Morgunblaðið - 27.10.1999, Síða 9

Morgunblaðið - 27.10.1999, Síða 9
Sjónvarpið Séra Milani ► Séra Adriano Milani setur allt á annan endann með kennsluaðferóum sínum í smáþorpinu Barbiana á Ítalíu. 10.30 ► Skjáleikur 16.00 ► Fréttayfirlit [39165] 16.02 ► Leiðarljós [201886165] 16.45 ► Sjónvarpskringlan 17.00 ► Fjör á fjölbraut (Heart- break High VII) (36:40) [25504] 17.50 ► Táknmálsfréttir [9205558] 18.00 ► Búrabyggð (Fraggle Rock) Brúðumyndaflokkur. (32:96)[9146] 18.30 ► Mozart-sveitin (e) ísl. tal. (17:26) [7165] 19.00 ► Fréttir, íþróttir og veður [68252] 19.45 ► Eldhús sannleikans Matreiðslu- og spjallþáttur í heimilislegu umhverfí þar sem Sigmar B. Hauksson fær til sín góða gesti sem að þessu sinni eru Einar Thoroddsen, læknir, og Pétur Þorsteinsson, prestur Óháða safnaðarins. [651523] 20.30 ► Séra Milani (Don Mil- ani - II priore di Barbiana) Itölsk sjónvarpsmynd frá 1998 í tveimur hlutum. Seinni hlutinn verður sýndur á laugardags- kvöld. Sagan gerist í Toscana- héraði á sjötta áratugnum. Að- alhlutverk: Sergio Castellitto, Roberto Citran, Arturo Paglia og Gianna Giachetti. (1:2) [233900] 22.15 ► Ljótur leikur (Foul Play) Bandarísk sakamálamynd með grínívafi frá 1978.1 mynd- inni segir frá konu, sem blandast fyrir tilviljun í samsæri, og spæjara sem reynir að vernda hana og draga hana á tálar um leið. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Chevy Chase, Burgess Meredith og Dudley Moore. [967900] 00.05 ► Lltvarpsfréttir [5068276] 00.15 ► Skjáleikurinn [20622214] 03.55 ► Formúla 1 Bein útsend- ing frá tímatökum. Endursýnt kl. 11.00 á laugardag. Umsjón: Gunnlaugur Rögnvaldsson. ► Föstudagur ber Stöð 2 Brúðkaupssöngvarinn ► Þegar brúðkaupssöngvar- inn er skilinn einn eftir við altarið ætlar hann aldrei að verða ástfanginn aftur. 13.00 ► Hér er ég (Just Shoot Me) (20:25) (e) [48829] 13.25 ► Feitt fólk (Fat Files) Lystarstol og lotugræðgi. 1999. (3:3) (e) [4618271] 14.15 ► Simpson-fjöiskyldan (108:128) [1412639] 14.40 ► Elskan, ég minnkaði börnin (Honey, I Shrunk the Kids) (5:22)[4886233] 15.30 ► Lukku-Láki [36078] 15.55 ► Andrés önd og gengið [8301146] 16.15 ► Jarðarvinir [295900] 16.40 ► Finnur og Fróði [3990184] 16.50 ► Glæstar vonir [8660894] 17.15 ► Nágrannar [5103981] 17.40 ► Sjónvarpskringlan 18.00 ► Fréttir [57368] 18.05 ► 60 mínútur li (25:39) [1113558] 19.00 ► 19>20 [8287] 20.00 ► Heilsubællð í Gerva- hverfi Gamanþættir. (5:8) [95320] 20.35 ► Brúðkaupssöngvarinn (The Wedding Singer) Brúð- kaupssöngvarinn er loks tilbúinn að halda sína eigin bi-úðkaups- veislu en tilvonandi eiginkona hans ákveður að mæta ekki í brúðkaupið. Aðalhlutverk: Drew Barrymore, Adam Sandler og Christine Taylor. 1998. [360813] 22.20 ► í fótspor morðingja (Replacement Killers) Hörku- spennandi mynd með Chow Yun-Fat. Aðalhlutverk: Chow Yun-Fat og Mira Sorvino. 1998. Stranglega bönnuð börnum. [6946078] 23.50 ► Sjötti maðurinn (The Sixth Man) Aðalhlutverk: Mar- lon Wayans, Kadeem Hardison og Kevin Dunn. 1997. (e) [7053504]_ 01.35 ► Ásýnd illskunnar (Evil Has a Face) Stranglega bönn- uð börnum. (e) [9269721] 03.05 ► Dagskrárlok SÝN Lögmál götunnar ► Fresh er 12 ára strákur sem býr í Brooklyn. Hann sel- ur eiturlyf fyrir einn umsvifa- mesta dópsalann í hverfinu. 18.00 ► Heimsfótbolti með Western Union [7788] 18.30 ► Sjónvarpskringlan 18.45 ► íþróttir um allan heim [3082252] 20.00 ► Alltaf í boltanum (13:40) [184] 20.30 ► Út í óvissuna (Strangers) (5:13) [455] 21.00 ► Lögmál götunnar (Fresh) Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson, Sean Nelson, Gi- ancarlo Eposito og N'Bushe Wright. 1995. Stranglega bönn- uð börnum. [2170165] 22.50 ► Bakkabræður í Paradís (Trapped in Paradise) ★★ Að- alhlutverk: Nicholas Cage, Dana Carvey og Jon Lovitz 1994. [5766523] 00.40 ► Bergnuminn (Bed- azzled) ★★★ Aðalhlutverk: Du- dley Moore, Raquel Welch, Pet- er Cook og Eleanor Bron. 1967. [7997059] 02.20 ► Dagskrárlok og skjáleikur SKJÁR 1 18.00 ► Fréttir [99320] 18.15 ► Silikon Umsjón: Anna Rakel Róbertsdóttir og Börkur Hrafn Birgisson. (e) [5105097] 19.00 ► Matartími hjá íslend- ingum [302225] 20:00 ► Fréttir 20.20 ► Út að borða með ís- lendingum Umræðuþáttur í beinni útsendingu. Umsjón: Inga Lind Karlsdóttir og Kjart- an Örn Sigurðsson. [5887542] 21.00 ► Þema Grín frá níunda áratugnum. [12894] 22.00 ► Þema Charmed [18078] 23.00 ► Þema hryllingsmynd [48979928] 24.00 ► Skonrokk 06.25 ► Þumalína (Thumbelina) Teiknimynd um hina agn- arsmáu Þumalínu og ævintýri hennar. 1994. [82464813] 08.00 ► Ung í anda (Young at Heart) Hugljúf mynd um Rose Garaventi, 62 ára ættmóður ítalsk-bandarískrar fjölskyldu í Hoboken í New Jersey. Aðal- hlutverk: Olympia Dukakis, Philip Bosco og Joe Penny. 1995. [1166287] 10.00 ► Evíta Aðalhlutverk: Madonna, Antonio Banderas og Jonathan Pryce. 1996. [6869726] 12.10 ► Þumalína (Thumbelina) [7523078] 14.00 ► Mesti asninn (Le Diner de Cons) Frönsk gaman- mynd um vinahóp sem styttir sér stundir með því að bjóða aulum í kvöldverð. Aðalhlut- verk: Jacques Villeret, Thierry Lhermette og Francis Huster. 1998. [830233] 16.00 ► Ung í anda (Young at Heart) [850097] 18.00 ► Evíta [2498788] 20.10 ► Fyrir rangri sök (Mistrial) Spennumynd sem hefur hlotið afbragðsdóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: Bill Pullman, Blair Underwood og Robert Loggia. 1996. Stranglega bönnuð börnum. [5114399] 22.00 ► Reimleikar (Haunted) Aðalhlutverk: Aidan Quinn, Anthony Andrews, John Giel- gud og Kate Beckinsale. 1995. Stranglega bönnuð börnum. [75962] 24.00 ► Mesti asninn [850653] 02.00 ► Fyrir rangri sök (Mistrial) Stranglega bönnuð börnum. [5366769] 04.00 ► Reimleikar (Haunted) Stranglega bönnuð börnum. [84597160] ONIEGA 17.30 ► Krakkaklúbburinn Barnaefni. [143504] 18.00 ► Trúarbær [144233] 18.30 ► Líf í Orðinu [152252] 19.00 ► Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. [576928] 19.30 ► Frelsiskallið [926469] 20.00 ► Náð til þjóðanna [671392] 20.30 ► Kvöldljós [496233] 22.00 ► Líf í Orðinu [576748] 22.30 ► Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. [176287] 23.00 ► Líf í Orðinu [164097] 23.30 ► Lofið Drottin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.