. Sími 639. ÍStofa til leigu fyrir einhteyp- an kailmann. Uppi. á Bergþg. 10. Til leig-n ein stofa nú þegar fyrir einhleypan troilaram. A. v. á.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.