Morgunblaðið - 27.10.1999, Page 45

Morgunblaðið - 27.10.1999, Page 45
LÁRÉTT I. Ef ég fengi 50 & 50 fengi ég hrukku. (7) 3. Stefna byggð á kenningum 3. lóð- rétt? Nei, þvert á móti. (11) 7. Dó eða þóttist. (4) 8. Lélegur kveðskapur bagar massa fólks. (10) 9. Safnað saman eða stautað. (5) II. Tap himins umfjöllunarefni Kafka? (10) 13. Jeg flaga stúlkur þó að það sé siður sem ég ætti að hætta. (8) 14. Enn helstur í afrískum ám af öll- um dýrum. (9) 15. Styttra annes. (3) 17. Til dæmis móðir húns. (3) 19. Þúsundasti aksturinn inniheldur áburð. (7) 20. Ha, græða með þessari aðferð. (7). 21. Álít í smetti. (3) 22. Næstum aflóga. Að minnsta kosti er öll ló farin af. (5) 23. Skemmdir sem kona Njarðar veld- ur. (5) 24. Stelling er kennd við hann. (7) 27. Hús sem alltaf er byggt á sandi. (11) 28. Enn ein? Nei, ekki.... (4) 29. Stuttfætt dýr. (7) LÓÐRÉTT 1. Festir afrískan hatt. (3) 2. Sr. Jóna miðar góða hluti við hagn- að. (15) 3. Skrifaði hann frægt rit um auð- magn. (4,4) 4. Punt í los-aralegu sambandi við Kína. (8) 5. Ingi sem á bágt er dæmi um vesal- ing. (7) 6. Mastur kemur skipi áfram. (5) 7. Erla miska-bætur fær fyrir klæðis- hluta. (8) 9. Fer réttan veg - lagfært. (7) 10. Búið að opna hana en hún er ekki viðlátin. (8) 11. Dama hans vinnur við að grípa. (8), 12. Út um karla ef líkamshluti þeirra á sér gælunafn. (9) 16. Sendiboðar Guðs finnast á Englandi. (6) 17. Dansar “hun''? Aðeins ef það leiðir til glötunar. (9) 18. Gefi kæli til að þú öðlist spekt. (8) 20. Hlusta lon og don á heilnæmi. (9) 24. Nafnbót til ruglaðrar tvítekningar. (6) 25. Agli út gert að fara vegna þess hvað hann er. (6) 26. Fallinn inn um þetta. (7) LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. Þjófsaugu. 4. Lubbi. 8. Ánamaðkur. 9. Innskot. 11. Drífa. 13. Að- venta. 14. Staur. 15. Rólegur. 18. Táradalur. 19. Gagnvart. 21. Ráfa. 22. Trauðfundinn. 23. Sápa. 25. Skro. 27. Rápar. 28. Indígó. 29. Matargóð. 31. Fúsar. 32. Montrass. 33. Skinhelgi. LÓÐRÉTT: 1. Þrándur í Götu. 2. Óraníureglan. 3. Urriðar. 5. Unnin. 6. Basta. 7. Boðstólar. 10. Rauðrófa. 12. Aflsvið. 16. Greindarpróf. 17. Ódáinsepli. 18. Treikort. 20. Rauðsokka. 24. Paradís. 26. Illgirni. 29. Máta. 30. Rass. Heppinn þátttakandi hlýtur mest seldu bókina samkvæmt bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda, sem birtur er í Morgunblaðinu. Spurt er I þessu tölublaði Dag- skrárblaðsins er spurn- ingakeppni úr efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. Nú reynir á minnið og athyglisgáfuna. 1. Hvaða leikari fer með aðalhlutverkið f myndinni Sjötta skilningarvitiö? 2. Hvers lenskur er leik- stjóri Sjötta skilningarvits- ins? 3. Dansskóli Jóns Péturs og Köru hélt upp á afmæli sitt á dögunum. Hversu gamall er skólinn? 4. Hvaða tveir töffarar fara með aðalhlutverkin f kvikmyndinni Fight Club sem frumsýnd var vestan- hafs fyrir skömmu? 5. Hvað heitir breiðskífa Páls Óskars sem von er á innan tíðar? 6. Hvaða leikarapar var kosið það kynþokkafyllsta í skemmtanabransanum af lesendum tímaritsins Heat? 7. Hvað hétu tónleikarnir sem haldnir voru í samstarfi Flugleiða, Flugfélags íslands og EMI útgáfufyrirtækisins á dögunum? 8. Hvaða hljómsveit var valin af hlustendum X-ins til að koma fram á tónleikun- um sem haldnir voru í Flug- skýli 4 á dögunum? 9. Hversu margir áhorfend- ur heimsóttu heimasíðu NetAid er samnefndir tón- leikar voru haldnir á dögun- um? 10. Hvað hét flnnska rokksveitin sem kom fram á Nordpop tónlelkunum sem haldnir voru á Kakóbarnum fyrir skömmu? 11. Meðlimir hljómsveitar- innar Duran Duran fóru ( mál viö slúöurblað eitt á dögun- um. Hvers vegna? 12. Tónleikar voru haldnir á Reyðarfirði á dögunum og voru hljómsveitirnar þar í baráttuhug. Hvað hétu tón- leikarnir? 13. Hvað heitir dóttir Mu- hameds Ali sem sigraöi í sínum fyrsta hnefaleik sem fram fór um daginn? 14. Hvaða leikarar fara með aðalhlutverkln í leikrit- inu Frankie og Johnny sem sýnt er í Iðnó um þessar mundir? 15. Hvað kallast hin fs- lensku kvikmyndaverðlaun sem afhent verða í fyrsta sinn í byrjun nóvember? 16. Um hvaða fjöldamorð- inga, sem varð valdur af dauða margra með sprengj- um í Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum, er nú verið að gera kvikmynd? 17. Hvaða par segist vera hamingjusamasta fráskilda par í heimi? 18. Úr hvaða kvlkmynd með Johnny Depp í aðal- hlutverki er þetta atriði? 19. Hvað heitir kvikmyndin sem byggð er á sögu Sophiu Hansen og baráttu hennar fyrir að fá dætur sína heim frá Tyrklandi? VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA. Vinningshafi krossgátunnar 29. september: Sigurlaug Jóna Sigurðardóttir, Skipholti 47, 105 Reykjavík, vinnur bókina Uppvöxtur litla trés eftir Forrester Carter. •umjpq ujn uenejeg '6T suejejuuag euo^wfia 'gi: uos -ngjoj qejes fo suudejsja spjpuy ’ZT wsuAzoey! „joqiuoqeun" poi -g-t: ujuneigjsA-nppa -gi; uossuofpng uepefy) fo jmppsujofg bjophbh 't>T ||y e|ieq '£x UJn>(>igqeK3 p|A>(>tgs 'ZT Jnpuaeppe jgs ednex jjpfes jjscj njOA nujpeiq | 'TT fuipea Apueo 'OT euueui jjupfnjuj jæAi '6 auiqoeiA) Aoi 'g s9Ae«j|v 7. asmjo uioi fo ueuipix 9|oo|N q jeoso inea apisui daaa '9 W!d PBJ9 fo uojjon pjeA\p3 't> ejg nji 'g jnxsjaApuj z smmm oonja 'T 45

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.