Alþýðublaðið - 28.08.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 28.08.1934, Síða 1
ÞRIÐJUDAGINN 28. ÁG. 1934. XV. ÁRGANGUR. 257. TÖLUBL. DAQELAÐ OQ VIKUBLAÐ œ ÚTGEPAITDIi AL>f»UPLOCB«TBlNII Prjátin pfisnnd tnnnr af sild setdar til Póllands á 33 kr. tn. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS SIGLUFIRÐIÍ í roorrgim. AMLAG íslenzkra matjessíld- ai’framldðenda, siem stofnað var í sumar, hefir nýliega @ext- sam'námjga !um sölu á 30 þúsund turmum af matjessíjld ti:l Pól- lands. Vierðiið ler 30 shillings, ieða um 33 íslenzkar krónur tunnan kiomiin 'í höfin í Póllandi. Afskipun á síldinjni byrjar nú þogar, og á síldin öll að vera tooroin til Póllands fyrir áramót. Umboðsroenn kaupienda skoða sildina hér áður en henni ef skip- að út, iQg bankatrygging verð'ur sett fyrir gneiðslu. Þetta mun vera fyrsta beiin síld- arsala tál Póllands, því að undián,- faiiin áf hefir verið selt mikið af sild til Danzig og Gdyna, en hún hefir öll verið seld í ura- bioðs'sölu þangað og seljendur oft fiengið hana bæði sieint lOg illa borgaða. Héfir ioft farið svo, að eigendur súldaidncar hafa ekkiert fiengið1 fyr- iir hana og meira að siegja: oft o-rðliíð að gefia með henni tölu- vert fé fyrir viðhald hennar og TOGARINN Kári misti skrúfuna í gærkveldi kl. 8—9 ar hann var staddur suður af Færeyjum á leiið til Þýzkalands. Kl. 8—9 í gærkveldi bárrulst luftskeytastöbinni hér stoeyti frá Kára ium loltskeytastöðina í (ÞÓjist- höfn, log .var í skeytimiu sagt frá því, að togarinn hefði mist öll skrúfublöðin, en óupplýst er enn hvernig það hefir viljað til. Kára var þegar sient skeyti til bafca og skýrt frá því, að togarinn Baidur myndi veira staddur skamit frá honium á lefð frá Englandi. Baldur kom að Kára ik.li. 1 í inótt !Og ik(l,'. 5 í imongun var hann búinn að 'festa tauigar í Kára iog var lagður af stað með hann hingáð til Reykjavíkur. Kár,i hafði verið að veiðum fyr- Isfisksala. Jupiter isieldi aflia slinih í Grimisi- þy í gær, 918 vættir fyrir 11024 sterlingspund að frádreginum tolli. Bragi seldi í gær bátafisk af Vestfjörðum fyrir 13034 sterl- áingspund. Vef sieldi í Grimsby í gær 832 vættír fiskjar fyiúr 869 sterlingspund. geymslu í hafnarborgunumi. Söluverð þessarar síldar, rúmair 33 kr. á tuinuu, verður að teljast gott, par sem margiir síldareig- •endur sieldu fyrirframi í slumar á 20 kr. tunnuna. Ekki mun þó verða sielt meira tjil Póllandg $ð þessu simni en þessar 30 þúsund tunnur, lenda er lítíið til af matjessíld í ár. Ómögulegt er að siagja hvort síldveiðinni ier nú loikli'ð; í siumajt'. Töluverð síld veiddist vi'ð Skaga á sunnudagiinih, iog hefir lillviðri aðeina hamlað veiðö; síð- ustu daga, en ná ier að koma igott veður, og eru öll veiðiskip faifiln út. J. S. Flng nm Island. Amerískur flugmaður flýgur frá Labrador til Reykjavikur. LRP. í gærkveldi. (FO.) Ameri.skur fiugmáður fúr í dag frá Cartwight á Labradior áleiðis til Jiutíanehaab í Grænlandi, ien þaðian ætlar hann til fslands og Orknieyja. ti'l Reykjavíkur. Skipstjóri á Kára er Karl Guð- mundsisioin. Veður varr gott þegar slysið vildi tiil, sunnan stinringskaldi. Skipverjum á Kára líjður öllum vel. tsafoldarprentsmiOja stððvar solu á sálmabókiuni. Stefán Jóh. Stefánssioin hefir út af bréfj til biskups til hans, sem birt var hé(4 í blaðiniu; í gær, sktif- að Isafio'ldarprentsmiðju og kraf- ist þiess, að saia „Viðbætíisdlhs“ vehði nú þegar stöðvuð og inin- kallaö verðli það af upplaginu, sem enn liggur ðsielt hjá bók- sölum og síðan verði það ásamt ölliu því;, sem ier í vö'rslu pnent- smiðjunnar gert ónýtt. á þann hátt, ier Bandalag íslienzkra lista- manna kynni að óska. ísafioldarprentsmið'ja svaraði um hæl á þann veg, að prent- smiðjan sé fús að verða við þieim kröfum, sem siettar voru fram í bréfi Stefáng Jóh. Stiefánssionah. Slðkkviliðsmaðor slasast bættalep. Hatm var mjog Imngt haldinn i dag hl. 2. Þiorsteinn Þorvarðsson verka- maður, Laugavegi 49, en hann er slökkyiiiðsmaður, hrökk af bíl iinnarlega á Hvertysgötu í gær kl. um 5 og slasaðist hættulega. Var hann þegar fluttur meðvit- undarlaus í Landsspitalann, og var hann mjög þungt haldinn í mior,gun. Hann mun hafa ineiðst miikið iinnvortis. I gærdag k^um var ttí- kynt á slökkvistöðina að kvikn- að væri í. En vegna þess að til- kynmngasiíminn var í eiinhverjú ólagi, var ekki hægt að átta siig á því í svipnn, hvar íkviknimi'n væri. Eínn af slökkviliðsbílunum ók ihn Hverfisgötu, len Þorsteiinin n,áði honum ekki og stökk því upp á lítinn bíl frá verzluninni Herðubreið, sem var að fara inm eftír, og stóð á aurvarinu. Bíllinu óto mjög hratt. Þegar hann kom rétt iinn fyrir Gasstöð!- ina, toom annar bíll á móti hon- um, og sveigði bilstjórinn þá út á götubrún, en þeim megin var rafmagn'Sstaur, og lenti Þorstieinin á hoinium og hrökk af bihium og oifan í göturæ'sið. Þegar komið v,ar að honum, var hann meðvitundarlaus. V'ar þegar farið með hanu suður á Landsspítala. Fékk hann raeðvit- und á leiðnni og kvartaði þá um kvalir í bakiinu, en leMuert sáj á nonum útvortis. Þegar hann kom í Landsspítal- anin, átti hann mjög eritt um, andardrátt. Var hanin skoðaður bæfðtif í gær- kveldi og í morgun m;jög ná- kvæmlega, en -ekki gátu læfknam- ir sagt með vissu, hverníg mieáðsli hams væni'. Þorsteiinn porvarðsson var mjög þungt haldinn tol. 2 í dag. Ikviknuniin var í Þi'ngholtsstræti 18. Hafðíi kviiknað þar lítiisháttar í ruslji við miðstöð í kjallara. á piemer bifieiðum frá Litlu- bilstððinni i nött 100 kr. verðlaun fyrir (að benda á sökudólginn í nótt var það óþlokkabragð framíð, að sfcorin voíu öll gúmmí á þrernur bifreiðum frá Litlu bi;l- stöðii'nni. SfciliÖ var við bilana um kl. 1 1 nótt, eiinn á Spítalastíg, annain á Biergstaðiastræti og þann þriöja íiinni í porti við Barónisistíg. En í Togarinn Kári missir skrúfuna skamt frá Færeyjum á leið til Þýzkalands. ir Austurlandi, og var nú áj leáö ffiðtler æsir fbúa Saar- béraðsins gegn Frðkknm. Hanu fátar, að Þýzkaland sé alger«- lega einangrað i heiminum. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. ITLER hélt á sunnudaginn Sræðu í víginu Ehrenbreitsteiin við Kobliens. Ræðunui var útvarpað, log voru áheyrendur möig hundruð þús- und. Hanin mimtist Hindenbutlgs og reyndi að færa rök að því,: hvets vegna Þýzkaland hefði sagt sig úr Þjóðabandalagiinu. Síðan lýsti Hitlier takmarkinu fyriir baráttu Þýzkalands, bæði í utanríkis- og ininanríkis-málum. I utanriki'sniálum taldi hann það vera stefniu Þjóðverja að varðveita friðinn og krefjast hernaðarlegs jafnréttis við aðr- ar þjóðir. Meðal annars komst hann svo að orði: „Hedmurinn verður að vita, að stefna okkar nazista, þ. e. a., s. Þýzkaland, stendur ieða fiellur með þes'su stefnuskráratriðii. 1 ininanrikíismálum stendur barátt- an um tilveru þýzkra bænda, þýzkra verkamanna, þýzkra mið- stéttarmanna, tilveru allrar þýzku þjóðariinnar.“ Því næst lýsti Hitler hvernig allar þjóðir stæðu mú öndverðar Þýzkalandi. „En,“ sagði haun. „Ekkert mun ’niokkru sdun geta kúgað okkur unddr niokkrum krringumstæðum tdil að gefast upp, því meiri senf neyðiin er, því þrjózkufyLLii og ákveðnard verðum við,“ I lofc ræð'u sinnar snéri Hitler máÚ sínu til Frakka og íbúa í Saarhéraðilnu og sagði: „l’egar laush er fiengin á þessu deáilumáli, er engin skynsamleg á- stæða 111 fyrir þiessar tvær stór- þjöðir að eilífu og endalaust að vera óvinir." Ræðan hefir vakið mikla hrifn- júugu í Þýzkalandi, en fröusk blöð log blöjð í Saar taka henni öðru vísi. ‘ STAMPEN. Ræðan vekttr mSkla gremjn i Frakklandi. Ræðia Hitlers befir vakið ó- hemju athygli og umjtiaji í Frakk- landii. í fjölda Parísarblaða er ræðan öll prentuð á fyrstu síðu með myndurn og stórum fyriiisögnum. Umroælt blaðanna sjálfra um ræðuna eru þó efcki mikil, þvj að Hitlier hafði Látið fara yfir öli hraðirifuð handrit af næðunni, áð- ur en þau voru símuð til útlanda og erliendum blaðamönuum var ekki Leyft að síma ræðuna til blaða sinna fyr en eítir miðnætti, EchO' de Paris, blað íhaids- flioifcksilns, sem stendur næst hern aðilnum í Frakklaudi lætur ákaf- lega ófriðliegia oig segir, að Frafck- laud eigi ekki að þoila liimun þýzka ainræðisiherra, að æsa Saarbúa gegn Frakklandi á þatnn hátt, .sem ha'nn geriir, Blaðiö filytur gamla mynd af Ehnenbreitstiein-víginu, þar sem Hitler hélt ræðuna, frá þeim tíniH um, þiegar fransfci hierinn var í Rínarlöndum og franskur fláuii blakti.yfir viginu og fransfcir her- menn stóð'u þar á verði. morgun þegar bifreiðarstjórarni(r! feomu að þe'iim, var búið að skiera í Súndur öll gúrnmíhjóiim m'dð oddhvössu jáirnji. Nú befir Litla bílstöðin heitið hverjum þeim 100 krónum, sem gefið getur upplýsingar, or leditt geti til þess, að haft verði upp á þeim, sem framdi óþokkabragðiið. Biaðdö kveðst flytja myndirnar til minningar um þá daga, þegar Frakkland gætti' sinna hagsmUna leiins og því bar. Flest ö'nnur blöð í Evrópu eiu sammála um að ræðan hafi ver- iið fremur hófleg miðað við aðr- ar ræður HitLers. Það vekur rnikla gremju i Frakklandi, að frönsikUm hlaða- mönnum var meitað um aðgang að sætum blaðamanua, og Echo de PariiS heimtar, að þýzkum blaðamönnum verði- framvegis noitað um öli sérréttLndi/ í Fitafckt- landii. STAMPEN. Mðlmsmiðir heimta frW og samoyfahja ðlyhtan m að standa sameinaðir gegn ótriði. LONDON í gærkveldi. (FO.) Alþjóðafundur málmsmiða stendur nú yfir í London, I dag ræddu þeir afisföðu miálmismiða ef til ófiáðar kæmi. Því var haldið fram, að verka- lýðsliedðtogarnir væru þeirrjar sfcoðunar, að ©ngir verkaroenn istæðu lej'ns vel að vígi um það að hiindra ófrið eins og málm- smiðiir, því að án stális yrðt engair styrjaldir háðar eins og menn nú kunna að beita þedm. Einn af aðalræðumönnumun hélt þvífram, (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.