Morgunblaðið - 27.10.1999, Side 26

Morgunblaðið - 27.10.1999, Side 26
Skemmtanagildið í fyrirrúmi Skjár einn farinn i loftið Skjár einn, ný sjónvarpsstöö t opinni dagskrá, hóf göngu sína á dögunum og er innlend dagskrárgerð þar t hávegum höfð og erlent efni þema- tengt. Útsendingar stöövarinn- ar ná til 47 þúsund heimila á Faxaflóasvæöinu og er hún send út á örbylgjutíöni og breiðbandinu. Starfsmenn á Skjá einum, sem margir hverjir eru aö stíga sfn fyrstu skref í sjón- varpi, hafa einsett sér aö hafa fjölbreytni aö leiðarljósi og skemmtanagildiö í fýrirrúmi og mun fjöldi innlendra þátta líta dagsins Ijós á næstunni. Einnig veröur starfandi fréttastofa viö stööina og fyrir henni fer Sigursteinn Másson. Hann starfaöi áöur sem fréttamaöur á Fréttatímarnir á Skjá ein- um eru tveir og veröa á dag- skrá alla virka daga, fyrst klukkan 18 og síðan klukkan 20. Dóra Takefusa veröur síðan með innslag um dæg- urmál og menningu strax á eftir fréttunum sem hún nefnir Yfir í allt annaö. STUTTUR OG HNITMIÐAÐ- UR FRÉTTATÍMI „Það er mjög spennandi verkefni aö taka þátt í aö byggja upp og þróa frétta- stofu á nýrri sjónvarpsstöö," segir Sigursteinn. „Þetta verður lítil fréttastofa og viö veröum aö sníða okkur stakk eftir vexti og þaö er einnig verðugt viöfangsefni. Viö ætl- um aö hafa fréttirnar hnitmið- aöar og beittar ef á þarf aö halda og svo auövitað skemmtilegar." Fréttastofan er svæöis- bundin og aðaláhersla er lögö á aö fjalla um málefni sem snerta íbúa Faxaflóa- svæöisins þar sem útsend- ingar stöövarinnar nást. En ef fréttir af landsbyggðinni snerta þetta svæði veröa þær sagöar. Er- lendar fréttir og veður- fréttir fá einnig að njóta sín en þó meö öðrum áherslum og nýju sniöi en þekkst hefur í íslensku sjónvarpi. „Við sinn- um erlendum fréttum en þar jafnt sem í innlendum munum við ainbeita okkur aö því am stendur íbúum höf- öborgarsvæöisins iæst,“ útskýrir Sigur- iteinn. Fréttatíminn veröur um 15 mínútna langur í senn og segir Sigur- steinn þaö vera í takt viö þá þróun sem hefur átt sér stað víöa erlendis; fréttatímar eru aö verða fleiri og styttri. Fréttastjórlnn ásamt öðrum fréttamönnum hjá Skjá einum. METNAÐUR OG FAGLEG SJÓNARMIÐ Á fréttastofunni starfa fjórir fréttamenn auk Sigursteins og Dóru Takefusa sem sér um menningar- og dægur- málatengdar fréttir. „Við mun- um reyna að gera sem mest fyrir sem minnst," segir Sigur- steinn, „og fagleg sjónarmiö munu ráða ríkjum á fréttastof- unni enda leggjum viö mikinn metnað t okkar vinnu.“ Sigursteinn segir fréttafólk- iö sitt vera þekkt og óþekkt sjónvarpsfólk og það hafi bæði kosti og galla f för meö sér. „Kosturinn er auövitaö sá aö við fáum ákveðinn ferskleika inn í fréttirnar, fólk sem er ekki meö fyrirfram staölaöar hugmyndir annars staöar frá um þaö hvernig fréttir eigi aö vera. En þá er þeim mun meiri vinna fyrir viökomandi aö læra vinnu- brögöin sem veröa að vera hröö og nákvæm." Fréttastofan á Skjá einum er að sögn Sigursteins að vissu leyti aö erlendri fýrir- mynd og horfir hann helst til Skandinavíu og Bandaríkj- anna í þeim efnum. „Sænska sjónvarpsstööin Tivitre hefur náö góóum árangri með styttri fréttatíma en tíökast hefur hingaó til á íslenskum sjónvarpsstöðvum. Þeir eru meö þrjá fréttatíma á kvöldi og eru eins og við, svæöis- bundin auglýsingastöö sem er öllum opin." UMRÆÐUÞÆTTUR UM ÞJÓÐMÁLIN Fréttatengdir þættir veröa einnig á dagskrá stöðvarinnar og á sunnudagskvöldum er Egill Helgason meö umræöu- þáttinn Silfur Egils þar sem þjóðmálin verða skoöuð ofan í kjölinn. Einnig veröur á dag- skránni þáttur um innlent og erlent viöskiptalíf en aö sögn Sigursteins koma þessir þættir sem aörir dagskrárliðir stöövarinnar til meó aö þró- ast og mótast er fram líöa stundir. „Ef vel gengur og al- menningur á eftir aö taka okkur vel er ég ekki í nokkr- um vafa um aö viö eigum eft- ir aö auka fréttaþjónustuna. En fyrst veröum viö aö sanna okkur í því sem viö erum í núna.“ Sigursteinn segir þaö fagn- aóarefni þegar íslenskur fjöl- miðill með jafn ríka áherslu á innlent dagskrárefni og Skjár einn hefur göngu sfna. „Þaö er ekkert nema gott um þaö aö segja og tilhlökkunarefni aö fá aö taka þátt frá byrjun." 26

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.