Morgunblaðið - 27.10.1999, Side 16

Morgunblaðið - 27.10.1999, Side 16
► Miðvikudagur Sally ► Sally og samstarfskona í bókasafni taka upp á ýmsu sem gefur hversdagslífinu lit og koma sér oft í erfiða aðstöðu. 11.30 ► Skjáleikurinn 16.00 ► Fréttayfirlit [37654] 16.02 ► Leiðarljós [204878406] 16.45 ► Sjónvarpskringlan 17.00 ► Nýja Addams-fjölskyld- an (The New Addams Family) Bandarísk þáttaröð. (5:65) [14609] 17.25 ► Ferðaleiðir - Kúba og Haítí (Lonely Planet III) Marg- verðlaunuð, áströlsk þáttaröð þar sem slegist er í för með ungu fólki í ævintýraferðir til framandi landa. Þulir: Helga Jónsdóttir og Ömólfur Árna- son.(5:13)[2392390] 17.50 ► Táknmálsfréttir [8735999] 18.00 ► Myndasafnið (e) [69135] 18.25 ► Gamla testamentið - Rut (e) ísl. tal. (5:9) [941512] 19.00 ► Fréttir og veður [32203] 19.45 ► Víkingalottó [8107116] 19.50 ► Sally (Sally) Sænsk gamanþáttaröð um konu á fer- tugsaldri sem býr hjá pabba sínum og vinnur á bókasafni. Aðalhlutverk: María Lundqvist og Sven Wollter. (1:8) [283390] 20.20 ► Mósaík Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Jónatan Garðarsson. [481154] 21.05 ► Bráðavaktin (ER V) Bandarískur myndaflokkur. (7:22)[3975393] 21.55 ► Maður er nefndur Jónína Michaelsdóttir ræðir við Herdísi Egilsdóttur, kennara og rithöfund. [2885241] 22.35 ► Handboltakvöld í þætt- inum er m.a. fjallað um hand- boltaleiki kvöldsins og rifjuð upp skemmtileg atvik úr göml- um leikjum. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. [234628] 23.00 ► Ellefufréttir og íþróttir [94883] 23.15 ► Sjónvarpskringlan [2115661] 23.30 ► Skjáleikurinn 3. nóvember Föðurlandsmissir ► Vlð kynnumst tveim serb- nenskum fjölskyldum á ís- landi og fáum innsýn í hve illa lífið hefur leikið þau. 07.00 ► ísland í bítið [7093319] 09.00 ► Glæstar vonir [35319] 09.20 ► Línurnar í lag (e) [5382086] 09.35 ► A la Carte (3:16) (e) [9845086] 10.05 ► Oprah Winfrey (e) [1167339] 10.50 ► Aftaka fyrir opnum tjöldum (A View to a Kill) 1996. [1272116] 11.40 ► Myndbönd [8315319] 12.35 ► Nágrannar [57154] 13.00 ► Hér er ég (Just Shoot Me) (23:25) (e) [31951] 13.20 ► í klandri (La Crise) Frönsk gamanmynd. Aðalhlut- verk: Vincent Lindon og Pat- rick Timsit. 1992. [7867845] 14.50 ► Simpson-fjölskyldan (110:128) [558845] 15.15 ► Lífsmark (Vital Signs) (2:6) (e)[9273898] 16.00 ► Spegill spegill [16680] 16.25 ► Andrés önd og gengið [578609] 16.50 ► Brakúla greifi [7979067] 17.15 ► Glæstar vonir [2309680] 17.40 ► Sjónvarpskringlan 18.00 ► Fréttlr [96203] 18.05 ► Nágrannar [7635067] 18.30 ► Caroline í stórborginni (Caroline in the City) (20:25) (e) [3932] 19.00 ► 19>20 [8222] 20.00 ► Doctor Qulnn (8:27) [98883] 20.55 ► Föðurlandsmissir Við fylgjumst með fór flóttamanna frá gömlu Júgóslavíu hingað til lands. [7726512] 21.30 ► Lífsmark (Vital Signs) (3:6)[72883] 22.20 ► Murphy Brown (38:79) [533932] _ 22.50 ► íþróttir um allan heim [1701715] 23.45 ► í klandri (La Crise) 1992. (e) [2336116] 01.20 ► Dagskrárlok Meistarakeppni Evrópu ► Sjötta og síðasta umferðin í keppninni og verður leikið upp á líf og dauða en aðeins tvö efstu liðin komast áfram. 18.00 ► Gillette-sport [10628] 18.35 ► Golfþrautir [5734796] 19.35 ► Meistarakeppni Evrópu Bein útsending frá sjöttu um- ferð riðlakeppninnar. [42822357] 21.45 ► Meistarakeppni Evrópu 23.45 ► Lögregluforinginn Nash Bridges (Nash Bridges) Aðal- hlutverk: Don Johnson. (9:22) [3069116] 00.30 ► Ástarvakinn 7 (The Click) Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. [5596452] 01.55 ► Dagskrárlok og skjá- leikur Skjar 1 18.00 ► Fréttlr [83715] 18.15 ► Pétur og Páll Fylgst með vinahópum. Slegist er í för með einum vinahóp í hverjum þætti. [4203338] 19.00 ► Matartími [2048] 20.00 ► Fréttir [67393] 20.20 ► Axel og félagar Við- talsþáttur í beinni útsendingu með Axeli Axelssyni og hús- hljómsveitinni Uss það eru að koma fréttir. Axel og hljóm- sveitin færa þjóðinni hæfilegan kokteil af forvitni, kímni, kald- hæðni, kátínu og jafnvei smá hroka í farteskinu. Umsjón: Ax- el Axelsson. [746048] 21.15 ► Tvípunktur Þátturinn er eingöngu heigaður bók- menntum. I hverjum þætti munu höfundar bókanna mæta lesendum sínum í beinni út- sendingu, þar munu þeir ræða bókina. Umsjón: Vilborg Hali- dórsdóttir og Sjón. [366703] 22.00 ► Jay Leno Spjallþáttur. [55116] 22.50 ► Persuaders [686244] 24.00 ► Skonrokk 06.00 ► Geðdelldin (Shock Corridor) Maður er myrtur á geðdeild og verða þrír sjúkling- ar vitni að morðinu. Aðalhlut- verk: Constance Towers og Pet- er Breck. 1963. [7082203] 08.00 ► Útgöngubann (House Arrest) Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis. 1996. [7002067] 10.00 ► Ég elska þig víst (Everyone Says I Love You) ★★★ Aðalhlutverk: Alan Alda, Drew Barrymore, Goldie Hawn, Julia Roberts og Woody Allen. 1996. [1661845] 12.00 ► Rokk og ról (Shake Rattle and Rock) Aðalhlutverk: Renée Zellweger, Howie Mand- el og Patricia Childress. 1994. [753574] 14.00 ► Útgöngubann (House Arrest) 1996. (e) [131338] 16.00 ► Ég elska þig víst 1996. (e)[111574] 18.00 ► Rokk og ról 1994. (e) [582048] 20.00 ► Geðdeildin (Shock Corridor) 1963. (e) [29999] 22.00 ► Forseti í sigti (Executi- ve Target) Aðalhlutverk: Mich- ael Madsen, Angie Everhart og Roy Scheider. 1997. Stranglega bönnuð börnum. [30785] 24.00 ► Dauðasyndirnar sjö (Seven) ★★★ Aðalhlutverk: Brad Pitt, Morgan Freeman, Kevin Spacey og Gwyneth Pal- trow. 1995. Stranglega bönnuð börnum. [3309162] 02.05 ► Á förum frá Vegas (Leaving Las Vegas) Fjallar um ástarsamband karls og konu sem náð hafa botninum, hvort á sinn hátt. 1995. Stranglega bönnuð börnum. [9930346] 04.00 ► Forseti í slgti Strang- lega bönnuð börnum. [6920222] OMEGA 17.30 ► Sönghornið [437319] 18.00 ► Krakkaklúbburinn Barnaefni. [438048] 18.30 ► Líf í Orðinu [446067] 19.00 ► Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. [356845] 19.30 ► Frelsiskallið [355116] 20.00 ► Kærleikurinn mikils- verði[385357] 20.30 ► Kvöldljós með Ragnari Gunnarssyni (e) [797338] 22.00 ► Líf í Orðinu [365593] 22.30 ► Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. [364864] 23.00 ► Líf í Orðinu [441512] 23.30 ► Lofið Drottin 16

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.