Morgunblaðið - 27.10.1999, Síða 46

Morgunblaðið - 27.10.1999, Síða 46
MIÐVIKUDAGUR 27. október SONGUR & DANS Skroppið í bæinn - On the Town (‘49) Þrír sjóliðar í sólarhringsleyfi ‘ mála New York-borg rauða með söng og dansi, enda heita þeir Frank Sinatra, sem frumflyt- ur m.a. klassíkina New York New York, Gene Kelly og Jules Munshin. Stúlk- umar þeirra eru ekki síðri; Vera-Ellen, Betty Garrett og Ann Miller. Ein af 10 bestu myndum sinnar tegundar. ■ FIMMTUDAGUR 28. október FILM NOIR Pósturinn hringir alttaf tvisvar - The Postman Always rings twice (‘46) Græðgin ræður ríkjum á I skyndibitastað við þjóðveg- inn í Kaliforníu kreþþuár- anna. Lana Tumer, eiginkona verts- ins (Cecil Kellaway), gerist lagskona borubratts flækings (John Garfield), til þess fyrst að stúta karli. Snjöll og kaldhæðnisleg söguflétta, hárrétt leikaraval og mögnuð leikstjórn gera myndina ódauðlega. Nýrri útgáfa með Nicholson og Lange er reykur af réttunum. ■ FÖSTUDAGUR 29. október SJONVARPIÐ GAMAN Ljótur leikur - Foul Play (78) Kona (Goldie Hawn) á ferð í I San Francisco tekur upp puttaling og flækist þar með inn í glæþasamsæri sem enginn trúir nema lögga ein (Chevy Chase). Spennugrín sem aðeins Hawn getur lent í. Skemmtilegar persónur í fyndnum kringumstæðum halda manni við efnið. Dudley Moore tekst að stela myndinni um stund, sem kynlífsfræðingur í óborganlegri svefn- herbergissenu. L.JUIUI II 0' GAMAN Brúðkaupssöngvarinn - The Wedding Singer {‘99) Adam Sandler er á mjúku \ nótunum sem fyrrum hrygg- brotinn brúðgumi, nú syngj- andi slagara í brúðkaupsveislum. Gamansöm og rómantísk en stöku sinnum óþarflega klúr. Sandler er fylg- inn sér og Drew Barrymore stendur, sem oftar, undir sínu fræga eftimafni. IIIC IICI Á' V t Flugmennirnir Vic og Riley eru í leynilegri sendiför með kjarna- odda þegar vélinni er rænt. Rlley áttar sig fljótlega á því að Vlc stendur fyrir ráninu og verður að beita öllu því sem hann hefur lært af Vic til að bjarga Jörðinni frá algjörri tortímingu. m SPENNA í fótspor morðingja - The Replacement Killers (‘98) Mira Sorvino og Michael ! Rooker lífga örlítið uppá staðlaða austurlenska slags- málamynd með nýjustu hoppsasa- stjörnunni, Chow Yun-Fat, sem er hreint ekki sem verstur til síns brúks. ■ LAUGARDAGUR 30. október SPENNA Skjólstæðingurinn - The Client (‘94) ,Fín afþreying um 11 ára snáða með alrikislögguna og mafíuna á hælunum eftir að hann verður vitni að morði. Susan Sarandon er til hjálpar. Gerð eftir met- sölubók Johns Grisham meðTommy Lee Jones og urmul fínna aukaleikara. SPENNA Saga af morðingja - Killer (‘96) James Woods fer á kostum í ! klæðskerasniðnu hlutverki dæmds fjöldamorðingja, yfir- vegaður, ískaldur. Robert Sean Leon- ard leikur nýgræðing í fangavarða- stétt. Með þeim tekst óvenjuleg vin- átta. Lummuleg og Ijót. Steve gamli Forrest gerir góða hluti sem fyrrum fangelsisstjóri. á yfirvaldinu. Það gustar af Liam Neeson í titilhlutverkinu ogJessica Lange er dágóð sem hans ektakvinna. Tom Roth stendur uppúr í hans sjálf- kjöma viðfangsefni, dusilmenninu. Umgjörðin innihaldinu stórbrotnara. ■ SUNNUDAGUR 31. október HROLLUR The Haunting (‘63) \ Sjá umfjöllun annars staðar w á opnunni. BÍÓRÁSIN GAMAN Einkalíf (‘93) Misjöfn mynd e. Þráin Ber- I telsson um Alexander, ungan og áhugasaman kvikmynda- gerðarmann, og hans fjölskyldu, á fína spretti. Sunnudagsmaturinn hjá mömmu stendur uppúr í minning- unni. Gottskálk Dagur Sigurðsson. Aldrei meira en brosleg mynd ! um vandræðagang hrakfalla- bálks (Kelsey Grammer), sem fær loks að sýna foringjahæfileika á heræfingu á kafbátsræksni, mann- skapurinn ekki skárri. Mikið í húfi að hann standist raunina. Grammer skástur í glæsilegum leikhópi. ■ FIMMTUPAGUR 4. nóvember GAMAN Svíða sætar ástir - The Thin Line Between Love and Death (‘97) Þeldökkur uppi (Martin 1 Lawrence) lendir að lokum í lífshættu vegna sinna ómót- stæðilegu kyntöfra. Ekki boðleg sunnan 110. stræta veraldar. ■ FÖSTUDAGUR 5. nóvember FJOLSK. Frelsum Willy 3; Björgunin - Free Willy: The Rescue (‘97) Þegar hér er komið sögu er í öll frumleg hugsun uppurin, efnið útjaskað, jafnvel Keikó orðinn þreytandi. SPENNA 2010 (‘89) Framhald sf-myndarinnar sí- gildu er einnig byggð á sögu Arthurs C. Clarke, og gerist í útgeimi. Öll risminni, en Peter Hyams er flinkur átakamyndasmiður og geimævintýri um samvinnu stórvelda kalda stríðsins er góð skemmtun með úrvals mannskap (Roy Scheider, Helen Mirren, John Lithgow o.fl.) ■ LAUGARDAGUR 6. nóvember PRAMA Rob Roy (‘95) Gamaldags mynd um titilper- I sónuna, skoskan landeiganda á 18. öld, sem neitar að láta blóðmjólka sig og stendur uppí hárinu PRAMA Hafrót - The Wide Sargasso Sea (‘93) Tilfinningaofflæði í búninga- > mynd um hverfular ástir á Jamaíku um miðja síðustu öld. Brenna heitt meðan á þeim stendur. Sagan sem myndin byggist á var skrifuð sem forsaga Jane Eyre. Áströlsk með geðugum aðalleikurum. ■ ÞRIÐJUDAGUR 2. nóvember GAMAN Kafbátaæfingar - Down Periscope (‘96) Brotin ör - Broken Arrow (‘96) #Lítil vitglóra og mikil spenna er gömul og góð hasarmynda- blanda, sem virkarvel að þessu sinni í meðförum átakameistar- ans Johns Woo. Christian. Slater og John Travolta leika orrustuflugmenn, er sá fyrmefndi sendur þeim síðarnefnda til höfuðs er hann gengur af göflunum - vopnaður kjamorkusprengju. PRAMA Hin Ijúfa eilífð - The Sweet Hereafter (‘98) Kanadísk verðlaunamynd I veltir fyrir sér siðferðilegum spurningum eftir að hörmu- 46

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.