Morgunblaðið - 11.01.2000, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 11.01.2000, Qupperneq 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ Nýtt orkuver gangsett á 25 ára afmæli Hitaveitu Suðurnesja Grindavík - Hitaveita Suðurnesja varð 25 ára 31. desember 1999 og 8. janúar 2000 var haldin afmælisveisla í Eldborg af þessu tilefni og þá var formleg gangsetning á orkuveri 5 við sama tækifæri. I ræðu sem stjórnarformaður Hitaveitu Suðurnesja, Ómar Jóns- son, flutti þakkaði hann m.a. fóm- fúsu og frábæru starfsfólki fyrir þeirra störf og bað um að skálað yrði fyrir afmælisbarninu. Þá fengu ýms- ir aðilar afhenda minjapeninga, blóm o.fl. fyrir vel unnin störf. Meðal þeirra var Ingólfur Aðalsteinsson og kona hans, Ingibjörg Ólafsdóttir, en Ingólfur var fyrsti starfsmaður Hitaveitu Suðurnesja ráðinn 1. sept- ember 1975. Ingólfur gegndi starfi framkvæmdastjóra og síðar for- stjóra til 1. júlí 1992. Ómar sagði að nú væri veröldin eins og ein borg, „heimsbær“ og hitaveitan ætl- aði sér að vera með í framþróuninni. Hann greindi frá því að Hitaveita Suðurnesja og Jarðboranir ættu í sameiningu fyrirtækið Jarðhita hf. og væri ætlunin að selja þar bæði hugvit og þekkingu í „heimsbæn- um“. Líta til samstarfs við sveitar- félög á höfuðborgarsvæðinu o.fl. Fyrsta skrefið í þessa veru er umsókn um rannsóknarleyfi í Trölla- dyngju. Viktoría og Garðar gangsettu orkuver 5 Valið á þessum börnum var þannig að forsvarsmenn hitaveitunnar leit- uðu á Suðurnesjum að börnum fædd- um 31. desember en einungis Garð- ar, sem er Gíslason, er fæddur á þeim degi fyrh’ 6 árurn, þannig að nafn stúlku, Viktoríu Halldórsdótt- ur, 7 ára, var dregið úr hatti skóla- stjóra Grunnskóla Grindavíkur. Stórtæk- ir Lions- menn Grindavík - Nýlega færði Lions- klúbbur Grindavíkur heilsugæsl- unni í Grindavík stafræna ung- barnavog, 2 augn- og eyrnar- skoðunartæki og sjúkrabekk, allt að verðmæti 350.000 kr. Þá voru þeir með matargjafir til fjöl- skyldna í Grindavík um jólin, alls að verðmæti 140.000 kr. Mættu á staðinn með orðabókafjall Þeir voru svo aftur á ferðinni í Grunnskóla Grindavíkur þegar þeir mættu á staðinn með orða- bókafjall. Verðmæti þessara orða- bóka er um 300.000 kr. en auk þess fær skólinn 50.000 kr. til kaupa á tölvuorðabókum. Fram kom í ræðu formanns klúbbsins, Jóns Gröndals, að hann þekki vel skort á orðabókum þar sem hann hafi nú kennt ensku í fjölda ára við skólann. Gunnlaugur Dan skólastjóri tók á móti þessari gjöf og sagði: „Þessar bækur koma sér afskap- lega vel, sérstaklega núna þegar enskunám hefst í 5.bekk.“ Þá þakkaði Gunnlaugur Lionsmönn- um þennan hlýhug í garð skólans. Júlíus Jónsson, forstjóri Hitaveitu Suðurnesja, rakti sögu framkvæmda og sagði frá því að hér væri í raun bæði afmælisveisla og gangsetning orkuvers 5 en undirbúningur að þeirri framkvæmd hófst á árunum 1995-1996. Fram kom í máli Júlíusar aðum væri að ræða nýtt stöðvarhús með 3000 fermetra gólffleti og að öll- um framkvæmdum, m.a. lóðarfrá- gangi, yrði lokið í haust. Fram- kvæmdin er kostnaðarsöm eða um 3 milljarðar króna. Þá líta hitaveitumenn til samstarfs við sveitarfélögin á höfuðborgar- svæðinu, m.a. Hafnarfjörð, Kópavog Hvolsvelli - Ekki er vitað hvort það var 2000-vandinn eða bara venjulegur 2000-kall sem mætti á álfabrennu Fljótshlíðinga sem haldin var á Goðalandi sl. laugar- dagskvöid. A.m.k. olli hann ekki miklum vanda því blíðskaparveður Séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir blessaði mannvirkin og karlakór Keflavíkur söng nokkur lög undir stjórn Vilbergs Viggóssonar. Gang- setningin fór síðan fram undir leið- sögn Alberts Albertssonar aðstoðar- forstjóra en í þessari samkomu var um táknræna gangsetningu að ræða þar sem ungt fólk úr Njarðvík og Grindavík smellti með tölvumús á skjá þannig að viðstaddii- gátu séð gangsetninguna myndrænt á tölvu- mynd sem varpað vai- á vegg. Hvort bamið um sig bætti við einu MW, Viktoría úr 28 í 29 MW og Garðar úr 29 í 30. var og mikið fjölmenni. Púkarnir létu hins vegar ófriðlega mjög og skutu græskulausum skelk f bringu meðan álfar og aðrar kynjaverur sungu jóla- og ára- mótalög af miklum móð undir ís- lenska fánanum. Morgunblaðið/Steinunn Kolbeinsdóttir 2000-vandinn mættur 'V 'gf rí'iV*.?] 9% ► 1 í . j 1 fSSSr' ?' 1 V #•#—íííij..'? Æ Morgunblaðið/Garðar Vignisson Myndir af fjallinu: Frá vinstri Gunnlaugur Dan skólastjóri, Jón Gröndal, formaður Lionsklúbbs Grindavíkur og Jón Gíslason gjaldkeri. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Jólasveinar gengu með logandi kyndla með fólkinu í göngunni. Fjölmenni við blysför og álfa- brennu á Selfossi Selfossi- Bæjarbúar Selfoss og nágrennis fjölmenntu í göngu- og blysför jóla- sveina og fylgifiska þeiri'a á föstudagskvöld er jólin voru kvödd á hefðbundinn hátt á þrettándahátíð en henni var frestað á þrett- ándanum vegna veðurs. Hin ágætasta stemmning ríkti í blysförinni og við álfabrennuna, þrátt fyrir að fresta hefði orðið þrett- ándahátíðinni vegna veð- urs. Göngunni lauk á íþróttavellinum þar sem kveikt var í álfabrennu og kórafólk á Selfossi_ söng hefðbundin álfalög. í lokin fór svo fram myndarleg flugeldasýning sem ung- mennafélagsmenn stjórn- uðu af öryggi og röggsemi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.