Alþýðublaðið - 03.08.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 3. ÁGÚST 1934.
ALPÝÐUBLAÐIÐ
AJUÞÝÐUBLAÐIÐ
DAGBLAÐ.OG VIKUBLAÐ
ÚTGFANDI:
ALÞÝÐUFLOKKJRINN
RITSTJÖRI:
F. R. VALDEivIARSSON
Ritstjórn og afgreiðsla:
Hverfisgötu 8 — 10.
Símar:
IííOO: Afgreiðsla, auglýsingar.
lí'01: Ritstjórn (Innlendar fréttir).
H>02: Ritstjóri.
1!'03; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima).
1!)05: Prentsmiðjan
Ritstjórinn er til viðtals kl. 6 — 7.
Verkamenii
til sjávars og sveita.
Þegar talað er um verkamienn
í sveitum, dettur víst fTestum í
hug vinnufoTk og kaupafólk.
Möunium er tanrt að hugsa sér
bóndann siem vinnuveitainda. En
því ernú þaninig faráð, að lang-
fliestir bændur eru alls ekki vjnnu-
vei!|endur, heldttr eilnyikjar, verka-
mienn, með líka hagsmunalega a'ð-
stöðu í þjóðfélagiuu eins og
verkameunirnir við sjóinu. Það
eru piessir tveir flokkar verkaí-j,
manna, smábændur og verkamenn
við sjávarsíðuna, sem fyflst og
fnemst standa að baki ríkisstjórn-i
inni. Það er hin vinnandí stétt,
setn sairjernast til baráttu fyrir
aukinui atvinnu, skipulagi á
þjóðaibúinu og lýðræði í stjórn-
málurn og atvinnumáluim. Sam-
starf þiessiara tveggja flokka
verkarnahna verður að byggjast
á gagnkvæmum skilnángi og sam-
úð. Það 'verður að vera bygt á
þieirr.i grundvallarrieglu, að hver
vihnandii hönd eigi að hljóta
sæmilegan ávöxt iðju -si'nnar,
Vierkamenn við sjáiinm hafa um
langt skeið haft með sér sam:-i
tök til þiess að bæta kjöí sfc
Mikiið hefir áunuist, þó margs sé
vant.
Síjðasti " sigurinn, sem verka-
mieinn hafa urmið í' hagsmunabar-
áttu silnni, er sá, að stærsti
vínnuveitandinn, ríkið, hefir mú
viðurkent samtök verkalýðsins —
Alþýðusambandið >— sem samn-
ingsaðila um kaupgjald í o-pin-
berri vinnu. Þetta er einn sá mesti
Siigiuir, sem íslenzkur verkalýðlur
hefir nokkru simni- unnið, ekkj)
fyrst og fremst vegha þeirrar
kauphækkunar, sem hann Teiðiir
til fyrir vegavinnumenn, heldur
miklu fmmur vegna þeirrar við-
urkenniingar, sem verklýðssamtök-
i iln hafa öðlast.
Bælndurnir hafa laimmig haft sín
hagsmunasamtök. Ber þar fyrst
að nefna samvi'nnufélögin. EJnigum
efa er það bundið, að þesisi sam-'
tök hafa á margan hátt orðið
þieim til gagns, en hins vegar
skortií miikið á, að þátttaka í
þeim sé svo almienn, að þau geti
skipað bændum í eina þétta fylk-
iðgu löins og verkTýðsfélögin
ve^rkamöininum vjð sjóinn. Af þess-
um skorti bændasalmtaka hefir
það leitt, að einyrkinn í svei(t,
verkamaðurinn, sem fær kaup sitt
gríeitt í mjóikurpottum og kjöt-
pundum, hefir orðið að siætta sig
vlð að sjá helming eða þaðan af
Aftðkar nazista í AnstnrríSú
Morðingjar Dollfass játa að neir hafi framið morðið
eftir skipun M Mzkalandi
EINKASKEYTI TIL
ALÞÝÐUBLAÐSINS.
KAUPMANNAHÖFN í gær.
AFTAKA þeirra Otto Planetta
og Franz Holzweber, sem höfðu
játað á sjg mioiríð Dollfuss ftölnzl-
ara1, tór fram í gær.
Hieiriétturiinn, s|em settur var á
fetiolfn í Wien og á að dæma mál
alllia naziistanna, sem tóku þátt
í árásinni á stjór;narbyggingiarlnr
ar, dæmdi þá bá'ða til dauða fyrir
landráð og morið.
Vierjandi þeima sótti um náð-.
un fyrir þá, en Miklas forsieti
synjaði þegar um hana.
Moíðilngjarnir voru báðir
hangdir þnemur tímum eftir að
dómurinn hafði verið kveðinn
upp.
Þegar þeir stóðu undiir gálg-
unum, angnabliki áður en þeir
voru teknir af, réttu þeiir úr sér^
stóðu teinréttir og TiTópuðu báðiir
í leilwu:
„Við deyjum fyrir Þýzkala'nd.
Hqil HiiitTier!" í Austurríki þykir
þe|9si síðasta játning þiejrra stað-i
fe;Sta það, að þeir hafi staðið í
sambandi við þýzka nazista og-
framið gTæp s'iinn að undirlagi
þeii'rra.
Rannsókn híerréttanlna í Austur-
ríki bqfir verið fnestáð um tírnaj^
qn margir gálgar hafa þegar ver-
ið re^istir bæði í Wfen og annars
fetaðar í Austurríki, og sýnir það!,
að ætliun stjórnarilnnar iejr að
halda dauðadómunUm iog aftök-
lunum áfram misfcunnarlau'st.
Fjölda austurríjskra lembættis-
manna verður einniig vikið úr
lemhættum,. STAMPEN.
mieiira af því verði, sem neyt^
andinin við sjóinn galt fyrir vöru
hans, hverfa í öeðiiliegan dreif-<
iingarkostnað, með öðrum orðum,
miikill hluti þesis kaupgjaldsi, sem
bóndanum bar, rann í vasia ó-
þarfra milliliða, og bóndinn sættt
hinni herfiTegustu kaupkúgun.
Það hlýtur að verða hTutverk nú-
vierandi ríkisstjárnar, að hjálpa
bóndanum til að rétta hlut sinn á
þessu sviði, og það því friemur,
siem sýnt er -,að í framtíðiimmj
verða bændur fyrst og friemst
að trieysta á innlendan markað.
Sölu landbúniaðarafurða á jnn-
Tendum markaði verður að sikipu-
leggja með það fyrÍT augum, að
bóndinm beri sæmilegt kaup út
býtum" fyrir vinnu shia og neyt-
andiinn þurfi ekki að greiða vör-
una hærra verði en sem kaup-
þörf bóndans krefur að viðbætt-
um nauðsynlegum drieifngarkostn-
aði. Samstarf bænda og verka-
manna við sjóinn verður að
byggjast á gagnkvæmuni skiln-
ingii á hag og þörfum beggja,
bóindinn verður að skilja og
styðja baráttu verkamannsins
fyrir bættri Tí|fsaffeomu, og á sajma
hátt verður verkamaðurinin að
giera sér Tjósar kröfur og þarfijs/
bóindans og stuðía að því, að rétt-
lætínu verði fulilnægt. Aðieinsi á
þessum grundvelii getur samfylk-
img hiinna vinnaindi stétta gegni
skipulagslieysi, atvinnulteysí og
nazisma lorðið voldug og sterk.
S.
7000 erieudir ferða-
raenn íil Islands
1 júTíimánuði komu hingað 13
ferðamannasikip og farþiegar mieð
þeim voru um 7 þúsund að tolu1,
Hefir aldnei koimið svo mik^lil
íerðamannaf jöldi himgað á leinumi
mánuðl, mema ef vera skyldi í
júnímiánuði 1930.
Fierðámannastraumiuriinm hefir
verið miklu mieiri hfegað í sum;-
ar em undanfarin sumur, ehda
hefir það vakið athygli í útlönd-
um og verið skrifað um það í
erlend blöð.
Auk fierðamannanna miéð ferða-
mannaskipunum, sem hilngað
hafa fcoimið, hefir komið*-imiki|il
fjöidi með hinum venjuTiegu miTli-
fierðaskipum, og hafa þau svo að
^egja í hviert skifti er þau fcomu
fná útlömdum verið fullskipuð.
Má fuTTyrða, að ferðamenn, sem
hingað hafa toomið í sumar, séu
á annan tug þúsunda.
Landmælingar
danska herforinoiaráðsins.
HORNAFIRÐI í gær. (FO.)
1 mánu'ðiinum sem leiið luku
Tandmælimigamienm herfioTimgja-
r,áð|sins danska hringferð sinni til
m;æTinga um bygðir Islands. Ár-
i'ð 1902 byrjuðu þieir landmæling-
ar víð Almannaskarð fyrir norð-
an Hoirnafjörð eða Skarðsfjörð
og heldu þá su'ður og vestur uni
landi'ðv Oberstlautinant Jiensien var
þá -eiinn af fyrirliðum landmæl-
ingamannanna, og inú var sá sajmi,
ma'ður foringi þess' flokks, er fer
á undan og mælir frá hæstu
fjallatiindum til útskerja. Hefir
houum því auðnast að Ijúka þess-
ari hringferð og leiða tiT lykta
hið mikla starf.
Landmælingamieinniirnir dvöldu
um thna hér í Homafir'oi og end-
uTnyjuðu au'stustu mierkin frá
fyrjri tíð. Síðan dvöldu þeir lengi.
á Staðiafelli við mæliugar í Lóni,
og eru þeir nú komniíí-austur í
Múlasyslu,.
Óvenju míkill vöxtur er í sumar
i! jökulvötnum í Hornafirði, og
ætla menn að vöxturinn stafi
meðframi af öskufaTTi á jökTana
síðastliðiinn vetur.
HUSMÆÐUR!
Farið í „Brýnslu",
Hverfisgötu 4
Alt hrýnt. Sími 1987
Trúlofyiaarlarini^á*
alt af fyriiliggjandi
Hapaldnp Hagan.
Sími 3890. — Austurstræti.
Hafnargerðiu
á AkranesL
AKRANESI í gær. (FÚ.)
Um þesisar mundir vinna við
hafnargerð hér á Akramesi 67
menn, þar af 17 við stieinsnökikv-i
anh, sem liggur á Hvammsvífc
í Kjóa
Síðastliðið laugardagskvöid var
sökt við hafmargariðsendann stein-
steyptu fceri 10 metra breiðu, eða
Íafnbneiðu garðinum, 12 mietra
löngu og 6,75 metra djúpu. Ker
þietta vóg tómt 290 simáliestir, og
ífónu í það 152 tunniur af steim-
lími og 7 smiálestir af jármtein-
um. Kerið er þannig gert, að í
þvi enu 14. hólf, og verða 10
þeinra fylt steinsteypu, em mið*
hólfin 4 verða fyTt lausu grjóti.
í þann enda kersins, siem snyr
fná hafnargarðsiendahum, er klauf
7 mietra inn í toeTÍð, þanlnig að
aftunendi stieinskipsinis fellur inn
í hana, er því ve^ður sökt víð
hafnargaTJðseindanm.
Finnbogi Rútur Þiorvaldsison
hefir gert teikningar allar og úti
neikninga, er'lúta a|ð þessu marg4
bnotna berá,. Kerið ea? talið vera
hi!ð stærsta ker sinnar tegundar,
sem gert hefi rveri'ð hér á landi,
Sijgurlður Gíslason byggingafu.il-
trúi hér á Akranesi var verfc-
stjóri við smíði kersins, en aðal-
verkstjóri við hafnargenðiina hér
á Akranesi er Þorbjönn Klenzsom
úr HafnaTfirðji.
Leiðangurtil eldstððv*
anna 1 Vatnajðkli
Þni|r |Þjóðverjar og tveir Svíar
fónu ún Fljótshverfi um síðustuí
helgi áleiðiis til eldstöðvanmai í
VatnajökTi. Áður en þieir fóru,
lögðu þeir svo fyrir, áð þeinnai. •
yrðí vitjað upp að jöklinum
næstfcomandi mámudag.
Sex enskir stúdientar fná Cam-
bridga ieru um þesisar mUndir
uppi við Hagavatn, og ætla að
'kortleggja og ramnsaka vatnííð og
umhvenfi þess. (FO.)
Það tilkynnist ættingjum og vinum, að jarðarför konu minnar,
Sesselju Þorvaldsdóttur, fer fram frá fríkirkjunni laugardaginn 4. ágúst
og hefst að heimili okkar, Ejölnisvegi 8, kl. .3 7« e. h.
Kristján Snorrison.
Innilegar þakkir til þeirra, sem auðsýndu samúð og hluttekningu
við andlát og jarðarför Magnúsar Þorgilssonar.
Herdís Aradóttir. Guðmundína og Sæmundur Magnússon.
Hanpið Alþýðnblaði 5
Itrax í snmar
skaltn taka my ndir áf rídðgnm pínnni
Haltu gleðistundum Mdaganna nýjum um
aldur og æfi. Hvert sem þú ferð í sumar,
skaltu taka þar myndir.
Það er auðvelt að ná góðum myndum
með því að nota „Verichrome" —'hrað-
virkari Kodak-filmuna. Jafnvel þegar birt-
an er ekki sem bezt, gerir „Verichrorrie"
það að verkum, að þú nærð gullfallegum
myndum, — myndum, sem þú hefir strax
ánægju af og verða þér eftir því dýrmæt-
ari, sem lengra líður frá.
,Veri-
chrome',
braðvirkari
Kodak-filman.
Hans Petersen,
Bankastræti 4, Reykjavík,