Alþýðublaðið - 31.07.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.07.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 31. JÚLÍ 1934. í Alþýðublaðinu opna yður leið að við- skiftum almennings. | Qftsnla Bié | í undirdjúpunum. Amerísk talmynd eftir skáld- sögu Edward Ellsberg’s: „Hell below“, sem lýsir ægi- legasta þætti heimsstyrjaldar- innar, — kafbátahernaðinum. Aðalhlutverk leika : Robert Montgomery, Madge Evans og Jimmy Durante. Börn fá ekki aðgang. Trésmiðafélagið ífier í skemtiferð laugardaginn 4. ágúst að Hrieðavatnii. Skemti;- ferðin verður nána'r auglýst hér I blaöjuu síðar. Sildarverksmiðjan á Dagvierðianeyri við Eyjafjörð, sem hultafélag á Akureyri keypti í vor og lét endurbæta, er nú fullger iog tilbúitn að talka til starfa þiegar er síld berst að. Vél- ar eru að miestu leyti nýkeyptar, og lýsiskeraid, siem tekur 1500 smálestir, hefir verið smfðað. Starfsmaunahús hefir verið mikið endurbætt. Einar Kristjánsson jsiyngur í kVöld kl. 7,20 í Gainlía Bíó. Ungfrú Anna Péturss aðstoð- ar. ísfisksala Karlstefni seldi bátafisk frá Isa- firði í fyrra dag í Grimsby, 80 simiátestir fyrir 1652 stpd. Gullfoss fler í kvöld kl. 8 til Kaup- maninaliafnar. Lagalrfoss fer í kvöld til Leith og Antwerpen. Kveldúlfstogararnir hafa nú verið að veiðum í tv;æ,r vikiur rúmar. Á fnessum tíma hafa þeir fiengið: Snorri goði 4200 mál, Skallagrjmur 3800 mái, Arinbjörn hersár 2500 máí og ÞóróTfur 4100 mál. H. M. Kragh, símav'erkstjóri ándaðfelt í nforg- un eftir stutta legu. Hann var eiiun af elztu stiarfsmönnum Landssímians. Fyrirspum til riddar- ans af 5. gráðu MiO'rjgunblaði'ð birti í morgun sikieyti, þar sem. sagfc er frá þvíl að ítölslui stjórnarbTöðin kal'li þýzka inazista morði'ngja og sið- villíinga, tog að þýzku stjórnar-. blöðiln k'ailli jtalska fasista krafklka, siem'- séu æstir í ólæti. Hvo'rír álítur Valtýr Stefánsson, ítalski riddarinn af fimtu gráðu, að hafi á réttu að standa í þiessiu vleigamiikla atriði-, eða er hainln sam,rnála bjáðum ? AtvinniileysisMning fer fram miðvikndag, fimtadag og föstndag. Skráning atvinnulausra manma jCer fram, í Góðtemplarahúsiinu viið Voinarstræti 1., 2. og 3. ágúst, p e. á morgun, fimtudag og föstu- dag. Þerr, sem láta skrásetja sig, eru beðinir. að vera viðbúnir áð giefa nákvæmar upplýsiingar um hieimillisástæ'ðiur síhar, eignjr og skuldir, atviininiudaga og tekjur á síðasta ársfjórðúngi, hve marga daga þeir hafi verið atvin:niulausi(r á síðasta ársfjórðungi vegna sjúk- dóms, hvar þeir hafi haft vinnu, hvemær þeiir hafi hætt vinuú og af hviaða ástæðum, hven,ær þeir hafi flutt til bæjarins iog hvaðan. Emn friemuir verða þ'edir sjiurðir um aldur, hjúskaparstétt, ómaga- f jölda, styrki, opiinber gjöld, húsa- leijgu og um það, í hvaða verk- lýðsfélagi þeir eru. Mjöig inauðsyntegt er, að allir atválnimúlausir menin og konur iáti sikrá sig. Það er fyrsta skilyrðið til þesis, að bætt verði úr atviinnúleysis- vandræðunum. Nýr lögreglustjóri Giustav A. Jónasson, sem verið hefir fulltrúi lögreglustjóra, hief- ir verið settur lögreglustjóri. Kanpið „Hot«Dogsfó í MiBlBsersbútt, Leissgsveol 48, Sími 1505. Dráttarvextir falla á fyrsta hluta útsvara þessa árs 3. ágúst n. k. BæMaldkerinn i Reykjavik. BSBaeas I MpýðmMmBiMw er því rétti staðurinn fyrir auglýsingar yðar 1 BAG Næturiæknir er í inótt Guðm). Karl Pétursisoin,, sími 1775. Næturvörður er í inótt í Reykja- ví;ku,r apóteki og Ióunni. Veðrið. Hiti í Rieykjavík 10 stig. Lægð ter milli Islands og Bret-> landseyja á hægri hreyfíingu no'rðureftir. Útlit er fyrir norðan og in'DrðViestau golu. Vfðast úr- kiomiulaust. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregimr. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,25: Gramimófóintóinlieiikar. Kl. 19,50: Tónteikar. Ki. 20: Beethioven-tón- liist mieð drýriugum (Jón Leifs). K1 .21: Frétti'r. Kl. 21,30: Grammó- fóun: a) Gershwin: Amieríkumaði- Úr í Paris; Joh. Svendsien: Carne- val í Paris. b) Danzlög. Fulltrúafundur Norræna félagrins verður haldiinn á Hindsgavl í Danmiirku dagana 15.—19. ágúst. Þar vierða ýms málefni félagsiins og félagsdeildanna rædd — og auik þess ýms mál, er félagið beitir isé'r fyriir, þar á meðal fjátíj hagslieg samvinna Norðúrlanda, útvarpiö sem samieiginlegt menn- ilngartækii fyrir NiorðUrliahdabúa íog rannsökn þeirra nefnda, sem haft hafa með höndum endur- isfooðUii ú kienslubókum^J Norður- landasöígu. Héðau fier á fulltrúa- fundinin Guðlaugur Rosienforiainz, ri'tari Norræna félagsdns hér. ! ráði er, að fuiltrfiafundurinn verði lialdinn hér á landi næista sumar. Speoíllin feiemur út á morgun. Sölubörn fo'omi; í Bókaverzl. Þór.B.Þorlákssonar, Banfoastr. 11. Músiiæðl ðsbast. Lítil íbúði í steinhúsi, hdzt í Viesturbænum, óskast 1. okt. . Sí'mi 4259. spaðsaltað, fyrsta flokks, að'eios ðilftið eftir. Sömalefðls saltaðar nílln- pylsur. Kanpfélag Alpýðo Vitastíg 8. Sími 4417. Verkamannabústððunum. Sími 3507. ® JLUiO Margir kutrna á munnhörpu eða harmoniku og ættu að hafa annað hvort með sér í sumarfríið. En AlUr kunna á ferðafón. Og svo kosta ferða- plöturnar að eins 2 kr. og vega 6 þeirra eins og 1 venjuleg. Nýfa Bió Einkadóttlr bankastjórans. Hressandi, fjörug þýzk tal- og tón-mynd með músik eftir Robert Stolz. Aðalhlutverk leika: Maria Solveg, Gustav Frölich, og skopleikarinn Paul Kemp. Duglegur verkamaður, sem getur lánað 10—15 hundruð krónur eftir sam- komulagi, getur fengið at- vinnu. Tilboð merkt: „Vinna strax“, sendist Alþýðublaðinu. Atíinnnleysisskýrs Samfovæmt lögium um atvinnuteysisskýrslur fer fnam skrán- i;ng atvinnulausra sjömanna, verkamiajnha, verkakvienina, iðnaðar- nrahna log kvenina í Goodtemp 1 arahús'imu við Vonarstræti 1., 2. ioig 3. ájgúst ink. frá kl. 10 árdegis til M. 8 að kvöldi. fÞieiír, sent láta skráisietja sig, eru beðnir að vera viðbúnir að giefa ináikvæmar upplýsingar um hieimilisiástæður sínar, eignir og sfouldir, atviinuudaga og tefojur á síðastia ársfjórðuinlgi, hve líiarga dagia þeir hafi verið atvinnulausilr á síðasta ársfjórðuingi vegna sjúkdómis, hvar þeilr hiafi haft viúúú, hveniær þeir hafi hætt vinnu oig af hvaða ástæðum, hvenær þieir hafd flutt tlíl bæjarins og hva'öian. Enh fremur verður spurt uúti aldur, hjúskáparstétt, ómaga- fjölda, styrki, opilnber gjöld, hú salieájgitÍ iog um það, í hvaða verka- lýðlsfðlagi menn séu. Lioiks verðuir spurt um tekjur manna af leignum mánaðlartega og um tekjur k'Oinu og barna. Borgarstjórinn í Reykjavík, 30. júlí 1934. Tómas Jónsson e. u. við Gagnfræðaskólann í Flensborg er laus til umsóknar frá 1. okt. n. k. Kenslugreinir: Islenzka og saga, kaup kr. 3600 á ári og dýrtíðaruppbót eins og starfsmenn ríkisins. Umsóknir skulu sendar undirrituðum for- manni skólanefndarinnar fyrir 31. ág. 1934. , Hafnarfirði, 31. júlí 1934. Emil Jónsson. Útbreiðið Alpýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.