Morgunblaðið - 30.12.1999, Blaðsíða 4
4 B FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1999 B 5 .
VIÐSKIPTI
VIÐSKIPTI
HEIMSBÚ SKAPUR í FULLUM BLÓMA
FJARMAL A FIMMTUPEGI
Siguröur B. Stefánsson
ASÍÐUSTU dögum ársins
1999 verður ekki annað
séð en árið 2000 verði hag-
stætt í viðskiptum með
hlutabréf ekM síður en fímm til tíu
síðustu árin, eftir því við hvaða land
eða markað er miðað. Sumir ganga
Enn eru horfur á ágætri
ávöxtun næstu misseri
ennþá lengra og líta svo á að í hönd
fari uppsveifla í hartnær heilan ára-
tug í viðbót eða allt fram til áranna
2008 eða 2009. Lítum samt fyrst á
næstu misserin
Á myndinni sést að hagvöxtur er að
glæðast á ný árið 1999 og samkvæmt
spá árið 2000 eftir bakslag vegna As-
íukreppunnar árið 1998. Spá Alþjóða-
gjaldeyrissjóðsins frá október sl. um
hagvöxt árin 1999 og 2000 er 3,0% og
3,7% (í þeirri röð). Vegna rífandi
gangs í þjóðarbúskap Bandaríkja-
manna, í Evrópusambandinu og í Ás-
íuríkjum utan Japans er nú fremur
reiknað með nærri 3,5% árið 1999 og
4 til 4,5% árin 2000 og 2001 (sjá t.d.
Global Strategy Bulletin hinn 13. des-
ember sl. frá Morgan Stanley Dean
Witter á msdw.com).
Vaxandi framleiðsla (hagvöxtur) er
eitt helsta sMlyrði íyrir uppgangi í
viðsMptum með hlutabréf. Hluta-
bréfaverð fer hækkandi ár eftir ár
vegna þess að hagnaður bætist á
hverju ári við eigið fé fyrirtækja en
það er hin raunverulega eign hlut-
hafa. Til að fyrirtæM geti viðhaldið
arðsemi sinni, t.d. 15% eða 25% ár-
lega, þarf hagnaður þeirra eigi að síð-
ur að geta vaxið sem því hlutfalli nem-
ur á hverju ári. Slik aukning er
naumast möguleg nema við skilyrði
vaxandi framleiðslu.
Samkvæmt Barton Biggs, hinum
nafntogaða aðalhagfræðingi Morgan
Stanley Dean Witter, eru í gangi tvær
tegundir markaðs fyrir hlutabréf um
þessar mundir. Á annarri þeirra eru
viðsMpti með hlutabréf í nýju nýbú-
skaparfyrirtækjunum (e. the New
New Economy stocks) og þar munu
hækkanir verða í gangi áfram og mik-
I Heimsframleiðslan 1970-2001
Markaðs- Hækkun Tekjuaukning Arðsemi VH VH Langtíma-
virði 1999 1994-98 eigin fjár hlutfall yfir vexti vöxtur
Cisco Systems 292 92% 39,8% 14,5% 152 4,8% 30%
Coca-Cola Co. 166 0% 9,6% 32,5% 54 3,5% 15%
Anheuser Busch 35 14% 7,3% 33,3% 26 2,8% 9%
Merck 184 7% 16,7% 44,5% 33 2,7% 12%
Johnson&Johnson 139 24% 9,8% 22,5% 41 2,7% 13%
Microsoft 469 31% 48,5% 26,4% 60 2,6% 25%
Oracle 97 136% 30,2% 38,0% 75 2,6% 25%
Gillette 43 -16% 3,4% 37,2% 33 2,3% 15%
il spenna ríkjandi. Á hinni tegundinni
eru gömlu fomaldaríyrirtækin (e. the
Old Old Economy companies). Þar
verður áfram að finna góð virðishluta-
bréf (e. value stocks) en svo gæti farið
að þau lækM í verði fremur en hækM,
að sögn Biggs. Mikill munur er á
verðmati hlutabréfa eftir því á hvor-
um markaðnum er eins og sést af vís-
bendingum í meðíylgjandi fáeinum
dæmum um fyrirtæM. Það er ekM
hægt að ná bestu ávöxtun af hluta-
bréfum án þátttöku í nýju fyrirtækj-
unum en áhættan sem því fylgir er
miMl og illmælanleg.
Að baM vaxandi heimsframleiðslu
eins og sést á súluritinu er áframhald-
andi hagvöxtur í Bandaríkjunum,
níunda árið í röð, en ekM síður efna-
hagslegur bati í Evrulöndunum. Hag-
vöxtur þar á þriðja og fjórða ársfjórð-
ungi 1999 náði 4% miðað við heilt ár
og er ekki búist við að hægi á að
mariri á fyrri hluta ársins 2000.
Skattalækkun stjórnvalda í Þýska-
landi í desember 1999 eykur mönnum
bjai'tsýni og búist er við 3,3-3,5%
hagvexti árin 2000 og 2001 í Evru-
löndum. í þessum spám er raunar
gert ráð fyrir því að gengi evrunnai-
hækM gagnvart dollara, e.t.v. í 1,12 til
1,15.
EkM er síður ánægjulegt að horfur
í Bretlandi era svipaðar og á Evras-
væðinu og gæti hagvöxtur þar einnig
orðið á bilinu 3-3,5% á áranum 2000
til 2001. Þetta er ánægjulegt vegna
þess að hlutabréf í Bretlandi sýnast
nú einhver hin áhugaverðustu á al-
þjóðlegum markaði. Arðsemi breskra
íyrirtækja er einhver hin besta sem
um getur eða um 30% að jafnaði og
hlutabréfaverðið á mælikvarða VH
hlutfalls er lægra en í sambærilegum
löndum eða aðeins liðlega 20. í
Bandaríkjunum er VH hlutfallið um
33 og í Þýskalandi enn hærra.
Dow Jones vísitalan í Bandaríkjun-
um (aðeins 30 fyrirtæM) hefur hækk-
að um tæplega 25% á árinu 1999 en
hækkun í fyrra var raunar hófleg, að-
eins um 14%. í Bretlandi hefur verð á
hlutabréfum hækkað um 15% á árinu
sem verður að teljast hóflegt, en í
Þýskalandi er hækkun á árinu 1999
orðin 32%. Evrópuvísitalan Bioom-
berg 500 hefur einnig hækkað um
32% á árinu sem væntanlega er allt að
tvöfalt meiri hækkun en sem nemur
„afkastagetu" fyrirtækjanna, þ.e.
hagnaði þeirra sem hlutfalli af eigin
fé.
Hækkun hlutabréfaverðs á íslandi
á árinu 1999 er um 43 til 45% og VH
hlutfallið er komið í 30 eða þar um bil.
Hækkun þriggja áranna 1997 til 1999
er um 66% sem svarar til 18% árlegr-
ar hækkunar. Sú tala er nokkra yfír
meðalarðsemi skráðra fyrirtækja og
VH hlutfallið hefur því hækkað á
þessum áram. Á hinn bóginn er ekM
vafi á því að gríðarleg hagræðing hef-
ur orðið í rekstri fyrirtækja þessi árin
og þess vegna ekki undarlegt að mat
á verðmæti þeirra hafi hækkað. Fyr-
irtækin era m.ö.o. að framleiða meira
með minni tilkostnaði, þ.e. hlutfalls-
legur hapiaður þeirra hefur hækkað.
Af því leiðir að peningalegt verðmæti
þeirra, þ.e. framtíðartekjur þeirra af-
vaxtaðar til dagsins í dag, hefur
hækkað. Misserin framundan þurfa
þó að verða mjög hagstæð til að nú-
verandi verð nái að haldast eða jafn-
vel hækka án þess að til leiðréttingar
þurfi að koma.
GÓÐÆRIKALLAR Á HÆKKANDIVEXTI
Markaðs- virði Hækkun 1999 Tekjuaukning 1994-98 Arðsemi eigin fjár VH hlutfall VH yfir vexti Langtíma- vöxtur
Pfizer 140 -13% 13,7% 29,0% 56 2,2% 20%
IBM 188 12% 28,1% 39,6% 24 2,2% 13%
Enron 27 33% 4,4% 8,7% 32 2,1% 15%
American Express 68 48% 14,5% 24,6% 29 2,0% 14%
SBC Communications 103 -3% 8,0% 28,7% 24 2,0% 12%
Caterpillar 16 1% 15,4% 18,7% 17 1,8% 10%
Gannett 20 11% 22,3% 20,7% 22 1,8% 12%
Morgan Stanley DW 67 70% 30,3% 28,1% 16 1,2% 14%
Banc One 40 -31% 7,3% 16,4% 13 0,8% 12%
GÓÐÆRINU ívið-
skiptalöndum okkar ekki
síður en á íslandi fylgir
vaxandi eftirspurn eftir
vöru og þjdnustu af innlendum og
erlendum toga, eftir vinnu og eftir
fjármagni. Verð á markaði mun því
fara hækkandi með meiri eftirspum
þar sem samkeppni nær ekki að
hamla á mdti. Almennt talað fylgir
gdðærinu meiri verðbdlga, samn-
ingsbundnar launahækkanir auk
launaskriðs þar sem manneklu gæt-
ir, og loks hækkandi vextir þar sem
eftirspurn eftir lánsfé nær að vaxa
umfram eðlilegt framboð.
í Bandaríkjunum er reiknað með
því að seðlabankinn hækki vexti allt
að þrisvar sinnum á árinu 2000, þar
af tvisvar sinnum fyrir mitt ár, og
langtímavextir kunna því að ná
6,75% fyrir lok ársins. Árið 1999
riðu einnig yfir þijár hækkanir
vaxta sem leiddu til einhvers lak-
asta árangurs í ávöxtun skulda-
bréfa síðan 1994. Einhver dvissa
kann að ríkja vegna þess að ráðn-
ingartími Greenspans rennur út um
mitt árið 2000. Það kemur í hlut
Clintons Bandaríkjaforseta að skipa
í embætti nýjan seðlabankastjdra
eða endurráða Greenspan þar sem
nýr forseti Bandaríkjanna sver ekki
embættiseið fyrr en 1. janúar 2001.
Árið 1999 hækkaði markaðskrafa
30 ára ríkisskuldabréfa í Banda-
rílqunum úr 4,95% í 6,38%. Hærri
vextir leiða auðvitað til aukinnar
ávöxtunar og draga úr högginu af
frekari vaxtahækkun en þd er erfítt
að sjá fyrir sér háa ávöxtun af
skuldabréfum í Bandaríkjunum á
árinu 2000. Hækkun verðbtílgu
skiptir þd mestu máli en reiknað er
með að hækkun neysluvöruverðs
geti orðið um 3% árið 2000 í stað
2,6% og 1,6% árin 1999 og 1998.
Súluritið hér að ofan sýnir að
reiknað er með þvf að heimsfram-
ieiðsla aukist um 3,5-4% hvort ára-
nna 2000 og 2001. Heita má að hvar-
vetna í heiminum sé útlit fyrir
gdðan hagvöxt þessi árin. Þess
vegna er hætta á því að aukin eftir-
spurn eftir hrávörum eða öðrum
vörum eða þjdnustu þar sem fram-
boð reynist takmarkað leiði til
hækkunar verðlags. Væntingar um
hærra verðlag leiða til hækkunar
vaxta umsvifalaust - og hækkun
vaxta hefur jafnan skaðleg áhrif á
viðskipti með hlutabréf. Segja má
að íþeirri mynd af framvindunni
sem hér er lýst felist mesta áhættan
á fjármálamarkaði á næstu misser-
um - jafnt á íslandi sem í við-
skiptalöndunum.
Töflurnar tvær hér á síðunni sýna
dæmi um verð á fáeinum banda-
rískum fyrirtækjum og nokkrar
valdar kennitölur þeirra. Öll þessi
fyrirtæki hljdta að teljast traust,
arðsemi eigin fjár er lægst hjá En-
ron, sem er risastdrt fyrirtæki á
sviði orkuviðskipta, en nær allt upp
í 40% hjá IBM, sem nú er kallað
stærsta netfyrirtæki veraldar, og
45% hjá Merck, stærsta lyljafyrir-
tæki veraldar. En verð á hlutabréf-
um margra þeirra er hátt, allt upp í
152 á mælikvarða VH hlutfalls hjá
Cisco, sem framleiðir hugbúnað og
vélbúnað til að tengja saman tölvur
á Netinu.
I töflunum eru þtí einnig dæmi
um hlutabréf í fyrirtækjum þar sem
verð getur engan veginn kallast
hátt. Þau eru raunar flokkuð ofan
frá eftir kennitölunni „VH yflr vexti
í %“, þ.e. VH hlutfalli deilt með
aukningu hagnaðar í prdsentum (á
ensku PEG eða PE yfir Growth).
Hæsta hlutfallið er hjá Cisco eða 4,8
sem telst mjög hátt en það lægsta
hjá Banc One, en það er eignar-
haldsfyrirtæki sem rekur marghátt-
aða banka- og fjármálastarfsemi og
er umsvifamikið í greiðslukortum.
Samkvæmt gömlum og íhaldssöm-
um kenningum virðisfjárfesta er
verð hlutabréfa í Iagi þegar PEG er
um eða innan við einn en slík hluta-
bréf eru raunar vandfundin nú til
dags. Segjum að PEG allt að tveim-
ur sé í lagi, en ofan við það þarf að
skoða málin vandlega.
Slíkur verðsamanburður verður
mikilvægur þegar kemur að því að
vega og meta áhrif snöggrar verð-
lækkunar á hlutabréfamarkaði.
Líklegt er að verð þeirra hlutabréfa
sem nú svífur í hæstum hæðum
verði fyrst til að lækka, fyrirtæki
með VH um eða yfir 80 en það
merkir að áttatíu ára hagnað á hlut
þarf til að greiða fyrir hlutinn. Þdtt
töluverðar sveiflur hafi orðið á
hlutabréfum í Morgan Stanley Dean
Witter siðustu misserin verður nú-
verandi verð (eftir 70% hækkun á
árinu) að teljast ágætt; VH er 16 og
PEG er 1,2. Arðsemi eigin fjár er
28,1. Ólíklegt er að ávöxtun af
skuldabréfum geti orðið hærri en af
fjárfestingu í slíkum hlutabréfum
eins og nú horfir.
Þdtt þessi dæmi séu tekin af
bandar/skum markaði eru aðstæður
á íslandi hliðstæðar. Myndin sýnir
að raunvextir af ríkisskuldabréfum
ftíru lækkandi allt frá árinu 1991
fram á fyrri hluta ársins 1999 en
siðan í vor hefur orðið nokkur
hækkun aftur. Frekari vaxtalækk-
Slakar horfur um
ávöxtun vegna
hækkandi vaxta
un á Islandi næstu misserin verður
að teljast næsta dlíkleg eins og nú
horfir. Gdðæri kallar einfaldlega
fram hærri vexti vegna aukinna
umsvifa, vegna þess að Seðlabank-
inn grípur til hækkunar vaxta (eins
og líklegt er að hann geri enn eina
ferðina nú eftir áramdtin) og vegna
þess að nokkuð bætir í almennar
verðhækkanir. Vegna þess að raun-
vextir af ríkisskuldabréfum eru um
eða innan við 5% og vegna þess að
lækkun vaxta er ekki líkleg virðist
sennilegt að ávöxtun af skuldabréf-
um verði lakari hér á íslandi en af
hlutabréfum ekki síður en í flestum
öðrum löndum næstu misserin.
EFASEMDIR UM
NÝLEGA birtist fágætt
viðtal við Warren Buf-
fett, forstjóra Berkshire
Hathaway og einn kunn-
asta fjárfesti tuttugustu aldarinnar,
um ávöxtun hlutabréfa í Bandaríkj-
unum næstu 17 árin. Frá helstu nið-
Ekki vist að næstu 17
árin verði eins...
urstöðum í viðtali þessu var greint í
Fjármálum á fimmtudegi hinn 16.
desember sl. í sem skemmstu máli
voru niðurstöður Buffets á þessa
leið.
Á áranum 17 frá 1964 til 1981
hækkaði Dow Jones vísitalan um að-
eins eitt stig, úr 874 í 875. Helsta
ástæðan var hækkandi vextir og
mjög hátt verð á hlutabréfum í upp-
hafi tímabilsins. Vegna þess að
hlutabréfaverð hækkaði mikið á
sjöunda áratugnum, langt umfram
vaxtargetu þjóðarbúsins, voru þau
dæmd til að koma illa út síðar, að
sögn Buffets. Verð á hlutabréfum
getur ekki hækkað mikið umfram
vöxt þjóðarbúsins þegar til lengdar
lætur, segir hann. A næstunni er
ekki að vænta lækkunar vaxta og
heldur ekki hækkunar á hagnaði fyr-
irtækja sem hlutfall af landsfram-
leiðslu. Því er líklegast að næstu 17
árin verði árleg hækkun að jafnaði
aðeins á bilinu 4 til 6%. „Við getum
ekki búist við að verðmæti banda-
rískra fyrirtækja hækki á hverju
einasta ári endalaust um 12% á ári,
og þaðan af síður um 22% á ári, ef
hagnaður þeirra er aðeins að aukast
um 5% á ári að jafnaði.... Fjárfestar
munu auðvitað verða fyrir vonbrigð-
um,“ segir Buffett, „en aðeins vegna
ALYKTANIR WARRENS BUFFETT
Dow Jones í Bandaríkjunum frá 1997
* v 1997 1998 1999
J FMAMJ JÁSOND JFMAMJJÁS0ND J FMAMJ JÁSOND
þess að væntingar þeirra vora alltof
háar til að byrja með.“
Það verður að játast að það þarf
kjark til að standa upp og rökræða
við Buffett. En ofangreind fullyrð-
ing hans er ekM rétt eða sett fram á
röngum forsendum. Árleg hækkun
hlutabréfa í Bandaríkjunum árin
1802 til 1997, en það er lengsta tíma-
bil sem tölur ná til, er 8,4% eða 7,0%
ef verðbólga er talin frá (sjá Jeremy
J. Siegel, Stocks for the Long Run,
McGraw-Hill 1998, bls. 13). Sú
hækkun er langt umfram hagvöxt,
þ.e. aukningu landsframleiðslu, síð-
ustu tvær aldirnar, sennilega um
tvöfalt hærri. Það stenst því ekki að
til lengdar sé hækkun á verði hluta-
bréfa svipuð og aukning landsfram-
leiðslu.
Ástæðan er sú að mat á verðmæti
hlutabréfa nær aðeins til skráðra
fyrirtækja en ekki til allra fyrir-
tækja í hverju landi. Buffett vísar
t.d. til stærstu 500 fyrirtækjanna í
umræddu viðtali. Árangur þeirra
fyrirtækja er betri að meðaltali og
þegar lengra er litið heldur en allra
fyrirtækja samanlagt. Þannig er t.d.
áætluð hækkun hagnaðar þessara
fyrirtækja á árinu 2000 15,8% árið
2000 eftir 14,4% hækkun á árinu
1999 (áætlun frá I/B/E/S Interna-
tional Inc.) Aukning landsfrjtjn-
leiðslu í Bandaríkjunum er um 4%
eða um 6,5% með verðbólgu, innan
við helming af ofangreindri aukn-
ingu í hagnaði.
En hvernig gætu veður skipast í
lofti þannig að spá Buffets um aðeins
4-6% árlega hækkun á verði hluta-
bréfa næstu 17 árin gangi eftir?
Segjum að um 15% aukning hagnað-
ar milli ára sé hærri en næst til lang-
frama og segjum að 11% hækkun á
ári sé nær lagi. Sögulega er VH hlut-
fallið 33 sem nú gildir í Bandaríkjun-
um langt umfram meðaltöl sem eru
nær tölunni 15. Sé VH hlutfallið 15
er verðmæti hlutabréfa á markaði
aðeins 45% af verðmætinu sem svar-
ar til VH hlutfallsins 33. Ef hagnað-
ur fyrirtækja eykst um 11% árlega
næstu 17 árin að jafnaði og VH hlut-
fall 500 stærstu fyrirtækjanna á
markaði árið 2017 verður 15 svarar
árleg hækkun hlutabréfa á þeim
tíma til 6% árlegrar hækkunar að
meðaltali. Annað þarf ekki til að ná
niður að spábili Buffets sem er 4-6%
árleg hækkun að jafnaði.
Þess mætti geta að „aðeins“ 6%
hækkun á ári til ársins 2017 nægir til
að hækka gildi Dow Jones vísitöl-
unnai' úr núverandi 11,500 í 31,000.
En varúðarorð Buffetts, sem hann
setur líklega fram ekki síst til að
vara landsmenn sína við að búast við
alltof miklu, sýna fram á hættuna
sem fylgir því að kaupa hlutabréf á
of háu verði. Ef fjárfestir kaupir
hlutabréf þegar VH er 30 í fyrirtæki
sem er með 10% árlega arðsemi eig-
in fjár og VH hlutfallið er 15 eftir
áratug þegar hann selur er árleg
hækkun hlutabréfanna tíu árin sem
hann á þau „aðeins“ 2,63%.
Sjaldgæft er að ávöxtun skulda-
bréfa sé ekki hærri á tíu ára tímabili.
Höfundur er framkvæmdastjóri VIB -
Verðbréfamarkaðs íslandsbanka bf.
coMma :
Presarío 5304
• 15"skjár
• 366 MHz Mll MMX örgjörvj
• 512K-L2 Cachc
• 100MHz System Bus
•64 MB 100 MHzminni
• 4,3 GB UltraDMA diskur
• 32X geisladrif
• 2x AGP skjákort m/Direct 3D
56KV90 mótald
Compaq Internet lyklaborð
Mús með skrunhjóli
ESS Solo PCI hljóðkort
• Hátalarar
• 2 USB tengi framan á vélinni
• Stækkun í 17“ skjá kr. 10.000,-
COMPAa
Presarío 1245
• 333 MHzAMD 15-2 örgjörvi
með 3D now!
•3.2GB Ultra DMA diskur
512K L2 Pipliné Burst
• 12.1" HPAskjár
• 32MB vinnsluminni
Stækkanl. í 160MB
• 128-bit 3D hraðall
í skjávinnslu
• 32X geisladrif
•56KV90 mótald
• JBL hátalarar
• USB tengi
• Endingargóð NiMH
rafhlaða.
Þeir sem kaupa tölvu hjá BT fyrir áramót fá fjölskyldu-
pakka #2, frá Björgunarsveitinni Ingólfi, í kaupbæti!
Öflugir hugbunaðarpakkar fylgja bæði vélunum frá Compaq og
Hltm
pentium®
œaannnEiB
DAG!
Fujfrsu
Myrica 600 MHz
SAP'nJrm m JVnH
UX108
Venjulegt faxtæki fyrir 50 metra rúllur.
Sambyggður sími.
UX370
Faxtæki fyrir venjulegan pappfr. 10 bls
arkamatari. 45 númera minni. 512K innra
minni ofl. ofl.
Opio
\ iJ
14
30
gamlars
dag
REIKIMVELAB
AROR/I
Reiknivél með strimli
/LROR/I
Reiknivél með strimli.
Tveir prentlitir
PR20
PR190
REKSTRARVARA
Pappírstætari Örugglega ódýrasti
pappirstætarinn á
markaðnum.
Sjálfvirkur start/stoppari.
Tekur þrjú 70gr. blöð I einu.
SíÖÁSíöK'
99
kVIEDION
Geisladiskar
650 MB diskar í
plasthulstri
BT Skeifunni - S: 550-4444 • BT Hafnarfirði - S: 550-4020
BT Kringlunni - S: 550-4499 • BT Reykjanesbæ - S: 421-4040 • BT Akureyri - S: 461-5500
•17" Fujitsu skjár
• 600MHZ Intel Pentium III
• 512K-LZ og 100MHz Bus
•128 MB 100 MHz minni
• 12 GB UltraDMA 3.3 diskur
• 6X DVD mynddiskadrif
• 32MB ATi 2000 AGPx2 skjákort
• 56KV90 mótald
• Margmiðlunarlyklaborð
• Mús með skrunhjóli
• Creative SB Live Value hljóðkort
' Fujitsu hátalarar
• Word 97 • World Atlas 99 • Works 4.5
• Publisher 98 * Midtown Madness
Netkort
Accton Ethernet
10MBPS
PCI
Combo
METBVNAÐUR
Accton Hub
4 porta hub • 2x 10/100
netspjöld • 2x tengiskott
“SiWæ
SMC Etherpower
10/100 MBPS
32 bita - PCI
Full duplex
Netkort
EBþtCESptUilltFÆk tttJHL ttt Allir prentarar á
Wr B MHmmWs S cilljrlia einum stað!
Nótuprentarar
EPSON
LX300
Ódýrasti reikninga-
prentarinn á mark-
aðnum.Tekur 3 rit.
Microline280
Reikningaprentari
sem stenst álagið.
Tekur 4 rit. Sterkur
og öruggur í rekstri
Geislaprentarar
OKI
Okipage 8w
Öflugur geislaprentari á
ótrúlegu verði. Prentar 8 bls á mín í
600 x 600 pát upplausn. 100 blaða
pappirsbakki.
LaserJet 1100
HP stendur fyrir sinu. Prentar 8 bls á
mín í 600 x 600 pát upplausn. 2 MB
innbyggt minni. Prentar einnig í DOS.
Bleksprautu
prentarar
EPSON (fíy
Stylus Color ' *'
Öflugur blekssprautu
prentari sem skilar óaðfinnanlegum
gæðum I Ijósmyndaprentun. 5 bls á mín
i svörtu og 3.5 í lit. 1440 pát prentun.
DeskJet 970cxi
Prentar hraðar en margir
geislaprentar. 12 bls á mfn i svörtu og
10 í lit. Prentar í duplex. Ný PhotoRet
III Ijósmyndaprenttækni.