Alþýðublaðið - 24.08.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.08.1934, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 24. ágúst 1934. Það kostar fé að auglýsa, pó er pað beinn gróðavegur, pvi að AIÞYÐU6LAÐIÐ það kemur aftur FÖSTUDAGINN 24. ,^gúst. 1934. i auknum viðskiftum. Það kostar meir að auglýsa ekki, pvi að það er að borga fyrir aðra, sem auglýsa og draga að sér viðskiftin. í @aaila Raflðí biilinn. (The Devil is driving.) Framúrskarandi spennandi og’. iðburðarrikleynilögreglu- mynd um hina slungu am- erísku bílapjófa. Aðalhlutverkin leika: Edmund Love, Wynne Gibson og Dickie Moore. Börn fá ekki aðgang. Dapzífð verður í stóra salnum í Val- höll á sunnu- daginn. fióð raúsik. S qnrðwr Sk»qíic<d. Einsöngur I Fríkirkjonul f Reykfavik f kvold kl. 8 7a. Páll ísólfsson aðstoðar. A skránni verða ót- lend ocj fslenzk Iðg. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 eru seldir í Hljóðfæraverzl- un K. Viðar og Bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar. Að eins petta elna sinn KNATTSPYRNAN Fr)i. af 1. síðu. siem það gerði; með s!nörpu stooti;. Eftiir markið var ieikurinu jaf:n- ai}i, pví Fram-féTagarnir sóttu sig við sigurvouina, en Völsungar feomusf pó nokkrum sinnium f hættuleg stootfænii, siem peir not- færðu sér, en Dráinn bjargaði. Endaði svo fyrri háifleiikur, a:ð Fram hafði skorað 1 á móti 0. Agnar Breiðfjörð hafði meíðisit- ©iittfivaS í fyrri hálfliejjk, iog kom Inú vanamaður í hans stað í liiið Vafs. En stnax í byrjun liefjkis mieiddist Frjðpjófur Thorsteinson Oig sgekk hann út af vellinum, án pesis að lieikur væri stöðvaður; en hanm feom aftur eftiir nokkurn tíma. Var hann pá haitur og naut bans lefetoi í léiknum, ien le&negl- ur ctu svo, að varamaður mjá ektoi tooma í stað annars en marto- manns, eftir að síðari háifleifcur hefst. Var sófcn Vals mjög sterk allan leikinn, og tókst þeim að stoona mark ,þegar 15 mín. voru af leik. Var það miðframherji peiirra, Gísii Kærniested, er pað gerði'. Mörg upphlaup gerðu Fnam-félagarnir, sem voru mjög hættuleg, og tiel ég að þeir hafi fengiið fleiti tækifæri til að skora mank í pessuim hálfleik hieldur en Valsmenn, en sókn þeirra var lömuð, par sem, Friðpjófs naut ekki'. Mankmaðui' Vals, Hermann Hermannsson, stóð siig prýðifega. bjargaðii hann tvisvar mankiinu, pegar áhorfendur töldu að knött- uriinn mundi skýlaust lenda! í því. Endaði lieikuTÍnn svo, að ekki voru skoruö fléiri mörk. Varð pví jafnitefli, 1:1. Knattspyrnumót Reykjavíkurr endaði svo, að Valur vamn mótið; fékk 5 stig. Fram hlaut 4 stig, K. R. 3 stig, en Víkingur ekkerti. Svo jöfn eru félðgin :nú, að ef pau aeía sójg svipafðj í vetur kom- a'ndii, er ógerningur að spá pví, hverjiir verði Islands- eða Reyikja- vílkúr-meistarar niæsta ár. G. Ó. G. Hressingarskálinn, Austnrstræti 20. fiarden Party í kvöld. Danzað frá kl. 10 til 1 V*. Danzklúbbur. Nýlega hefir verið stofnaður Ihér í bænum danzklúbnur. Heitir hann „Reykvíkingur". Fyrsti danz- Íeifeur hans verðujr í Iðnó annað kvöid. Kappróðrarmót Ármanns verður háð i Skerja- firði annað kvöfdkl.5(Tvær sveitir keppa, báðar frá Ármann). Nýi bikar hefir verið gefinn til pessa móts og verður kept um hann nú í fyrsta skifti. 40 ára , er í dag Haraldur Signrðsson bréfberi, Reykjavíkurveg 11, Skerja- firði. Haraldur Guðmundsson atvinnumálaráðherra, flytur að- alræðuna á skemtun alþýðufélag- anna í Rauðhólum á sunnudaginn kemur. I D AG. Niæturlætonir er í nótt Guð- mundur Karil Péturssion. Símii 1774. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingóilfs-apóteki. Veðrlð. Hiiti í Reykjavík er 10 stig. Gnunn ),ægð er við suövestur- ströndina iog allstór lægð við vesturiströmd Nonegs. Otlit er fyiir austain og norðaustain golu. Smá- skúiir sunnan til. Otvarpiið. Kl. 15 oig 19,10: Veð- urfriegnjjr, 19,25: Erindi: Brauðgerð á íslandi', aldarmintning (Guðbr,. JóúSBion). 19,50: Tónleikar, 20: Gramimiófóntónleikar: Mozart: íSymphonía í G-moil. 20,30: Upp- liestúr: Sögukafli (Sigurður Heiiga- son). 21: Fréttir. 21,30: Grammó_ fönú: Maunioe Ravel: Sonatime Jeux d'eaux. Tveim drenoS sm bj '"fijeð frá drwknusi I fyrradag féll drengur út af hinu sv'O nefnda „Anieggi“ á Siiglufirði. AliLir, sem vinina þama, voru iinni við miðdegismat, niema tvær stúlkur. Önnur pekra, Sig- fríðiur Jónsdóttir, héðan úr Reykja- vílk, varpað: sér í isjóimn og bjarg- aði drengnum. Sænskir sjómlenn náðu þdm báðum' upp í bát. Samkvæmt frásögn í Alþýðú- manninum á Akureyri, féll dreng- ur -út af bryggju í Hrisiey fyúiir vifcu. Emgimn bátur var náiægur. Drengur á fiermingaraldri varpaðj sér p'egar í sjóinn, kafáði eftir drengmum 'og tókst að bjarga hionium á sundi til lands.. „Garden Party“ verður í kvöld í HTjessiingaip skálanum. Danzað verður frá kl. 10 til kl. O/a. Sigurður Skagfield .synjgur í fr|fcilnkjún'Nir í ikvölti kl. 81/2. PáU Isólfssioin við hljóðfærið. Petta er síðasta tækiifæri til að! hliusta á Siigurð, áðúr ep, haimn fer af lándi burt. Walpole toom um hádegi í dag til að taka fs, og fer aftur á veiðar í kvöld. ísfisksala. Baldur seldi í gær í Wesiea>- miinde 83 tonin fyrir 9 700 rikis- mönk. Gulltoppur seldi í gær í Guxhaven um 100 tonin fyrir 12 776 ríjkismörk. Egill Skalla- grímssion seldji í Húih í gær báta- fisik af Vestfjörðúm, um, 73 toimn, fyrir 1675 sterlingspund. Skipafréttir. Gul’lfoSs fer fiiá AkuHeyJrjii í dag. Goðafioss er á leið til Húll frá Vestmanúiaeyjum,. Brúarfíoss iep i Kaupmannahöfn. Dettiifioss ier á leið frá Hull til Vestmaninaeyja. Lagari'oss er á Arnarfiiríði,. Sel- fioiSs er á lleið til Djúpavogs. Dnonnfag Alexandrtnie fer héðam aúnað kvöld vestur og inorðfur. Botnfa fer héðan annað kvöld á- Idðis til Lteith. ísiland toemur til Kaupimannahafnar í diag. Súðifa '^er héða(n, í kvöld vestur og norð- ur um land. Lyra fór héðan í gæiikveldi álieiðis til Noregs’. M.s, D onning Alexandrine fer annað kvöld kl. 6 til ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak- ureyrar, þaðan sömu leið til baka.. Fatpegar sæki faiseðia í dag. Fylgibréf yfir vörur komi í dag. G.s. Botnia fer annað kvöld kl. 8 til Leith (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Nýla Híé 1 Afturgangan I á Berkeley Square. ® Amerísk tal- og tón-mynd frá Fox Film, gerð undir stjórn Frank Lloyd, sern gerði myndina „Cavalcade". Aðalhlutverkin leika: Heater Angel og Leslie Howard. Aukamynd: Kvenpjóðin stundar ípróttir. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. í siðasta sinn. Nýjosto tiailtie'biðOlnt Nordisk Mönstertidende. La Belle Parisienne. Butterick Fashion Book — haustblaðið. Roma’s Pictorial Fashions. Beyers Mode fiir Alle. Elegante Welt. Paris Élégant. L’Élégance Feminine — vetr- arblað. Elite — vetrarblað. La Grand Chic. Le Tailleur Moderne. Trés Parisien. Barnatízkublöð: Weldon’s Children’s Fashions. Children’s Dress. Vobachs Kindergarderobe. L’Enfant Élégant. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Tryggvagötu. Sími 3025. Vegna aldarafmælis brauðgerð- arstéttarinnar á Islandi verður brauðbúðum vorum og útsölum lokað kl. 1 e. h. laugardaginn 25. ágúst 1934. A’þýðubrauðgerðin. Baka ameistarafélag Reykjavíktir. Brauðgeið Kaupféiags Reykjavíkur. Mjólkurfélag Reykjavíkur.- Stórkostleg skemtun verður í Rauðhólum u. k. sunnudag og hefst kl. 2 e. h. Nánar i Alþýðublaðinu á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.